Alþýðublaðið - 17.12.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.12.1954, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLAÐS0 Föstuáagur 17. desember 1954 S S s s s s s s s s V s s s s s ,s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s s s V s s s s s s ■s s s s \ s s s s s s s s V s s s s s s s V s s s Útgefandi: Alþýðnjlol(kurinn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Biaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Lojtur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasimi: 4906. Ajgreiðslusími: 4900. Alþyðuprentsmiðjan, Hverjisgötu 8—10. Ásþrijtarverð 15,00 á mánuði. 1 lausasölu 1J)0. Góðar utanstefnur ÞJÓÐVILJENN hefur und anfarig íordæmt utanferðir íslenzkxa stjó nmálamanna og beint þeirri gagnrýni að Aiiþýðuflokknum sér í lagi. Alþýðubiaðið héíur í tiíefni þeesa spurt um afstöðu kom múnistablaðsins til utan- ferða sarmherja þess. Nú liggur hún fyrir og er á þá lundj sem við mátti búast. Þetta eru góðar utanferðir að dómi Þjóðviljans og frá- leitt að kalla þær utarístefn ur. Slíkt á aðeins við um Al- þýðufiokksmenn! Finnbogi Rútur Valdi- marsson er nýíarinn til Par ísar til að sitja þar ráð- stefnu. Það ferðalag'á ekk ert skylt við utanstefnur samkvæmt niðurstöðu skrif- finna Þjóðvitjans. ,,Finn- boga var boðið til ráðstefn unnar sem fulltrúa í utan- ríkismálanefnd íslands," segir Þjóðviljinn í gær og er kampakátur yfir upphefð oddvitans í Kópavogi og ut- anflokksþingmanns komm- únista. En hvað ihefði ÞjóðvUjJrín sagt, ef Alþýðufiokksmaður ætti hér í hlut? Svarið við þeirri spurningu liggur í augum uppi. Þjóðv.ljinn hef ur valið Haraldi Guðmunds- syni verstu orð fyrir að si.tja fund samvinnunefndar nor- rænna jafnaðarrnanna sem fulitrúi Alþýduflokksins. Þetta athæfi Haraldar stapp ar nærri landráðum í túlk- un kommúnistabiaðsins. En utanstefnur foringja Sósíal- istaflokksins eru góðar. Þær eru hlutaðeigendum til frægðar og landinu til sóma. Meira að segja er utanríkis- málanefnd látin njóta þess, að Finnbogi Rútur Valdi- marsson er kallaður t.l Par ísar. Þvílík náð! Sama gifdir auðvitað um Rússlandsferðir Brynjólfs og Einars og annarra minni spámanna kommúnismans á íslandi. Þær eru ekki utan- stefnur. Brynjólfur og Ein- ar þjóna engum aðila nema íslenzkri alþýðu, og þeir dveljast vikur og mánuði ár hvert fyrir austan járntjald aðeins til hressingar og and- legrar æfingar undir barátt una fyrir verkalýðinn á ís- landi. Flakk þeirra er frægð arferðir, en fundir jafnaðar- manna við erlenda sam- herja undirlægjuháttur og svik. Br'ynjólfur og Einar eru að sjálfsögðu ekki kallaðir til Moskvu af því að þeir séu kommúnistar. Þeir eru utan við öll alþjóðasambönd og taka hvorki við ráðum né fyrirmælum eriendra sam- herja. Þeir eru vafalaust boðnir á fund ,.páfanna“ í virðingarskyni við alþingi íslendinga. Og svo er Al- þýðublaðið svo hofmóðugt að gera lítið úr þessari sæmd og meta hana minna en það; sem við höfum lært og þegið af Norðurlanda- þjóðunum, félagsmálaþróun ina, norræna samvinnu og margháttuð menningarleg samskipti við forusturíki lýðræðisins í heiminum. Þjóðviljanum hefur vissu- lega runnið í skap af minna tilefni. Þetta er að van- þakka vináttu og gestrisni Rússa, sem hafa fundið upp allar merkustu framfarir veraldarinnar og sennilega skapað sólina, þó að vest- rænir áróðursmenn séu svo ókurteisir að eígna það af- rek guði almáttugum til að lítillækka LeniJi, Stalin og Malenkov. Móðgun við alþingi SÁ ATBURÐUR gerðist á alþingi í fyrradag, að úíbýtt var strax að lokinni um- ræðu þingskjali óbreyttu frá því sem það var, þegar fyrri umræðan hófst. Stjórn arflokkarnir höfðti ákveðið afgreiðslu málsins fyrir- fram, , og fjögurra klukku- stunaa umræða var aðeins sýningaratriði. Þetta er móðgun við al- þingi og sýnir mætavel virð ingarleysi ríkisstjórnarinnar við þá stofnun, sem hún á að þjóna. Vinnubrögð eins og þessi eru hneyksli í þing- ræðislandi og tilræði við stjórnskipulagið, söin íslend ingar hafa valið sér. Stjórnarflokkarnir spara ekki að lýsa fjálglega í orði ást sinni á lýðræðinu. Eigi að síður leyfa þelr sér að svívirða það í verki eins og hér hefur átt sér stað. Rík- isstjórnin lítur á sig sem hús bónda yfir alþing. af því að stjórnarflokkarnir hafa svipt þingmenn sína skoð- anafrelsi. Umræður og at kvæðagreiðslur eru sýning- aratrlði til að fullnægja gömlu formi, en vald alþing is fært í hendur ríkisstjórn- arinnar. Húsbóndinn er orð inn þjónn og þjónninn hús- bóndi. Slík og þvílík eru vinnubrögð stjórnarflokk- anna í -ljósi staðreyndanna. Jólahók allra íslenzkra kvenna: í bók þessari er brugðið upp stórfenglegu baráttusviði íslenzkrar sveitakonu. Saga hennar er einnig túlkun á þeim reginkrafti og þreki, sem íslenzka konan ræður yfir og mótað hefur þjóðarsvip íslendinga um aldir. Monika á Merkigili sómir sér vel í hópi þeirra kvenhetja, sem höfu'ndar fornsagn- anna hafa skapað. Hún er aðeins sannari og mannlegri heldur en pær flestar, enda vitum v;ð, að hún hefur ekki einungis ver- ið til, heldur lifir enn og starfar í fullu fjöri. SAGA húsfreyjunnar á Merkigili, Moniku Helgadóftur, skrásett af Guðmundi G. Hagalín. Konan í dalnum og dæfurnar sjö er_ saga konu, er gædd var mikilli viðkvæmm og héit- um tilfinningum, en um leið frábæru þreki, þolgæði, kjarki og sönnum mann- dómi. - Lífið hefur lagt’ á hana margvíslegar þrautir, þraútir sjúkdóma og sár- ustu harma, og hún hefur búið við séfstæða erf.ðleika á mjög afskekktu býli. En hún hefur vaxið við hve-rja raun og borið úr býtum hinn glæsilegasta s!gur í lífs baráttunni, staðið með dætr um stínum í stórbrotnum framkvæmdum og orðið í- mynd þess kjarnmesta og jákvæðasta í íslenzku þjóð- areðli, reynzt fágæt móðir, frábær húsfreyja og fram- takssamur bóndi. Meirstari íslenzkra ævisagna, Guðmundur Gíslason Hagalín, hefur skrjfað sögu þess- arar konu, og sagan lief- ur í hans höndum orðið einstæð bók og mjög merk. Konan í dalnum algjöra sérstöðu Bókaúfgáían NORÐRI og dœturnar sjö hefur í íslenzkinn bókmemitum c • ISöngvasafn | I Kaldalóns I ■ • a • ■ •••'• * • S 1—6 hefti fást nú öll aftur. ‘ m • JJ * Einnig „ísland ögrum skor.I • • • * ■ ið“ í smekklegri sérprentun. ■ ■ ® ■ • ■ ■ ■ ■ ■ ■ Kaldalónsútgáfan. : Auglýsiðl Alþýðublaðimi ION P EMILSyi Ingóifsstræti 4 - Simi7176 jÝjiUþiidnin^uh ffhsteigncLSúía mikllegar jólagjafir Nœlon náttkjólar Nœlon undirkjólar Regnhlífar Hálsklútar Hanzkar GULLFOSS , Áðalstrætí Hinar heimsþekktu DALCRGSE (DUBARRY) snyrtivörur í úrvali. d. « '•'*ý Verzíunin Skálinn Laugavegi G6 — Sími 4010

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.