Alþýðublaðið - 16.12.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.12.1954, Blaðsíða 8
{Frenka Cfiarleys sýíid í 56, sinn í gærkv. LEIKFÉLAG Reykjavíkur sýndi Frænku Gharleys í gær- kveldi í 56. sinn i'yrir fullu húsi áhorfenda. en næsta sýn- ing og síðasta fvrir jól verður á sunnudagskvöldio kemur. — Erfinginn var leikinn á sunnu dagskvöldið var v:ö sömu góðii undirtektir og á fyrri' sýning- um. Þetta var sautjánda sýn- ing leiksins og augiýst. í síðasla sinn. en félaginu hafa boriz-t tilmæli úr mörgum áttum um jiað að gefa kost á enn einni sýningu. Vegna æfihga á jólá- leikritinu getur eú sýning ekki orðið fyrir iól. en bar sem útlit er fyrir að iólaiéíkrit.ð, Nói, verði ekki tilbúið á ■ annan [ jólum. m. a. vesna -árf.ðleika á bví að fá góða toúninga frá út- löndum toanda dvrunUm í örk inni. mun félasið ha£a auka- sýninguna á Érfinsianum á annan dág jóla í staðinn. og verður }?á frumkýning'.n á Nóa að öllu forfaltalau-'u miUi jóia og nýárs. Sýninsin á aiinan jóladag á Erfinsianum vei'ður liin átjánda í röðinni og síðás’ta tækifæri til þess að sjá hinn stórfbrotna og' íburðarmikia sjónleik. Veðrlð f dag Hvass suðvestan og éL• Frumvarpið um aðstoð við togaraútgerðina fekið fyrir í gær efiir fanga bið.. RÍKISSTJÓRNIN virðist nú hafa fengið eftirþalika vegna aðgerðarleysis síns í máium togaraútgerðarinnar. Allt í einu í gær er tekið upp til umræðu frumvarp það, sem fram var lagt á fyrstu dögum þingsins, en hefur legið hrcyfingarlaust í þingskjölum alþingismanna. Af hálfu sjávarútvegsnefnd- ar neðri deildar hafði Sigurður Ágústsson, þingmaður Snæfell inga. framsögu. en hann lýsti aðdraganda málsms og las kafla úr nefndaráliti milli- þinganefndar þeirrar. sem. skip uð var á síðasta þin'giV Nefpd- arálitið er undirritað* áf 'öllum nefndarmönnum, en þó flytur e;nn»inéfndarmanna, Lúðvík- Jósefsson. viðbótartillögur á sérstöku þingskjalj. í nefndar- álit'nu ségir m.';a- um þessí mál: 950 ÞÚS. KR STYRKUR „Nefndin er þess vegna sammála um að álykta, að ekki sé um minna rekstrar- tap að ræða en kr. 400 00.00 á hvern togara að meðaltali. Er sú upphæð ákveðin m. a með tilliti til þess, að rekstr- aryeikningar úígerðarfélág- anna sjálfra fyrir 1953 sýndu 400 þús. kr. meðr.lreksirar- halla. Þó að fyrningarafskrift ir séu töluleg útgjiild, vcrður útgerðin ekki rekin á heil- brigðan hátt, nema skipin geti lagt fé í fyrningarsjóð á venjulegan hátt. Þess vegna verður að gera ráð fyrir, til viðbótar ofangrcindu tapi, Mþð7}k.Uflngiif 15 des. 195/ Árbók skálda 1954: Flyfur 96 Ijóð eftir 29 ung skáld; hiÓ yngsfa 15 ára 5 af skáldunum eru undir 25 ára aldri HELGAFELL hefur gefið út ljóð ungra skálda 1944—1954 og flytur bókin kvæði eftir tuttugu skáld, en ritstjórj bókar- innár er Magnús Ásgeirsson. Flytúr bókin alls níutíu og sex Ijóð, en meðalaldur höfundanna nálægt þrítugu. Fivnxn af skáld- unum eru undir og fimm ára aldri, en liið yngsta er 15 ára. Höfundarnir, sem Ijóð eiga í*737,777"7377777333777 bókinni eru:' Arnfríður Jóna- tansdóttir, Einar Bragi, Elías Mar, Gunnar Dal, Gylfi Grön- dal, Hannes Pétursson Hannes Slgfússon, Jakcbína Sigurðar- dóttir, Jón Óskar, Jón úr Vör, Jónas E. Svafár, Kristinn Pét- ursson, Kristján frá Djúpalæk, Ólafur Jónsson, Ólaíur Hauk- ur Ólafsson, Rósberg G. Snæ- dal, Stefán Hörðitr Grímsson, Thior Vilhjálmsson, Þorsteinn Valdimarsson og Þóra Elfa Björnsson. (Þetta er árbók skálda 1954 og til þess ætlazt að áframhald verði á útgáfunni. Bókin er níu arkir að stærð. úr sfiga og slasaðisf. ÞAÐ slys vildi til í gær suð- ur á Vífilsstöðum, að rafvirki, er fvar að vinna í stiga við skreytingar féll úr stiganum á Ihlaðið og slasaðist talsvert. Mun stiginn hafa runnið til á hálku. Handleggsbrotr.aði hann m. a. og var fluttur á Lands- spítalann til aðgerðar. Rafvirk inn heitlr Enck Helgason og er frá Hafnarfirði. vagnar í Rvík jRafknúnir slrætis s s V S BÆJARFUUETRÚAR Al-{ ) þýðuflokksins flytja eftirfarS andi tillögu í bæjarstjóm: S „Bæjarstjórnin telur, aðS athuganir, sem gcrðar hafa$ fyrningarafskrift pf byerju skipi, cr nemur að jafnaði kr. 250 000,00. Þá er vitanlegt, að nauðsyn ber til að hækka kaup togarasjómamia eins og bent hefur verið á. Nefndjn áætlar, að ekki megi re.ikpa með. a-ð sú útgjaldaaukning verði minni en kr. 300 000.01) á hvem togara. Nefndin á- lyktar með tilvísun til þéss, sem að framan grcinir. a'ð bað rekstrartan, sem rétt sé að miða við hjá hvcrjum meðal- togara, sé um kr. 950 000,00 á ári.“ '_ AÐEINS EJN TIILAGA TEKIN FRÁ EMIL í frumvarpiiiu er ráð fvrir því gert, að ríkisstjórninni verði helmilað að fram1?ngja bifreiðaskattinn. — 1007 álag á fobverð innfluttri bífreiða til i ársloka 1955. En í viðbótaráliti nefndarinn ar hefur hún tekið upp einn lið tillagna Emils Jónssonar, ev bann lagði fram í upphafi þingsins. um að vcita tveggja ára greiðslufrest á afborgun- um lána, er stofnlánadeihl sjávarútvegsins vfð Lands- banka íslands hefur veitt til kamia á tosrurum. Yiðbótartillögur Lúðvíks fara hins vegar fram á að verð á brennsluolíum lækki um 50 kr. pr. tonn. vextir íf afurða- iánum Yerði e'gi bæiri en 2VÓ7, en þeir eru nú 5-—514%, flutningsgiöld íslenzkra skina á framleiðsluvörum sjávarút- veesins verði lækkuð um 207 frá því sem nú er. VIÐBÓTARTILLAGA EMILS Umræður um málið urðu all- fjörugar og tóku margir tií máls auk framsögumann-, m. a. Emil Jónsson, Lúðvík Jós- efsson, Björn Ólafsson og Ói- afur Thors. Emil Jónsson kvaðst harma bað að nefndin hefði tkki tek;ð fleiri en eina af tillögum sínum upp. þó að vísu bæri að þakka henni þó þetta framfaraspor. Sérstaka áherzlu lagðí Emil þó á að ríkisstjóminní yrði heim- ilað að lækka söluverð hinna Hóíel Borg fær hingað skozkan j sjónhverfingamann til að skemmta Erlendir skemmtikraftar munu skemmta á „Borginni“ í allan vetur, HÓTEL BORG hefur feúgið hingað'síkÓzkan sjónhverfinga. mann, Oliver MacKenzie að nafrii. Mun liann dveljast hér a landi fram yfir áramót og skemmta á hverju kvöldi. Hyggst Hótel Borg hafa einhverja grlenda. skemmtikrafta í vetur. ýverið, bendi ótvírætt till ^ þes.?, að rafknúnar bifreiðixV Smuni henta vel Strætisvögn • S um Reykjavíkur, sakir^ Slægri rekstrarkosínaðar og^ Sbetri endingar. ^ S Því ályktar bæjarstjórn-s • in, að tímabært sé að geraS £ tilraún með rekstur slíkraS ^bifreiða á einni eða fleiriS ^lciðum Strætisvagnanna ogS ^heitir lántökuheimild till ^ handa Strætisvögnum Rvík • Sur í þessu skyni, þegar áætl^ Sanir um stofnkostna'ð hafa^ S verið gerðar.“ ^ ^ Magnús Ástmtrsson, bæj k ^ arfulltrúi Alþýðuflokksins, s ) flutti fyrst tillögu um þettaS efni árið 1950, og var hún þáS ? samþykkt. Hafa athuganirS ^ síðan staðið yfir og gefið'i Í' góða raun elns og kemuri fram í tillögunni. ^ Oliver Mackenzie. Blaðamenn ræddu í gær við Jóhannes Jósefsson forstjóra Hótel Borgar og sjónhverf- ingamanninn Oliver Mac- Kenzie. SÖNGKONAN FER UM HELGINA Skýrði Jóhannes blaðamönn um svo frá, að enska söngkon- an Sibyl Summers yrði hér að- eins fram að helgi. Munu þau skemmta bæði til sunnudags, en síðan skemmtir Mackipnz e einn á hverju kv'öldi fram yfir áramót, N SÝNT YÍBA Á BRETLANDI Óliver Mackenzie er frá Ed- inborg. Hefur hann um langt skeið sýnt sjóntoverfingar á öil um helztu skemmtistöðum þar í borg. Einnig hefur Mackenzie sýnt í London og í öðrum stærri borgum á Bretlandi. 10 nýjustu togara, er seinast , .. hefðu komið, vegna þess að ÁHÖLDIN Á LEIÐINNI fiskimjölsverksmiðj urnar í j gærkveldi skemmti Mac- þeim hefðu reynzt onothæfar og flutti hann skdflega brevt- ingartillögu bar um. Að öðru leyti kvaðst Emil fylgjand’i til- Framhald á 7. slBu kenzie í fyrsta sinn. Getur hann þó ekki enn sýnt öll töfra brögð sín, þar eð alimikið af á- höldum hans er á leiðinni, til landsins með Gullíossi. : VIII íhðldi6 sfy rkja i \ neyleRdasamfökin! \ : Þ^IÐ JA umræða um fjár* í lögin murt væníanlega fara« • fram í dag. Svo sem kunn-S > ugt er felldi ctjómarliðið; I við 2. umræðu allar breyt-;' ; ingartillögur Alþýðuflokks- », ; tnánna og annarra stjórnarS; [ andstæðinga. Ef iiliaga varí : flutt af stjórharandstæ'ðingij ; var það nóg til þess, að hún • •Yar felld. Eíni liennar var: • þá ekki hugleitt nánar. : Gott dæmi um vinnu-j! : brögð stjómarflókkanna er, j ; að ríkisstjómin bafði lagt;| • til, að framlag til íþrótta-j I sjóðs yrðj 750 000 kr. Gylfij ; Þ. Gíslason flutti tillögu um? : að hækka framiagið upp íÍ ; 1 000 000 kr. og Þjóðvarnar-S • menn um að hækka það upp; : í 1 250 000 kr. Hvoruga j iþessa tillögu niátti sam-S ; þykkja, og var þess óskað af 5 j framsögumanni f járveitinga p : nefndar, að þær væru tekn-S ; ar aftur til 3. umræðu. VarS • að sjálfsögðu orðið við því.g j Milli innræðnanna hefurj : fulltrúum stjórnavflokkannaj : £ f járveitij’ganefnd farið? • talsvert fr«m, því að nú ber; j nefndin fram tillögu um að; : liækka framlagiö, — upp íj • 1 000 000 kr„ þótt ómögu-S • lega bafi mátt samþykkja; 1 j það við 2. umræðu, af þvi að j Ítillagan var frá stjórnarandj ; stæðingi!! í • Gylfi Þ. Gíslason fluttij ; einnig tillögu úin 50 000 kr. jj I styrk til neytendasamtak- 5 ; anna. Ýmisir stjómarsinnar ■ ; urðu mjög órólegir, þegar; • kom að atkvæðagreiðslu um ; i j þessa tillögu. Vildu líklega 5 ; vera með henni, en máttu S • það vafalaust ekki. Var því; ; be&ið um að tillagan yrði; j tekin aftur til 3. umræðu, og 5 Ívar það gert. Er þess að; jvænta, að fjárveitinganefml; j taki nú svipuðum framför-j ; um og varðandi íþróttasjóðj • inn og flytji tillögu um 50 • ; þús. kr. fjárveitingu til neyt; 5 endasamtakanna. 3 Flugfélag Islands flytur Kertasníki tíl Kaup- mannaliafnar og heim með nyju flugvélinni KERTASNIKIR mun taka á sig allmiklu lengri ferð en lians er vandi n.k. laugar- dag. Mun hann þá stíga upp í ;,,GuJlfaxa“ ÍFlugféilags ís- lands og fljúga með honum til Kaupmannahafnar. HVAÐ GERIST í HÖFN? í Kaupmannaliöfn iiiun Kertasníkir dvelja til 22. desember, en ekki er þó fast ákveðið hva'ð karl muni að- hafast þar á þessum tíma. Það er þó líklegt, að liann muni eitthvað koma fram þar og jafnvel hitta dönsk börn eitthvað og jafnvel starfsbræður. Ekki tr þó um neitt skipulagt jólasveina- þing að ræða. KEMUR MEÐ NÝJU VÉLINNI 22. desember kemur Kerta sníkir svo aftur til landsins með hinni nýju flugvél Fiug' félags íslands, sem verið hef* ur til lagfæringar í Dan* mörku. Hefur verið settur nýr ljósaútbúnaður í vélina og ný innrétting. Verður vél in skírð, þegar hún kernur, Þá er ekki ólíklegt, að Kerta- •sivíkir hafi eitthvað í poka- horninu. -æiBW&rirrr,*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.