Tíminn - 05.01.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.01.1965, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar 1965 TÍMINN SKRIFSTOFUSTARF SKRIFSTOFUSTÚLKUR ÓSKAST Viljum ráða nokkrar skrifstofustúlkur strax Nokkur vélritunarkunnátta er nauð- synleg. Nánari upplýsingar gefur STARFSMANNAHALD S.I.S., Sambandshúsinu. STAR F S MAN NAHALD Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir her- bergi til ca. 1. marz. Myndi geta litið eftir bömum eða veitt einhverja aðstoð. Uppl. velitir Hafþór Guðmundsson, sími 24579. VEX VORURNAR SINFÓNlUHLJÖMSVEIT ISLANDS RÍKIStTVARPIÐ TÓNLEIKAR í Háskólabíói, fimmtudaginn 7. jan. kl. 21.00. Stjórandi Igor Buketorr Einleikari: Nadia Stankovitch Efnisskrá: Buxtehude/Chavez: Chaconna Beethoven: Sinfónía nr. 4 op. 60 Chopin: Píanó.kónsert nr. 1 op. 11. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti 16, og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. RÁÐSKONA ÓSKAST Eldri kona óskast til að annast litið heimili í Holt- unum. Ekki húsnæði. þrennt : heimili. Vinnu- tími ca. 8 — 2. Allar heimilisvélar. Lysthafendur sendi venjulegar uppýsingar í pósthólf 491, Reykjavík, merktar „Hjálparhella“ fyrir 8. jan. LOHAÐ Skrifstofur vorar verða lokaðar í dag vegna jarð- arfarar Ólafs Thors. KVELDÚLFUR H. F. Drætti frestað Úrdrætti happdrættis Sundfélagsins Grettis, sem átti að fara frarn í dag verður frestað til 15. júní n. k. sam- kværrn ráðuneytis leyfi. 28. des. 1964 Stjórr Sundfél Grettir Kaldrananeshr. Strandasýslu. FRÁ GJALDHEIMTUNNI í REYKJAVÍK Símanúmer Gjaldheimtunnar í Revkjavík er nú 17940. Gjaldheimian. Trúlofunarhringar Fljót afgreíðsla Sendum gegn póst- kröfu GUDM ÞORSTEINSSON gullsmlður Bankastræti 12 © Vex er óvenju gott þvottaefni íýmsan vandmebfarinn þvott. Vex þvottalögurinn er áhrifaríktþvottaefni semfer vel meb hendumar. Vex handsápumar hafa þrennskonar ilm. hm Veljib ilmefni vibybar hœfi. EFNAVERKSMIÐJAN Til sölu BUJARÐIR SUMARBUST AÐIR EINBYLISHUS IBUÐIR MálaFlutningsskrlfstofa: Þorvarður K, Þorsteinsson Miklubrau* W, Fástelgnavlðsklpti: , . LOKAÐ nw-s- • Vegna útfarar herra Ólafs Thors, fyrrverandi forsætisráðherra loka neðangreindir bankar kl. 12 á hádegi, þriðjudaginn 5. janúar 1965. Síðdegisafgreiðslurnar verða opnar eins og venjulega. Seðlabanki tslands Landsbanki íslands Búnaðarbanki íslands Útvegsbanki tslands Iðnaðarbanki íslands h. f. Verzlunarbanki „ íslands h. t'. Samvmnubanki tslands h. t.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.