Alþýðublaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 7
Sunnutlagur 23. janúar 1955
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
verður haldinn annað kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu.
Dagskrá:
1. Kvikmyndasýning.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Umræður um varnarmálin, frummælandi: Lúðvík
Gizurarson. ......
4. Önnur mál. .. ..
Félagar fjölmennið!
Stjórnin.
Skálholf
(Frh. af 5. síðu.)
almenningur, sem það gjörir í
einni eða annarri mynd.
Því ihefur verið gjört ráð fyr
ir öllu fleira í Skálholti en að
framan greinir. Þó skal geta
þess, að sjálfsagt er að hag-
nýta laugarhitann, sem þar er
nálægt til upphitunar o. s. frv.
iStundum hefur beyrzt, að
reisa aetti handritahús í Skál-
holti. Það er fögur hugsjón, en
eigi byggð á raunverulelka.
Kæmu íslenzku handritin
heim aftur, þá er skylt að
geyma þau í Revkjavík. Því
það er ekki hægt að nota hand
rit!n til fræðilegra starfa,
nema með góðu og stóru bóka-
safni sér við hönd. Hitt væri
BON
fyrirliggjandi í þrem staerðum
Biðjið ávallt um það bezía
SösigféSags ¥erkaSýðssamtakanna
. ©g Lú'Srasveitar verkalýösins
með þátttöku Iðju, félags verksmiðjufólks, verður í
Skátaheimilinu við Snorrabraut í kvö.ld klukkan 8,30.
SKEMMTIATRIÐI:
Karl Guðmundsson leikari skemmtir.
Kristján frá Djúpalæk flytur erindi.
Ennfremur lúðrablásíur, kórsöngur og dans.
Styrktarfélögum SVÍR er sérstaklega bent á að nota
tækifærið og mæta.
Stjórnin.
iifreiar fil soiu
Nýr Chrysler ‘54 á réttu verði
Nýr Chervolet og fjöldinn allur af eldri bílum,
sendiferða, fólks- og vörubílum.
Komið og gerið góð kaup. Verð og greiðsluskil
málar við allra hæfi.
IL A S A LIN N
Vitastíg 10 — Sínxi 8Ö059
það, að ske kynni, að það
þætti rétt að koma upp geymslu
húsi fyrir safngripi, er þyrfti
að flytja burtu frá Reykjavík;
bækur, skjöl og muni, vegna
ófriðarhættu.
Nú hefur og sú skoðun kom-
ið fram, að biskup eigi að sitja
í Skálholti. Og hefur sú sko'ð-
un birzt í ýmsum mvndf\i og
gerðum. Auðvitað gæti það
aukið á virðingu staðarins, en
æskilegast væri þó að vita,
hvort úr því yrði eða ekki, því
það er erfitt að reisa hús, sem
reynast, ef til vill. óheppileg
innan mjög skamms tíma. Ann
ars veit ég_ ekki, hvort þjóð-
kirkjan yrði nokkru bættari
við að hafa 2—3 biskupa yflr
sér. Höfuðið kynni að verða
fuiiíþungt. Hitt skiptir me'ra
máli, að prestarnir nái til ein-
staklinganna og geti flutt þeim
fagnaðarríkan hoðskap um ó-
endanlegan kærleika og misk-
un Guðs.
Á annan hátt getur kirkjan
eigi haldizt við.
Níufíu æviár
Framhald af 5. síðu.
Andréssonar frá Bólu, hins
nafnkunna fræðimanns og
seinni konu hans, Margrétar
Gísladóttur, sem var viður-
kennd atgerfiskona. — Hún
er fædd að Illugastöðum í
Flókadal í Fljótum, og kom í
ljós að hún mundi verða
meira en meðalkona, bæði að
andlegu þreki og líkamlegu.
Um áræði hennar og líkamlegt
þrek er það til dæmis, að frosta
veurinn 1882 fór Haildóra, þá
sextán ára að aldri, í kynnls-
för úr Fljótum til ættingja
vestur í Iiiúnavatnssýslu. Og
seinna þennan sama vetur
slóst hún í för með fólki í
kaupstaðarferð til Siglufjarð-
ar, gekk á skíðum yfir Siglu-
fjarðarskarð báðs.r leiðir og
bar skeppu af korni bakaleið-
ina.
Halldóra giftist Jóni Jóns-
svni, gáfumanni og fjöifróð-
um, og reistu þau bú að Kirkju
bæ í AusturjHúnavatnssýslu,
þar sem þau bjuggu í meira
en þrjá áratugi. Kirkjubærinn
er allstór jörð, en vetrarharð-
indi þar mikil. Jón var heilsu
linur framan af ævi, en þó
komust þau hjónin vel af, og
mun það ekki hvað sízt hafa
verið að þakka frábærum dugn
að:, þreki og forsjálni Hall-
dóru. Stóð hún með bónda sín
um við slátt alla daga, hverju
sem viðraði, og tók á móti öllu
heyi- í garð. Fjórar dætur eign
uðust þau hjónin, sem allar
eru enn á lífi og allar búsettar
hér í Reykjavík. Búskap hættu
bau hjónin um 1930. en Jón
lézt árið 1935. Dvaldist Hall-
dóra þá í nokkur ár á Siglu-
firði og síðar á Seyðisfirði, en
Iþróttamaður ársins. w“lie Ma7t xm ?r an“?
1 maður t. h. a myndmni hef
ur verið kjörinn bezti íþróttamaður Bandaríkjana árið 1954.
Kjör þetta fór fram á vegum bandarísku fréttastofunnar
Associated Priess. Hér sést þegar honum er tilkynnt um heið.
ur þennan.
fluttlst til Reykjavíkur árið
1943 og hefur dvahzt hér síð-
an. Öll þessi ár hefur hún dval
izt hjá dóttur sinni, Þóru, og
manni hennar, Jóhanni Fr.
Guðmundssyni, nú til heimiks
að Leifsgötu 22.
Þannig hafa níutíu aldursár
Haildóru Einarsdóttur, hinnar
þróttmiklu og gáfuðu konu úr
Fljótum í Ska|gafirði runnið
í aldastrauminn, og er þá st.kí
að hér á stóru um æviatriðin.
Mér verður enn um stund star
sýnt, á andlitsmyndirnar, hina
svipmiklu og sérkennilegu
konu og svipheiða manninn
með góðlátlegt kímuibros um
varir. Og nú skil ég, aJS þessar
tvær myndir tákna merk'lega
og langa sögu, ekki aðeins
sögu þeirra hjóna^ Halldóru
og Jóns, heldur margra kyn-
slóða, langt aftur í aldir. Sögu
kynslóða, sem hver fram af
annarri háði miskunnarlausa
baráttu við harðíndi og harð-
rétti, fátækt og einangrun, en
varðveittu þó í sífelldu hvers
dagsstriti hið dýra gull tungu
og lista í Ijóðum, fræðum og
handbragði, og skiluðu því
skýrara að arfi eftir hverja
plágu. Kynslóð þeirra Halldóru
og Jóns tók og það gull að arfi,
ásamrt þreki og þrautseigju
forfeðranna, og það gleðilega
hlutsk pti féll í hennar hlut.
að skila þeim arfi í hendur af-
komenda, sem nutu þess frels
is og þeirrar velmegunar, í
veruleikanum, sem undangeng
ar kynslóðir máttu aðeins
njóta í draumum sínum. Hvern
'g við skilum því gulli í hend
ur afkomenda okkar, er svo
annað mál, en þegar ég litast
um í vinnustCjfu Gunntfríðar
og lít enn einu sinni á andlits
myndirnar ivær, þykir mér
sem ekki hafi neinum fölskva
á það slegið í hennar höndum.
KeflavíRurleiðin
Framhald af 1. síðu.
svo illa, að ekki er viðlit að
moka hann. Eru því ekki líkur
til að Norðurleiði.n opnist í
bráð. Hins vegar má búast við
að reynt verði að flytja fólk
í snjóbíl yfir heiðina.
Nýja sendi- :
bflastöðin b.f« :
■
m
hefur afgreiBílu 1 !
bílastöðinní í ABalafcra-i |
1«. OpiB 7.B0—22. I :
iunnudögum 10—19. — *
mrni 1383. :
ifiilZGBIllllBIlll UM ■ M ■ ■ ■ ■ B BBRiBBI ■ Jl KjB
Yfirfoorð Ölfusár
hækkaði um 3 meira
SELF'OSSI í gær.
ÖLFUSÁ hefur verið svo
uppbólgin af klaka að hún hef
ur hækkað um allt að þremur
metrum hér fyrir neðan Sel-
foss, og var víðast bakkafull.
Kom stífla í hana við Kirkju
ferju, og flæddi hún þar upp
á tún N.ú hefur auðVeldazt
framrás vatnsins, og vatnsborð
ið lækkað í mjóum ál, sem
enn er ólagður hér á móts við
Selfoss. GJ
.... »..........
Hækkun á ékvæSis-
vinnu við skeifieffinp
ÍSAFIRÐI í gær.
GERÐIR hafa verið nýir.
samningar um kjör við rækju
vinnu hér á ísafirði. Skelflett
ing í ákvæðisvinnu verður kr.
10,48 fyrir kg., en var 10,19.
og álag á vinnu, sem unnin er
eftir kl. 5 hækkar úr 20% upp
í 50%.
Þá standa yfir samningar um
Sj'afnar, starfstúlkna^eildar.
innar í Verkalýðsfélaginu
Baldri og bæjarstjórnarinnar
um kaup og kjör starfstúlkna
á sjúkrahúsinu og elliheimil-
inu. '!
Helmfa jafnréfSi
víns og mjélkur.
VÍNFRAMLEIÐENDUR
í Nimes í Suður-Frakklandi
hafa nú hafið gagnsókn
gegn mjólkurgjöfum í
frönskiun skólurn, að því er
segir í Arbejderbladet.
Hafa þeir stungið upp á vín
gjöfum til gamals fólks og
sjúks. Hefur talsmaður vín-
framleiðenda látið í Ijós þá
von, að stjórnin muni koma
þessu í framkvæmd til þess
að verja hagsmuni vínfram
leiðenda.
Auk víngjafa handa
gömlu fólki og lasburða
stinga vínframleiðendur
upp á því, að áfengisskammt
ur hermanna ver’ði aukinn.
Skammturinn nú mun vera
þriðji hluti úr lítra á dag. í
Nimes er látið í það skína,
að ef stjórnin neiti tillögum
þessum, muni borgaryfir-
völdin spilla fyrir mjólkur-
gjöfunum til baina.