Alþýðublaðið - 19.01.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1955, Blaðsíða 1
AUÐRI RENNU AÐ HÖFN F'-""n +il Alþýöublaðsins. •HÖ'RISr í Hornafirði í g'ær. BÁTARNIR halda enn auðri rennu úv höfninni út í aðalálinn út úr firðinum og geta með bví komizt í rpiíra. Þykir slu'mt, ef beir þyrftu að hætta, róðrurn yegna fcalaga á firðinum, þar eð afli er ásræiu'r. Fenru beir í dstg 18—:20 skinnund. Isinn innan til á f irðinum er ovðinn nvö'í þ'ýkkur og' þar fser bifte^ð«in. Sfrandfcrðaskinið Herð?>- b'"<~<~ð, sem hér liefur vcrið siðan í gær, og varð fvrir því áhanoi. að s.týrið hilaV?,', fór héðan áleiðis til Reykja víkur í tla? o? verður þar gert við bilunina. ¦ i------------------o-------------—~——_ éémni síldar w VESTMANNAEYJAR' Fre<-~n t'I A-lbvííubíaðsihs. YESTMANNAEYJUM í gær. EFTIR því sem sjómenn halda er ógrynni af síld hér í 'kringum Eyjar, enda venju- legt á þessum árstíma. í gær vs"- ta]s^r"-ð vsið: við Heizna- klett os fékk einn bátur þar ?6 tunnuf í 6 net eða að meðal- lali 6 tunnur í net. sem er feiT^arJee'ur afli. Bj|-tar hafa venð að revna fyrir. s'íld í dag, en aífeð treg- lega. XXXVI. árgangur. Miðvikudagur 19. jan. 1955 ur og yreyjar og Skáleyja ÓTTAZT, AÐ IS VALDI ÓÞÆGINOUM í AKUREYRARHÖFN MENN eru farnir að ótt- ast bér á Afeureyri, að sva geti farið, ef frost heldur á- fram enn um tíma, að Akur evrarhöfn lokist að nokkru, eða að minnsta kosti að ó- þægindi verði að ísnum Enn tefur ísinn skipaferð ir ekkert. Brjóía -skip hann auðveldlefa, er þau sigla á hann. En fyrir hefur komið fyrr á árum, a'ð þurft hafi að saga rennu í ís hér á höfn inni fyrir skip, er frosið hafði inni. Hafniroar Salfhóltnavík og Króksfjarðanes lokaðar og aðesns flugsamgöngur við Reykhólasveif. Fregn til AlKðublaðsins REYKHÓLUM í gær. MIKILL LAGNÁÐARÍS hefur komið nú í frostakaflan. | u,m á innan verðan Breiðafjörð. Nær samfelldur ís alla leið út i fyrir Akureyjar og Skáleyja,, og hafa slík ísalög ekki komið um tuttugu ára skcið eða jafnvel frá því 1918. Af þessum sökum eru hafn- irnar Salthólmavík og Króks fjarðarnes báðar lokaðar og sk'paferðir hingað inn fyrir því ícppíar með oi'.u. Þar við bætisl, að Gilsfiörður er ófær bifreiðum o% Svínadalur víst líka. svo að -amgörigulaust .er rneð c"- við Reykhó.asveit, nema úr loétil Kom hér flugvél frá Flugskólanum Þyt í dag að runnan. MikEsjm endurbótom á frystihúsinu lokið Fregn til Alþýðublaðsins SANDGERÐI í FRYSTÍNG er nú hafin í hraðfrystihúsinu Miðnes eftir að gerðar hafa verið miklar endurbætur á húsinu og það stækkað verulega. Ætlunin er að um 70 manns virini við frysti húsið í vetur. FÆRT A.MILLI EYJA Isinn v!rðist. að þvr er bezt verður séð héðan fra Reykhól- um, ná út fyrir Akureyjar, ramfelldur alla leiS innan úr fíörðunum, Gilsfirði, Króks- firði og Beruf!rði. og svo aftur vestur með landinu frá Stað á Reykjanesi út í Skáicyjar. Hve mikið er lagt á 'milji eyja að öðru leyti sést ekki héðan, en ^ennileg'a er fært milli sumra, þótt ekki sé víst. að allur þessi ís sé mannheldur og bingað og þangað megi búast v:ð vökúm. MANNHELDUR IS Á ÞORSKAFIRÐI Þorskafjörður er lagður, og hefur ver'ð gengið úr skugga um, að á honum er mannhefd- ur ís. Ems er vitað, að Beru- fiörður er lagður mannheldum S^r , ís. h.f. um vinnusölum. Flókunum er slðan ekið pökkuðum í frysti- sal við hlið pökkunarsalsins, þar eru 12 frystitæki. . 12—15 TONN Á DAG Afköst frystlhússins eru á- ætluð 12—15 tonn á dag. Enn þá er ekki fuligengið frá ýmsu. 9 bátar hafa viðskipti og viðlegu hjá H.f. Miðnes á Framhald á 7. síðu. Eftir stækkun frystihússins er það nú 15X15 mtr á 2 hæð ir 8—9 mlr. á hæð 4- 45 ferm. einlyft. A neðri hæð er: Fiskimót- taka, flökun og roðfletting. Fisksnyrting, pökkun og fryst ing er í eldri byggingu, sem er áföst við nýju bygg nguna. Á efri hæð er: Umbúða- geymsla, kaffistofa,- snyrtiher bergi og fatageymsla. FLUTNINGSBÖND ÚR ALUMINIUM Flutningsbönd, borð dg á- höld er allt úr aluminium, með plastikplötum á borðum. Allir vinnusalir eru hvíímálaðir úr plastikmálningu. Bygg'.ngin er lýst með ...fluoresenllömpum". Fiskurlnn ken>ur slægður frá bátunum í fiskmóttökuna og „sturta" bílar fiskinum inn um „lugur". í fiskmótiökunni er hallandi gólf að flutninga- band:, sem flytur fiskinn að þyottavél. Frá þvottavélinni flytur annað band fiskinn á flökunarband. Með fram því er rúm fyrir 18 flökunarmenn. Þriðia bandið flytur flökin að roðflettingar-vél, sem síðan sk!lar þeim roöflettum á fjórða bandið, er flytur.í pökk unarsalinn" ti.1 kvenfólksins, er snyrtir þau, speglar, vigtar og pakkar þau. Framangreind vinna er öll aðskilin í sérstök-'bryggjuplássi. ÓV. Vogarnir ísi lagðir. lJ.rúnu má&?T* KT C ~ Elliðaarvogurmn lagt að miklu leyti. Hafa börn í Vogunum ekki getað staðizt mátið að hlaupa út á ísinn og verið hætt kominn, þar eð ísinn ér víða veikur. Myndin sýnir vel íshröglið í fjörunni og ísbreiðuna á vogun- um — Ljósm. S. Nikulásson. DULLES OG HAMMAR- SKJÖLÐ HiTTÁST WASHINGTON, 18. jan. DULiLElS, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði á blaða- mannafundi í dag, að hann'þjófnaðarbrot. — Auk fangels' hefði boðið Hammarskjöld, isdóms var Svavar einnig svipt framkvæmdastjóra SÞ, til við- ur kosningarrétti og kjörgengi ræðufundar á m.ðvikudaginn. og gert að greiða kostnað sak- Á umræðuefnið að vera Pek-1 ar'.nnar.. Meðan á rannsókn ingför Hammarskjölds. málsins stóð sat hann tæpar 4 . . HIaut-15 mánaða dóm fyrir FYRIR NOKKRU féll í Sakadómi Reykjavíkur dómur á Svavar Hafstein Hansson verkamann Kamp Knox. Var hann dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir að tæla 4ra ára telpu inn á salerni í Kamp Knox í nóv. 1953 og hafa þar kynferðisleg mök við telpuna. Svavar Hafsteinn var rann- sakaður af geðveikralækni og talinn sakhæfur. 4 SINNUM SÆTT REFSINGU ÁÐUR Hafði hann 4 sinnum sætt refsingu áður og e'nkum fyrir vikur í gæzluvarðhaldi og dregst sá tími frá fangelsis- dómnum. 17 báfar róa frá Sandgerði BÁTUM hefur smáfjölgað hér á vertíðinni, og eru nú 17 bátar byrjaðir. Al'Ii hefur ver- ið frá 3 upp í. 9 smál. í róðri á bát. Gerí er ráð fyrir að 20 íil 22 bátar gangi héðan í vetur. Bátar frá öðrum verstöðvum koma hér stöku sinnum til að leggja á land afla sinn., en því Auk Þess ^ms Munmnd! miður eru löndunarsk'lyrði enn ekki það góð, að hægt sé að veita þeim mörgu, sem þess óska, ótakmarkaðan aðgang að amreiðslumenn boða ve fali á kaupskipum í nótt Fara fram á mánaðarlega kauptryggingu MATREIÐSLU- og framreiðslumenn á kaupskipum hafa boðað verkfall frá og með kl. 12 á miðnætti í nótt hafi ekki náðst samningar fyrir þann tíma. Er aðalkrafan ákveðin mán aðarleg kauptrygging. Framreiðslumenn á kaup- skipum fara fram á 2800 kr. á mán. í grunnkaupstryggingu. GRUNNKAUPSHÆKKUN Matreiðslumenn fara fram á grunnkaupshækkun og stytt- ingu vinnutímans úr 9 st. í 8 nóttu. stundir á dag. Einnig fara þeir fram á aukaorlof. Stöðugar samningaviðræður hafa verið undanfanð, en án árangurs. í gærkveldi byrjaði sáttafundur með sáttasemjara ríkisins kl. 9 og var búizt við að hann stæði langt fram eftir Nýja Laxárstöð- inennstöðvuð Rafmagnsskömmtun á veitusvæðinu .. Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. ENN hefur ekki tekizt að koma í lag nýju rafmagnsstöð inni við Laxár, svo að enn er mikill rafmagnsskortur og skömmtun á veitusvæðinu. Er rafmagn í 4 klst. á hvorn tveggja skömmtunarhluía, en hinn tímann er allt í myrkri og kulda víða líka. Eru. þetta mikil viðbrigði. . Þannig hagar til, að flatlent er neðan stöðvarirmar og hef- ur áin bólgnað þar upp mjög og fyllzt af klaka og krapi. Fæst ekki frárennsli frá stöð- inni. En gamla stöðin er hins vegar aðeins nothæf að rúm- lega hálfu leyti. af því að önn ur vélasamstæðan. raunar ' sú minni, hefur verið til viðgerð ar. Veðr!9 f dag Allhvass SA áít; slydda; léttir til. ~\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.