Tíminn - 23.12.1964, Side 1

Tíminn - 23.12.1964, Side 1
TK-Reykjavík, 22. des. ^ Bjarni Benediktsson lét kjósa kommúnista á Alþingi í gær í fjölmargar trúnaðarstöður: Bankaráð ríkisbankanna, stjórn Sementsverksmiðjúnnar og stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. Bjarni Benediktsson að kjosa a Alþingi í látinn gera það? gær. Er hann að skrifa C-ið sjálfur eða var einhver annar (Tímamynd K.J.) Q Ríkisstjórnina langar til að lafa áfram, þótt hún hafi misst allt vald á málefnum landsins og traust flestra. Á nú að reyna þá leið að nudda sér utan í kommúnista. 0 Einari Olgeirssyni er ætlað að sjá um að gjald komi fyrir á sínum tíma. 0 Einn kandidat kommúnista, sem stjórnarliðið ætlaði að koma í Bankaráð Búnaðarbankans var þó þannig, að tveir þingmenn Alþýðubandalagsins vildu ekki kjósa hann, og féll hann því! Síðasta verkefni Alþingis fyrir jól var kosning í bankaráð ríkis banlkanna og stjórnir ýmissa ríkis stofnanna. Yfirleitt er kosið til fjögurra ára í þessar trúnaðar- stöður. f síðustu Alþingiskosning um juku Framsóknarmenn fylgi sitt eri Alþýðubáridálágið tapaði einurp þingmanni. Skv. þingstyrk og að öllu eðlilegu í kosningum í fimim manna nefndir og ráð áttu koimúnistar nú engan mann að fá kjörinn, en stjórnarflokkarnir 3 og Framséknarmenn 2. Fór svo og í kosningum í fyrra, að komm únistar misstu fulltrúa úr útvarps ráði og menntamálaráði. Nú kaus Bjarni Benediktsson inga voru kjörnir Sigurður Oli Ólason, Haraldur Pétursson og Halldór E. Sigurðsson. í Bankaráð Framkvæimdabank- H'ramnain a 14 <lðu Sprenging hjá Coca-Cola MB-Reykjavík, 22. desember. I og bifreið, sem stóð utan við hús-1 ig að gas náði að myndast, og f dag varð sprenging í verk- ið, varð fyrir einhverjum skemmd I varð öflug spernging. Til allrar smiðjunni Vífilfelli, sem framleið- um. ■ hamingju var enginn við ketilinn, ir hinn vinsæla Coca-Cola-drykk Sprengingin varð upp úr hádeg- i er sprengingin varð, og meiddist hérlendis. Ekki varð slys á mönn- inu í dag í katli. Einhver bilun ; enginn starfsmanna verksmiðjunn- um, en rúður brotnuðu í húsinu hefur orðið í rafmagnskerfi, þann-1 ar, en skemmdir urðu allmiklar tíma. Þetta dugði þó ekki við kiosn hins vegar eða lét einn úr liði sínu I kjósa lista kommúnista, þannig j að þeir fengu mannn kjörinn. | Þótt ríkisstjórnin hafi misst allt vald á málefnum þjóðarinnar og trauist flestra virðist hún staðráð in í að lafa í ráðherrastólum og reynir nú að fara þá leið að nudda sér utan í kommúnista. Ein ari Olgeirssyni mun svo ætlað að I sjá um að gjald komi á sínurn ■ innanhúss, eins og Tímamynd GE ■ ber með sér. ingu í bankaráð Búnaðarbankans því að kandidat Sósíalistaflokksins i Við áttum tal við Pétur Björns-: 1 embættið þótti svo viðsjáH, að j son í Vífilfelli í dag og sagði S tveir af þingmönnum Alþýðubanda I hann, að vonir stæðu til að fram-1 lagsins vildu ekki kjósa hann og • ieiðsla á ICókinu gæti hafizt í fyrra j skiluðu auðum seðlum og dugði : máiið á nýjan leik. Eftirspurn eft- j því ekki lánsatkvæði Bjarna Ben. I ir þessum vinsæla svaladrykk hef-1 til að koma Guðmundi Hjartarsvni i ur aidrei Verið jafn mikili og nú,; í bankaráð Búnaðarbankans. : og kvað Pétur engan vafa á því,! Úrslit kosninganna voru sem ; að metsala hefði oi’ðið, ef þetta : hér segir: i óhapp hefði ekki komið fyrir. Öll Stjórn Sementsverksmiðju rík- i framleiðslan fer beint úr vélun- j um í búðirnar og varð því af- greiðslutöf strax eftir sprenging- una. Pétur sagði, að ef framleiðsl- an gæti hafizt í fyrramálið af full- um krafti, væri enn von um met- sölu, en þessa síðustu daga fyrir jólin selst mest af gosdrykkjum og hafa þeir því úrslitaáhrif á heildarsöluna. Verið að hreinsa til við ketilinn eftir sprenginguna (Tímamynd GE) isins: Af A-lista Ásgeir Pétursson Pétur Ottesen og Guðmundur Sveinbjörnsson, af B-lista Helgi Þorsteinsson og af C-lista Ingi R. Helgason. í stjórn Síldarverksmiðja ríkis- ins: Af A-lista Sveinn Benedikts- son, Sigurður Ágústsson og Jóhann Möller, af B-lista Eysteinn Jónsson og af C-lista Þóroddur Guð i mundsson. Varamenn: Jónas Rafn Eins og fyrr segir var spreng-, _ , , TT „ _ . ingin öflug og brotnuðu að a±;^°r Halisson, ^Syemn Þor- minnsta kosti fjórar rúður á fyrstu hæð hússins og rúður á efri hæð- inni sprungu. Bifreið, sem stóð utan við húsið, varð fyrir ein- Framhald á bts !■? steinsson, Jón Kjartansson og Tryggvi Helgason. í stjórn Áburðarverksmiðjunnar var kjörinn í stað Vilhjálms Þórs Steingrímur Heymansson. Yfirskoðunanmenn ríkisreikn- Þessi mynd er tekin af Gylfa Þ. ! Gíslasyni á Alþingi í gær er ! stjórnarliði'ð kaus kommúnista í ; trúnaðarstöður á Alþingi. — Hinn 129. júní í fyrra ritaði Gylfi Þ. : Gíslason grein í Alþýðublaðið um ■ úrslit alþingiskosn'ingatnna þar , sem hann segir ánægjulegustu af- j ’eiðingnu kosninga þá að komm- ; únistar fái nú ekki kjörna menn í : 5 manna nefndir. Hann saigði þá: : ..Einar af athyglisverðustu afleið- ingum kosningaúrslitanna 9. júní, virðast en hafa farið fram hjá blöðum og almenningi. En þær eru, að áhrif kommúnista á ís- lenzk þjóðmál munu á næsta kjör- t.ímabili verða miklu m'inni en þan hafa verið allar götur síðan þeir urðu verulegt afl í íslenzkum stjórnmálum........f fyrsta skipti síðan Sósíalistaflokkurinn fékk fulltrúa á þingi eða síðan 1942, hefur sá flokkur, sem íslenzkir kommúninstar stjórna, ekki bol- magn til þess að fá fulltrúa kosinn í fimm manna stjórn eða ráð á Alþimgi . . . Meðal þeirra trúnað- arstarfa, sem fulltrúar íslenzkra kommúnista munu nú hverfa úr, eru ÖIl bankaráð ríkisbankanna . . stjómir síldarverksmiðja rík- isins og sementsverksmiðju ..."

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.