Alþýðublaðið - 20.01.1955, Side 8
iÁrshátíð Kvenfélags
ARSHATIÐ Kvenfélags
Alþýftufiokksins ver'ður
íaidin föstudaginn 21. jan.
Alþýðuhúsinu og hefsl
með sameiginlegri ltEtífi-
drykkju kl. 8.30 stundvís-
!cga. Ti! skemr.ifunar verð
ur: Avarp, frú Soffía Ingv-
arsdóttir, formaður félags
V5, fjórar ungar stúlkur
syngja með gífariindirleik
ga'manvísur sungnar a
Hjálmari Gísiasvni, gullfal-
leg íslenzk kvikmynd verð
ur sýnd. Konur eru heðnai
að fjölmenna og taka með
sér gesti.
Mál þeita var opir.berað ný-
lega í austurríska blaðinu Ar
beiter-Zeitung.
„FRIÐARRÁÐSTEFNA“
VERKAMANNA
Segir blað!ð frá bréfi. er Iv-
ar Lie haíi verið s.ent. en i bví
bréfi kemur það fram, að IJm
tiappdrættisvfnningurinn er Chevrolet
bifreið mótel 1955
ÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS hefur ákveðið að efna
til happdrættis í ágóðaskyni fyrir húsbyggingasjóðinn. Vant
ar sambandið tilfinnanlega húsnæði yfir starfsemina og mun
ætlunin að hefja byggingarframkvæmdir svo fljótt sem fjár
hagsástæðun leyfa.
Sljórn ÍSÍ hefur skipað 3ja
manna happdrættisnefnd tll
þess að hafa á hendi fram-
kvæmd happdrættisins. Eiga í
nefndinni sæti þess.r menn:
Stefán Runólfsson formaður,
Gísli Ólafsson gjaldkeri og
Lúðvík Þorvarðsson ritari.
SAMÞYKKT Á ÞINGI ÍSÍ
Er blaðamenn ræddu við
nefndarmenn í gær skýrði
Stefán Runólfsson svo frá, að
á þingi ÍSÍ 1953 hefði verið
samþykkt tillaga, þar sem sam
bandsstjórn var falið að
hrinda í framkvæmd happ-
drætti til fjáröflunar fyrir
húsbyggingarsjóð. Kvað Stef-
án það fyrst og fremst vegna
þessarar samhykktar sam-
bandsþings ÍSL að ákveðið
hefði verið að efna til happ-
drættis nú.
IIÁÐ STARFSEMINNI
Stefán sagð; að það hefði
háð mjög allrí starfsemi sam-
bandsstjórnar ÍSÍ, að hafa
ekki viðunanlegt húsnæði und
ir starfsemina og bæri því
brýna nauðsyn t:l að koma
siíku húsnæði upp hið allra
SAMKVÆMT fregn í Arbeiderbladet, hafa kommúnistar
nú hafið mikla dulbúna óskn gegn endurhervæðingu Þýzka
lands. Hyggjast þeir skipuleggja hreyfingu meðal verkalýðs
ins um aila álfuna í þessu skyni og liefur Ivar Lie, fram.
kvæmdastjóri norska kommúnistaflokksins fengið fyrirskip-
anir um að látá ckki sitt eftir liggja í þessari sókn.
múnistar hafa nú í undirbún-
ingi mlkla dulbúna herferð
gegn endurvopnun Þýzka-
lands, einkum meðal verka-
manna. Á hámark herferðar
þessarar að vera værkalýðsráð
stefna í Porís eða Berlín, þar
sem þátttakendur yrðu nál.
3000 talsins og samþykkt yrðu
kröftug mótmæli gegn endur-
hervæðingu Þýzkalands.
V.ÞYZKIR JAFNADAR-
MENN EIGA AÐ HAFA
FORUSTUNA
Samkvæmt bréfinu á Verka
lýssamband kommúnista ekki
að hafa forustu í þessar; ..frið-
arsókn“ kommúnista, heldur á
það að vera einhver stór vinnu
staður í V-Þýzkalandi. þar
sem jafnaðarmenn eru í meiri
hluta. Stjórn þeirrar hreyfing
ar, er réði á slíkum vinnustað,
á síðan að snúa sér til nokk-
urra annarra stórra vinnu-
stöðva í álfunni og svo skal
framkvæmdanefndin mynduð!
fyrsta. Þarf húsnæði þetta að
vera þannig úr garð; gert, að
ÍSÍ geti haldið þar ársþing sín
og komið þar fyrir á hagkvæm
an hátt nauðsynltgum skrif-
stofum sambandsins.
NÝ GLÆSILEG BIFREIÐ
Happdrættisvinningur ISI er
ný glæsileg Chevrolet-bifreið,
model 1955. Er sala happdrætt
ísmiða þegar hafin, en dregið
verður 15. júlí í sumar. Verð
hvers miða verður kr. 10. 1
Fimmtudagur "20. jan. 1955
Húsmæðrafélag Reykjavíkur á 29
ára afmæli n. k. þriðjudag j
Félagið var stofnað upp úr mótmæla-
hreyfingu gefn nýrri mjólkurlöggjöf
HÚSMÆÐRAFÉLAG REYKJAVÍKUR á tuttugu ára
starfsafmæli næstkomandi þriðjudag, en það var stofnað upp
úr þeirri mótmælahreyfingu, sem reis meðal húsmæðra í bæri
um í sambandi við nýju mjólkurlöggjöfina, sem gekk í gildí
um það leyti. Hefur félagið síðan látið mörg áhugamál- og
hagsmunamál húsmæðra til sín taka, og starfsemi þess auk
ist ár frá ári.
Ve5ri5f dao
V og NV hvassviðri; él.
ÁVARP TIL VERKALYÐSINS
Þegar málið verður komið á
það stig, verður verkalýð álf-
unnar sent ávarp og öll al-
þjóða verkalýðssamböndin beð
in um aðstoð. í lok hréfsins til
Lie er hess „farið á leit“ við
hann. að hann sendi nöfn 2ja
—3ja verkalýðsfélaga á stór-
um vinnustöðvum í Noregi,
svo að hinir þýzkn geti skrifað
þeim. En áherzla er á það lögð,
að fólkið á vinnustöðvum þess
um verði að vera ..áreiðanlegt"
og tíminn sé naumur!
Stjórn húsmæðrafélagsins
ræddi í því tilefn; við blaða-
menn í gær, og rakti formað
ur þess, frú Jónína Guðmunds
dóttir. slarfssögu félagsins í
stórum dráttum. Reykvískar
húsmæður töldu hina nýju
mjólkurlöggjöf 1935 sér til ó-
hagræðis, efndu til íjölmennra
mótmælafunda, gengu árang-
urslítið á fund valdhafa og
hófu „mjólkurkaupaverkfall".
Fengu þrjár konur fésektar-
dóm í því sambandi, sem vald
hafarnir ákváðu þó síðar að
ekki skyldi fullnægt.
Þegar þessum álökum lauk,
fækkaði í bili meðlimum fé-
lagsins og dró nokkuð úr starf
Spilakvöld í Hafnarf.
ANNAÐ spilakvöld Al-
þýðuflokksfélaganna í Hafn
arfirði á þessu ári verður í
Alþýðuhúsinu við Strand-
göíu í kvöld og hefst kl.
8.30.
Eystri Rangá lagði í fyrsta sinn í marga ára
tugi eina nótt um daginn
Vatnsból þrutu í Rangárvallasýslu og
Iækir stífluðust af klaka og krapi
Fregn til Alþýðublaðsins.
HVOLSVELU í gær.
ÞAÐ gerðist á dögunum
meðan frosthörknrnar voru
sem mestar, að Evgfri-Rangá
íogaraolíugeymir á
og ísframleiðsla fyrir
Togarinn Austfirðingur getur eftir það
fengið fullnaðarafgreiðslu á Eskifirði
Fregn til Alþýðublaðsins ESKIFIRÐI í gær.
OLÍUVERZUN ÍSLANDS hefur reist olíugeymi hér á Eski
firði. Hann tekur 600 tonn og er ætlaður til að gcyma brennslu
c>Iíu fyrir togara. Er að geymi þessum mikið hagræði fyrir út
gerð togara hér.
Einnig er verið að koma upp
í hraðfrystihúsinu hér ísfram-
leiðslu fyrir togara, og er hún
er hafin, getur togarinn Aust-
firðingur, sem er eign Eskfirð
inga, Fáskrúðsfirðinga og
Reyðfirðinga, feng ð fullnaðar
LEGGUR UPP ISFISK
Á ESKIFIRÐI
OG FÁSKRÚÐSFIRÐI
Togarinn hefur til þessa
lagt upp ísfiskafla hér og á
Fáskrúðsfirði, en á Reyðar-
afgreiðslu hér, en t!l þessa hef firði hefur ekkert hraðfyrsti-
ur hann þurft að .sækja olíu til hús verið, en er nú í smíðum.
Seyðisfjarðar eða Norðfjarðar : Togarinn fer eft;r næstu veiði
eða jafnvel til Reykjavíkur. ís j ferð til Færeyja að rækja 12
hefur hann líka þurft að sækja :sjómenn, sem ráðnir eru á
á aðrar hafnir. Ihannþaðan. AJ.
lagði, en það het’ur ekki kom
ið fyrir í marga tugi ára, að
því er gamlir menn hér um
slóðir segja.
ALLTAF AUÐ, ÞÓTT
AÐRAR ÁR LEGGI
Ytri-Rangá hc-fur verið
lögð og upp bólgin af krapi
og klaka, en Eystri-Rangá
leggur aldrei, þótt allir lækir
og ár .séu á ís. Er í hénni svo
mikið kaldavermslisvatn,
eins og það er kallað. Isinn,
sem kom á hana um daginn,
var á lygnu á móts við Djúpa
dal. Hann kom um nótt, en
hvarf strax næsta dag.
MIÐSTÖÐVAR SKEMMAST
Vegna frostanna hafa mið
stöðvar skemmzt á stöku
stað, þar sem frosið ’hefur í
leiðslum, enda frostið meira
en menn eiga að venjast um
áratugi. Vegir hafa líka
skemmzt undir Eyjafjöllum,
vegna þess að vatn úr upp-
bólgnum ám hefur flætt á þá.
Var þar tæpast fært jeppum
um tíma.
VAT’NSBÓLIN ÞRJÓTA
Það hefur þó va-ldið einna '
mesíum ólþægindum, að |
vatnsból hafa þrotið á nokkr
um stöðum, einkum vegna
þess að lækir og uppsprettur
hafa bólgnað upp og stíflazt.
ÞS.
Málfundur FUJ
annað kvöld
NÆSTI málfundur FUJ
verður í skrifstofu félagsins
annað kvöld kl. 8.30. Um-
ræðuefnið verður áfengis
málin. Framsögumenn: Sig-
urður Guðmundsson stud.
med. og Kristinn Breiðfjörð
pípulagningarmaður. Félag-
ar eru beðnir að fjölmenna
og mæta stundvíslega.
sem! þess. En konurnar fundu
sér brátt verkefni á öðrum
vettvangi; tóku m. a. á leigu
..veiðimannahúsin'1 við Eljiða-
árnar og.höfðu þar sumardval
arheim'li fyrir konur og börn,
og er húsakostur reyndist þar
of þröngur, byggðu þær hús til
viöbótar. Þeirri starfsemi lauk
er setuliðið brezka tók hús
þessi hernámi.
VAXANDI
KENNSLUSTARFSEMI
Á styrjaldarárunam starf-
rækti félagið kvöldskóla fyrir
stúlkur. tvö kvöld í viku í þrjá
vetur. Upp frá því tók félagið
að auka kennslustarfsemi sína,
en húsnæðisskortnr háði því
mjög, unz það fékk mni í hin-
um vistlegu salarkynnum sín
um að Borgartúni 7. Hefur það
notið nokkurs styrks úr bæj-
arsjóði síðustu árin og kann
borgarstjóra og bæjarstjórn
þakkir fyrir.
í húsakynnum þessum hefur
félagið efnt t'.l námskeiða í
matreiðslu og saumum; hefur
öllum konum verið heimil þátt
taka við vægu gialdi, enda hef
ur aðsót-gt verið miög mikil.
Hafa lengstu námskeiðin stað-
ið í mánuð. þau stytztu í þrjá
daga. Alls bafa 1900 konur tek
ið þátt í þessum námskeiðum.
ST.TÓ.RN FÉLAGSINS
Fyrstu stjórn félagsins skip
uðu frúrnar Guðrún Lárusdótt
'r formaður, Jónína Guð-
mundsdóttir. María Maack,
Unnur Pétursdótlir, Eygló
Gísladóttir, Guðrún Jónasson
og Ragnhildur Pétursdóttir.
Núverandi stjórn skipa frú
Jónína Guðmundsdóttir for-
maður, •— sem verið hefur í
stjórn frá byriun, — Inga
Andreasen. Soffía Ólafsdóttir,
Margrét Jónsdóttir, Guðrún
Ólafsdóttir, Þórdís Andrésdótt
ir og Þóranna Símonardóttir.
Álþýðuflokksfélögin í Reykjavík
efna til sameiginlegra spilakvölda
Fyrsta spiíakvöldið n. k. miðvikudagsk.
ÍAlþýðuflokksféliigin í Rvík
hafa ákvcðið að efna til sam-
eiginlegra spilakvölila í vetur,
ívisvar í mánuði .Verða spila-
kvöldin haldin í Alþýð^rhús-
inu við Hverfisgötu og verður
það fyrsta n.k. miðvikudag.
ÖLL FÉLÖGIN STANDA AÐ
SPILAK VÖLDUNIJM
Öll Alþýðuflokkstélögin í
Reykjavík, Kvenfélag Alþýðu
flokksins, Alþýðuflokksfélag
Reykjavíkur og Félag ungra
jafnaðarmanna munu standa
sameiginlega að spilakvöldun-
um. Verður alltaf spilað annað
hvert miðvikudagskvöld. Einn
ig verður dansað, er lokið er
við að sp'da. Aðgangur að spila
kvöldum þessum vorður seld-
ur mjög vægu verði.