Alþýðublaðið - 20.01.1955, Síða 2
s
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 20. jan. 1955
Ný, bandarísk kvikmynd, al
ar spennandi og dularfull.
Aðalhlutverkin leika hin
vinsælu
Robert Mitchum
Jane Russel
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
HAFNARFlRÐf
Vanþakkiáff hjarfa
ítöls'k úrvalsmynd eftir san. '
nefndi skáldsögu, sem kom
ið hefur út á íslenzku.
Carlo del Poggio.
(hin fræga nýja ítalska kvik
myndastjarna)
Frank Latimore
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi. —■
Danskur skýringartexti. —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Oscar’s verðlaunamyndin
Gieðidagur í Róm
Prinsessan skemmtir sér
(Roman Hoiiday)
Frábærlega skemmtileg og
vel lejkin mynd, sem alls
staðar hefur hlotið gífurleg
ar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn
Gregory Peck
sýnd kl. 9.
GOLFMEISTARARNIR
Sprepghlægileg amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk: Dean Martin
og Jerry Lewis
Fjöldi vinsælla laga eru
sungin í myndinni m. a. lag
ið That's Amore, sem varð
heimsfrægt á skammri
stundu
Sýnd kl. 5 og 7.
uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra
trúnaðármenn félagsins fyrir árið 1955 liggja frammi
í skrifstofu íélagsins frá og með 20. þ.m. Öðrum tillögum
ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 6 e.h.
föstudaginn 21. þ.m., þar sem stjórnarkjör á að fara
fram 29. og 30. þ.m.
Kjörstjórn Dagsbrúnar.
Höfum ávaiit til sölu bifreiðar
af flesfum gerðum.
Tökum bffreiðar í umboðssölu.
Leitið því fyrst til okkar.
Bíiasalan,
Klapparstíg 37. Sími 82032.
ÞJÓDLEIKHÚSID
S
S GULLNA IILIÐIÐ
S eftir Davíð Stefánsson
■ frá Fagraskógi, sýn „
(í tilefni 60 ára afmælis hans, ^
Sföstudag kl.
S TT
U p p s e
20.00
1-t
ÞEIR KOMA I
sýning laugardag
S
S
S
HAUST $
kl. 20.^
S
s
s
s
^CAVALLERIA RUSTICANA^
S sýning sunnudag kl. 20.00 (
^Aðeins örfáar sýningar efthö
^ Aðgöngumiðasalan opjn S
Óperurnar
S PAGLIACCI
S
S
og
frá kl. 13.15—20.00.
^ Tekið á móti pöntunum.
S Símj: 8-2345 tvær línur.
S
S
S lyrir synmgardag, annarss
S seldar öðrum. S
^ C
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag,
seldar öðrum.
£
Slil
vTXa
Ný Abbott og Costello
mynd:
Áð fjðllabaki
Sprenghlægileg og fjörug
amerísk gamanmynd um ný
ævintýri hinna dáðu skop.
leikara
Bud Abbott
Lou Costello.
ásamt hinni vinsælu dægur
Dorothy Shay
lagasöngkonu
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SGamanleikur í 3 þáttum
^eftir Miles Malleson í þýð-
ingu frú Ingu Laxness.
Leikstjóri: Inga Laxness.
Sýning föstudagskvölc
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala í Bæjar
Sbíói.
Sími 9184.
æ nyja biö æ
1544
Óperukvikmyhdin
ÖSKÚBOSKA
(Cinderella“)
Hrífandi skemmtileg ítölsk
óperumynd byggð á hinu
heimsfræga ævintýri um
Öskubusku, með músik eftir
G. Rossini.
Lori Eandi
Gino Del Signori
Afro Poli.
Hljómsveit og kór frá óper
unni í Róm.
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
Ofsa spennandi ný amerísk
litmynd. Um gullæðið mikla
í Colorado á síðustu öld.
Mynd þessi, sem að nokkru
er byggð á sönnum atburð-
um sýnir hina margslungnu
baráttu, sem á sér st.að um
gullið.
George Montgomery
Karin Booth.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KOMIN AFTUK
með gyllingarkortinu er
komin aftur í bóka. og
ritfangaverzlanir í
Reykjavík. Við sendum
einstaklingmn um land
:allt í póstkröfu.
Bókaútgáfan
FJÖLVÍS
Bústaðavegi 49
Símar 1372 og 82913
æ tripolibio æ
Síml 1182
Vald örlaganna
Frábær, ný, óperumynd.
Þessi ópera er talin ein af
allra beztu óperum Verdis.
Hún nýtur sín sérstaklega
vel sem kvikmynd, enda
mjög erfið uppfærzlu á leik
sviði.
Leikstjóri:
C. Gallone
Aðalhlutverk:
Nelly Corrady, Tito Gobbi,
Bino Sinimberghi. Hljóm-
sveit og kór óperunnar í
Róm, undir stjórn Gabriele :
Santinni.
Myndin er sýnd á stóru
breiðtjaldi. Einnig hafa tón
tæki verið endurbætt mikið,
þannig, að söngvamynd sem
þessi nýtur sín nú sérlega
vel.
Sýnd kl. 5, 7og 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sala hefst kl. 4.
8 AUSTUR- 88
B BÆJAR BfiÓ 88
Frænka Charleys
Afburða fjmdin og fjörug
ný, ensk-amerísk gaman.
mynd í litum, byggð á hin-
um sérstaklega vinsæla
skopleik, sem Leikfélag
Reykjavikur hefur leikið
að undanförnu við met_
aðsókn.
Inn í myndina er fléttað
mjög fallegum söngva og
dansatriðum, sem gefa
myndinni ennþá meira
gildi, sem góðri skemmti.
mynd, enda má fullvíst
telja að hún verði ekki
síður vinsæl en leikritið.
Aðalhlutverk:
Ray Bolger
Allyn McLerie
Robert Shackleton
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e. h.
ifi HAFNAR- 83
æ FJARÐARBlð ffi
— 9249. —
Viva Zapata
Amerísk stórmynd, byggð á
sönnum heimildum, um ævi
og örlög mexikanska bylt-
ingamannsins og forsetans
Emiliano Zapata. Aðalhlut-
verk: Marlon Brando
Jean Peters o. fl.
Sýnd kl. 7 og 9.