Alþýðublaðið - 16.12.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.12.1954, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ íUiðtihiulagfíf Í5k des. 1954 S S s s $ V V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s s Útgefandi: Alþýðitflo\\urinn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. BlaSamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusimi: 4900. A1þýðuprentsmiðjati, Hverfisgötu 8—10. Askjiftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu l/)0. Meistari Jón og Mogginn STJÓRNMÁLARIT- STJÓRI Morgunblaðsins hef ur nýlega lesið bókina „Mannfundi" í útgáfu Vil- hjálms í>. Gíslasonar út- varpsstjóra, enda flytur hún ræðukafla eftlr afa 'hans heitinn. í>ar hefur Sigurður Bjarnason rekizt á ræðu- kafla eftir Jón sáluga Vída lín og ‘ f undizt til um boð- skapinn, þvi að hann prent ar og endursegir reiðilestur inn fræga í forustugrein Morgunblaðsins á sunnudag. Og nú mun Þorvaldur Garð ar Kristjánsson naga sig í handarbckin að geta ekki komið boðum til meistara Jóns og fengið hann sem framsögumann á næsta Heimdallarfundi. Það verð-, ur ekki ofsögum af því ságt, að íhaldið sé orðiö'frúrækið. Heimdellingum liefði véí'- ið hollt að heyra meistara Jón flytja þrumuræður sín- ar og sjá augu háns skjóta neistum af andagift og skap ríki. Þeir hafa misst af þeirri opinberun, eins og fleiri. En sú er bót í má’.i, að þelr eiga þess kost að lesa hugvekjur Jóns Vídalíns og kynnast afstöðu hans til í- haldsmanna samtíðar sinn- ar. Sá fcoðskap ur er tíma- bær enn í dag, því að eðli og athæfi íhaldsins er harla óbreytt. Bezt væri, að Heimdell- ingar læsu postillu meistara Jóns í heild, en í jólaannrík inu má við það una, að þeir kynni sér ræðukaíla hans í ,,Mannfundum“. Er sér í lagi ástæða til að vekja at- hygli þeirra á kaflanum 111 þýði í landi vom, en þar seg ir meðal annars á þessa lund: „Sé svo, að ég hafi ein- hvern hlut, þann ég má ekki missa án míns skaða, en hann ætlaði sér mikinn hagnað af, er kaupir, þá er það að sönnu rét.tvíst, að ég selji hann nokkru dýrara en ég keypti. En ef ég hef þann sama hlut til söiu og vil hann falan láta, þegar mér líkár J andvirðið, en bróðir eður systir eru nauðstödd, svo þau geta ekki án hans verið, og ég bnika neyð þeirra vöru minni til gildis, þá er það stór synd og engu betri en það, sem áður er upp látið, því það heitir að selja einum þörf sína. ... Og þó eru hlnir hvað verstir, sem hafa á boðangi girni- lega hluti og þó aldeilis ó- þarfa, en láta þá svo dýrt sem ágimdin býöur. ... Þetta er að selja e;num synd sína, sem er hinn versti kaupmannsskapur. Þetta er ein andskotans svipa af mörgum strengjum, mörg- um syndum flétíuð, því fyrst kaupir hann þess hátt- ar vöru að leggja tálbeitu fyrir hinn heirnska, síðar flettir hann fé sínu og eftir á hæðir að honum, en prísar sjálfan sig og kænsku sína, og það er ekki öllu betra en Bíleams ráð, hver eð lét ís- raels sonu glæpast á Móa- bítanna konum. Allir hell- vita menn, sem þetta lesa eður heyra, þeir munu nærri geta, hvar um ég tala, og er allt of margt af þessu illþýði í landi voru.“ Það er virðlngarvert, að Morgunblaðið skuli Ijá for- dæmingu meistara Jóns á reiðinni rúm í dálkum sín- um. Vonandí er sú prédikun forboði þess, að Morgunblað ið ætli hér eftir að forðast þau umskipti reiðmnar á á- sjónu sinni, sem Jón Vída- lín talar um og varar við. En skyldi það vera tilviljun, að stjórnmálaritstjórinn lét sér nægja reiðilesturirm, og komst ekki aftur í hugvekj- una um illþýðið í landi voru? Það er þó sízt fámenn ara en á dögum meistara Jóns, en ólíkt athafnasam- ara. Þrumubiskupmn myndi áreiðanlega hafa lesið strangt yfir því á Heímdall- arfundi, ef Þorvaldur Garð- ar hefði náð til hans og feng ið hann framsögumann í þessum spariklædda en sj'nduga söfnuði. Tilkynning " frá Vafns- og Hifaveifu Reykjavíkur. Vegna jarðarfarar verða skrifstofurnar Iokaðar kl. 1—4 e. h. í dag. Vatns- og Hitaveita Reykjavikur. Aðeins 8 d Rjúpur a [• igar til jöla Dragið ekki Svínakjöf að gera Hangikjöf jólainnkaupin í hátíðamafinn Við sendum Gerið panfanir yður vörurnar ■ • ; semfyrsf heim 1 : ■ Kjötbúðir ^ Matvörubúðir Minningarorð: i t BÁLFÖR Þorgeirs Gissurs-1 sonar járnsmiðs, Nesvegi 48, j fer fram í dag. Hann lézt í í Landspítalanum aðfaranótt! fyrra fimmtudags, en um1 kvöldið vediktist hann snögg- j lega og var örendur fáum stundum síðar. Þorgeir Gissursson var fædd . ur að Gljúfri í Ölfusi 23. febrú ar árið 1900 og varð því tæpra ; 55 ára gamall. Hann var son- j ur hiónanna Jónínu Ásgríms- j dóttur og Gissurs Sigurðsson- j ar, sem bjuggu að Gljúfri,; Kröggólfsstöðum og Reykja- hjáleigu þar til þau fluttust til Reykjavíkur árið 1920 og settust hér að. Þau eru bæði enn á lífi háöldruð. á tíræðis- aldri. Þorgeir var næstelztur barna þeirra hjónanna. Hann vann öll algeng störf heima j við þar til hann var 15 ára að hann fór til Reykjavíkur og hóf járnsmíðanám hjá föður- bróður sínum, Jóni Sigurðs- syni, Laugavegi 54. Lauk hann námi hjá honum og vann .síð.an j fyrir hann árum saman þar til hann gerðist starfsmaður Héð- ins og starfaði hjá því fyrív tækl upp frá því. .Þorgeir Gissursson var vin- ur minn og félagi í æsku, enda . var ég á heimili foreldra hans í fimm sumur ungur. Hann var fjórum árum eldri en ég og segja má, að hann vekti yfír hverju fótmáll mínu, ka'rn: hJaupandi hvernig sem á stóð mér til hjálpar, ef eitthvað bjátaði á, fór með mig, þegar tími' gafst tíl, austur í gil. upp í fjall eða niður að á, og tók mig alltaf á bakið, þegar erf- jskórinn kreppti að, og þá stóð ekki á honum. Svoria var ailt Þorgeir Gissurarson. iður bratti varð á leið okkar. Aldrei heyrði ég hann hvatt- an til þess að hjálpa mér, þess þurfti, ekki með, því að sjálf ur sá hann og skildi, þegar hans líf. Hann var góður dreng ur og tilfinninganærnur, nokk uð dulur og fáskiptinn, en at- hugull og fljótur til þegar rétta þurftí hjálparhönd. Ár,ið 1925 kvæntist Þorgeir Vilborgu Bjarnadóttur, ágætri konu. Þegar þau reistu húsið að Nesvegi 48 fluttust foreldr ar hans til þeirra og þar hafa þau verið í skjóli sonarins og tengdadótturinnar síðan og notið hlýja þeirra og alúðar í hvívetna. Þekki ég fá gamal- menni eins ánægð með lífið og þau. Ég kveð þennan ágæta frænda minn með söknuði. Mér finnst eins og ég hafi týnt hluta af mínu eigin lífi við fráfall hans. Eg þakka honum fyr.ir samverustundirnar og bið máttarvöldin að Iétta gömlu hjónunum og ekkju hans þessa þungbæru sorg. VSV. ’ I Hreppsnefnd Borgarneshrepps hefur ákveðið að ráða sveitarstjóra frá næstu gramólum. Umsóknir sendist Sigurþóri Halldórsyni oddvita fyr ir 24. desember n.k.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.