Alþýðublaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagxtr 6. janúar 1955 ALÞÝÐU5LAÐIÐ 5 ÉG HYGG, að það f.ari ekki milli mála, að fáar ákvarðanir stjórnarvaldanna hafi vakið xneiri fögnuð hér fvrir austan heldur en þegar það fréttist um sumarmálaleytið í fyrra, að ákveðið væri að virkja Lag arfoss fyrir Austfirðingafjórð- ung og að hið háa alþingi hefði samþykkt lög þar um. Mér er ekki kunnugt um, að Austfirðingar séu hneigðari til öfundsýki en hóf-i gegnir, en það hygg ég sannmæli, að margir væru orðnir langeygir eftir því, að hlutur Austfirð- ínga kæmi upp í skynsamleg- um og varanlegum ráðagerð- ium um orkuveitu fyrjr fjórð- unginn. Hefir og þórfum bæði Sunnlendinga og Norðlend- inga verið sinnt svo lengi, að íullkomin ástæða var til að búast við, að snúizt yrði mynd arlega til liðs við Austfirðinga fjórðung í þessu efni. Híkisstjórnin lét heldur ekki langt 'högga á milli með að auglýsa hátíðlega sína föður- legu umhyggju fyrir langvan- ræktum þurftarmálum fjórð- ungsins og til þess var auðvít- að . ríkisútvarpið sjálfkjörið, að flytja íbúunum litríkar frá- sagnir af umhyggjunni. En það virðist svo sem hér hefir orðið ofan á endurtekn- ing á gömlu sögunni' um Adam. að vist hans í Paradís sé aldrei langæ. Myndbreyfing. Oddur A. Sigurjónsson skóiastjóri: Það var ekki liðinn langur íími, þegar kvisazt tók, að al- varan á bak við hin gullnu fyrirheit væru ekki eins römm og útvarpsyfirlýsingarnar virt ust benda til. Það, sem áður hafði verið tal-'ð sjálfsagt og eðlilegt. að virkja stærsta fallvatn fjórð- ungsins, sem auk þess hefir þann höfuðkost að vera nær miðsvæðis, tók nú þeim mynd breytingum, að vei'a hreint Lokaráð í augum hinna háu herra, sem öllu ráða! Svo mikils þótti við þurfa, að her manns var vogað hing- i að austur. í fásinnið, til þess að telja Austfirðingum trú um,! að langtum betur væri fyrir þeirra kosti séð með því að, senda þe!m raforku í einum streng yfir einhver illúðleg- ustu öræfi og fjallgarða lands- ins, frá orkuverinu við Laxá í Þingeyjarsýslu. j Þrátt fyrir mikinn og fríðan liðskost og efalausa fortölu- hæfileika. mun fæstum þó hafa getizt vel að þessari nýju hugmynd, jafnvel þótt hún ætti að vera samfara einh\ærri vestisvasavirkjun í smásprænu hér eystra. Fóru hinir sérfróðu menn svo búnir heim aftur til Reykjavíkur, að þeim tókst ekki hlutverkið. Raforkumála nefnd var hins vegar sett á laggirnar hér eystra að tilhilut an byggðarlaganna, sem hags- muria eiga að gæta, og fór hún til Reykjavíkur á s. 1. hausti |til þess að vinna að málinu á i hinum upphaflega grundvelli. Mun nefndin hafa fengið um það hátíðlegt loforð á hærri HÖFUNDUR GREINARINNAR, Oddur A. Sigurjóns- son skólastjóri í Neskaupstað, ræðir hér ýtarlega við. horf Austfjrðinga til hinna boðuðu framkvæmda í raf- S orkumálunum þar eystra. Rekur hann gang þessa máls og sýnir glöagum rökiun, að sú lausn raforkumálanna, sem ríkisstjórnin ætlast til að Austfjrðingar geri sig á. nægða með, er fálm og kák og gáleysisleg meðferð mik- illa fjármuna. Krafa Austfirðinga er framtíðarlausn þessa stórmáls, en ekkj handahófskenndar bráðabirgða- ráðstafanir. bága við skýlausan vilja, sem fram kom einhuga hjá nefnd- inn; um virkjun Lagarfoss. Þegar svona var komið mun ið til hugar annað, en að mállð yrði le}rst eftir vilja íbúanna og á þann hátt, sem öllum hér mun virðast eðlilegastur. En þrátt fyrir allan undir- búning og viljayfirlýsingar virðist nú svo komið, að brot- íð verði í bága við þrjú höfuð- atriði í (þessu máli, gildandi lög um virkjun Lagarfoss, ský lausan og einhuga v'lja fólks- ins í fjórðungnum og síðast en ekki sízt heilbrigða skynsemi. Skal nú hver þessara þátta nokkuð rakinn. Vífaverf gáíeysl. Segja má um hinn fyrsta, að hann virðist í fijótu bragði lítilvægastur, því að það virð- ist vera fyrirhafnarlítið að semja lög og breyta lögum. Á það ber þó að líta. að það virð ist vera furðulégt fyrirbæri, stöðum, að ekki yrði hrotið fengum Austfirðingi hafa kom ! ef lög um slík stórvirki sem ofannefnd Lagaríossvírkjun hlýtur að vera, væru sett án eðlilegs undirbúnings af hálfui sérfróðra manna. Ætla má,! a‘ð engin ríkisstjórn gerði sig seka um svo vitavort gáleysi að setja lög, sem kostar millj- ónatugi að framkvæma, án þess að hafa fengið um það greinagóðar áætlan:r frá sér- fræðingum. að íyrirtækið sá framkvæmanlegt. Það er haft fyrír satt* hér eystra, að til þess að v'rkja 5300 hö í Lagarfossi þurfi enga stíflu. Sömuleiðis, að úr því fáist 350.0 kw, sem er mjög vægt áætlað, ætti að vera tæplega 3900 kw v.ð stöðvar- vegg Kostnaður við þetta orkn ver mun hafa verið áætlaður rú.mlega 40 milljónir með leiðslum á firðina. Er þá ekki talin sú kostnaðarhækkun, sem skjmdilega hefir birzt, eft ir að ráðamennirnir tóku a5 líta þessa virkjun því horn- auga, sem nú er raun á. Hinum háu sériræðingum mun og hafa veitzt næsta tor- velt að finna meira afl í Grímsá fjmst í stað en um 1300 kw, meðan enn var hugsað um að virkja Lagarfoss. Það vek- ur þvd furðu margra hér eystra hið stóraukna afl, sem nú er allt í einu komið >í ána og nemur til viðbótar hinu fyrra um 1100 kw. Fólki gengur mjög illa að samrýma þetta, enda þótt alkunna sé, að lærða menn greini á. hvern við anni- an. En þar sem þeir hinir sömu standa að hvoru tveggja, verð ur útkoman enn ósklj anlegri. Verður þetta trauðla skýrt, nema annað hvort komi til, hin landskunna rei'kning.sgáfa Framháld á 7. síðu. Dregið í 1. fíokki 10. janúar, Enn fjöloar yinnmgum í r _ Hæsti vinningur er 1 annars 5. hvers mánaðar. Vðruhappdræiti S.I.B.S. 150 ÞÚSUND KRÓNUR Verð miðans: V. Með árinu 1955 bætast við auk þes;s 10 kr. Endurnýjun 10 kr. ÍCðO 11 vinningar á 50 þúsund krónur Ársmiði 120 krónur. nýir vinningar að fjárhæð 21 vinningur á 10 þúsund krónur R Kaupið miða hjá næsta kr. 2ÖOrÖÖÖföö 56 vinningar á 5 þúsund krónur umboðsmanni. án þess að miðum fjölgi eða verð þeirra og 6911 vinningar Óseldum miðum fækkar ört. hækki. Alls verða á boðstóium á árinu í frá 150 til 2000 krónur. _ r _ Vöruhappdrætti S.I.B.S. 7000 vinningar að fjárhæð 1 milljónir og 800 þús. kr. GíeBilegf uýár, þökk fyrír viskipfsn á lita árinu. Umboðsmenn happdrættisins í 1 Reykjavík og Hafnarfirði: SÍBS, Austurstræti 9 Halldóra Ólafsdót.tir, Grettisgötu 26. Verzl. Roði, Laugavegj 74. Carl Hemming Sveins, Nesvegi 51. Emilía Þorgeirsd., verzl. Pfaff, Skója. vörðustíg. Hreyfilsbúðin, Kalkofnsvegj. Kópavogsbúðin, Kópavogi. Bókabúð Böðvars B. Sigurðss., Hafnarf. Happdrættið lætur hinn vaxandi fjölda víðskiptavina nióta hagnaðar af þeim tekj- uffl, sem stóraukin viðskiptavelta gefur og fjölgar vinningum og hækkar þá, ár frá ári, án þess að verð miðans hækki. « f I ■ * * isir vinnmgar. Áðeins heifmiðar úfgefnir. Síðan happdrættið tók íil starfa 1949 hefur það greitt í vinninga alls: 8 miifióRÍr o§ 650 þúsund kr.f skipfisf í 26 þús. vfjinlhga. Þessi mikla fjárhæð hefur lagt tryggan grundvöll að efnalegri velmegun margra nianna* ' Freistið gæfunnar í * i S.f.B.S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.