Tíminn - 23.12.1964, Side 10

Tíminn - 23.12.1964, Side 10
f 10 wsm G TÍEV3INN í DAG MIÐVIKUDAGUR 23. desember 1964 í dag er miðviku^rinn 23. desember - Þorláks- messa. Tungl í hásuðri M. 4.31 Árdegisháflæði M. 8.26 Heilsugæzla ir Slysavarðstofan Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8. sími 21230 ir Neyðarvaktin: Simi 11510. opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Reykjavík: nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 19 — 26. des ann- ast Reykjavíkur Apótek. Austur bæjar Apótek annast. 1. jóladag 25. des. og Lyfjabúðin Tðunn 2. jóladag 26. des. Hafnarfjörður: næturvörzlu aðfara- nótt 23. des annast Eiríkur Björns- son Austurgötu 41 Sími 50235. Tveir setningahlutar úr grein um menningu Indíána féllu nið- ur í blaðinu í gær, og varð þetta til þess, að krypplingum er rugl- að saman við hunda, eins og njá má i fjórða dálki greinar- innar. Þar átti að standa . . . sumir gera sér í hugarlund, að krypplingar hafi verið notaðir sem hirðfífl, líkt og í Evrópu . . . í framhaldi af þessu var talað um líkneskjur af feitum hund- um eldishundum. Ferskeytlan Indriði Þorkelsson á Ytra-Fjalli kveð ur: Fold, með dauðans hörg og hof og helga lífsíns dóma, gott er að drekka en ekki um of angan þinna blóma. Leiðrétting Leiðrétting á afmælisljóði um Bene dikt Gíslason frá Hofteigi er birtist í blaðinu í gær. Fyrsta erindið hljóði bvo: Fyrr og síð þitt framhjáhald, var feðra „Saga“. Vel og metinn vjnur „Braga*. ÚTVARPIÐ Jöklar h.f. Drangajökull fór 19. þ. m. frá NY. til Le Havre og Rotter dam. HofsjökuU fór í fyrrakvöld frá GrangemO'Uth til Reykjavíkur. Langjökull fór frá Norðfirði í fyrra dag til Gdynia og Hamb. Vatna- jökull fór í íyrraikvöld frá Bel'fast tii Cork og London. Eimskip h.f. Bakkafoss kom til Lyse kil 22.12 fer þaðan 24. 12 til Vent- spils, Gydnia og Gdansk. Brúarfoss fór frá NY. 22. 12 til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Rotterdam 23.12 til Hamborgar og Hull. Fjallfoss fór frá Ventsp. 20.12 til Rvk. Goðaf fer frá Hull 23.12 til Rvk. Gullfo&s fór frá Kaupmannahöfn 21.12 til Leith og Rvíkiur. Lagarfoss fór frá V.eyjum 22.12 til Keflavíkiur og Rvikur Mána fosis kom til Rvíkur 19.12 frá Kristi- ansand. ReyikjafOss fer frá Akranesi 23.12 til Rvíkur. Selfoss fer frá Akureyri 22.12 til Bíldudals, Kefla víkur og Rvlkur. Tungufoss kom til Rvíkur 21.12 frá Rotterdam. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Fréttatilkynning í blaðinu í gær var skýrt frá því, að Marta Hoffmann hefði varið doktorsritgerð um kjá- steinavefstað við Oslóarháskól'a. Sökurn mistaka féll niður mynd af henni með greininni og birt ist hún hér. Hjarta- og æðasjúk- dómavarnafélag Reykja víkur minnir félags- menn á, að allir bank ar og sparisjóðir í borginni veita viðtöku árgjöldum og ævifélagsgjöldum félagsmanna. Nýir félagar geta einnig skráð sig þar. Minningarspjöld samtakanna fást í bókabúðum Lárusar Blöndal og Bókaverzlun ísafoldar. DENNI — Pabbi ég er búinn að bjóða DÆMALAUSI l«-sveinln«m í matl Miðvikudagur 23, des. (Þorláksmessa) 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 „Við vinnuna“: Tón leikar. 14.40 Framhaldssagan „Katherine“ eftir Anyu Set on, i þýðingu Sigurlaugar Árnadóttur, Hildur Kalman les (25). 15.00 Síðdegis útvarp: Fréttir, tilkynningar og tónieikar Stefán íslandi syngur þrjú ísl. lög. 18.00 Barnatími: Baldur Pálmason les jólasögu. 19.30 Fréttir 20.00 Jálakveðjur. — Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Jólakveðjur. - Tónleikar. 01.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. desember (Aðfangadagur jóla) 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 12.50 Jólakveðjur til sjó- imanna á hafi | úti. Sigríð- 'ur Haga- lín les. 15.00 Stund fyrir bömin. Ingimar Óskarsson les „Jólasögu úr sveit“ eftir Jón Trausta. ís- lenzk böm syngja jólalög. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Fréttir, — (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Dóm- kirkjunni. Prestur: Séra Óskar .1. Þorláksson. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 19.00 Tónleikar 20.00 Orgelleikur og einsöngur í Dómkinkjunni. Við orgelið: Dr. Páll ísólfsson. Einsöngvarar Álf- heiður Guðmundsdóttir og Erling ur Vigfússon. 20.45 Jólahugvekja Séra Lárus Halldórsson talar. 21. 30 „Það aldin út er sprungið" Kristín Anna Þórarinsdóttir og Óskar Halldórsson lesa jólaljóð. 22.00 Veðurfregnir. Kvöldtónleik ar: Jólaþátturinn úr óratóríunni. „Messíasi" eftir Handel. 23.10 Náttsöngur i Dómkirkjunni. Dr Páll ísólfsson leikur jólaiög á orgel í 20 minútur á undan guðs þjónustunni. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson. mess ar. 00.30. Dagskrárlok. Skipadeild S. í. S. Arnarfell er í Hull, fer þaðan til Kmh. og Malmö. Jökulfell fór frá V.eyjum 19. til Ventspils. Dísarfell fór 21. frá Ham borg til Rvíkur. Litlafell er væntan legt til Rvikur árdegis á morgun Helgafell er í London, fer þaðan til Finnlands. Hamrafell fór um Panamaskurð í gær á leið til Callao í Perú. Stapafell er í Rvík. Mælifell er væntanlegt til Rvikur á jóladag frá Cloucester. Styrktarfélag vangefinna. Munið jólagjafasjóð stóru bamanna. ■Tekið á tnóti framiögum á skrif- stofu Styrktarfélags vangefinna. Skólavörðustíg 18. efstu hæð Jólagjafir blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti jólagjöfum til biindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag Islands, Ingólfsstræti 16. Munið Vetrarhjálpina i Rvik Irgólfs strætl 6. simi 10785 Opið trá kl. 9 til 12 og I til 5 siðdegis Stvðilð og styrkið Vetrarh jálpina. Þann 12. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árna syni unigfrú Margrét L. Jónsdóttjr Gnoðavog 74 og Guðbjartur Jónsson Hörðuvöllum 1, Hafnarfirði. (Ljósm. Stúdíó Guðmundar) Laugardaginn 12. des. voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni ung frú Auður Samúelsdóttir, Snjall- steinshöfða Landssveit og Amgrím ur Magnússon Drangsnesi. Heimili þeirra er að Snekkjuvogi 15. (Ljósm. Stúdíó Guðmundar) — Bíddu Langi Lud. Eg þarf að tala — Ef þessir tvelr hefja samstarf, kemur eitthvað hræðilegt fyrir. við þig. — Dreki! — Uss! T rumbuslagarinn reynir að ná i „töfra- trumbuna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.