Alþýðublaðið - 20.01.1955, Page 3

Alþýðublaðið - 20.01.1955, Page 3
Fimmíudagur 20. jan. 1355 ALÞYÐUBLAf>*e HYQIENIC WAX ! « POLISH i FORBRIGHTAMD /j HEALTHY HOMES ÆÉ Biðjið ávaiít um það bezía ír£«B~—m I I í ---HANNES Á HORNINU-"' Vettvangur dagsins 1 Deilur myndlistarmanna. — Bandalag íslenzkra listamanna óstarfhæft. — Fátt á skautum. Bahia Blanca. — Hvar voru hásetarnir? IJr öllu áff u DEILUR MYNDLISTAR. MANNA eru ekki að eins hvumíeiðar, híeldur eru þær *>§■ sorglegar. Svo virðist sesn fjórar skoðanir séu uppi með- al þeirra um það, sem dcilt er um. Fjórir aðilar hafa þeg- ar tekið til máls um þetía og ekki verður annað séð en að ekki verði hægt að brúa djúp- Ið mi-lli aðaldeiluaðilanna. Þetta er hörmulegt — og spá- *r ekki góðu um þátttöku okk- ar í sýningunni í Róm. BANDALAG íslenzkra lista öianna virðist hvergi koma nærri, enda verður 'ekki ann. að séð en það sé orðið óstarf- hæft. Það er heldur ekki við öðru að búast. Það er ekki fullrúi nema fyrir nokkra íslenzka lisamenn. Helmingur skálda og listamanna stendur fyrir utan það, og þar á með- ial margjir ,þeirra, sem skipa ðieiðurssess — og állir vita hvernig er um myndlistar- mennina. Fremstu listmálarar okkar eru ekki í Bandalaginu. FYRIR ATBEINA utanað komandi aðila þarf að endur skipuleggja samtök lista. manna. Það parf annað hvort að endurnýja Bandalagið — og það er mikill vafi á því, að það sé hægt, eða að leysa það hreinlega upp í von um að það verði til þess að neyða listamenn aftur til skipulagðra heildarsamtaka. Að minnsta kosti er núverandi ástand ó- þolandi. A ■ ■ ■ Bmaiin* iniiiit ■ rt iiiiiiiiiimiis Nýja seridf-. _ \ § bílastöðin h.f. fe hefur afgrelOslu 1 Bæjítr ! E bílaítöBinni i ASalatmft S S 1«. OpiB 7.80—21. 4: C tuimudðgam 10—18. | Blmi 1885. ; UlULUaiUUl.<UMU*a.*«KimMlí](IIMUU SJALDAN eða aldrei, á undanförnum tíu árum hef- ur verið eins góður skautaís á Tjörninni og undanfarna daga. Þiess vegn,á hefur það vakið nokkra furðu, að ekki skuli hafa verið krökt af fólki öll kvöld á skautum. Eg man, að fyrir nokkrum árum gat að líta mikinn fjölda fólks á Tjörninni í 'hvert sinn. sem skautafæri var gott, en nú eru þar ekki margir. ERUM við að gleyma ein- hverri fegursu íþrótt okkar? Það lítur sannarlega svo út. Eg talaði við skautagarp í fyrrakvöld, og hann sagði mér, að nú væri minni þátt- taka í skautaíþróttinni en var til dæmis fyrir tíu árum. Hann gat ekki skilið hvters vegna pað væri svona. Ekki gæti það stafað af því, að fólk hefði ekki ráð á að kaupa sér góða skauta, en það hélt mörg um niðri í gamla daga, nú hefðu allir peninga og skautar væru ekki svo dýrir, að það kæmi í veg fyrir þátttöku í skautaíþróttinni. SVO BÆTTI hann við: En ef til vill eyða menn svo miklu í kvikmyndahúsin og í kaffihúsaseturnar, að ' þeir hafa ekki efni á því að kaupa sér skauta. YFIRMÖNNUM á togaran- um, ;siem bjargaði skipbtrots- mönnunum af Bahia Blanca hefur verið veitt viðurkenn- ing fyrir björgunarstarfið. ■— Þeir voru einir á skipinu, að eins yfirmenn, enginn háseti, eða þá að hásetarnir hafa neitað að bjarga. Að minnsta kosti heyrist engínn háseti nefndur á nafn í sambandi við þetta mál. Hannes á horninu. í DAG er fimmíudagurinn 20. janúar 1955. FLUGFERÐIK Flugfélag íslands. Millllandaflug: Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar á laug- ardagsmorgun. Innanlandsflug: í dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. A morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs og Vestmannaeyja. Lofíleiðir. Hekla, millilandaflngvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja víkur kl. 19 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahófn og Staf angri. Flugvélin fer til New York kl. 21. — * —■ Þingeyingafélagið í Reykjavík heldur árshátíð sína að H-ótel Bofg föstudag- inn 4. febr. Nánar auglýst síð ar. Háteigsprestakall. Fermingarbörn þessa árs (vor og haust) eru beðin að koma í hátíðarsal Sjómanna- skólans í dag kl. 6.30. Jón Þor varðsson. Handavinnunámskeið. Handavinndeild Kennara- skólans, Laugavegi 118. efnir til 3ja mánaða nánjskeiðs í handávinnú. —' Kennslugjald verður kr. 50,00. Kenndur verður einfaldur fatasaumur og útsaumur. Upplýsingar verða gefnar í 'síma 80807 næstu d-aga kl. 9—3. Samtök herskálabúa halda fund í Naustinu víð Vesturgötu í kvöld. Sjá nánar auglýsingu hér í blaðinu. Leiðrétting. 1 fréttatilkynningu utan- ríkisráðuneytisins frá 25. marz f. á., sem birt var ásamt at- hugasemd ráðuneytisins í Al- þýðublaðinu 19. janúar, féll lína niður í næstsíðustu máls- grein (úr tilfærðum ummælum dr. Helga P. Briems sendi- herra). Rétt er h;n tilfærða setning á þessa leið: ,,.. . Það er því ekki rétt að tala um, að handrit þessi hafi nokkurn tíma verið eign Ðanmerkur, enda þótt segja megi, að þau hafi verið ,,eign“ sameiginlegs konungs íslands og Danmerk- ur, og að konungur hafi varð- veitt þau í sínu konunglega bókasafni í Kaupmannahöfn.“ Konan mín, INGVELDUR JÓHANNSÐÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Klapparstíg 13, þann 19. janúar. Magnús Björnsson. Innilega þökkum við öllum, sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför föður okkar, - * ODDS J. BJARNASONAR skósmíðameistara. Anna Oddsdóttir. Ingibjörg Oddsdóttir. Kristján Oddsson. Steingrímur Oddsson. Hinn nýi vélbátur „Frosti“. SKÖMMU fyrir jól bættist flota Vestmannaeyinga ein- hver vandaðasti vélbátur, sem enn hefur þangað komið. að dómi fróðra manna. Er það vélbáturinn „Frosti“ Ve 363, eign Helga Benediktssonar út- gerðarmanns í Eyjum. Bátur þessi er smíðaður í |T á K IÐ ' EFTIR s s s i EFTIR 1 ^Saumum yfir tjöld á barna.- Svagna. Höfum Silver Crosss b barnavagnatau í 5 litum ogS ^ dúk í 6 litum. — Athugið: b SNotum aðeins fyrsta flokks^ Sefni. Vönduð vinna. SímiS ^ 9481. I ^firði. S S i Öldugötu 11, Hafnar.^ Geymið auglýsinguna! Samlök herskálabúa Fundur verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í Naustinu við Vesturgötu. Fundarefni: 1. Eldhættan í bröggunum. 2. Rætt um sumarstarfið. 3. Önnur mál. Herskálabúar, fjölmennið. Stjúrnin. Djupvik í Svíþjóð, 53,64 smá- lestir brúttó, knúinn 180 há. June-Munk)tell Dieselvél, en auk þess er ihann búinn 10 ha. J.M. Diesel ljósavél. og lími og akkerisvinda eru olíudrlab ar. Báturinn er í meginatrið- um byggður samkvæmt í|- lenzkum ákvæðum varðandi styrkleika, nema hvað hann ér að ýmsu leyti sterkbyggðaiú, en þar er gert ráð fyri-r; mátt- arviðir meiri. og betur gengi5 frá ýmsum festingum. Er þáð gert með tilliti tll hinnar hörðú sóknar Vestmannaeyinga iá míðin í slæmu veðri og sjó, qg þeirri reynslu, sem þar hefur fengist. Þá má það heita nýmæli héte, að yfirbygging bátsins er öll gerð úr léttmálmi, aluminíuin. og vegur aðeins 700 kg., — ðn venjulegar yfirbyggmgar vega fleiri smálestir. Þá er það al- gert nýmæli, hve vel er að á- höfninni búið. hvað híbýli um borð snertlr. Eru klefar skípa manna með afbrigðum vandað ir að öllum frágangi, auk þesa sem þeim fylgja geymslur fyr ir vosklæði og hlííðarföt, ©g skápar fyrir annan fatnað. Hreinlætistæki eru og h|n fullkomnustu, svo að sjómönn um gefst þar kostur á að við- hafa allan nauðsvnlegan þriín að í daglegu starfi. Munu sjó- menn fagna þeim aobúnaði ©g kunna vel að meta, bví »ð starfi þeirra er oft óhiákvæmi lega samfara vos og óþrifnað- ur. „Frosti“ hlaut fárviðri ég stórsjó á leiðinni hingað, pg reyndiist hdð bezíLa s-jóskip' ií hvívetna. Um þessar mundir er verið að búa hann til róðra frá Eyjum; skipstjóri verðúa Ingólfur Matthíasson. ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.