Alþýðublaðið - 23.01.1955, Page 6

Alþýðublaðið - 23.01.1955, Page 6
6 ALÞYÐUBLAÐEÐ Sunnudagur 23. janúar 1955 ÚTVÁRPIÐ 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Pr.: Séra Garðar Svarsson. Orgell: Kristinu Ingvarss.). 13.15 Krixwli: Hugleiðíing 'um Hávamál frá sálfræðilegu og •siðfræðilegu sjónarmiði; II. Símon Jóh. Ágústsson próf. 18.30 Tónleikar: 1) Þýzki fiðlu leikarinn Gerhard Taschner leikur; Martin Krause aðst. (Hljóðritað á tónleikum í Austurbæjarbíó 7. des. s.L). 2) Paganini-tilbrigðin op. 35 eftir Brahms. (Egon Petri leikur á píanó; plötur). 20.20 Tónleikar: Andrt Koste- lanetz og hljómsv. leika lög frá Mexikó, Kúba og S.-Am. 20.45 Leikrit: „Leikið á leir- flautu“, gamanleikur eftir Lars Leevi. Leikstjóri Ævar Kvaran. 22.05 Danlög til kl 23.30. KROSSGÁTA NR. 787. 2 3 V F t. 7 9 4 10 II IZ 12 lV IS li •A n ! li Lárétt: 1 magn, 5 farg, 8 ó- vinnufúsa, 8 eyða, 10 borg við Eystrasalt, 13 samþykki, 15 rifrildi, 16 hljóð 18 peningar. Lóðrétt: 1 tala, 2 íortryggir, 3 athugun, 4 tók, 6 bæta, 7 aftökutceki, 11 greinir, 12 kven mannsnafn, 14 ílát, 17 tveir eins. LAUSN Á KROSSGÁTU NR. 786. Lárétt; 1 Iegorð, 5 ósar, 8 senn, 9 fa, 10 Njál, 13 gá, 15 ópal, 16 urða, 18 innir. Lóðrétt: 1 lúsugur, 2 Eden, 3 gón, 4 raf, 6 snáp, 7 ralla, 11 jóð, 12 laki, 14 ári, 17 an. fiYTYTYTYrYfYTYTYfifiYTYTYflfiYTYTYrYnfiYlYfYíYrYTtfYTYr^^ GRAHAM GREENEs NJOSNARINN 83 ÍDrengjapeysur ■ Verð frá kr. 76.50 ■ ■ i Karimannapeysur verð kr. 127,00 'm i Telpu-golííreyjur ? verð frá kr. 90.00 Fishersundi. tícmiBias orða hennar: Ekki gæti ég elskað þig, ef þú værir dauður. Hann átti erfitt með að viður- kenna, að hún var sú eina, sem nú gat eitthvað aðhafzt fyrir hann, sem máli skipti. Erfitt vegna þess, að því fylgdi sú hætta, að mannorð hennar yrði fyrir hnjaski. Hún var ekki hér í réttarsalnum. Hann mundi þegar í stað hafa séð hana, enda þótt andlitin væru mörg. Hann myndi hafa látið sig meiru skipta, hvernig réttarhöldin fóru fram, ef hann hefði vitað af henni innan veggja. Ásfanginn maður gerir sér far um að sýnast kvikur á fæti og afgerandi í návist leið, að hann var ástfanginn eins og ung- lingur. Það vakti athygli hans, að við og við reis upp eldri maður með nef eins og páfagaukur og spurði fulltrúa lögreglunnar í þaula. D. komst að því, að það var Terence Hillmann. Réttarhöldin héldu áfram klukkustund eftir klukkustund,, hundleiðinleg og sálardrep. andi. Sá með arnamefið futti mál sitt af harðfylgi og skoraði á dómarann að leyfa að D. yrði látinn laus gegn tryggingu. Hann sak- aði lögregluna um málatilbúnað, að hún hefði ekki nægar sannanir fyrir sekt þessa manns; mörg ákæruatriðin hefðu þegar verið hrakin. Dómarinn hlustaði á hann með athygli, og það leyndi sér ekki„ að mál hans hafði til- ætluð áhrif. Að lokum lýsti hann yfir því, að hann úrskurðaði að honum yrði sleppt gegn tvö þúsund punda tryggingu. D. gat ekki að sér gert að brosa. Tvö þúsund pund- Það var sama og að dæma hann í fangelsi. Hann hafði engin tvö þúsund pund. Ekki einu sinni fimm pund. Lögreglumaður að baki hans opnaði hliðardyr og benti honum að ganga þangað. Hann gekk út á langan gang, flísalagðan, til hliðar við réttarsalinn. Lög- fræðingurinn hans var þar fyrir, brosandi. Þótti yður ekki Hillmann vera röskur? spurði hann. Eg verð nú víst samt að láta mér nægja fangelsið. Eg hef enga peninga og hef enga von um að geta útvegað þá. Það er þegar séð fyrir því, sagði lögfræð- ingurinn. Af hverjum? Herra Forbes sér um það. Hann bíður eftir yður héfna frammi. Er ég frjáls? Frjáls eins og fuglinn fljúgandi. í eina viku feða pangað tíl þeir afla sannana, ef það verður fyrir þann tíma. Þeir hafa heimild til þess að taka yður fastan aftur, ef þeim tekst að afla .sannana, þegar í dag. Að öðrum kosti verða þeir að láta vikuna líða. Eg fæ ekki séð hvernig það getur verið tvö þúsund punda virði að losna við klefann. Það fór vel um mig þar. Herra Forbes vill þetta. Svo verður það að vera. Þeir eiga góðan að, sem herra Forbes tekur að sér. Lögfræðingurinn fylgdi honum út og niður s .Ora«vlðgerÖlr, \ ) Fljót og góð afgreiðsle. ( ^GUÐLAUGUR GÍSLASON.S tröppurnar á dómhöllinni. Þarna stóð splunku nýr Packard á götunni. Maður nokkur klædd- ur loðfeldi miklum gekk þar fram og aftur. Þeir gengu hvor á móti öðrum, tókust ekki í hendur. D. sagðir Mér er Ijóst, að ég á yður mikið að þakka,, herra Forbes, fyrir málsvörn þessa Terence Hillmanns og fyrir frelsi mitt. Eg fullvissa yður um þakklæti mitt, ■ enda þótt mér sé ekki Ijóst hvað veldur slíkum velgerðum yðar í minn garð. Tölum ekki um það, sagði herra Forbes. Hann var með engu gleðibragði; virti D. fyrir sér með yfirbragði, sem lýsti angurværð; það var eins og hann vænti þess að lesa skýr- ingar á einhverju, sem var honum þýðingar. mikið. Stígið upp í bílinn minn, herra minn, ég ek sjálfur í þetta skiptið. Eg verð að koma mér fyrir einhvers staðar, herra Forbes, og ef satt skal segja, þá er ég peningalaus. Það er að segja, það eina, sem ég á af peningum, er í vörzlu lögreglunnar. Hafið ekki áhyggjur af peningum. Þeir stigu inn í bílinn. Herra Forbes steig á startarann. Sjáið þér á olíumælinn? spurði hann. Fullur, sýnist mér. 1 Allt í lagi. Hvert förum við þá? Eg þarf að koma við í Shepherds Market, ef yður er sama. Þeir töluðu ekki saman. Hann ók gegnum Strand, umhverfi Trafalgar Square, gegnum Piccadilly.........Hann nam staðar á litlu torgi, þeytti lúðurinn tvisvar. leit upp í glugga á stórri byggingu. Honum virtist leiðast biðin. Svo sagði hann afsak- andi: Eg verð fljótur. D. varð litið upp eftir húshliðinni. Það birtist stúlkuandlit í einum glugganum, snoturt, lítið og kringluleitt. Hún veifaði hendi, hálf tregðuleg á svipinn. Af- sakið, sagði herra Forbes, snaraðist út úr bílnum og inn um dyrnar. Það kom köttur labbandi eftir gangstéttinni, sttór og svartur. Það var fiskbúð þarna á horninu rétt hjá. Hann fann fiskhaus, klóraði í hann einu sinni eða tvisvar og lét hann hreyfast, snéri svo upp á sig og labbaði burtu. Hann var víst ekki svangur, þessi. Herra Forbes kom að lítilli stundu liðinni og steig upp í bílinn. Hann snéri við og ók til baka sömu leið. Innan stundar varð D. þess var að hann virti hann fyrir sér í laumi. Hún er bezta stúlka. Laugavegi 65 Sími 81218. Smurt t>rau$ og snittur. Nestlspakkar® s s s s s s s s s ödýrast bert. ¥læ»S samlegast p&ntii ®®fS fyrirvara. HATBAEINN Lajkjargðt* 6. Sími 36140. SamúðarkóH s S S ) s s s Slysavsma£0;ags Isls&is s kaupa flestir, Fisrt kfás tlysavamadeildtim as*. S laztd allt 1 Rvík I hana S yxSaveralunlnni, Banka- S rtræti 0, Verzl. Gunnþé?- S unnar Halldórsá. og gkrif-) atofu félagsins, GrÓfia 1, ■ S s Afgreidá í síma éQ97, ~ Heitið á alys&vamalélagil,. ÞaS bregrt ekkL ^ )Dvalarbeimili aldraðra \ sjómanna Minningarspjöld fást hjá: i Sálarrannsóknaféíag ísiands heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánu- daginn 24. janúar 1955 kl. 8,30 síðd. Fundarefni: 1. Minning Páls Einarssonar, fyrrv. hæ staréttar dómar a. 2. Forseti félagsins segir frá nýrri bók sem er skrifuð ósjálfrátt af þekktum miðli, um lífið eftir dauðann. Stjórnin. XXX NANKIN * ★ * KHRKI , Happdrætti D.A.S. Austur ^ stræti 1, sími 7757 S Veiðarfæraverzlunin Verð ) andi, sími 3786 ^ Sjómannafélag Reykjauíkur, ^ S sími 1915 ) S Jónas Bergmann, Háteiga • • veg 52, sími 4784 s (Tóbaksbúðin Boston, LaugaS S veg I, BÍmi 3383 ) • Bókaverzlunin Fróði, Leifa^ ^ gata 4 : ,,i SVerzIunin Laugateigur, ) Laugateig 24, sími 81666 ^ÓIafur Jóhannsson, Soga S bletti 15, sími 3096 ) Nesbúðin, Nesveg 39 -Guðm. Andrésson gullsm, S Laugav. 50 sími 3769. Sí HAFNARFIRÐI: S Bókaverzlun V. Long, 9288 ^ 5 MfnniHiarspISfif Barnaapltalasj 68a Hringataa) eru afgreidd í Hannyrða-) t vru au.j5i.ciuu i xxminyruA* ^ verzl. Refill, ASalatrætí 18) ^ (áður verzL Aug. Sv«ui-) ( aen), i Verzlunhmi S Laugavegl 33, Holti -Apé- ^ S teki, Langholtaveei ®4, ^ S Verzl. Álfabrekku viS Suð-^ S urlandabraut, og Þorateiní= s S búð, Snorrabraut 61. S ?Hús og íbúðir 5 af ýmsum stærðum il) bænum, úthverfum bæj ^ arins og fyrir utan bæinn S til sölu. — Höfum einnig ) til sölu jarðir, vélbáta, ^ bifreiðir og verðbréí ^Nýja fasteignasalan, ^ Bankastræti 7. S Sími 1513. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.