Alþýðublaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. janúar 1955 GMffl 147« /Evinlýraskáldið H. C.ásidsrsen Hin heimsfræga litskreytta ballett- og söngvamynd gerð af Samuel Goldwyn. Aðallhlutverkin leika: Danny Kaye Farley Granger og franska bailettmærin Jeanmaire Sýnd kl. 5, 7 og 9. i AUSTUR- Sfi BÆJAR BÍÓ Í8 Hin heimsfræga kvikmynd, sem hlaut 5 Osearsverðlaun Á girndaieiðum A Streetear Named Desire. Af'burða vel gej'ð og snilld- arlega leikin ný amerísk stórmynd, gerð eftir sam- nefndu leikriti eftir Tenn- essee Williams, en fyrir þetta leikrlt hlaut hann Pu- litzer bókmenntaverðlaun- in. ■— Aðalhlutverk: Marlon Braiido, Vivien Leigh (hlaut Oscars-verðlaunin sem bezta leikkona ársins), Kim HuntC'i’ (hlaut Oscars-verðlaunin sem bezta leikkona í auka- hlutverki), Karl Malden (hlaut Oscars-verðlaunin sem bezti leikaxí í aukahiut verki). Enn fremur fékk Richard Day Oscars-verðlaunin fyr- ir beztu leikstjórn og Ge- orge J. Hopkins íyrir bezta leiksviðsútbúnað. Bönnuð innán 16 ára. 'Sýnd kl 9. Ljtli strokumaðurinn Biáðskem m til eg og sponn aíndii, ný amerísk söngva- mynd. Aðalhlutverkið ileikur hinn afarvinsæli söngvari: Bobby Breen Sýnd kl. 5. Hljómleikar kl. 7, Valenfin© Geysi íburðarmikil og heill andi ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum. Um ævi hjns fræga leikara heimsins dáðasta kvennagulls, sem heillaði milljónir kvenna í öllum heimsálfum á frægð ar árum smurn. Mynd þessi hefur allstaðar hlotjð fá dæma aðsókn og góða dóma. Eleanor Parker, , Anthony Dexter. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Oscar’s verðlaunámyndin Gleðidagur í Rém Prinsessan skcmmtir sér (Roman Holiday) Frábaérlega skemmtileg og vel iejkin mynd, sem alis staðar hefur hlotið gífurleg ar vinsældir. Aðaihlutverk: Audrey Hepburn Gregory Peck Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. TRIPOLIBIÖ 3> Sími 1132. Stórfengleg ný amerísk söngvamynd í iitum, byggð á ævi hinnar heimsfrægu, áströílsku sópransöngkonu, Nellie Melbu, sem talin hef- ur verið bezta „ooloratura", er nokkru sinni hefur fram komið. í mynd'nni eru sungnir þættir úr mörgum vinsælum óperrnn. Aðal- hlutverk: Patrice Munsel, frá Metropolitanóperunni í New York Robert Morley John MeCailun John Justin Alec Clunes Martita Hunt ásamt hljómsveit og kór Co- vent Garden óperunnar í London og Sadler Wells ballettinum. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd á nýju gjakþ BOMBA A MANNA- VEIÐUM Sýnd kl- .5- fifllSb „ • - WÓDLEIKHtíSID » ^ Óperurnar ^ 5 PAGLIACCI S í °g $ (CAVALLERIA RUSTICANA • sýningar föstndag kl. 20 ( ^ og sunnudag (kl. 20. b S ÞEIR KOMA í HAUST S ^ eftir Agnar Þórðarson. S S Leikstjóri: Ilaraldur ( S Björnsson. S ^ FRUMSÝNING laugardag $ S klukkan 20, ^ S Frumsýningarverð. S S S V Aðgöngumiðasalan opjn ( !frá kl. 13,15 — 20.00. S ^ Tekið á móti pöntunum. $ \Sími: 8-2345 tvær línur. ( • Pantanir sækist daginn S ^ fyrir sýningardag, annars ^ s seldar öðrum. ( HflFNAS FlRÐf r r Greinargerð frá framkvæmdastjóra BSRB. Laun oplnberra sfarfsmanna í TILEFNI af umræðum | þeim, sem orðið hafa að und- ■ anförnu um launamál opin-; berra starfsmanna, óskum við undirritaðir fulltrúar B.S.R.B. í launamálanefnd að taka fram eftirfarandi: 16. þing B.S.R.B., sem hald- ið var í nóvembermánuði s.l. gerði samþykktir um launa- bætur til bráðabirgða, er fólu í sér eftirtalin meginatriði: 1. Full verðlagsuppbót yrði greidd á öll laun opinberra starfsmanna. 2. Grunnkaupsupp'bætur þær, sem ríkisstarfsmenn hafa fengið (10—17%) yrðu hækk- aðar til samræmis við grunn- launáhækkanir. sem aðrar launastéttir hafa íengið frá því grundvöllur gildandi launa laga var lagður, og yrði sami hundráðshluti ;,greiddur á öll laun. 3. Að sérstakar ráðstafanir yrðu gerðar til að bæta laun þeirra starfsmanna, sem verst Vanþakkléff hjarfa ítölsk úrvalsmynd eftir sam nefndri skáldsögu, sem kom ið hefur út á íslenzku. Carla del Poggio (hin fræga nýja ítalska kvik myndastjarna) Frank Latimore Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á l'andi. — Danskur skýringartexti. —• Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. 11444 Wll Efáir í æSym (Missisippi Gambler) Glæslleg og spennandi ný amerísk stórmynd í litum, um Mark Fallon, ævintýra- manninn og glæsimennið, sem konurnar elskuðu, en karlmenn óttuðust. Tyrone Power Piptr Laurie Julia Adams Sýnd kl. 5, 7 og 9. E.s. Brúarfoss fer frá Rjeykjavík mánudag- inn 10. jan. aust.ur og norður um land, samkvæmt áætlun. Viðkomustaðir: Vestmannaeyjai’ Fáskrúðsfjörður Reyðarf jörður "" Eskifjörður Neskaupstaður Seyðisfjörður Ilúsavík Akureyl; Siglufjörður Patrcksfjörður E.H. Eimskipafélag íslands. HAFS^AR- Nýja sendf- bilastöm fí.K I • hefur afgreiðslH í Bæjar- : bílastöðinni í A.ðal*tí®» ! 1*. OpiS 7.50—22. A': ■tmnudögum 10—18. —! iími 1285. * Dii ■■ ■ * ■» ■■■■'■'■'■'■ ■ ■"■a'n NYJA BÍÖ 1544 Stórglæsileg og bráðfjörug óperettugamanmynd í lit- um. í myndinni eru sungin og leikin 14 lög eftir heims- ins vinsælasta dægurlaga- höfund, Irving Berlin. Aðal hlutverk: Ethel Merman Donald O’Connor Vera Ellen George Sandei-s Billy de Wolfe Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. — 9249. - EDDA FILM Stórmyndin Eftir skáldsögu Halldórs Kiljans Lax«ess. Leikstjóri: Árnc Mattsson. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9 Hækkað verð. SIERRA Spennandi amerísk í eðlilegum Ijtum. Audie Murphy Wanda Hendrix. Sýnd kl. 7. mynd eru sett’Ir og búa við mest rang læti í launakjörum. í sérstakri samþykkt var ennfremur krafizt að grunn- kaup;-hækka:|ir og launabæt- ur næðu til yfirvinnu. Er sýnt þótti, að ný launa- 3ög yrðu ekki sett á yfirstand andi þingi. né heklur að tekn- ir yrðu upp heildarlaunasamn ingar. var leitað eftir að íé bráðabirgðalausn á grundvelli ofanritaðra samþykkt.a. Við samningaumleitanir þær, er fram fóru í iaunamála nefnd um miðjan desember s.L, milli fulltrúa ríkisstjórn- arinnar annars vegar og full trúa B.S.R.B. hins vegar, kom það fram að ríkisstjórnin treystist ekki til að koma á móts við fyrstu kröfu banda- lagsins, — um fulla verðlags uppbót —. Hins vegar var síð asta boð ríkisstjórnarinnar á þá leið að greiða 20% uppbót á öll laun frá 1. jan. 1954 í stað þeirrá 10—17% uppbóta, sem greiddar hafa verið. Ennfremur var lofað endur skoðun á kaupi fyrir eftir- vinnu, Þetta tiiboð ríkisstjórnarlnn ar mun hafa verið hyggt á út- reikiíingum Hagstofu íslands um launabreytingar frá 1945 (þegar launalög voru se*t) er sýna að grunnlaun stétta þeirra, er laun taka sam- kvæmt samningum á frjálsum vinnumarkaði, og helzt sam- /bærilegar við opínbera starfs menn hafa hækkað um 23,6—- 25,7%. Samkvæmt þessum út- reikningum þurfti því 6—9% grunnkaupshækkun til handa lægstu launaflokkunum, til þess að þeir næðu tölulega sömu launahækkun og náðst hefir með frjálsum samnings- rétti. Lokatilboð ríkisstjórnarinn- ar nam 6% grunnkaups- hækkun, frá því sem greitt héf ir verið í þessum launaflokk- um, ef miðað er v.ð uppbæt ur á laun ársins 1955, enda þótt ríkisstjórnin teldj sér hag felldara að greiða hana sem uppbót á 24 mánuði, og færa hana tll gjalda á tvennum fjárlögum. Með hliðsjón af framan- gmindum staðrevndum töldu fulltrúar B.S.R.B. að þeir gætu fallizt á slíka lausn til bráða- birgða, í trausti þess: a) að ný launalög verði sett á þessu ári. b) að verðlagsuppbót á laun opinberra starfsmnnna verði síðar á árinu hækkuð til sam ræmis við það, sera um kann að semjast milli vinnuveit- enda og verkalýðsfélaga. c) að þeir teldu uppbætur þessar grunnkaupshækkun á árinu 1955 ihvað sem liði greiðslufyrirkomulagi, og d) að þeir teldu sig óbundna af þessu isamkornulagi v!ið ákvörðun launastlga í vænt ■anlegum launalögum. Ennfremur var ítrekuð Ikrafa |þingsins u,m hérstakar úrbætþr til íhanda þeim, ér búa við mest rangiæti í launa kjörum. Með þökk fyrir bii-tinguna. Ólafur Björusson form. B.S.R.B. Arngrímur Kristjánsson varaform. Guðjón B. Balclvinsson ritari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.