Alþýðublaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 13. janúar 1955 AL.ÞYÐUBLAÐ1Ð i Bréfi og boði svarað (Frh. af 5. síðu.) yfirlitssýning síðustu fimmtíu ára. Afíeiðingin er óhjákvæmi lega sú, að eldri málarar Norð urlanda verða þar í miklum meirihluta. Fyrir okkar félagi vakir það eitt; að val mynd- anna verði í sem mestu sam ræmi við t'lgang þeirra, sem að þessu virðulega boði stasda. Það má að sjálisögðu enda- laust deila um hæfni manna til þess að velja málverk á sýn ingar, og ekki v!i ég að svo sé iitið á, að ég beri ekki faið fvlista traust til samvizkusemi þeirra manna, er F.Í.M. hefir fyrir sitt leyti 'vaiið til þess, en hver er sínum hnútum kunnugastur, og það má hver sem v'Il lá mér og öðrum þaö, þó að okkur þyki óeðlilegt, að menn, sem einungis hafa snú- ið sér að bví að mála abstrakt, séu í meirihluta valdir til bess að kveða upp dóm um hæfni okkar e1dri málaranr.a, hversu velviliaðir sem þessir menn kpnna að vera og samvizku- samir. Sú unoástunga mín, að fyr- ir hönd okkar eldri málaranna yrðu í sýningarnefnd Jón Þor- leifsson og Jón Stefánsson, kðrir tveir fyrir hönd ýngr; málaranna, sem fiestir eru í F.Í.M.. sem eru miklu fleiri en við. Fn étt hefi ekki annað en samvizku mína t,il -tryggingar því, að éff hefi það eitt í huga, að val myndanna sé í senn í samræmi við t'.lgang sýningar innar off að öðru leyti með þeim h=nt.ti, að hún verði sem alíra áh’'i-famest og landi pkk- ar or? hióð til sem mests sóma. Nýia mvndlistarfélagið hef- ir ekki farið fram á annað en jafnrétti við félag ungu mál- aranna, þ. e. a. s. tvo menn í j sýningarnefnd, ef þeir sjálfir skipi tvo. Mér er síöur en svo nokkurt kappsmál að eiga myndir á sýningunni, hvort heldur væri ein mynd eða fimm. eins og mér er boðið, en ég get ekki fallizt á, að þegar velja á myndir á yfir- litssýningu síðustu fimmtíu ára, þá séu það :abstraktmál- arar“, sem eigi að hafa val myndanna með höndum. Að lokum vil ég taka þetta fram: Ég tel, að íslenzku þjóð inní sé sýndur mikill sómi með þessu boði ítalskra stjórnar- valda, og ljótur blettur væri bað á ráði okkar, ef við vegna ósamkomulags innbyrðs. gæt um ekki tekið boðinu. Þó held ég, að það væri betra en að senda sýningu, sem ekki gæfi rétta mynd af myndlist okkar osr menninsu yfirleitt. Hið báa alb'ngi virðist hafa skilið bvð- ingu þessa góða boðs, og einn- ig gert sér með svipuðum hætti og við gréin fyrir þeirri hættu. sem gæti verið samfara of einhæfu myndavali eða á annan bátt misheppnuðu. Landsspftalanum 11. jan. 1955. Ásgrímur Jónsson, Framhald af 4. síðu Til hádegisverðar vár sama krúrfn full áf einhverjum vökva, sem kallaður var súpa. Hún var ódrekkandi. Auk þess fékk ég brauðb'ita. Um kvöldið, áður en klef- anum væri lokað í þær 14 .stundir, sem nóttin entist þarn^, Var haifragrauts-skálin eini maturinn. Ég snerti ekki á henni. Ég lifði á þurru brauði í 10 daga. Er yfirfangavörðurinn hafði komið til mín, varð sú breyting á, að ég féóí; stóra krús af heitu, sætu tei næsta kvöld. rrÉg vil krús". Þá fjóra mánuði og tíu daga, sem ég sat í fangelsi, var maturinn, sem ég át, ein göngu te og tvær brauðsneið ar kvölds og morguns. Loksins var ég látinn, laus, og þegar ég kom heim biðu mín konan og börnin. Það sauð á katlinum, og hún hafði lagt bolla á borð. „Ég hef ekkért gagn af bolla“, sagði ég, ..ég vil krús“. Þar eð eng'.n krús var til, drakk ég þennan vellcomna sopa úr skál. Loksins var ég útskrifaður úr ,,skóla“ Tom Msnns fyrir sanna jafnaðarmeunsku. NÆSTA GREIN: Álit mitt. á Ramsey Mac Donald. Dúnléreft Fiðurhelt léreft Danskur hálfdúnn og aldúnn. Sængurveraléreft, verð frá kr. 15,65 pr. m. Sængtuveradamask Lakaléreft Hörléreft Handklæði hvít og nýslit verð frá kr. 12,95 stk. Þurrkudrcgill o. m. fl. Verzl. Snóf, Vesturgötu 17 Blóðbað r r Ufsala. Ufsala. Kven- og barnabuxur. — Barnahúíur. Vettlingar. — Molskinnsbútar, 2 litir. — Falleg skyrtuefni — og margt fleira a£ ódýrum vörum. Verzlun Halldórs Eyþórssonar, Laugavegi 126. SKiPAttTGCRO RIKISINS Hekla austur um land í hringferð hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfj aríSar Reýðarfjarðax > Eskifjarðar Norðfjarðar Seyðisfjarðar Þórshafnar Raufarhafnar Xópaskers og Húsavikur í dag og á morgun. Flugfélagið Fannhald é? 1. sfBu. þær samanlagt vegalengd, aem nemur um 1,7 milljón km, Jafngildir það 42 ferðum um- hverfis ihnöttinn. Flugtímar „Faxanna1-1 urðu 6542, þar ai • var „Gullfaxi“ einn á flugi í j'1620 klukkustundir og flaug rösklega % milljón km. á ár- inu. ÞRJÁR NÝJAR FLUGVÉLAR j Sökum hinna sívaxandi loft j flutninga ákváðu forráðamenn • Flugfélags íslands að auka ’ flugvélakost félagsins, og voru þ\-í fest kaup á tveimur flutf- vélum á árinu, DouglasflugvQ í Bandaríkjunum og Skymast- erflugvél í Noregi. Með korfci þessara flugvéla hlngað 4ál lands hefur í bráð verið bætt út brýnni þörf á nýjum fiwg vélakosti. Ffugfélag Islands mun hin; vegar stefna áfram , að því marki að athuga mögu- leika og undirbúa kaup á fleiri Faraeðlar seldir á mánudag., flugvélum svo unnt verði að I j anna vaxandi verkefnum fé- ............................. lagsins í íramtíðinni. Sameinaða Verksmiðjuafgreiðslan (Skammstafað SAVA) er tekiu til starfa. Fyrirtæki þetta er dreifingarmiðstöð fyrh iðnaðarvörur, og liafa nokkur iðnfyrirtæki, öll til heimilis að Bræðraborgar stíg 7, sameinast um að koma fyrirtækinu á fót. AðiJar að Sameinuðu Verksmiðjuafgreiðslunni erif: 1. Nýja Skóverksmiðjan h.f. 4. Verksmiðjan Herkúles hf. 2. Nærfataefna- og Prjónlesverksmiðjan h.f. 5. Sokkaverksmiðjan h.f. 3. Sjófataverksmiðjan h.f. Verkefni Sameinuðu Verksmiðjuafgreiðslunnar er að sjá um hagkvæma og örugga dreifingu á framleiðsluvörum aðildarfyrirtækja siniia Sameinaða Verksmifíjuafgreiðslan óskar eftir traustri samvinnu við viðskiptavini sína, mcð fjölbreytni í framleðslu, vöruvöndun og góða þjónustu við neytendur að höfuðmarkmiði. Sameinaða Verksmiðjuafgreiðslan er opin frá kl. 9 til 6 alla virka daga, nema Iaugardaga frá kl. 9 til 12 árdegis. S.ímar Sameinuðu Verksmiðjuafgreiðslunnar eru: 5667, 81099, 81105 og 81106 Skrásett símneíni: SAVA — Reykjavík. Heimasími sölustjóra: 82164. REYKJAVIK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.