Alþýðublaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 6. janúar 1955
ALÞYÐUBLAIH0
$
Hudson sendiferðabifreið
meS palli, smíðaár 1952, til sölu. — Bifreiðin er
til sýnis á verkstæði Rafveiíu Hafnarfjarðar, •—
Hverfisgötu 29. — Tilboð óskast.
RAFVEITA HAFNARFJARÐAR.
Fafaíölur
Káputölur
ur
Fjöibrcytt úrval.
Krisfján G. Gíslason & Co. h.f.
i
E
I
I
-HANNES A HORNINU-
Vettvangur dagsins
hh— *f»
í
Ruddaleg frásögn í góðu blaði. — „Hetjuskapur"
eða fíflalæti. — Slæmar bækur og góðar bækur.
Salan fór ekki alltaf eftír gæðum.
HÉR í BLAÐINU var ný.
Jega frá því skýrt, að „])að
skemmtilega atvilt varð hér í
einu danshúsi fyrir jólin, að
um fjórir íslcndingar v|suðu
32—14 amerískum hermönnum
burt af dansleik, þótt forráða-
menn hússins hefðust ekki að.
» . . Tóku amerískir því vej
°S hypjuðu sig út sem óðast.“
•— Hvers vegna var það
t
skemmtilegt? Var það vegna
þess að fjóruin Islendingum,
skyldi takast að reka tólf til
fjórtán hermcnn út úr hús-
inu? Já, miklir garpar voru
Jieir — og það því fremur þar
sem hermennirnir tóku því vel
r— og „hypjuðu sig.“
ÉG HEFÐI heidur viljað
gegja: Það ,;skemmtilega“ atvik
varð á þriðjudaginn að Al-
þýð'ublaðið birti nauðaómerki- |
lega frétt, sem síðar hlýtur að
birtast í erlendum blöðum.“
Það mátti segja frá þessu at-,1
viki, sem dæmi um það, að
enn sé settum reglum ekki
hlýtt, en að það sé skemmti-
3egt atvik, eins og í fregninni
stendur, nær engri átt.
EN AUK þessa kemur fram
í fréttinni tilhnéiging, sem við
eigum ekki að venjast og á-
stæða er til að frábiðja sér í
því blaði sem stendur fremst
Ur ölluml
á H u m.
SKlfAÚTG
xcvkisin
ÍTekið á móti flutningi til
VesfmannaevTa í dn«\
allra blaða um siðferði í blaða
mennsku, umburðarlyndi við
andstæðingana og Jheiðárleik
gagnvart mönnum og málefn-
um.
BÓKSALA mun aldrei hafa
verið eins mikil og fyrir síð
ustu jól.. Og það sem vekur
nokkra furðu x sambandi við
hana er, að ýmsar mjög lélegar
bækur, sem hvorki eru
skemmtilegar né vel skrifað-
ar, seldust mjög vel, en aðrar
ágætar bækur seldust lítið. Eg
hugsa að æfisaga Cronins —
Töfrar tveggja hejma — sé ein
fróðlegasta og skemmtilegasta
bók þýdd. sem kom út fyrir
jólin.
EG SÁ HANA ekki fyrr en
í fyri-adag og gat ekki annað
en lesið hana í einni striklotu.
Þessi bók seldist ekki mikið, en
svo seldust aðrar bækur, sem
standa henni mjög langt að
baki. Hvernjg stendur á þessu?
Ástæðan hlýtur að vera sú
fyi’st og fremst, að bókaútgef-
endur hrúga of mikiu á mark-
aðinn í'étt fyrir jólin svo að
fólk fær ekki tækifæri lil þess
að kynnast bókunum.
AUK ÞESS hlýtur það líka
að vera ástæðan, að almenn-
ingur treystir ekki nógu vel
umsögnum blaðanna um bæk-
ur. Hér kemur út geysimikið
af ruslbókum og fólk veit varla
sjtt rjúkandi ráð. Það langar
að kaupa skemmtilega bók og
góða annað hvort handa sér
eða vini sínum, en rennir aL
veg blint í sjóinn með kaupin.
Þetta þarf sannarlega að breyt
í DAG er fimmíudagurinn
6. janúar 1955.
FLUGFErÐIB
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Gullfaxi fer
til Kaupmannahafnar á laug-
ardagsmorgun. •— Innanlands-
flug: í dag eru áætlaðar flug-
ferðir til Akureyrar, Egils-
staða, Fáskrúðsfjarðai', Kópa-
skers, Neskaupsta'ðar og Vest-
mannaeyja. Á morgun eru ráð-
gerðar flugferðir t:l Akureyr-
ar, Fagurhólsmýrar, Hólipa-
víkur, Hornafjarðax', ísafjarð-
ar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
SKIPAFRETTIR
Ríkisskip.
Hekla er væntanleg til Rvík
ur árdegis í dag. Esja var á
Akureyri í gær. Herðubreið er
í Reykjavík, fer þaðan í kvöld
austur um land f’-l Bakkafjarð
ar. Skjaldbreið var á ísafirði í
gær á norðurleið. Þyrill er í
Reykjavík.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fer frá Stettin í
dag ále'iðis til Árhúsa. Arnar-
fell er í Vestmannaeyjum. Jök
ulfell er á Akranesí. Dísarfell
fór frá Hamborg 4. þ. m. áleið-
is til Reykjavíkur. Litlafell er
í Reykjavík. Helgafell er í
Reykjavík. Elín S er væntan-
leg til Hornafjarðar á morgun.
Eimskip.
Brúarfqss kom til Reykjavík
ur 4/1 frá Hull. Dettifoss fór
frá Gautaborg 3/1 til Vent-
spils og Kotka. Fjallfoss fór
fi'á Hafnarfirði í gær til Kefla
víkur og' Reykjavíkur. Goða-
foss fór frá Keflavík í gær til
Akraness og Revkjavíkur.
Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn 8/1 til Léith og Reykja-
víkur. Lagarfoss fór frá Rott-
erdam 4/1 til Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Rotterdam í
gær til Hamborgar. Selfoss fór
frá Köbmanskær 4/1 til Falk-
enberg og Kaupmannahafnar.
Tröllafoss kom til New Yoi'k
2/1 frá Reykjavík. Tungufoss
fór frá Reykjavík 27/12 til
New Yoi'k. Katla fór frá Hafn-
arfirði í gærkveldi til Bíldu-
dals, Súgandafjavðar og ísa-
fjarðar og þaðan til London og
Póllands.
— * _
Til Barnaspítalasjóos
Hringsins.
Minningargjöf um S'gríði
Ingimundardóttur og Jón Stef
ánsson frá Blöndholti í Kjós í
tilefni 90 ára afmælis hennar
kr. 10 000,00 frá ónefndri
stúlku, Fyr’ir þessa kærkomnu
giöf þakkar stjórn Kvenfél.
Hringurinn innilega.
Ingibjörg Cl. Þorláksson,
fonnaður.
Útför móður okkar,
3 í
ÞÓRU PÉTURSDÓTTUR,
er andaðist 27. desember sl. fer fram frá Dómkirkjunni föstuu
dagjnn 7. þessa mánaðar og hefst með húskveðju að Stórbolti
22 klukkan 12,15 e.m.
Jarðað verður í Gamla garðinum.
Magnea Jónsdóttir. Vilborg Jónsdóttir. Guðmundur Jónsso»«
OPERURNAR
Framhald af 4. siðu.
meira reynir á og leikur hans
og allur flutningur ber því
ljóst vitni, að hann á heima á
sviðinu. Gu®mundur Jónsson
gefur þeim tveim fyrrnefndu
lítið eftir, og þó helzt hvað
leik snertir, en rödd hans hef-
ur aldrei verið glæsilegri en
nú, einkum er söngur hans, er
thamn (flytur for-spjallið, með
afbrigðum glæsilegur.
Þótt margt gott megi um
aðra söngvara í hessari óperu
segja, verða þrjú þau íyrr-
nefndu algerlega í sérflokki,
— ekki aðeins hvað söng snert
ir, heldur og Ieik og alla fram
konxu á sviði. Þeir Árni Jóns-
son, Gunnar Kristinsson, Jón
Kjartairsson og Sigurður
Björnsson hafa að vísu allir
laglega og þjálfaða rödd. hver
á sínu sviði, en skortir mjög
styrk og fyllingu til söngs við
undirleik stói-rar hljómsveitar
í víðum salarkynnum. Og þ.ví
miður lýtir það mjög heildar-
flutning óperunnar, hve litl-
xxm tökum Gunnar nær á leikn
um. Mundi þó margxir öfunda
hann af hlutverkinu og freista
að leggja sig þar allan fram.
f „Cavalleria Rusticana“
syngja þau Guðrúu Á Símon-
ar, KetMl Jensson og GuS-
mundur JónSson aðalhlutverk-
in. Gu'ðrún hefur áður sýnt
það með söng símun, að hún
mundi líkleg til imkilla afreka
£ dramatískum óperuhlutverk-
xim, og söngur hennar í hlut-
verki Santuzzu sker úr um
það, svo ekki verður um villzt.
Rödd Guðrúnar er með afbrigð
um vel þjálfuð og enn eykst
henni sífellt styrkur og blæ-
fegurð, og auðsætt er, að ekki
skortir söngkonuna skap eða
þrótt til dramatískra átaka.
þegar hún hefur hlotið þá þjálf
un á leiksviði, að hún veit sig
þess umkomna að beita því til
fulls. Rödd Ketils Jenssonar
hefur losnað að nokkru úr viðj
um á bærri tónum, þó enn
skorti nokkuð á mýktina, og
söng Ketill betur nú en síðast
þegar hann lét til sín heyi'a
á sviði þióðleikhússins. en leik
hans skortir dramatízka al-
•vöru og festu, þótt framkoma
hans á sviði sé óþvinguð. Guð-
mundur Jónsson syngur hlut-
verk Alfio af miklum þi'ótti
og myndugleik, og Þuríður
Pálsdúttir hlutverk Lolu með
glæsibrag. GuSrimu ÞorSteins-
dóttur skoi’tir nokkuð á radd-
styrk og fyllingu í hlutverki
Luciu, en beitir röddinai
smekklega.
Leikstjórn Simons Edward-
sen ber vitni kunnáttu og vand
virkni að vanda, og verður
honum varla um keixnt, þótt
hann hafi borið lægri hlut í.
glímunni við suma af þeim,
sem þarna koma í fyrsta skipt
ið á leiksvið.
Kór og hljórnsveit skila síhu
•hlutverk'i með sæmd, undir ör
uggri stjórn dr. Victors Urb-
ancic.
Frú María Max'kan ÖstlunsS
hefur sungið hlutverk San-
tuzzu á tveim sýningum. Er
þetta í fyrsta skipti. sem hú:a
syngur í óperu á íslandi. enda
þótt hún hafi. oft sungið á leik
sviði erlendis. Þótt nokkurs
óstyrks virtist gæta í leik henn
ar í byrjun, sennilega vegna
ónógx’ar æfingax', söng hún sig
fljótt inn í hjörtu áheyrenda,
sem tóku henni með kostum
og kynjum. Enda má segja urn
rödd hennax’, að hún sé af-
burða glæsileg, einkurn 4
hæi'ra tónsviði.
G. & L.
-----------•------------
W }
Leifað að barni
Farmliald af 1. síðu.
fyrst farið upp á Skólavörða-
stíg og kvatt dyra á húsi því,
er móðir hennar hafði komið í,
og síðan fai'ið vestur á Ránar-
götu. Þess má geta, að spor-
hundurinn leitaði á slóð stúlk-
unnar niður Þingholtsstræti,
en beygði þar niður Amt-
mannsstíg, en þá leið hafði
stúlkan farið, er hún fór vest-
ur í bæinn.
Jarðhræringar
snfrtWnf
& í&xxm &K5EB
ennlö sér lýSIijMá
'r>' lant «114.
Framhald af 1. síðu.
Virðast þær eiga upptök á
nokkuð m'ismunandi stöðum
undir jöklinuxn eða norðan viö
hann.
HRÆRINGAR UM JÓLIN
Um jólin varð vart hi'æi'-
inga, senx ekki er Vitað. hvar
ættu upptök. Virðast bær vear
annars staðar frá en algenga.vt
er, ef til vill ofan af Kili. Þó
verður það ekki v.tpð, fyrx' en
búið er að bera þær saman við
mælingar á Akureyri.
8
Munið grímudansleikinn
í kvöld í Alþýðuhús/nu, Kársnesbraut 21, kl. 10
stundvísjega.
STJÓRNINí