Tíminn - 17.12.1964, Blaðsíða 10
I DAG
10
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 17. desember 1964
í dag er fimmtudagurinn
17. desember - Ignatius.
Tungl í hásuðri kl. 23.18
Árdegisháflæði kl. 3.39
Heilsugæzla
if Slysavarðstofan , Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—8. sfml 21230
Neyðarvaktln: Simi 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Reykjavfk. Nætur- og helgidaga-
varzla vikuna 12.—19. des. annast
Vesturbæjar-Apótek.
Hafnarfjör'ður, næturvörzlu aðfara
nótt 16. des. annast Eiríkur
Björnsson, Austurgötu 41. Sími
50235.
Ferskeytlan
Benedikt Valdemarsson frá Þröm
kveður:
Gleður anda göngumanns
gróður landsins fríði,
þó að blandist huga hans
haustsíins grand og kvíði.
ÚTVARPIÐ
Fimmtudagur 17. desember
7.00 Morgunútarp 12.00 Hádegisút
varp 13.00 „Á frívak.nni". sjó-
mannaþáttur. Sigríður Hagalin kvnn
ii lögin. 14.40 „Við, snn heima sitj
um“: Margrét Bjarnason flytur þátt
inn. 15.00 Siðdegisútvarp: Fréttir til
kynningar og tónleikar 17.40 Þing
fréttir. 18.00 Fyrir yngstu hlustend
urna: Margrét Gunnarsdóttir og
Sigríður Gunlaugsdóttn sjá um
þáttinn. 19.30 Fréttir 20.00 Sam
söngur: Mills Brothers syngja and-
leg Iög. 20.15 Erindaflokkurinp
„Æska og menntun" lo-caerindi: Stef
án Júlíusson rithöfuodur taiar um
nemandann og samtelagið 20 40
Píanótónleikar í útvarpssal: Ross
Pratt leikur. 21.10 Þr.jnr nýjar bæk
ur, íslenzkar: a) Halldór Larness
les úr „Sjöstafakveri' sínu b)
Andrés Björnsson les úr ræðusafni
Sigurbjarnar Einarssnr-ai biskups
„L’m ársins hring“ 22 ou Fretiir og
ve.ðurfregnir. 22.10 K' öldsagan Úr
endurminningum Friðriks Guð
mundssonar. Gils Guðmundsson les.
22.30 Djassþáttur. ión Múli Arna-
son kynnir. 23.00 ákákbáttur, þ á.
m. skákþrautir til að ráða um jölin.
Guðmundur Amiaugsson flytur.
23.35 Dagskrárlok.
'Föstudagur 18. desemeber.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút
varp. 13.15 Lesin dagskrá næstu
viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónl.
14.40 Framhaldssagan „Katherine"
eftir Anyu Seton þýdd at Sigurlaugu
Árnadóttur; Hildur Kalman les
ln.00 Síðdegisútvarp 17.00 Frettir.
17.40 Þingfréttir. 18.00 Sögur frá
ýmsum löndum: Þáttur i umsjá A1
ans Bouchers. Tryggvi Gísxason
flytur sögu i eigin byðingu 19.30
Fréttir. 20.00 Varnaðaicrð: Gunnar
Sigurðsson varaslökK' xhðsstjori tal-
ar um eldhættu. 20.03 Efst á baugi.
Tómas Karlsson og Binrgvin Guð-
mundsson sjá um þáttinn. 20.35 Tón
leikar í útvarpssal: Flyf lendur: Emar
Grétar Sveinbjömsson. Gunnar Eg-
ilsison og Gisli Magnússon. 20.05 Lög
og réttur. Magnús rno-oddsen og
og Logi Guðbrandsson lögfræðingar
hafa flutning þáttarins með hönd-
um. 21.10 Einsöngur i útvarpssal:
|nga Maria Eyjólfsdóttir syngur átta
íslenzk lög við undirleik Ólafs Vign
is Albertssonar. 21.30 Útvarpssagan
„Elskendur-1 eftir Tove Ditlevsen,
Sigríður Ingimarsdóttir þýðir. Ingi
björg Stephen9en les. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Þýtt og end
ursagt: Jónas St. Lúðviksson segir
frá ægibruna á hafi úti. 22.45 Næt
urhljómleikar frá Augustusborgar-
höll í Briihl á Þýzkalandi. 23.45 Dag
skrárlok.
Félagslíf
Jólafundur kvenfélags Hallgríms-
kirkju verður haldinn í kvöld 17.
des. kl. 8.30 eftir hádegi í Iðnskólan
utm. Frú Guðrún Hulda Guðmunds-
dóttir syngur einsöng. Sr. Sigurjón
Þ. Árnason flytur jólahugleiðingu,
frú Rósa Blöndal les upp. Her-
mann Þorsteinsson fulltrúi gefur
upplýsingar um kirkjubygginguna.
Sameiginleg kaffidrykkja. Félags
konur fjölmennið og bjóðið með
ykkur gestum.
Óháði söfnuðurinn heldur jólatrés-
fagnað fyrir böm í Kirkjubæ, sunnu
daginn milli jóla og nýárs, 27. des. kl.
3. Jólasveinn skemmtir og svo verða
glæsilegar veitingar. Aðgöngumiðar
við innganginn.
Orðsénding
Jólagjaflr blindra.
Eins og að undanförnu tökum við á
móti jólagjöfum til blindra, sem við
munum koma til hinna blindu fyrir
jólin.
Blindravinafélag íslands,
Ingólfsstræti 16.
Gunnar Thoroddsen, fjármálaráð-
herra, kjörinn helðursfélagi S.Í.B.S.
Stjórn Saimbands ísl. berklasjúkl-
inga samþykkti á fundi í nóv. s. 1.,
að kjósa Gunnar Thoroddsen fjár-
málaráðherra heiðursfélaga samtak-
anna. Gunnar Thoroddsen hefur,
bæði sem borgarstjóri Reyk.javíkur
og fjármálaráðherra, greitt götu
sambandsins og stutt framkvæmdir
þÖítf'iíáeÖ úríátíu&G dÍ^IÍáð.tóiúíi 2ó
Gunnar Thoroddsen er 12. heiðurs-
félagi S.Í.B.S.
Höfðinglegar gjafir.
Fyrir nokkrum dögum gaf fyrirtæki
eitt í Reykjavík Skógræktarfélagi ís
lands kr. 50.000,00 til frjáilsrar ráð-
stöfunar. Þá hefur Kaupfélag Borg-
firðinga gefið Skógræktarfélagi
Heiðsynninga á Snæfellsnesi kr.
25.000 00.
Stjórn Skógræktarfélags íslands
vill vekja athygli á því, að gjafir til
skógræktar eru frád’-áttarbærar við
skattframtal.
Akumesingum þakkað.
Síðustu daigana í nóvember fór
fram á Akranesi söfnun i sjóslysa
söfnunina á Flateyri. Við, sem að
þessari söfnun stóðum, viljum hér
með þakka öllum þeim möngu, er
unnu að henni, en mestur hluti voru
konur í bænum. Ölllum bæjarbúum
á Akranesi, sem lögð þessu góða
málefni lið af miíklum fúsleik og ör-
læti, tjáum við alúðarþakkir.
Alls söfnuðust kr. 89.960.00 —
áttatíu og níu þúsund níu hundruð
og sextíu krónur.
Gefendum öllun* óskum við gleði
legna jólahátíðar. — 6. des. 1964.
Kvennadeild Slysavarnafélaigsins á
Akranesi,
Vestfirðingafélagið á Akranesi,
Sóknarpresturinn á Akranesi.
’ rktarfélag vangefinna.
.viunið jólagjafasjóð stóru barnanna.
Tekið á móti framlögum á skrif-
■stofu Styrktarfélags vangefinna,
Skólavörðustig 18, efstu hæð.
ky Siglingar
Skipadeild SÍS.
Amarfell fór j gær frá Fáskrúðsfirði
til London, Hull, Kaupmannahafnar
og Malmö. Jökulfel lestar á Vest-
fjörðum. Dísarfell er væntanlegt til
Hamborgar á morgun, fer þaðan til
Reykjavíkur. Litlafell losar á Norður
landshöfnum. Helgafell lestar á Aust
fjörðum. Hamrafell fór frá Reykja
vík 6. til Anuba. Stapafell kemur til
Reykjavíkur í dag. Mæiifell fór frá
Glöucester í gær til Reykjavíkur.
Eimskipafélag íslands h. f.
Bakkafoss fer frá Reyðarfirði 16.12.
tii Seyðisfjarðar og Norðfjarðar og
þaðan tii Lysekil. Brúarfoss fer frá
NY 17.12. til Reykjavíkur. Dettifoss
fór frá Vestmannaeyjum 16.12. til
Rotterdam, Hamborgar og Hull.
íjallfos kom til Kotka 14.12. fer það
an til Ventspils og Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá Seyðisfirði 15.12.
til Hamborgar. Gullfoss kom til
Kaupmannahafnar 16.12 frá Gauta-
borg. Lagarfoss fór frá NY 9.12. vænt
anlegur til Reykjavíkur síðdegis á
morgun 17.12. Mánafoss fór frá
Kristiansand 15.12, tii Reykjavíkur.
Reykjafoss kom til Reykjavíkur 14.12.
frá Gautaborg og Vestmannaeyjum.
Selfo.ss kom til Reykjav. 14.12. frá
Hull. Tungufos fer frá Rotterdam
16.12. til Revkjavíkur
Utan skrifstofutima eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466.
DÆMALAUSI "kk“
Laugardaginn 21. nóv. voru gefin
saman j hjónaband j Neskirkju af
séra Jóni Thorarensen ungfrú Ragn
heiður Pétursdóttir og Krlstján
Kristjánsson. Heimili þeirra er að
Ásvallagötu 40. (Ljósm. Þóris).
Laugardaginn 28. nóv. voru gefin
saman af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Bergþóra Sigurjónsdóttir og
Björn Jónsson. Heimili þeirra er að
Njálsgötu 8B (Ljósm. Þóris).
— Sjá þennan Lud! Þarna situr hann al- gert. vin — hættulegan bófa.
veg rólegur — eftir það sem hann hefur --- hefur einn rólegen vlðr.kiot»- — Morðingii “r rétta heitið á hann.
Meðan 'Van.besí-búar gera sér oagamun skóginn. Þeir stefna á Wambesi og óttast — Það er kominn tími til að halda aft-
laumast Bandardvergarnir gegnum frum- ekki trumbuslagarann. ur til Wambesi.