Tíminn - 05.01.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.01.1965, Blaðsíða 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar 1965 Stál í stöngum, Stálvír, log- og rafsuðuvír, Eir og Kopar í stöngum og plötum, Eirpípur, Tin, Hvítmálmur, Vélareimar, Reimar í flutningsbönd, Gúmmíslöngur, Skrúfboltar og rær úr járni og stáli, Ventlar og Kranar fyrir gufu, olíu, vatn o. fl. RafsuSutæki Útblástursgas- og kælivatnshitamælar Oster snittvélar G. J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN H. F. VESTURGÖTU 3 — REYKJAVÍK Vélar og allskonar verkfæri til járn- og trésmíði Útibússtjóri óskast Viljum ráða útibússtjóra nú þegar eða síðar til kaup félags á norðausturlandi. Starfinu fylgir Leigufrítt bús- næði með ljósum og hita. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Jón Arn- þórsson starfsmannastjóri S.I.S., Sambandshúsmu. Starfsmannahald S.Í.S., LOKAD Skrifstofur vorar verða lokaðar eftir hádegi í dag. vegna jarðarfarar fyrrv. forsætisráðherra, ÓLAFS THO»r Sölumiðstöð hraðfrystihúsam1 H. F. Jöklar, Tryggingamiðstöðin h. f. Miðstöðin h. f. L 0 K A D eftir hádegj í dag vegna jarðarfarar Ólafs Thors fyrrv., forsætisráðherra, Vinnuveitendasamband íslands. trúlofunarhrlngar Hverfiseöto 16 Sntu 21355 a íinuro stað Salan er örugg hjá okkur IJMGOl ksstr/kti 11 Simai 15014 11325 10181 ................. ódýr handhæg RAFSUÐUTÆKI 1 fasa Inntak 20 Amp. Af- köst 120 amp (Sýður vír 3.25 mmi Innbyggt öryggt fyrir yfirhitun I Þyngd 18 kiló Einnig raf suðukapai) 35 Qmm SMYRILL Laugavegt 170. Sími 1-22-60. Kvenfélag Ásprestakalls heldur JÚLATRÉSSKEMMTUN fyrir börn í Laugarásbíó á morgun, miðvikudag- inn 6. janúar kl. 2 e. h. Sýndur verður helgileikur undir stjórn Hauks Ágústssonar, Ómar Ragnarsson og jólasveinar koma heimsókn, kvikmyndasýning söngur. Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 1. e.h. STJÓRNIN. ANGLIA Munið jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna Anglíu. og gesti þeirra i Sigtúni miðvikudaginn 6. jan kl. 3 e. h. Góðfúslega hafið félagsskírteini með. Nefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.