Alþýðublaðið - 17.12.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur. Föstudagur 17, desember 1954 270 tbl. Fjárhagsáœtlun Reykjavíkur: Aðiid V.-Þjóð- verja samþykkf ATKVÆÐAGREIÖSLA fór fram í sameinuðu aiþingi í gær um þingsólýktun ríkisstjórnar- innar um aðild Vestur-Þýzka- lands að Norðurailántshafs- bandalaginu. TILLAGA ÞJÓÐVARNAR FELLD Fyrst kom til atkvæða til- iaga Þjóðvarnarmanna um, að ísland segði sig úr bandalaginu og var íhún felld með 38 at- kvæðum gegn 8 atkv. Þjóðvam ar og kommúnista. Sex þing- menn voru fjarstaddir. Þá kom til atkvæða tillaga stjórnarinnar, en áður hafði verið felld tillaga um, að mál- inu yrði frestað, þar til frekar yrði vitað um afstöðu annai'ra þjóða. . ‘ ÓÞARFT AÐ FLÝTA AFGREIÐSLU Tillagan var sambykkt með 35 atkvæðum stjórnarliðsins gegn 8 atkvæðum kommúnista og Þjóðvarnarmanna, en 5 Al- þýðuflokksmenn greiddu ekki atkvæði, þar sem þeir töldu ó- nauðsynlegt að alþingi .tæki af- stöðu til málsins nú, þar sem áðeins eitt aðildarríki banda- lagsins — Noregur — hafi sam þykkt aðildina. Þá reyndusí fjórir alþingismenn fjarver- andi. n nál. 20 milljéiiir skrifstofukosfnaður fer vaxandi, en verk- iegar framkvæmdir aukast ekkerl í GÆRKVÖLDI og í nótt sem leið fór fram síðari um- ræða um fjórhagsáætlun ReykjavOcurbæjar fyrir árið 1955. Átti afgreið'slu áætlunarinnar að Ijúka í nótt. Samkvæmt fjár- hagsáætluninni eiga útsvör bæjarbúa að hækka um 12 millj. Hins vegar má gera ráð fyrir að síðar verði jafnað niður 6—8 miUj. til viðbótar og kemur hækkunin þá til með að nema nálægt 20 millj. kr. Alfreð Gíslason flutti aðal- fluttu bæjarfulltrúar Alþýðu- ræðuna af hálfu Alþýðufiokks flokksins allmargar breytingar ins. j tillögur, svo sem um hækkun áætlaðra tekna af gjaldársút- TEKJUR ÁÆTLAÐAR ^ svörum, útsvörum skv. sérstök OF LÁGAR um lögum, sk&mmtanaleyfum Alfreð benti á, að bæjar- 0 fj stjórnaríhaldið heíði haft ‘þá spaRNADARTILLÖGUR stefnu undanfarin ar við samn ^ SKRIFSTOFUKOSTNADI ingu fjárhagsáætlunarinnar, að Einnig fíuttu bæjarfulltrúar áætla tekjur allt oflagar og Alþýðuflokksins nokkrar breyt virtist svo sem íhaldið ætlaði ingartillögur: um áætluð gjöld, þ. e. til lækkunar. Voru það að halda áfram á þeirri braut. Nefndi Alfreð eftirfarandi töl- . , . . ..... ... i- - , -x,- .■ ifyrst og .fremst tillogur til ur þvi til staðfestmgar: J _6 ,, | sparnaðar a skrifstofukostnaði, 1953 voru tekjur áætlaðar er sífent fer vaxandi. 103 millj., en urðu 113,8, miI,Í' . , ' FRAMLÖG í BYGGINGAR- 1954 voru tekjur áætlaðar SJÓÐ VERKAMANNA 105 millj., en verða um 118 jjæKKUÐ * ... \ , .- ,. . I Bæjarfulltrúar Alþýðuflokks Kvao Alfreo pvi ekki olik . ,... * * ■■■>. . . * . , ai * x t * xns logðu til, að nusmumnunx legt að aætlaðar tekiur, sem *. r K nú fyrir árið 1955 væru 117 °g ? Z millj., yrðu 130 millj. króna. “a ,framlaS 1 sjoð verkamanna um 1 350 000 kr.. en sá sjóður hefur reynzt bezt til útrýmingai' húsnæðis- leýsi í Rvík. tillogur TIL LEIÐRÉTTINGAR Til nokkurrar leiðréttingar á hinum rangt áætluðu tekjum' 10 MILLJ; KR LÁN TIL - ■- IÍBÖÐARIIÚSABYGGINGA lausar stöður séu auglýstar BÆJARSTJÓRN sam- þykkti í gærkveldi frv. um breytingu á reglugerð fyrir Ráðningarstdfu Reykjavík- urbæjar. Eru höfuðbreyting arnar þær, að stofan fær það hlutverk að útvega ör- yrkjum einhver verkefni, sjá um húshjóly fyrir hús- mæður og annast milli- göngu um ráðningu þeirra bæjarstarfsmanna, er taka laun í 11.—15. launaflokki. Óskar Hallgrírnsson, er á sæli í stjóm ráðningarstof- unnar, skýrði frá því á bæj- arstjórnarfundinum, að frv. hefði verið sent stjórninni til umsagnar . Kvaðst hann þar hafa flutt breytingartil- lögu um að ráðningarstof- unni vær-i ekki aðeins falið að hafa milligöngu um ráðn ingu ákveðinna bæjarstarfs- manna, heldur allra, er tækju laun samkvæmt launasamþykkt Eiunig fólst í breytingartillögu óskars, að auglýsa yr’ði allar lausar stöður hjá bænum. Ekki fékk þessi breyting- artillaga Óskars stuðning í stjóm Ráðningarstofunnar. Flutti Óskar þvi tillöguna aftur á bæjarstjórnarfundin Um í gærkveldi. En tillagan hlaut ekki náð fyrir augliti íhaldsins og var felld með 9 atkv. gegn 3 (Guðmundur Vigfússon greiddi atkv. með íhaldinu). Varatillaga, cr náði aðeins til siðara atriðis- ins, þ. e. þess að auglýsa yrði istöðumar, var felld með 8:7 atkv. Virðist bæjar- stjórnaríhaldið ckki mega heyra það nefnt a’ð lausar , stöður bæjarstarfsmamr, verði auglýstar oyinberlega! Þá fluttu bæjarfulltrúar AI- þýðuflokksins þá. bre;ytingarti.I lögu við Íiðlnn eignabreyting- ar, að bar kaémi nýr liður: lán til íbúðanhúsabygginga; 10 millj. kr. Skal þessu fé varið til byggingar sambýlishúsa með 2ja—3ja herbergja íbúðum. er verði leigðar húsnaeðislausu fólki, er ekki hefur aðstöðu til þess að kaupa íbúðir.— Nánar 1 verður skýrt frá umræðunni um fjárhagsáætlunina í blað- inu á morgun. Blikkniiia'iyr á Bandaríkjaþingl. Blökkumaðurinn Charl es C. Diggs, yngri, var Kosinn þingmaður fulltrúadeildar Bandaríkjaþings fyrir Miceu- yan í þingkosningunum í nóvember s. 1. Er Diggs yngsti þing maður Mceugau, aðeins 31 árs að aldri. Aðeins 2 aðri blökku menn eru í fulltrúadeildinni. — Mr. Diggs sést hér með fjöL skyldu sinni. * íi bæt' ur á elii- og örorkulifeyri LIKUR bcnda til að alþingi samþykki að greiða skull skuli nolckrar upphætur á elli- og örorkulífeyri ársins 1954 og tilsvarandi hækkun á lífeyri ársins 1955. Efri deild alþingis afgreiddi í fyrradag frumvarj-) til laga um breytingar á almannatrygg ingalögunum, er i’ík.'sri:órnin lagði fyrir alþingi. Méginefni þess ér framlenging ákvæða þe'rar laga, er falia áttu úr gildi í lok þessa árs. Endurskoð un laganna stendur nú yfir og er gert ráð fyrir að henni verði lokið fyrir næsta alþ.ngi og á- kvæði þessara laga verði fram lengd til ársloka 1955. HLUTFALL LAUNA OG LÍFEYRIS ÓBREYTT Fjármálaráðherra hafði lýst því yfir við 2. umræðu fjár- laga, að ríkisstjórmn hefði í huga að mæta kröfum opin- berra starfsmanna. Heilbrigðis og félagsmálanefnd efri deild- ar féllst á, að réttmætt væri að tilsvarandi uppbætur yrðu greiddar á elli- og örorkulíf- eyri, svo að hlutfall launa og lífeyris raskaðist ekki. Varð- andi þessar tillögur samþykkti efri deild svohljóðandi bráða- birgðaákvæði aftan við frum- varp ríkisstjórnar'nnar. GILDIR 1954—1955 „Nú ákveður alþingi að ganga að einhverju levti til móts við óskir opinberra starfsmanna um, að laun þeirra verði hækkuð til sam- ræmingar yið launahækkan- ir, sem aðrar stéttir þjóðfé- lagsins hafa fengið á undan- förnunx árum, og cr þá ríkis- stjóminni heimilt að ákveða, að greiða skuli uppbætur á ellilaun og örorkúlífeyri, sam kvæmt 5. gr. 1. tl. a. og b., fyrir árið 1955 til samræmis við þær láunabætur, sem emb Yerið að setja upp bræðsiu- ofninn í glerverksmiðjunni Uppsetning véla einnig hafin. STÓÐUGT er unnið að því að koma verksmiðju Glersteyp. unnar lif. upp. Er ætlunin að verksmiðjan verði tilbúin í jan. ! úarlok, og vdrðist ekkert því til fyrirstöðu, að það standist. j Nú er verið að setja upp , bræðsluofninn, en þáð er mik- íið verk, eúda ofnin'n géysistór. j Er staddur hér á landi belgísk- ur sérfræðingur í uppsteningu slíkra ofna til leiðbeiningar við verlrið. iHafin er einnig uppsetning véla, og von er til landsins á fleiri sérfræðignum bráðlega, meðan verið er að Ijúka verk- inu. Verksmiðjubyggingin sjálf er svo til alveg tilbúin. ættismenn þannig kunna aS fá. Jafnframt skulu þá hækká framlög ríkissjó’ðs og sveitaj' sjóða og iðgjöld atvinnurek- enda og hinna tryggðu sam- kvæmt 27. gr. hlutfallslega jafnt, þannig, að hækkunin jafngildi útgjaldaaukning- unni. Enn frernur er ríkisstjóni- inni heimilt að ákveða, aðí hliðstæðar unphætur verði greiddar á el!i- og örorjculíf- eyri fyrir árið 1954, og greið ir þá ríkissjóður % hluta þeirrar útgjaldaaukningar, e» % hluta greiði Trygginga- stofnunin. Ráðherra setur náncpi regl, ur um framkvæmd þessa á- kvæðis, að fengnum tillögum tryggingaráðs.“ Ekki er ennþá vitað hve miklu upþbætur þessar nema. .(Fnh. á 6. síðu.) á Akureyri Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. ÞRJÁR stórar flugvélar? S eru nú staddar hér á nýjaí S flugvellimun. Fyrst komt S hingað í dag Grumman flugí Vvél með sjúkling fvá Vopna-l ^ firði. Ver'ður sú vél hér tilS ^ morguns. Næst kom hingaðjr ^ ein Douglasvél Flugfélagsí ( íslands. Kom hún hingað ( röklcurbyrjun og vegna þess# (hvcrsu ljósaútbúnaður er^ S enn ófullnægjandi hér, gat^ S vélin ekki haldið suður íý S kvöld. Og loks kom svo hingt S að önnur Douglasvél frá Eg-£ S ilsstöðum. Var sú vél á leiðs ^ suður til Reykjavíkur, en) ■ vegna þess hve mikil ísingJ ^kom á vélina, gat hún ekki; ^ haldið áfram för sinni og) ý hélt hingað. Var veður vont j S er hún lenti hér, talsverður r S hliðarvindur, og var nokkurl S viðbúnaður á yellinum, ef£ S eitthvað skyldi út af ber S en lendingin gekk að ósk- S um. Br.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.