Alþýðublaðið - 17.12.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1954, Blaðsíða 3
Föstudagur 17. desember 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þ ý z k u barnafra kkarnsr inargeftirspurðu, komnir aftur. VerzL Eros h.f. Hafnarstræti 4 — Sími 3350 Staða II. aðstoðarlæknis við fteðingardeild Lands. spítalans er laus til umsóknar frá 1. febrúar næstkom- andi. Grunnlaun á inánuði kr. 2.587,50. Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist stjórnamefnd ríkisspítalanna fyrir 15. janúar næstk, Reykjavík, 15. des. 1954. SKRtFSTOFA RÍKÍSSPÍTALANNA. Vettvangur dagsin$ Fegursta bifreiðin á götum Reykjavíkur — Óvenju- Iegt happdrætti — Styrktarfélag lamaðra og fatl aðra-----Skyndiráðstafanir í umferðamálum l Smjörskammtur —! lega, að starfsem; þess hefur borið mikimn og glæsilegan ár angur fyrir þetta fólk. En meira þarf til og þess vegna hefur fé lagið efnt þl þessa glæsilega happdrsettis. U Ur öl!u áffum I FEGURSTA BIFREIÐ, sem þokkurn tíma hefur sézt á göt tam Reykjávíkur stendur nú á torginu Við 'Austurstræti og Aðalstræti. Þetta er happdrætt |sbifreið Styrktarfélags lamaðra &g fatlaðra, Dodgebifreið af gerð liæsta árs, ársins 1955. Fjöl- ímennt var við bifreiðina í fyrra elag og í gær þegar ég gekk fram Jijá hennj og dáðust allir að Jienni, útliti hennar, línum og Jitum. ! STYRKTARFÉLAG LAM- AÐRA og fatllaðra hefur efnt til skyndihappdrættis um þessa fögru bifreið. Hafa aldrei eins fáir miðar verið gefnir út í iiappdrætti um svo dýran hlut, enda eru miðarnir nokkuð dýr Jr miðað við önnur happdrætti, |>ví að hver þeirra kostar 100 ferónur, en möguleikarnir eru og fiíka miklu meiri en í öðrum liappadráttum þegar gefnir eru Öt tugir þúsunda miða um að- @ins einn vinning. | ÞAB VERÐUR ,fögur og dýr tmæt jólagjöf, sem sá fær er breppir þessa bifreið, en dregið fnun verða um miðnætti á Þor láksmessu.'— Allur ágóðinn af' fiappdrætiinu um bifreiðina jgengur til þess að styrkja fá- itækt, fatlað og Iamað fólk — Og er engin vanþörf á stuðn |ngi við það, þvtí að bæði hér | Reykjavík og út á landl er Kingt fólk, sem á fáa kosti, en berst harðri bai-áttu við sjúk cióm sinn og afleiðingar hans. Hefur félagið, sem enn er ungt teð árum og sýnt það áþreifan LÖGREGLUSTJÓRI hefur ;séð nauðsyn pess að setja á- kveðnar nýjar reglur um um ferðina hér í bænum núna fyrir jólin. Frá deginum í dag og til aðfangadags er vörubifreiðum og stórum fólksbifreiðum, að strætisvögnum undanteknum, bönnuð umferð um Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti, Að aistræti og Skólavörðustíg neð an Óðinsgötu felukkan 13— 18,30, nema á laugardaginn gild ir bannið til kl. 22 og á Þorláks messu til fel. 24. Á SAMA TÍMABILI eru bif- i’æðastæði bönnuð á Vestur. götu frá Aðalstræti að Ægis- götu og í Grófinni frá Ve&tur götu að Tryggvagötu. Öll um ferð bifreiða er og bönnuð á laugardag kl. 20—22,30 og á Þorláksmessu fel. 20—24 í Aust urstræti og Aðalstræti. ÞAÐ ER ENGUM blöðum um það að fletta, að hér er um nauðsyn að ræða og ber að þakka lögreglustjóra fyrir þess ar ráðstafanir. HÚSMÆÐUR ERU að spyrja um það, hvort þær fáj ekld auka skamrnt af smjöri fyrir þessi jól eins og undanfarið hefur verið. j Hannes á horrbru. I DAG er föstudagurinn 17. desember 1954. flugfekðir Loftleiðir. Hekla, millilandafi ugvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19 i dag írá Hamborg, 'Kaupmannalhöfn og Stafangri. Áætlað er, að fiugvélin fari kl. 21 til New York. S K I P A * R E T T I R Eimskip. Brúarfoss fór frá Aberdeen í gær til Hull, London, Rotter- dam og Hamborgar. Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja, Keflavíkur, Akraness, Hafnarf'jarðar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Antwerpen 15/12 t:! Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 10/12 til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Leith 14/12. Var væntanlegur til Reykjavíkur í morgun. Skipið kemur að brvggju um hádegi. Lagarfoss fór frá Ventsplis 14/12 til Kotka, Wismar, Rot- terdam og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hull 13/12 til Reykja- víkur. Selfoss fór frá ísafirði í gær til Þingeyrar, Patreks- fjarðar og Reykjavíkur. Trölla foss kom, il Reykjavíkur 12/12 frá Gautaborg. Tungufoss fór frá Tangier 10/12 til Reykja- víkur. Tres fór frá Roeerdam 12/12 til Reykjavikur.- BLÖÐ O G TI MARIT Freyr, nóvemberhefti þessa árs (XLIX. árgangur) er ný- lega komið. Efni: Tilraunir með tilbúinn áfourð, erindi eft- ir J. J. D.; Blaðakostur land- búnaðarins, eftir sama; Fitu- og þurrefnismagn í mjólk; Vélanámskeið, eftír Harald Árnason; Frá Sámsstöðum (rætt við Klemenz Kristjáns- son) J. J. D.); Fjárríkasti vinnu maður á íslandi, rætt vi/5 Da- víð á Arnbjargarlæk (G.). For- síðumynd: Borg á Mýrum, Ijós mynd eftir Þorstein Jósefsson. — * — Sölubörn óskast í dag og næstu daga. Góð solulaun. Uppiýsingar hjá ísleiki Þorsteinssyni, Lokastíg 10. Gjafir til mseðrastyrksnefndar. Helgi Magnúss. & Co. 1000. Búnaðarbankinn, starfsf. 240. Vezrl. Penninn — kort. Skrif- stofa ríkisféhirðis, starfsf. 145. Raforkumálaskrifst., starfsfólk 430. Sverrir Bernhöft & Co. 250. Fálkinn h.f. 200. Lúðvík Storr & Co. 570. Últíma h.f., starfsf. 370. Alm. tryggingar h.f. 200. Gjafir afh. af hr. bisk- upi Ásmundi Guðmundssyni 2175 og 222. L. Sigbj. fatnaður. R. G. fatnaður. N. N. fatnaður. Vífilfell h.f. 300. Þórður Sveins son & Co. 300. Bræðúrnir Orms son h.f., starfsf. 380. H. Þorv. fatnaður. Kjöt og Fiskur mat- vörur fyrir kr. 300. Skjaldberg vörur fyrir kr. 100. Valur Hólm 50. G. Hóffmann fatnað- ur. Tóledó h.f. fatnaðuy og kr. 500. Frá hjúkrunarkonu, .■ ein næturvakt 200. Ingólfsapótek starfsf. 280. Landsbankinn, starfsf. 1180. Sjóklæðagerðin, starfsf. 700. Ásl. Árnad. og N. N. fatnaður. * Kaupið JOLÁFÓTIN meðan úrvalið er nóg >0 ANÐERSEN & LAliTH f Vesturgötu 17 Laugaveg 28 iritiiirMi) Mikið úrval' af fallegum gólfteppum fyi/rliggj andi. Gott verð. — Komið og kynnið ykk.ur verð og gæði. Gólffeppasalan Bergstaðastræti 28 a. Aður ÚJtíma. Sími 2694. r B Hreppsnefnd Borgartnesshrepps hefir ákveðið að ráðai sveítarstjóra frá næstu áramótum. Umsóknir sendist S’igurþóri Haildórssyni oddvita fyr ir 24. desember n.k. fyrirliggjandi. Ó. V. Jóhannsson & Co. Sími 2363. > ri ?. w Að gefnu tilefni skal athygli vakin á því, að samkvæmt reglugerð um raforkuvirki má ekki nota (og ekki selja) rafmagnsleikföng með hærri spennu en 32 volt, - ; -áMvé' Rafmagnseftirlit ríkisins. & , ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.