Alþýðublaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. janúar 195S AUÞTDUBUP'9 -7— T-T- hefst i Sjálfstæðishúsitiu laugardaginn 15. þ. m. kl.- 21. Husið onnað kl. 20,30. Ti-1 skemmtunar verður: ■Einsöngur, Jón Sigurbjörnsson. 2 leikþættir, Klemens Jónsson og Valur Gíslason. Upplestur, Stefán Jónsson. Terset, konur úr Borgfirðingakómum. Kórsöngur, Borgfirðingakórinn. Aðgöngumiðar verða seldir í Skóbúð Reykjavík- ur og hjá -Þórarni Magnússj'ni Grettisgötu 28 :b. Stjómin. TiJkynning frá rafveifu Bæjarstjóm Hafnarfjarðar hefur samþykkt að hækka gjaldskrá rafveitunnar og að sú hækkun taki gildi fyrir notkun í jan., mæiaálestur í febr. Sýnishorn að hinni nýju gjaldskrá liggur frammi -á skrif'stoíu rafveitunnar en gjaldskráin er í prentun o-g verður send notendum bráðlega. Rafveita Hafnarfjarðar *HANNES Á HORNINU- t Vettvangur dagsins í DA.G er fimintudagurinn 13. janúar 195S. FLUGFERDIR Loftleiðir. ■ Edda, millilandaílugvél Lioft léioa, er væntanleg tíl Reykjá víkur kl. lí> í dag frá .Hamborg, fc . . og ;er.; Fiugvélin ; fer ále ðis til New" York kl. 21. IIJ ÖN AEFNf Á aðfangadag jóla opinber- uðu trúlofun síha ungfrú Kríst ín Eggertsdóttif, Möðruvöllum. í Hörgábdat, 'og .Matthías And- résson frá Berjanesi undif Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu. FVNOIS Kvenfélag Öháðá fríkirkju- safnaðarins. Múnið : fundinn í Edduhúsinu kl. 3.30 annað kvöld. -Fjölmennið. Æskulýðsfélag Laugarnes- sóknar. Fundur í ’cvöld kl. 8.3Ö í samkomusal kirkjunnar. Fjöl breytt fundarefni. Séra Garð- ar Svavarsson. Sólvallagötu 3. NÝ NÁMSKEIÐ í enzku • o frönsku ítölsku .-•7- 'ff- 'V ff , «r. - o • hefjast mánudaginn 17. þ. m. — Innritun aaglega kl, 5—8 í síma 1311. Halldór Dungal. Einar Pálssen, h hV .-T-" V ■ i * Auglysið í Álþyðublaðinú m Happdrættin eiga vaxandi fylgi að fagna — Ekki eins og Spánverjar — Reiður pípureyk- .. ingaraaður — Færeyingar á togarana. HAPPDRÆTTIN hafa lirif. j f FYRSTA LAGI kemur sót IS fslendinga og þó eru tiltölu flylcsa um leið og maður ?ega fá ár síðan fyrsta happ- kveikir á þeim. í öðru lagi drættið var stofnsett. Ég man hrekkur brennisteinninn af ó a® þegar ■ happdrætti háskól-| trúlega oft og í þriðja lagi ans var stofnað þá var því vilja þær hrökkva í sundur, og ímætt með tortryggni og fáir fullyrði ég þó, að ég sé búinn ttrúðu á að það yrði langlíft, að fá það mikla æfingu í að en það fór á aðra leið. Það kveikja á .eldspý'tum, áð ég vann sé fljótt tiltrú, því var kunni pað eins vel og hver ann l*egar í upphafi vel stjórnað ar. Kg vil eindregið mælast til »g hlutvcrk þess, að byggja þess, að innflytjandinn bæti wpp háskólaborgina, var nauð hér um ef það er á hans valdi“. BALDVIXSSON kom h„pdra,„ 39 Fœreyi m þess að íarið vaxandi og er nu svo « •* ■* o-x. * starfa a togurum okkar a ver konuð, að erfitt er að fa miða , T. ,, f... -• . . • • - |tiomin. Petta er gert vegna Reypta. - f þess eins, að mjög erfiðlega i í KJÖLFAR þess hafa svo hefur Sfngið að manna skipin Scomið tvö önnur „föst happ-'°g 5VO hefur litið út, sem það drætti, Reykjalundur og 'mmidi reynast enn erfiðara nú Dvalarheimilisins, og ekkert lát en áður, enda er vinna afar- virðist vera á sölu allra happ mikil alls staðar við Faxa. i’lóa, en mihna er um atvinnu annars staðar á landinu, enda .gerir það svikalaust. Hins veg leita menn þaðan mjög hingað drættisrniðanna. Fólk váll „spila í happdrætti" og það ar verður að gæta þess, að ékki verði of mikið að þeim gert. Það er ekki ,gott að hafa það eins og Spánverjar, en þar eru hundruð happdrætti. PÍPURE YKIN G AMAÐUR skrifar mér og segir: „Ég get ekki lengur orða bundist út af éldspýtunum, sem ég kaupi. %g er mikill pípureykingam&ð «r og nota því stöðugt eldspýt ur. Ég fæ ekki annað en tékk súður í alvínnuleit. AÐ SJÁLESÖGÐU urðum við að leita eftir erlendum monnum til þess að geta hald ið þessum undirstöðuatvinnu vegi þjóðarinnar gangandi. Annað hefði nálgast sjálfs- morð. Hins vegar er ekki hægt að áfellast menn fyrir það að stunda þá vinnu, sem þeir helzi vilja, en ýmsir hafa gerst til pess. Og þá helzt þeir, sem neskar spýtur og þær erú'svo .hvorhf þurfa né -vilja fara á miklir gallagripir, að ég hef I sjóinn, hvorki til þess að vinna fivað eftir-annað komist úr jafn V3‘*rfi ftrríT’ íht*u á toguxum -eða -öðrum skipuin. mn' hi 1?> II iskóla Islands. •TlgSasJtgr.. -41 ti" 11333 viiiningar 5880000 kr. Dregið verður 15. janúar. Umboðsmenn hafa nu enga heilmiða né hálfmiða aðra en þá, sem fyrri eígendur hafa ekki vitjað. ^ Vegna mikillar eftirspumar verður ekkí hjá því komízt að selja þessa miða. 1 í s-1% Þeír, sem viíja halda áfram viðskípíum. en hafa ekki vítjað miða sinna, ættu eltkl að draga að grennslasf efíir. hvort j þeir em óseldir enn, ■ ' j !% ala - Ulsala *ífis prósent afsláttur af öllum vörum verzhmarxnnar, ?®| AfH goðar vörur l • "i-.i ».. i : Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austursíræti 1. ; 4t&.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.