Alþýðublaðið - 17.12.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.12.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 17. desember 1954 IPrjónavettl- s s s s s s s s á börn off fullorðna, mjögS 'inYTtffrTtfYFifftTYrif^^ fFYf¥TYTVfVIYr¥lYr}^ s s: jingar s s s s s s s s s s s margar fallegar og góðarS saimgjarnt yerð. Kvenhanskar fóðraðir og ófóðraðir, rnargjr litir. Nælon sokkar tegundir. Perlon sokkar jiykkir og þunnir. ÓDÝRU Crepé nælon sokkarnir koma aftur fyrir jól. Verzl. Snóf Vestuvgötu 17. Hjálpið blindum. Þeir, sem gleðja vilja blinda fyrir jolln, geta komið gjöfum Sínum í skrifstofu B.lindraVina félags íslands, Ingólfsstræti 16. Styrkið bamaspítalasjóð Hringsins Og kaupið hinar smekklegu, skreyttu jólagreinar, sem sjóð xirinn efnir nú til sölu á. Tak- markið er: Skreyttu jólagrein- ar Hringsins í 'hvers matins foarmi fram til jóla! Pramlhald af 5. síðu. arprentsmiðju og prófarkales- ara er vandaður og bókin hin eigulegajsta. Bækur eiga sér sögu, eigi aðeins meðan þær eru að verða til, heldur langt fram yfir daga -höfundar, enda mun Vær ingjasagan lifa. í meðgjöf með ihenni og fræðum hennar til ó- Vöxtunar hefur háskólinn þeg- í& miðaldafræði og klassískar -fornbókmenntir Sigfúsar í bókasafn sitt, líkt og hann hef tir tekizt á hendux framihald- ið á orðabókarstarfi hans. Hvort tveggja getur átt eftir að verða afdrifatíkt. Engan norrænan Miklagarð hefur há- skólinn efni á áð skapa utan um fræð'n, heldur geymir þennan hluta Blöndalsbóka með samkynja bókum Einars Benedikts.sonar í rökkvuðum klefa, sem ég nefni Herdísar- vik, eftir láguþi afsíkeklctum foæ. Báðir voru þeir Sigfús Vær- ingjar í nútíðarmerkjngu Ein- ars og „verin fábyggð og vetr- arrík“, sem þeir komu frá, annar húnVéthlkur, hinn kom inn frá Skiálfanda. „Og heim snýr hans far, á b?jm hug er ei hrigð. Því hélt hann út snemma, að fyrr mætti lenda. Hans þroskí er skuldaður foernskunnar by,crgð.“ Að for- dæmi þeirra bíða nógir ung- lingar heimanferðar ,jmeð lang ferðahugann við lágreista bæ- inn.“ Bjöm Sigfússon. GRAHAM GREENE: N JOSNARINN 60 ur. Hann leit yfir öxl henni eins og hann ætti von á því að sjá þar lögregluna’, eða kannske herra Forbes. Ó, já; já. Henni brá. Þú hefur vonandi ekkj gert neitt .. neitt ljótt af þér, ennþá? Nei. ■ HVers vegnabyssu þá? , Ég hélt þetta væri kamnske lögreglan. Þau gengu inn í herbergið, læstu útidyrahurð inni á eflir sér. Hann hafði ekk.i augun af bað herginu. Nú yar allt samarn út.i. Hann vissi, að hann myndi aldrei framar fá sig til þess að skjóta. Hann kynnj að vera ágætur dómari, en gersamlega óhæfur böðull. Stríðið vendi mann við ýmislegl, en ekki það; ekki hann að minnsta kosti. Um háls hans héngu mylnusteinar eins og kennsla í miðaldafræðum, Söngur Rollants, Bernar-handritið o. s. frv. Hún sagði: Vinur minn .. hvað þú ert ólíkur sjálfum þér. — Yngri. — Yfirskeggið. . . ? Vitanlega, Þetta er mikið betra svona. Hvað sagði Furt? spurði hann óþolinmóðlega. Þeir eru búnir að skrifa undjr. En 'það er á móti lögum ykkar eigin lands. Þeir hafa ekki gert beinan samning við L. Mað ur getur alltaf farið í kringum lögin. Kolin verða í gegnum Holland. Honum fannst hann hafa tapað öllu. Hvers var annars að vænta? Hann, sem ekki gat einu sinni kálað vamanlausum svikaradjöfli. Hún sagði:: Þú verður að hypja þig, sem allra fljjót ast. Áður en lögreglan finnur 'pig. Hann settist þyngslalega á legubekkinn, studdi höndum á hné sér; byssan hykk niður á miiili fótanna. Gikkurinn var ennþá spenntur. Og Forbes . . Furt meina ég . . . skrifaði líka undir? Þú getur ekki ásakað hann fyrir það. AftUr stakk afbrýðin hann. Honum féll það í raun og veru ekki ve! að þurfa þess. Hvers vegna? Hún sagði: Sjáðu til. Hann er í rauninni heið arlegur. Það er hægt að treysta honum, þegar vindurinn blæs á vestan. Hann sagði hugsandi: Ég hef hérna annað skot. Hvað áttu við? Hún virlist verða óttaslegin. Hún starði á byssuna í höndum hans. O, ég meinti ekkert, sagði hann, Ég á við námumennina. Verkalýðsfélögin. Ef þau vissu, ttil hvers á að nota verkamennina, þá kynni svo að fara . . . Hvað gætu þau svo sem gert? Þú veizt ekki hvernig ástandið er hérna. Þú hefur víst aldrei komið í námu’bæ, þegar námunum er lokað. Þú hefur lifað á tímum byltinga; hér fellur afl!t í öðrum farvegi. Hún þagnaði og bætti svo við: Eg hef komið með pabba mínum í svaleiðis námumannabæ. Hann átti leið þar rétt hjá; hann var með hirðinni pá. Notaði tækifærið til þess að líta á námumar, hvernig þeim væri haldið við; það er svo hætt við að þær skemm ist, þegar ekkert er unnið í þeim.Það var ömúr leg sjón að sjá fófkið. Andlegur kraftur slíkra vesalinga getur ekki verið upp á marga fiska. þekkirðu nokkurn þar.? Já; eina konu. Hún var einu sinni vinnu- kona hjá pabba og leit eftir mér; ég var pá ósköp líti’l, en ég man samt vel eftir henni. Hún er gift námumanni núna. Pabbi lætur hana hafa eins konar eftirlaun. Hún og hennar mað ur komast betur af en flestir aðrir. Einhver myndi fást til þess að hefjast handa, ef honum væri borgað vel fyrir það. Þú skilur þetta ekki ennþá. Hér er ekki hægt að stofna til æsinga með því að halda ræður. Sá, sern það reyndi, myndi þegar í stað verða settur í fangelsi. Og ekki gætir þú gert það sjálfur, því það er leitað eftir þér. Þú myndir strax þekkjast. Ég ætla ekki að gefast upp strax. Líttu nú á. Það er hægt að smyggla pér út úr landinu, einhvers staðar. Það er allt hægt fyr ir peninga. Úr einhverri lítilli höfn; Swansea, t.d. Hann virti hana fyrir sér með athygli. Mynd irðu vilja það? Ég veit alveg hvað þú átt við. Og ég get sagt þér alveg eins og er, að ég er ekkert ’gefin fyr ir að hafa lík í kringum mig. Falli mér vel við einhvern, þá vil ég hafa hann hjá mér lifandi, ekki dauðan né vita af honum í fangelsi. Ég myndi ekki elska þig í mánuð, eftir að þú værir dauður. Ég er svoleiðis gerð. Ég get heldur ekki verið trú manni, sem ég aldrei sé. Hann fitlaði við byssuna. Hún sagði: Fáðu mér þetta. .. . Ég þoli ekki að sjá. . Hann rétti henni hana steinþegjandi. Það var í fyrsta sinn í langan, langan tíma að ekki hvarflaði að honum að vantreysta lifandi mann veru. Hún S’agði: Hamingjan komi til — Það er púðurlykt fram úr byssunni. Mig grunaði að eitthvað væri á seiði. Þú hefur notað hana. Þú hefur þegar drepið. O-nei. Ég reyndi það, en það tókst ekki. Ég er kannske svona óttalegur ræfill og bleyða. Al’lt og sumt, sem ég hitti, var spegill. Óheppni, mætti kannske segja. Var það rétt áður en ég hringdi? Já, ....,7.Tr77, Ég heyrði eitthvað. Ég hélt að pað væri i bíl. Það hefur vonandj enginn x nágrenninu heyrt, að það væri raunverulegt skot, ifyrst þú heyrðir það ekki; þú vart þó rétt við dyrn ar. Hvar er hann, þá? Þarna inni. .. 7„' 7.' 77 Hún opnaði dyrnar; þær getigu fram í stof una. Herra K. hlýtur víst að hafa verið niður sokkinn x að hlera; hann elti hurðina og lypp aðist á hné fram yfir sig og ofan á gólíið. D. kynnti hann fyrir ungfrúnni, fyririitlega ög háðslega: Herra K. prófessor. — Svo bætti hann við: Það hefur liðið yfir hann. Hún laut yfir herra K. og virti hann fyrir sér með viðbjóði. Ertu viss úm að þú hafir ekki hitt hann? O-já; ég er alveg viss um það. En hann er nú dauður samt; það getur hver bjáninn séð. ÞRIÐJI KAFLI. Þau lögðu herra K. kyrfilega á legubekkinn; bæænabókin lá þama opin ennþá, við eyra hans; þau létu hana ljggja kyrra. „Guð er í kerta Ijósinu, sem þíður eftir þér heima*' stóð þarna með stórum stöfum. Þarna lá ’hann, illa’ ’gerður, ólögulegur og ósendanlega þýðingar- lítill hlutur; rauð rönd yyfir nefið, þar sem gleraugnaspöngin hafði legið árum saman. Hann hefur dáið af hjartaslagi; hjartað var farið að bila; hann kenndi Entranatio no; þeir borguðu honuf fjórar krónur á viku. Loftvarnanefnd Frh. af 8. síðu.) þúsundum“ manna fyrir til dvalar í dreifbýli svo viðhlít- andi sé, nema með kostnaði, er nemur tugum milljóna króna. Miðað við þau fjárframlög, sem veitt hafa verið til ráð- stafana vegna ófriðarhættu má ljóst vera, að svo stórfelldar framkvæmdir, sem fyrirspurn- in fjallar um, hafa ekki komið til greina. „Telur nefndin það í sín- um verkahring að fylgjast með því, hvort hættuleg sprengiefni séu stffcrmd hér við höfnina og flutt í gegn- um bæinn og hvers konar ör yggisráðstafanir séu þar gerðar?“ Nei. Þegar sprengiefni eru affermd hér í Reykjavíkur- höfn, er það gert undir ströngu eftirliti hafnarstjóra, lögreglu- stjóra og slökkviliSsstjóra. „Starfi nefndin áfram, tel- ur liún þá nauðsynlegt, að fjárframlag til hennar 1955 verði jafnhatt og 3>að var nú í ár?“ í svari við síðustu spurning- unni segir að eigi nefndin að vera fær um að fullnægja frum skilyrðum til loffcvarna, megi sízt draga úr fjárframlögum.. Framhald af 8. síðu. smál. af fiski á sólarhring. TÓMSTUNDAHF.TMILI Bæjarstjórninni er Ijós nauðsyn þess, að komið verði upp á ýmsum stöðum í bæn- um tómstundaheimilum, þar sem unglingar geti dvalizt við leiki og hollar skemmtan ir við isitt hæfi, ®vo og notið hagnýtrar fræðslu og iei’ð- sagnar valinna irianna. Sam- ]>ykkir bæjarstjórnin áð kjósa 5 manna nefnd til þess ásamt frseðsltifulltnia bæjar- ins að gera tillögur um slíka starfsemi, og geri nefndin sér far um að kynna 'sér isern bezt, livernig rekstri þess háttar stofnana er liagað í ná- grannalöndunum. MÆSRAHEIMILl Bæjarstjórnin ályktar að fela bæjarráði að hefja á ár- inu 1955 naúðsynlegan undir búning þess, að stofnsett verði og starfrækt á vegum bæjarins mæðraheimili, þar sem einstæðar mæður og aðr ar konur, sem við erfiðar h e i m i I i s a ðs t æ'ðu r húa, geti dvalizt nokkurn tíma fyrir og eftir. barnsburð. Framhald af Bf. síðu. Hins vegar hefur ríkisstjórnin áætlað að launauppbætur til meðlima BSRB múni nema rúmum 5 milljónum króna ár- ið 1955. 3,5—4 MILLJ. KR. Líkur benda því til þess, að tilsvarandi uppbætur komi á elli- og örorkulífevri árin 1954 og 1955, eða um 3,5 til 4 millj. króna. Uppbætur ársins 1954 greiða ríkissjóður cg Trygg- ingastofnunin, en til þess að mæta útgjaldaaukningunni 1955 þarf að hældta iðgjöld og framlög til trygginganna hlut- fallslega sæmilega um 2—3% og þykir þó mörgum nóg að greiða núverar.di iðgjöld. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.