Tíminn - 10.01.1965, Side 1

Tíminn - 10.01.1965, Side 1
iÞ-Reykjavík, 9. jan. kynning frá Sambar í dag barst Tímanum fréttatil- vinnufélaga, þar sem Pálsson og Hjörtur Hjartar, Erlendur Einarsson, tor- Komið aS lokuðum dyrum í Nausti í gaer. Á miðanum stend- ur að húsið sé lokað vegna sam úðarverkfalls þjóna. (Tímam. GE) Þjónar í samúðar- verkfalli EJ—Reykjavík, 9. jan. Klukkan rúmlega e'itt i nótt lauk sáttafundi hljóðfæraleik ara og veitingahúseigenda án þess að samkomulag næðist. Fóru framleiðslumenn í verk fall í morgun til stuðnings hljóðfæraleikurum. Verða því allir fyirsta flokks veitingastað ir lokaðir, en nokkrir matsölu staðir, þar sem ófaglærðar stúlkur, sem ekki teljast þjón ar, starfa, verða opnir. Eins og kunnugt er höfðu framleiðslumenn boðað samúð- árverkfall frá og með laugar deginum 9 janúar, ef ekki hefði náðst samkomulag milli hljóðfæraleikara og veitinga- húseigenda fyrir þann tima. Sáttafundur «ar haldinn í gær kvöld og stcð hann til kl. rúm lega eitt í nótt, en þá slitn- aði upp úr viðræðunum. Mun deilan hafa snúizt um tíma- Eramhaia a L5. siðu Laun iðnverkamanna hér lægri en hjá nágrönnum EJ—Reykjavík, 9. jan. |á Norðurlöndum, Englandi og erlendis, og nægir þar að minna vera tekið með í tölum Politik- Samanburður, sem gerður hefur! Frakklandi. Slíkur samartburður á húsaleiguna. sem hór er kom- Framhald á 15. síðu. verið á launum iðnverkamanna í gefur þó að sjalfsögðu ekki rétta in upp úr öllu valdi. ^ hinum ýmsu mndum, sýnir, að mynd af lífskjörunum í hinum Danska hí ið'-; ,'nIitiVer g» ' C einstöku löndum, því að margt jiýiega grein fyrir launum iðn- er t.d. mun dýrara hér á landi en verkafólks í ýmsum Evrópulönd ----------------— uro. Samkvæmt útreikningi blaðs- iðnverkamenn á Islandi hafa mun lægri laun en starfsbræðuir þeirra fim LAXVEIÐIAR ERU AUGL ÝSTAR TIL LEIGU FI!—Reykjavik 9. jan. allar gefa þó góðar vonir um, að þungi laxanna er 7 til 8 pund. _ __ _^ f haust og vetur hafa fimm ; þar megi rækra upp lax með góð Það er Fiskiræktarfélag Laxdæla árið 1963. íslenzkir iðnverkamenn i laxveiðiár verið auglýstar ti! um árangri. jsem á ána, og eigendur eru 24. (koma því á eftir öllum hinum: leigu víðs vegar um landið, og Þórður Eyjólfsson á Goddastöð Undanfarin ár hefur Stangveiði- Norðurlöndunum, Englandi, ’ : ins var tíma'kaup iðnverkamanna i í dagvinnu sero hér segir, reiknað ; íslenzkar krónur: j ; Svíþjóð 65.8v krónur. Danmörk j i 57.91, Noregur 50.72, England 47. S ■ 37, Frakkland 4129, Finnland 39. í j 50, Þýzkaland 37.61 krónur. ! Samkvæmt (ðjutexta er hæsta j j kaup iðnverkamanns krónur 36. j 56 á tímann. Er þá miðað við j ? núverandi tímakaup, en í öðrum1 ' löndum er miðað við timakaupið; bíða menn nú óþolinmóðir eftir að um sagði okkur að Laxá í Dölum heyra hver leigan verður á þess hefði verið auglýst til leigu 12. á leigu. um ám eftir að Vatnsdalsá var nóvember s.l., en frestur hefði leigð síðast i'iðið ár fyrir milljón runnið út 20. des Ekki hafa eigend-------- ir króna. Árnar, sem auglýstar ur árinnar enn getað komið saman liafa verið eru Laxá í Dölum, Víði til þessað athuga tilboðin, vegnai dalsá, Laxá á Ásum, Selfljót og þess hve tíð hefur verið slæm. Lagarfljót með Jökulsá. Bjóst Þórður við, að byrjað yrðij Við hringdum í nokkra menn! að glugga í i ilboðin upp úr 20. ■ sem gátu sagt okkur hið helztajþessa mánaðar, en sex tilboð hafaj um kosti þessara áa. Þrjár þeirra j borizt. Heimilt er að hafa fimm j félagið Papi í Reykjavík haft ána Frakklandi og Vestur-Þýzkalandi.' \ Aftur á móii mun eitthvað j Framhald á 12. síðu. hinna svoköliuðu iðnverkamanna I Fiskverðið Fundur var boðaður kl. 16 í dag í bátasjómannadeil- unni, að því er Torfi Hjartar son, sáttasemjari, tjáði blað- inu. Fiskverðið er yfimefnd úrskurðar, Iiggur nú fyrir. Hækkar Iágmarksverð á ferskfiski um 5Vi% að með- talinni 4% viðbótinni, er ríkið hefur greitt. Jafnframt mun ríkisstjórnin beita sér fyrir því, að greitt verði 25. aurar fyrir hvert kg. línu og handfærafisks. Verð á ýsu verður 7% hærra en þorskverðið. Þetta gildir frá 1. janúar. BREYTINGAR GERÐAR A eru þegar orðnar velþekktar og; stangir í ánni á dag, og í fyrra vinsælar meðai veiðimanna. en jsumar veiddust þarna um 560 lax lítil reynd enn komin á Selfljótjar, en meðalveiði undanfarin ár: og Lagarfljótssvæðið, en aðstæður hefur verið uro 500 laxar. Meðali DEILDASKIPULAGI SIS HHHBWWIIi" ilir'.l'i'wwrnwi—■——nw—iO*. . Il>m irri ■■HinirgMMiiiil—É—> «U1I [ frá Sambandi ísl. sam- er frá 'Fi'amkvæmdastjórn 5IS á fundi, talið frá vinstri, framkvæmdastjórarnir Helgi Bergs, L, stjóri, og framkvæmdastjórarnir Helgi Þorsteinsson, Harry Frederlksen, Agnar Tryggvason ög Bjarni V. Magnússon. breytingum á deildaskipulagi inn- an sambandsins. Ný deild, Tækni- deild, tekur til starfa, en Harry Frederiksen kemur nú heim frá Hamborg og tekur við forstöðu Iðnaðardeildar. Þá hafa orðið framkvæmdastjóraskipti við Sjáv- arafurðadeild. Fréttatilkynningin fer hér á eftir: „Um áramótin átti sér stað nokkur breyting á deildaskipun og framkvæmdastjórn Sambands ísl. samvinnufélaga. Komið var á fót nýrri deild undir nafninu Tæknideild. Hlut- verk hennar er annars vegar að vinna að hagræðingu og bættu rekstursskipulagi í verzlun og framleiðslu Sambandsins og sam- Framhald á 12. síðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.