Alþýðublaðið - 17.12.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.12.1954, Blaðsíða 5
Föstudagur 17. desember 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 : Væringjasaga. Saga nor ’ rærina, rússneskra og ; en,skra hersveita í þjón- ■ ustu Miklagar&skc'isara á miðöldum. Samið hef- r ur Sigfús Blöndal.------- , ísajfoldarpl-entsmiðja. : Reykjavík 1954. ÆVINTÝRALEGT HEITI, Væringjar. Útþrá sótti svo fast á fjölda ungra manna síðasta mannsaldur. að sú stétt forfeðr anna, sem hafði svslað henni eftirminnilegast. varð að hetj- Uim í augum okkar. Enga grein gerði min fomslóð meðal al- þýðu sér fyrir því, að þeir héti ekki Væringjar, sem farið jhofðu í kaupskaparerindum einum saman eða kristilegum 'erindum til Miklagarðs eða allt til Jórsala. Allir slíkir nor rænir ferðalángar voru einnig .Værmgjar í augum Einars Benediktssonar, þegar hann ,3cvað um þá kvæði. sem hvert miðskólabarn æt‘' að . þekkja úr Lestrarbók S. N.: Vort land er í dögun af annarri öld. 'Niú’ rís eldine be?s tíma. sem fáliðann virðir. Vor þjóð skal eí vinna með vopnanna fjöld. en með víkingum andans um staði og hirðir. Nú tekur fræðmaðurinn Sig fús Blöndal allan vafa af um það strax í bókartitlinum, að Væringjar ■ vonr -stétt atvinnu- Sxermanna í Miklagarði og jöfn lim höndum norrænnar ættar (einkum sænskir) og rússneskr ar. (með 'slavneskt mál) og eft- ir 1066 að miklum hluta Eng- lendingar. Það er ekki fyrr en næstlið- in 14Iú ár. sem íslendingar Siafa gefið því gaum, . að sitt er hvort, suðurgenginn at- vinnuhermaður og Grikklands fari og var ekki narna stund- ixm eitt og sama á miðöldum. Þorvaldur Koðráðsson kristni- boði var einn hirx. algervasti Væringi í augum Einars Ben., að sjálfsögðu. en hefúr líklega aldrei gerzt hermaður í Vær- ingjasveit, heldur stundað Bœkur og höfundar: kauprkap allt tj'l Miklagarðs og rekið Rússlandstrúboð lengi, auk trúboðsferðar til ætt lands síns. Þegar við bar, að hann vá rnenn, var það hon- um iðrunarefni á eflir eða a. m.. k. sem illt árekstrarslys, en hlutverk hans var hitt að vera víkingur andans, líkt og Einar kvað. Ti'l þess.að geia lesið rétt hina raunsæju Væringjasögu Sigfúsar þurfum við að greina skarpt milli hersveitanna."sem eru bókarefni' hans, og róman- tíska nafnsins ..Væringjar“- um suðurfara. margvíslegr.a manri- tegunda að fornu og nýju. Þetta þarf að segia til að vara merin Við að heimta af Vær- ingjasögunni aðra fræðslu og hugmvndir en þar oiga heima. En ekki er ég að berjast gegn hinu. að væringjahugsjón Ein- ars Benediktssonar um fálið- ann förula. vopnsr.auðan vík- ,'ing.. andans, verði igfnan jnni- falin í nútíðarmerkingix orðs- ins á íslandi. Aðra hugmynd .íslenzkrar innilokunar er enn brýnna að leiðrétta, jafnskjótt og menn byrja á bók, sem er um mið- aldir. Það er hugmjmdin. að fornöld íslands sé réttnefnd fornöld, eitthvað sambærileg, ef ekki tengd 'við þá fornöld, sem lauk 476, þegar Mikla- garðsráki varð einsamalt um það að ihalda við grísk-róm- verskum arfi og leifum Róma- veldis. En ihún á ekkert skylt við þá fornöld. Hið rétta er, mannkynssögu- lega séð, að það -var fyrst á myrkustu öld miðalda, sem íp- land komst í tölu byggðra landa. Það kxistnast um líkt leyti og mörg önnur norræn og slavnesk lönd og fær brátt 2 biskupsstóla með iatínuskól Börnin hlæja og hoppa um til klerknáms. Ritöld hefst um 1100. sxðan koma klaustur. dýrlingaheiti eru þá þegar gerð að íslenzkum skírnarnöfn um víða um land og fjölmörg kristin e'nkenni' setja miðalda blæ á íslandssögu á dögum Gissurar biskups ísleifssonar og jaifnan síðan. ,,F'ornöld“ fs- lands er ónothæft bugtak í agnfræði, sem nær til muna út fyrir landssteina. Saga Miklaggrðsværingja, norrænna, hefst um 860. sam- tfmis. því sem Hrafna-Flóki gefúr fslándi nafn. í stað þeirr ar .,fornvenju“ að telja. að -Norðurlandarhenn hafi þá siglt inn í fornöldina á ný hvert sinn. sem beir reru Dnépr norð ur í land frá Kiev, Kænugörð- um. hefur. dr. Sigfús Blöndal ban. n eðlilega hátt að telja Na"ðurranda'þja þát.iðar vera miðaldamenn. bvort sem þeir voru að þejman eða heima. -hvort sem þeir umgeugust mið aldakeisara eða Noregskon- unga. Sagnfræðirit með yfirsýn yifir álfuha fyrr á öldum eru s.ialdan birt á íslenzku. nema skólabækur. Saga mannsand- ans 3—5 eftir dr. Ágúst H. Bjarnason, ný útgáfa, er höf- uðfengur, og nú kemur Vær- ingjasaga Sigfúsar og er um. hugstætt, en selnkamxað efr.i, unnin með tuttugu ára elju af einhverjum fjölfróðasta ís- lendingi sinnar tíðar. Svo langsótt verk eiga sér sögu. sem er um leið æviþátt- ur höfundar. Hér skal ekki rúml eytt til' að rékja rúss- neskunám Blöndals, sem var frábær tungumáiamaður, eða Miklagarðsferð . haris til að kanna Væringjaslóðir. Hildur kona-hans kemur og xúð sköj>- unarsögu vei'ksins og. þann samnorræna - ættjarðarhring, ■sem nærði ást höíundarins á viðfangsefnum. Liðin eru 30 ár. síðan Sig- fús Blöndal lauk v.ð útgáfu orðabókar, . seíri lengst mun halda nafni hans á loft og með ritstjóra hans. Þóct Væringja- saga- sé ólaks eðlis, enda setji ekki tímalhvörf í vísindum. hafi enn síður mikla skáldlega .skemmtun að bjóða eða ævin- týralega heimsskoðun, miðist aðeins við það að þaulkanna hinn. þrotlausa efmvið og gera úr honum heiðarlega fræðibók, þá er hún afrek. Hún birtist hálfum áratug eftir iát höfund ar, sem þafði ekki fullloki.ð verki.. Og hún er honum góð- - ur minnisvarði. í ritfregnum annarra blaða um bókína hefur efnisyfSrlit hsnnar verið rlakið og sýnt, hve yfirsýn dr. Sigfúsar Blön- dals yfir 6 alda skeið og ó- teljandi söguheimildir þess hefur verið frábær og nærgæt in um smátt og stórt. Og fáir mundu svo réttdæmir sem hann er um býzantínska menn gagnvart norrænum. Rúrnlega 80 erlend heimildarrit eru nafn greind í bókarlok, og sura þeirra hygg ég höfundur hafi kannað einn a'Jra Norðurlanda manna. Til þess hafði hann þá aðstöðu, að . hann v.ar bóka- vörður að ævistarfi í 2 millji bd. bókasafni og safnaði sjálf- ur að auki glæsilega bókasafr.i erlendra rita, — sem ekkja hans gaf síðan Háskóla ísIancJs. f eftirmála við' Væringja- sögu hefur Jakob Benedikts- son orðabókarritstjori, sem sá úm útgáfuna, enda eini fslend- ingurinn. sem ég veit til "þess færan nú, skýrt frá þvi, a8 minna myndaúnval er í bók- xnni en höf. mundi hafa viljað; Ve'ldur því' skörtur. rifa ura býzantínsk fræði hér. Þó er hún mörsum ágætum mvndum prýdd. Allur'fráganguf ísáfolcl (Frh. á 6. síðu.) Pá r ! i I Helga ritsfjóra Hlið 10. desember 1954. Korndu sæll, Helgi. ÞÚ FYRIR.GEFUR mér fram hleypnina, en eins. og þessar línur bera misð séri, hef ég kíkt í bréf þín til séra Jóns, og fell nú fyrir þeirri freist- ingu að leggja orð í belg, líkt og stundum hendir þá, er hlera eftir orðræðum í sveitasíma. Það kemur fyrir, að þeir verða nokkuð heitir, er þá dægra- bver á penna heldur eða um ! hselzta, er. minnir á nútímann ræðir. Mér er ómögulegt að koma því inn í minn sauðarhaus, að hægt sé að smíða eitthvert mót eða form fyrir menningu hvers líðandi tíma, og þá jafnframt það, að innan hins fyr.irfram ákveðna forms sé hina einu sönnu menningu að finna, en angar þeir, er út fyrir liggja. séu illir fylgipúkar, og þær sál dvöl stunda, og vill þá við s ir því afvegaleiddar og níð- ÞETTA ER nafn barnabók eftir Skúla Þoi'steins ,.pon, jskóiastjóra bjSxaskóilans á Eskifirði, en hann er maður ikunnur að áhuga á uppeldi barna og fleiri menningarmál- um, t. d. skógrækt. Það er skemmst af að segja, áð þessi nýja bók er vel sam- in og að henni góður fengur. . Henni er ætlað að vera skemmtilegt lesefni og vekja jafnframt bömin til umhugs- Unar um ýmislegt í umhverfi þeii’ra, veita þeim þekkingu á því og glæða skilning þeirra. Hún er lesbók í átthagafræði, en slíkrar bókar hefar verið þörf. Bókin er í söguformi og seg- Sr frá einum degi í vorskólan- nm í ónefndu borpi. Veður var gott þennan dag og var farið með börnin upp í hlíð. Þar dreifðu þau sér til þess að vita, hvað þau sæju og læi'xx. Og síðan kemur ein. smásaga um hvert þeirra, 16 alls. Öll höfðu þau eitthvað læ.rt, cll höfðu þau vaknað til skilnings á hlxxt um, sem þau höíðu ekki vitað um áður eða ekki hugsað um. Eitt þeirra hafði komizt í kynni við h.agamús, annað átt tal við kalinn, br ðja skoðað ' vef köngulóar. Holtasóleyjarn ar lýstu lifi sínu fyrir einu, en snnað athugaði starf lækjarins, á nýrri j sem þurfti að flýta :-ér, því að báran be.ð hans við ströndina. Yfir allri frásögninni hvílir biartur blær lífsgleði og sam- úðar. Hér er góð bók á ferðinni, bók, sem ætti ski’ið að verða mikið lesin og m'.kið i'ædd með foreldrum og börnum. Og sjálf sagt virðist. að barnaskólarnxr grípi hana feginshendi til not- kunar. Setningar í frásögninni eru víðast stuttar og ljósar eins og vera ber. þar sem bók.in er ein kum ætluð ungum börnum (7—9 ára). Þó bregður því fyr- ’r, að stíllinn sé þyngri en því ,r(’dúrssk2ið|i íhæúir. Málfar á bókinni er mjög vandað. Eitt orð hef ég rekið mig á, sem ég kannast ekki við, en það er sjálf.sagt mælt á Austfiörðum. Letur er skýrt á bókinni og bil milli lína greinilegt, en það hefnr meiri þýðingu í barna- bók en ýmsir gera sér ljóst. Yfirleitt er allur frágangur hinn snyrtilegpisti, en Leif<u' h. f gefur bókina út, og er verð hennar bundinnar 20 krónur. Halldór Pétursson listmálari hefur teiknað myndir í bók- ina, og þarf ekki að taka fram, hvílík bókarprýði er að þeim. Ólafur Þ..K cistjánssoix. brenna, að orð hrjóti þeim af munni inn í tólið, og þá oftast kjarnyrði, þeim sálum auðvit- að til mestu hrellingar, er not- uðu þá tækni nútímans er sími er nefndur, til að flvtja skoð- anir sín á imilli á ræfildómi Jóns í Dal i eða brokkgengni Gumxu á Bakka. Eigi svo að skilja, að hitn- að hafi mér í hamsi vfir skoð- unum þeim, er þú miðlar Jóni klerki, heldur mun sletti- reka mín öðru -fremur orsak- ast a£ löngun til að ná yfir skíðdælsk hamrafjöll, því að nokkurra andþrengsia gætir hjá mér við skör þeirra svona í miðju skammdeginu. Sól er hér exigin á lofti í jólamánuði, og þau hin hvítu ljós tækninnar, er þér mun efalaust finnast vera aðeins hluti af. hversdagslegri nauð- syn, eru enn falin í köldum læk fyrir utan eða sunnan bæ- inn. Pára ég þér þetta í skini frá Aladdinslampa, er þó mun eigi vera jafn ríknm kostum búinn og nafnýhans í Þúsund og einni nótt. Ég tél með öllu frále'tt, að sá hafi kunnað að ósa: Ykkur í Reykjavík verður oft tíðrgxtt bæð.i í blöðum og útvarpi um það, er menning nefnist, og gætir stundum nokkurs örvænis um horfur og leiðir hjá rit- eða ræðendum, og virðist ' mér 'dalbúanum gæta öfgá og andhælisháttar í hugiVekjum ykkar. þótt mun- ur sé á málflutningi eftir því, höggvar, er lagt hafa átrúnað á það, er utan forms’.ns liggur. Punktur er punktur segjum við — og það er víst alveg rétt, en punktar geta vissulega ver 'ið . imargíklieytilegir að lögun. Sumir eru stórir,; aðrir litlir, feitir eða magrir, og fýrir kemur, að punktar verði hálf „abstraktir" að lögun. Það eru efalaust rangir punktar, en eigi get ég gert að því, að ég hef gaman af þeim, þeir auka fjölbreytni bi'éfsins, ég tala nú ekki um, ef þeir fljóta með. í sniðföstu kröfúbiéfi. Menn- ing er menning segjum við, og rétt hlýtur það að vera, og margir hverjir ættu e'gi að hætta sér lengra ú.t .í.skilgrein ingu á því hugtaki, En trúa ætla ég þér fyrir því, Helgi, að fremur á helft míns hug- ar fjörmikli fjallalækurinn, er brýtur og eyðir feyskjum úr bökkum sínum og vökvar blá- fjólu efst á gilharmi, en engja lækur.inn hægstreymi, er lull- ar örvasa ýlustrái, er minnist við Iygnu lækjarins, en vart í miðjum hakka þreyir sóley krónuföl eftir döggva nætur- innar. Menning er menning — hví skyldi ég þenkja dýpra í þögn dalsins? Engar. fréttir get ég víst ságt^ íiem, Reykvíkingl þætti feitu letri verðar. Mjóll/irbíll annan hvern dag hér fram á máli, póstur tvisvar í viku, er bezt gegnir. Dynur flugvéla af og til, svo upp sé talið það á desemberdögum í Skíðadal. Og svo munu jól koma hér eins og annars staðar, er færa munu kaupfélaginu okkar á Dalvík ,,bissmss“ þó á norðlenzka vísu. Og hér íhonum Skíðadal eru blessuð börn, er eygja hinxx sanna jólaljóma og telja dag- ana. Næstu eða þar næstxx daga bakar mamma laufa- brauðið, og tátan eða hnokk- inn, hefur eigi hugmynd xxm taugaspennu bissnisshupgeisa eða gróðajól. Skíðadalur er þeim. góður. Jæja, felli ég brátt penna ur hendi. Yona ég, • að vintur þinn séra Jón verði ólatur að skrifa þér, ef af því leiddi áð þú glopraðir öðru bréfi á glám bekk, mér til forvitni og á- nægju. Óska ég þér heils hug- ar giftu við ritstjórn Alþýðu- blaðsins og vænti þess jaín- framt að hin sanna og ómeng- aða jafnaðarstefna eigi jafnan í þér hauk í horni. Viltu skila til Morgunblaðsr- ins og Sverris, að fátt. hafi ég heyrt. betra en ræðu Jóns Helgasonar prófessors. Varð mér það á að ræðu hans lok- inni að óska eftir honum í sæti menntamálaraðherra, íen eigii þarftu að láta það fylgja skíla boðunxxm. því að hver- veit nema Ólafur Thors sé kcvminu í jólaskap og ivildi þv£ gleðja norðlenzkan sveitamann. Lítii yrðu þá jól hjá Bjarna, og skat ósk mín því kyrr liggja. Viltu einnig skila því til höfundar Heiðaharms, að það sé einlæg von mín, að hann sinni eigi aftur flórmokstri í fjósi He'm- dellínga. Ef .geyin þau verða S mannahraki ætti að vera hægð arleikur að ná með h.ráði S Mac Carthy þarna fyrir vest- an. Sendi þér og séra Jóni hezixs jólaóskir og einlægar kveðjur. Sigurjón Jóhannsson. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.