Alþýðublaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAB8Ð
Fimmtudagur 6. janúar 1955
Útgefandi: Alþýðuflotyurinn.
Ritstjóri: Helgi Sœmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emm'a Möller.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
AUglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu 1,00.
BÁTAFLOTim BÍÐUR
S
ÞAU TÍÐEsDI hafa nú
gerzt í vertíðarbyrjun, að
vélbátaflotinn er stöðvaður.
Ástæðan er ekki deila milli
sjómanna og útvegsmanna,
heldur ber ríkisstjórnin á-
byrgð á stöðvunlnni. Reglu
gerð hennar uin bátagjald-
eyrisfríðindin gekk úr gildi
um áramótin. Ríkisstjórn-
in hafði í hyggju að skerða
fyrri fríðindi vélbátaútgerð
arinnar um þriðjung til að
reyna að bæta togaraútgerð
inni upp það, sem á vantar,
að bílaskatturinn hrökkvi
til. Útvegsmenn svöruðu
þessu með því að stöðva
vélbátaflotann, og þar við
situr. Ríkisstjórnin virðist
eiga eftir að átia sig á stað
reyndinni, en stöðvun vél-
bátaflotans kos^ar þjóðina
að minnsta kosti fjórar
milljónir á dag.
Tilfinnanlegust er stöðv-
unin auðvitað fyrir sjó-
mennina, sem eru þess al
búnir að hefja róðra. Hver
dagurinn er þemi dýrmæt-
ur, ef gæftir eru góðar og
afli sæmilegur. Svipaða
sögu mun að segja um aðra
aðiia, en áfallið er mest fyr
ir sjómennina, sem nú sitja
auðum höndum og hafa
enga hugmynd um, hvort úr
rætist að sinni. En ríkis-
stjórninni liggja slík atriði
í léttu rúmi eins og fyrri
daginn.
Þetta sýnir einu sinni
enn tregðu og sofandaskap
rlkisstjórnarinnar. Hún
frestar framkvæmdum til
elleftu stundar, en grípur
þá til ráðstafana, sem valda
vandræðum og stöðvun,
þegar klukkan slær tólf.
Hún hefur slegið á frest
samningum við útvegs-
menn og hyggst síðan beita
þá ofríki, þegar vertíðin á
að byrja. Ríkisstjórnin ber
þannig alla ábvrgð á stöðv
un vélbátaflotans og því
tjóni, sem af henni h]ýzt.
Þjóðin verður enn sem fyrr
að gjalda fáðleysi hennar
dýru verði. Það er hneyksli,
að atburður eins og stöðvun
vélbátaflotans skuli koma
fyrir vegna þess að ríkis-
(sjtjórnín tfefuir, þegar hún
á að vaka, og bregzt hlut-
verki sínu.
Stöðvun véibátafiotans
sannar ennfremur, að nú-
verandi ríkisstjóm hefur
teflt afkomu þjóðarinnar x
tvísýnu og veit ekki sitt
rjúkandi ráð. Aflelðingar
st'jórnarstefnunnar eru
þær, að höfuðatvinnuvegur
landsmanna, sem gengis-
lækkunin átti að bjarga, er
á heljarþröm. Sjávarútveg-
urinn hefur aldrei átt við a.ð
•stríða aðra eins erfiðleika
og nú. Gengislækkunin á;ti
að verða bjargræði, en reynd
ist svikamylla. Sú stað-
reynd er nú ölium ljós,
nema níkisþitjcirmnni, sem
stirxgur höfðinu í sandinn
eins og strúturinn. Ólafur
Thors ger'lr sér grein fyrir
þeim háska, sem nú steðjar
að landi og þjóð, en honum
hugkvæmist ekkert ráð
annað en ný gengislækkun
— lengra ferðalag út á for-
aðið. Ástæðan er sú, að
stjórnarflokkarnir fást ékki
t'l að játa þann sannleik,
að þeir eru. með ráðleysi
sínu og æviníýramennsku
að kalla gjaldþrot yfir land
ið í mesta góðær'., sem saga
síðustu áratuga kann frá að
greina. Atvinnuvegirnir eru
í rústum og síðustu hálm-
stráin varnarliðsíramkvæmd
irnar í Keflavík og Rúss-
landsviðskiptin. En hvað
tekur svo við, ef þau strá
bresta einn góðan veðurdag
eins og ástæða er til að
ætla? Þá blasir við hrun og
öngþveiti. En Ólafi Thors
er sannarlega til þess trú-
andi að æpa á nýja gengis-
'lækkun í fallinu.
Þjóðin verður að gera sér
Ijóst, hvort hún ætlar að
kalla yfir sig það ömurlega
hlutskiptl að steypast í hyl
dýpið með núverandi vald
hafa í fararbroddi eða snúa
við á óheiliabrautinni,
bjarga atvinnuvegum sín-
um og fjánhag. sóma sínum
og sjálfstæði. ísland á nóg-
an auð til að öllum börnum
þess líði vel, ef honum er
réttlátlega skipt og landinu
stjórnað af framsýni og á-
byrgðartilíinningu.
áfftýSub!a
Fæsf á flestum veitiíigastoðum bæjarina.
— Kaupið blaðið ura iei3 og þér fáið y3ns
morgunkaffið.
rurn
TVÆR ÓPERUR eru fluttar '
í þjóðleikhúsinu um þessar
mundir, — að vísu báðar sama
kvöldið, þar eð hér er um stutt
ar óperur að ræða. Er sá hátt-
ur og venjulega á hafður, þar
sem þessar tvær óperur eru
fluttar.
Þetta eru óperur.nar „I Pagli
aeci“ og „Caváísria Rustica-
na“, er sú fyrrnefnda sungin
á frummálinu, e’:is og vera
ber, en sú síðarnefnda á ís-
lenzku, sem er að vísu
skemmtileg tilrann til að
verða við óskum margra, sem
hyggja að óreyndu, að íslenzk
ir áheyrendur séu þar bættari,
ef :þeir skilja óperutextann.
En slíka tilraun ætti þjóleik-
húsið ekki að endurtaka. enda
munu fæstir, sem á flutning
íslenzka textans hlýða, vera
þess fýsand: á effif. Ekki þar
fyrir, að þýðing Freysteins
Gunnarssonár skólastjóra virð
ist með afbrigðum góð, — tek-
ur frumtextanum meira að
segja að öllum lík.ndum fram,
— heldur er ástæðan sú, að
flestir óperutextar eru með
afbrigðum lélegur skáldskap-
ur, og ekki bjóðandi jafn
skáldhneigðri bjóð og okkur,
enda samdir eingöngu með
það fyrir augum. að finna tón
listinni atburðararnma og falla
við laglínur, hvað alkvæðl og
áherzlur snertir. Sé óperan
hins vegar flutt á óskiljanlegu
máli, getur áheyrandinn, vlti
hann leiksöguna, — og um leið
aðalefni hverrar artu, — notið
tónllstarinnar og söngsins ó-
fjötraður af orðinu, og sjálf-
ur orkt í eyðurnar eftir því
sem ímyndunarafi hans er
umkomið. I þessu sambandi
ber að gæta þess; að óperan er
upprunnin msð þjóð, sem að
sínu leyti var og er jafn þrosk
uð á svlði tónmennta og ís-
lenzka þjóðin á sviði skáld-,
mennta, og er því tónlistin og
söngurinn jafnan tal.ð aðalat-
riði óperunnar en textinn og
jafnvel leikflutniiigur aukaat-
riði. Enn ber þess að gæta, að .
flestir söngvarar eru þjálfaðir i
í flutningi frumtextans, og
verður því örðugra um vik ða
flyíja hann á öðru mál'i, jafn-
vel þótt þeirra eigiö móðurmál
sé.
En nóg um það. Báðar eru
óperur þcssar vel fluttar í þjóð
leikhúsinu og vel á sv:ð settar,
svo að heildaíáhrifin verða
hin glæsilegustu. - Aðalhlut-
verkin eru flutt af úrvalssöngv
urum, kórinn vel sínum vanda
vaxinn, og gerir þá ekki eins
mikið til þótt nokkuð skorti á
Guðmundur Jónsson og Ketjll Jónsson. i Gaval'Ieria Rusticana.
að sumir þeirra scngvara, er
flytja aukahiutverk, nái ekkl
á þeim fyllstu :ökum, enda
eru flestar óperar beinlínis
[ an.Jj ; (’ndar, að nokkrUm
úrvaksöngvurum er ætlaður
allur vandinn og um leið veg-
Stina Brita Melander í hlut-
verkj Neddu og Gunnar Krist
insson Sllvio í I Pagliacci.
semdin, svo og kór og hljóm-
sveit. Efni óparanr.a verður
ekki rakið hér. en Lárus Ing-
ólfsson hefur búið því glæsi-
lega umgerð svi'ðsíjalda og
búninga. sem hefur mikið að
segja því að óperum er jafn-
an ætlað að ,,'tala lil“ sjónar-
skynjunar áheyrenda, þótt á-
hrif þelrra byggist fyrst og
íremst á tónfiutningi.
í fyrri óperunni, ,, I Pagli-
acc.“, extir R. Leoncavallo,
syngja þau Stina JilrHta Mel-
ander, Þorsteinn Ilannesson
og Guðmundur Jónsson aðal-
hlutverkin, Neddu, Canio og
Tonio. Ungfrú Me!ander er ein
með kunnustu óperusöngkon-
um Svía; rödd hennar er fög-
ur, vel þjálíuð og gædd r-íkri
tjáningaxíaæfni, íramkoma og
hreyfingar á leiksviði með
miklum glæs.brag, leikurinn
þróttmikiil og þrunginn inn-
iiíun, sem hver sviðsleikari
væri fulisæmdur af. Þetta er
í fyrsta skipíi, sexn 'Þorsteinii
Hannesson syngur í óperu hér,
en hann hefur um margra ára
skeið verlð fastráðinn söngv-
ari við helzta óperuleikhús í
Lundúnum. og má mikils af
honum vænta, þar eð vitað er,
að Bretar gera rn.klar kröfur
til óperusöngvara, ekki hvað
sízt ef um erlenda menn er að
ræða. Má og fullyrða, að Þor-
steinn bregzt ekki vonum á-
Oeyrenda; þótt þess gæti að
vísu nokkuð. að hann er f.yrst
og fremst þjálfaður Wagner-
söngvari. sýnir hann, að hann
kann einnig tckin á þe'Im
ítolsku. Rödd 'hans eykst fyll-
ing og þróttur eftir því sem
fFrh. 3 3. síðu.)
hhqBK-s ý % r
i :> m
Hópmynd — I Pagliacci. Þorsteinn Hanesson sem Canio, stendur miðsviðs.