Alþýðublaðið - 20.01.1955, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 20.01.1955, Qupperneq 6
ALÞYÐUBLAÐBÐ Fimmtudagur 20. jan. 1955 UTVARMÐ 20.30 Daglegt mál CÁrni Böðv- arsson cand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Kjartan Ragnars stjórnarráðsfulltrúi flytur þátt af Hainarbræðr- um. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Emil Thoroddsen (pl.). c) Þorgrímur Einarsson les kvæði eftir .Tóhannes úr Kötlum. d) Sigurður Jóns- son frá Brún flytur frásögu af hestinum Þokka. 22.10 Upplestur: ,Tobermory‘, smásaga eftir Saki, í þýð- ingu Maríu Thorsteinsson (Jón Aðils leikari). 22.25 Tónleikar (plötur): Þrjá tíu og þrjú tilbrigði eftir Beethoven við vals fetir Dia belli (Julius Katchen leikur á píanó). KROSSGATA. Nr. 785. t 2 i n r sr 6 ? 9 4 10 ii IZ /3 IV- 15 16 •? n L u Lárétt: 1 vökna, 5 biblíu- nafn, 8 guðir, 9 grasioppur, 10 spildu, 13 greinir, 15 venda, 16 fundvís, 18 gælunafn. Lóðrétt: 1 viðbit, 2 galla, 3 rim, 4 óþrif, 6 stó, 7 ögnin, 11 hross, 12 kúla, 14 nef, '17 tveir samslæðir. Lausn á krossgátu nr. 784. Lárétt: 1 ljórar, 5 Rósa, 8 mjór, 9 il, 10 ófærs 13 tt, 15 æður, 16 rýra, 18 rengi. Lóðrétt: 1 lemstra, 2 jójó, 3 óró, 4 asi, 6 óræð, 7 allra, 11 fær, 12 rugg, 14 Týr, 17 an. fiYTWrvTYTlfrvTYrtfTYftTlfiYr/ttT)^ GRAHAM GREENEs NJOSNARINN Handavinnu Handavinnudeild Kennaraskólans, Laugavegi 118, efnir til 3ja mánaða nám- .s'keiðs í handavinnu. Kennslugjald verður kr. 50,00. Kenndur verður einfaldur fatasaumur og útsaumur. Upplýsingar verða gefnar í síma 80807 næstu daga kl. 9-3. JÓN P EMILSmi Ingólfsstrœti 4 - Simi 7776 hníf í bakið á honum. Mér þætti vænt um að mega setja mig niður. Annar lögreglumannanna sagði: Þú færð nógan tíma til þess að sitja, karlinn. Hann litaðist um. Skammt fyrir ofan hann í götunni stóð langferðabill. Fólk *var að fara inn í hann. Ungur maður nokkur með kápuna lagða lausa yfir herðarnar nam staðar í dyrum bílsins og virti hann fyrir sér. Þett.a var svo sem viðburður í þessu skítuga kolabæli. Fyyrir hvað er ég kærður? spurði D. Hafðu engar áhyggjur af því í bili. Okk- ur skortir ekki ákæruefni. Eg býst við að eftir enskum lögum eigi ég heimtingu á að vita fyrir hvað ég er tekinn fastur. Jæja, þá það. Þú hefur viðhaft orð á al. mannafæri, sem hefðu getað orðið til þes að stofna almennu öryggi í hættu. Þú hefur af ráðnum hug reynt til þess að stofna til upp- þots meðal friðsamra borgara og æsa pá til skemmdarverka. Það nægir á þig í bili. D. gat ekki að sér gert að brosa. Þetta voru alveg ný ákæruefni. Þ.eir lokuðu hann inni í klefakytru á lög- reglustöðinni, fengu honum volgt kókó að drekka og brauð og smjör að borða. í sál hans ríkti kyrrð og friður og ró, sem hann hafði ekki þekkt né fundið þar í alllangan tíma. Hann heyrði að annar lögregluþjónninn var að tala um hann í síma við fógetann í Wool- hampton, en hann heyrði ekki hvað þeim fór í milli. Bara orð og orð á stangli, samhengis laust..... Skömmu seinna kom yngri lög- regluþjónninn); irfn til haris með súpuskál. Lögregluþjónninn sagði glaðklakkalega og þó ekki illgirnislega: Við höfum víst veitt bara vel í kvöld. Já, það lítur sannarlega út fyrir það. Lögreglan í London vill yfirheyra þig sem allra fyrst. Þeir purfa að spyrja þig um Um hvað? Bezt að láta það ósagt, í bilL Hefurðu ann- ars ekki séð blöðin? Þú verður sendur þang- að með miðnæturlestinni. Eg á að fara með þér. Eg hef ekkert á móti því að koma til London, skal ég segja þér. D. sagði: S'egðu mér annars frá þessari voðalegu sprengingu. Slasaðist einhver alvar. lega? Lögregluþjónninn sagði: Það voru einhverj. ir : kriakkab?ánar að fikta með spirengiefni uppi við námuopið. En það meiddist engnn, þótt undarlegt megi virðast, því sprengingin var mjög kraftraikil. NÍema gamli George Jarvis. Hann var eitthvað að læðupokast þar upp frá; enginn veit til þess að hann ætti pangað nokkuð erindi. Hann hefur víst feng- ið taugaáfall,, og það þarf nokkuð til að skelfa gamla Jarvis'. Skemmdirnar hafa þá ekki verið miklar? Það urðu engar skemmdir á einu eða neinu, nema þessi veggur rétt hjá kirkjunni og nokkrar rúður. Það var allt of sumt. Eg skil. s Ora-víðgerðír. ^ • Fljót og góð afgreiðsl*. s, ^ GUÐLAUGUR GÍSLASOft, S ý Laugavegi 65 S Sími 81218. S Þannig missti það líka marks, síðasta skotið. Fjórði hluti. ENDIRINN. Dómarinn hafði þunnt,, hvítt hár, amar- í^ef, djúpar hrukkur í kringum munninn. Hann var ekki óvingjarnlegur, heldur þyngsla lega'kuldalegur. Hann dumpaði í sífellu gull búnum indarpenna í þerriblaðið, sem lá á borðinu fyrir framan hann: Hann virti D. fyrir sér um leið og lögregluþjónarnir leiddu hann til sætis. Ávarpaði hann svo hálfóþolin- lega og sagði: Það sem þú hefur að S'egja, er .... Þaðan sem hann sat, gat hann ekki séð andlit annarra en nokkurra lögfræðinga, lög- reglumanna, skrifara fyrir framan upphækkað dumaraborðið og dómarann sjálfan, allt menn, sem hann hafði aldi’ei áður séð. En um leið og hann gekk inn í réttarsalinn, höfðu á- heyrtndur snúið sér við í sætum og virt hann vandlega fyrir sér. Þeirra á meðal sá hann ýmsa, sem hann þekkti: Herra Muckerji, Ind. verjann, gamla dr. Bellows, jafnvel ungfrú Carpenter. Hann leyfði sér að brosa til peirra allra. Hann var ólýsanlega þreyttur. Ferðin til London hafði tekið þrjátíu og sex stundir. Lögregluþjónninn ungi, sem gætti hans á leiðinni, hafði þreytt hann misk- unnarlaust með snakki um hnefaleikakapp- leik nokkurn, sem hann myndi eða myndi ekki fá að vera viðstaddur í Albert Hall. Svo allar spurningarnar hjá þeim í Scotland Yard. Þó undarlegt mætti virðast, þá varð honum í fyrstu skemmt, þegar hann bar saman í huganum mismuninn á yfirheyrsluaðferðum þeirra hérna og þeirra heima. Þeir voru mjög íkurteisir, lausir við ósvífrii, höfðu ekki í frammi neinar dylgjur, því ’síður hótanir, Alltaf voru þeir að bera honum te og sætar kökur; það var betra te en hann hafði nokk- urn tíma fengið og kökurnar ágætar. Þeir buðu honum líka að reykja og pað kom hon- um mæta vel. Hann var þeim mjög þakklát- ur fyrir að hafa hugsun á að bjóða honum að reykja. Það var augljóst að þeir höfðu hann sterk lega grunaðan um að hafa myrt herra K. Þeir gerðu ítrekaðar tilraunír tal þe'ss að flækja hann og fá hann til þess að ganga í gildru. Það var aldrei minnzt á falsaða vega- bréfið né heldur bílþjófnað og því síður á dauða Else. Og það sem meira var: Það var aldrei minnzt á sprenginguna við námu Be. neditch lávarðar, sem þó varð upphafið að handtöku hans. Hvað gerðirðu við byssuna? spurðu þeir. Það var hið næsta, sem þeir komust að atburðinum kynduga í sendiráðinu. Eg henti henni í Thamesána, svaraði hann og skemmti sér vel. Þeir vildu vita nákvæmlega hvar í ána hann hafði fleygt henni. Létu í það skína, að það þyrfti að fá kafara eða uppknoksturs- tæki til þess að ganga úr skugga um hvort hann segði satt til. Hann var minntur á að það myndi geta haft óþægilegar afleiðingar S S S s s s s s s Odýrast og b«zt. S samlegast pantið sae&' S S s s f S Smurt brau9 og snittur, JVestispakkar. gyrirvfera. æATBAEINK Læfcjargbts 8< Sfcni 8634®. Samúðarkort $ s SlysavfcnmtéJfcgs IslarA s kaupa flestir. Fást fejá S slysavarnadeildum S { land allt. 1 Rvik I hana S S yrðaverzlunimii, S S atræti 0, Verzl. Gunnþóf-1? Heitið á slysavarssfélagiS. ^ Það bregrt ekkL S s s JDvaSafheimili aldraðra $ sjémanna Minningarspjöld fást hjá: ^ ^ Happdrætti D.A.S. Austur S ^ stræti 1, sími 7757 S Veiðarfæraverzlunin Verð $ andi, sími 3786 ^ Sjómannafélag Reykjavíkur, S S sími 1915 : S Jónas Bergmaim, Háteigs ^ • veg 52, sími 4784 ^ ^Tóbaksbúðin Boston, LaugaS S V9g 8, sfml 3383 ^ ^ Bókaverzlunin Fróði, Leift i s .• gata 4 SVerzIunin Laugateigur, $ Laugateig 24, sími 81666 ^Ólafur Jóhannsson, Soga S bletti 15, sími 3096 SNesbúðin, Nesveg 39 ^Guðm. Andrésson gullsm., Laugav. 50 simi 3769. Sf HAFNARFIRÐI: Mfnnfligarsplðli s Barnaspítalasjððs Hringsílsa S ^ Bókaverzlun V. Long, 9288 ( eru afgreidd i Hannyrða- verzl. Refill, ASalstræti 18 (áður verzl. Aug. Sveníi- *en), í VerzIuEioni Víct&s, ^ Laugavegi 33, Hoiífl.Apé- ^ teki, Langholtsvegi C4, ^ Verzl. Álfabrekku vIS SuS» s urlandsbraut, og Þor*t«in&s búð. Snorrabraut Cl. S Hús og íbúðir \ af ýmsum stærðum i • bænum, úthverfum bæj ^ arins og fyrir utaú bæixm S til sölu. — Höfum einnig ^ til sölu jarðir, vélbáta, ^ S s s i s bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7. Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.