Tíminn - 10.01.1965, Qupperneq 10
I
10
í DAG TÍMINN
SUNNUDAGUR 10. janúar 1965
í dag er sunnudagurinn
10. janúar 1965 — Páli
einbúi.
Tungl í hásuðri kl. 18.27
Árdegisháflæði kl. 10.12
Heiisugæzla
ic SlysavarSst'ofan , Heilsuverndar
stöSinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230
ÍC NeySarvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Nætur og helgidagavörzlu annast
Ingólfs Apótek.
Hafnarfjörður Nætur og helgi-
dagavörzlu annast Eiríkur Björns-
son Austurgötu 41, sími 50235
hildur Baldvmsdóttir og Öm tegundanöfnum. en tilraun til aö
Björnsson. Heirúili þeirra verður setja þær endaði með endaleysu,
að Háaleitisbraut 153. svo sem P205 og K20! Eru lesend.
beðnir velvirðingar, svo og Bún
aðarmálastjóri. sem tölur þessar
voru hafðar eftir
Leiðrétting
Villur slæddust inn í frétt um
áburðarnotkun íslendinga, sem
birtist í blaðinu í gær, flestar
auðskildar, svo sem þegar farið
var að bera saman við áburðar
notkunina 963! Þá kom og til,
að á setjaravelar blaðsins var
ekki hægt að set.ja rétt efnafræði-
formúlur, sem voru látnar fylgja
Trúlofun
Á gamlársdag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Guðrún Guðmunds
dóttir, Guðjónss söngv. Stigahl. 18
og Grétar Unnsleinson Stud. hort
Ólafssonar skélastjóra, Reykjum
Ölfusi.
Skjaldarglínian 1965.
Skjaldargljmo Ármanns 1965,
verður háð i Reykjavík sunnu-
daginn 31. jan n.k Þátttökutilkynn
ingar skulu berast skriflega til
Glímudeildar Ármanns, pósthólf
104. eigi síðar en 24. jan.
ötjórn G.G.A.
Fréttatilkynning
Ungur bóndi : Álftafirði á Austur
landi, Snorri Guðlaugsson, hlaut
vinninginn í happadrætti Krabba
meinsfélagsins. bifreið og bát.
Þau tvö h&ppdrætti, sem
Krabbameinsfébgið hélt á sl. ári
gengu mjög vel og er félagið
þakklátt öllum landsmönnum fyr-
ir veittan stuðning.
Tekið á móti
tiikynninpm
i úagbékina
kl. 10—12
KIDDI
Ferskeytlan
Rósberg G. Snædal kveður;
Blakta á hæðum héluð strá,
hemar flæði og tjarnir.
Vilja mæða veikum á
vetrarnæðingarnir.
Hjónaband
'f Jlk ^
'4
— Láttu ekki svona/enginn gerlr þér munni mínum fyrir fullt og allt
mein. — Hann er ekki elnn um þaS. En að
— Jú, morðinginn vill áreiðanlega loka drepa hana, nei!
Við ætlum að fylgja þér heim.
Það er kannski betra en ekkert.
Laugardaginn 26. des. voru gefin
saman í hjónaband af séra Frank
M. Halldórssyni ungfrú Hrafn
— Viltu dansa Diana?
— Já, takk.
— Mér fannst þú vllja losna.
— Hún er trúlofuð manni í frumskógum
Afriku.
— Eg vildi hifta þann, sem þessi stúlka
elskar.
— Það væri ekkl ráðlegt!
ÚTVARPIÐ
Sunnudagur 10. janúar.
8.30 Létt morgumlög. 8.55 Fréttir.
Útdráttur úr forustugr. dagblað-
anna. 9,10 Veðuirfregnir. 9.20 Morg
umtónletka'r. 11.00 Messa i Laugar
neskirkju. Presitur: Séra Grímur
Grímsson. Organleikari: Guðjón Guð
jónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.10
Ráðherrar og stjómarskipti 1904—
1917. AginairKl. Jónsson ráðuneytis
stjóri flytur hádegiserindi. 14.00 Mið
degistónleikar. 15.30 Kaffitiminn. 16.
25 Enáurtekið efni: „Frá sjöunda
himni *ð Rámarrönd“. Minningar
svelgar á aldarafmæli Einars Ben-
edilotssonar skálds. Höfundur dag
skrár: Björn Th. Björnsson. — Áður
útv. 31.10, ‘64 17.30 Bamatimi. Helga
og Hulda Valtýsdætur. 18.20 Veður
fregmir. 18.30 Frægur söngvari: Jussi
Björlinig syngur 19.30 Fréttir 20.00
Þetta viljum við leika. Gísli Ma.gn
ússon og Stefán Edelstein leika
sónötu 1 O-dúr, K488, fyrir tvö
píanó, eftir Mozart. 20.2 0 ,,Síðasta
prófið“, smásaga eftir Rósberg G.
Snædal. Höf. les. 20.40 íslenzk tón-
list í útvarpssal. 21.10 „Komdu nú að
kveðast á“, visnaþáttur. Guðmund-
ur Sigurðsson sér um þáttinn. 21.35
Viðtöl', gömiul og ný: Stefán Jónsson
fréttamaður ræðir við Hannaes Hann
esson, Melbreið, Valgerði Jóhannes-
dóttur, Lómatjöm og Kristján Jóns
son, Fremsta felli. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 íþróttaspjall. Sig
urður Sigurðsson. 22.25 Danslög (val
in af reiðari Ástvaldssyni). 23.30
Dagsikrárlok.
Mánudagur 11. janúar.
7.00 Morguinútvarp. 12.00 Hádegisút
varp. 13.15 Búnaðarþáttur. Agnar
Guðnason talair um fræið í vor. 13.
30 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14.40
„Við, sem heima sitjuim": Hildur
Kalman ies söguna „Katherine" eft
ir Anya Seton, í þýðingu Sigurlaug
ar Árnadóttur (31). 15.00 Miðdegis
útvarp. Í6.00 Siðdegisútvarp. 17.00
Fréttir. 17,05 Stund fyrir stofutón
list. Guðmiuindur W. Vilhjálmsson
sér um þáttinn. 18.00 Saga ungra
hlustenda: „Systkin uppgötva ævin
týraheima' eftir C. S. Lewis; H. Þór
ir Guðbergsson kennari þýðir og
les. 18.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir
20.00 m daginn og veginn. Sigvaldi
Hjálmarsson fréttastjóri talar. 20.20
„Táp og fjör og frískir menn“. Gömlu
lögin sungin og leikin. 20.30 Spurt
og spjallað í útvarpssal. Sigurður
Magnússon stjórnar umræðum þátt
takenda: Dr. Jakobs Benediktssonar,
Magnúsar Finnbogasonar, Óskars
Malldórssonar og Björns Jónssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Elskendur eftir
Tove Ditlevsen. Sögulok. Ingibjörg
Stephensen les. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir 22.10 Hljómplötu safn
ið. Gunnar Guðmundsson kynnir
músíik á síðkvöldi. 23.15 Dagskrár-
lok.
Þriðjudagur 12. janúar.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis
útvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tón
leikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum.
Vigdís Jónsdóttir, skóiastjóri talar
um orkuþörf og sykurneyzlu. 15.00
Miðdegisútvarp. 16.00 Siðdegisút
varp. 17.00 Fréttir. Endurtekið tón
lisfcarefni. 18.00 Tónlistartím barn-
anna. Guðrún Sveinsdóttir sér um
tímann. 19,30 Tilkynningar. 19.30
Fréttir. 20.00 ísienzkt mál. Dr. Jaik
ob Benediktsson talar 20.15 Á Indí
ánaslóðum. Bryndís Víglundsdóttir
flytur fimmta erindi sitt með þjóð
legri tónlist Indíána, 20.50 Robert
Riefling og Fílharmonuíusveitin í
Osló leika concertino fyrir píanó og
ka'mmerhljóimsveit op. 44, eftir Fart
ein Valen. Stjómaindi er Öivin Fjeld
stad. 21.00 Þriðjudagsleikritið „Heið
arbýlið", gert eftir sögu Jóns
Trausta. VII. þáttur — sögulok.
Valdimar Lárusson semur útvarps-
handritið og stjórnar flútningi.
22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.00
Kvöldsagan: „Eldflugan dansar" eft
ir Elick Moll: III. þáttur Guðjón Guð
jónsson þýðir og les. 22.30 Létt
músik á siðkvöýldi. 23.15 Dagskrár
Miðvikudagur 13. janúar.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút-
varp. 13.00 „Við vinnuna": Tónieik
ar. 14.40 ,,Við, sem heima sitjurn":
Hildur Kalman les söguna „Kathe-
rine“ eftir Anya Seton, i þýðingu
Sigurlaugar Árnadóttur. 15.00 Mið
degisútvarp. 16.00 Slðdegisútvarp. 17.
40 Framburðarkennsla i dönsiku og
ensku. 18.00 Útvarpsaga bamanna:
„Sverðið" eftir John Kolling. 3.
lestur Sigurveig Guðmundsdóttir
þýðir og les. 19.30 Fréttir. 20.00
Kvöldvaka: a. Arnór Sigurjónsson rit
( höfundur flytur erindaflokk um Ás
| og verja: 11. erindi: Upphaf Ásverja
| b. Þegar Alvaldur f.iötraði tvær
straumrastir. Frásaga Sigurlinna
Péturssonar — Steindór Hjörleifs
son les. c. íslenzk tónlist, lög eftir
i Sigfús Einarsson. d. Erindi: Hrepp i
urinn og sýslan. Árni G. Eylands.
21.30 Á svörtu nótunum: Hljómsveit
Svavars Gests, Elly Vilhjálms og
Ragnar Bjarnason skemmta. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög
unga fólksins. Bergur Guðnason
kynnir lögin. 23.00 Dagskráriok.
Fimmtudagur 14. janúar.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút
varp. 13.00 „Á frivaktinni“: Mar-
grét Bjárnason les kafla úr bókum
Simone Beauvoir. 15:00 Miðdegisút-
varp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.40
Framburðarkensla i frönsku og
þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hl’ustend
urna. Margrét Gunnarsdóttir og
Sigríður Gunnlaugstfóttir sjá um
tímamn. 19.30 Fréttir. 20.00 „Grímu
dansleikurinn" — kantata fyrir bari
ton og 9 hljóðfæri eftir Francis Poul
enc. — Barry McDaniel syngur með
þýzkum hljóðfærateikurum. Rolf
Reinhardt stjómar. 20.20 Gömlu
skip úr djúpi hafsins, I. erindi.
Hjálmar R. Bárðarson skipaskoðun
arstjóri. 20.40 Tónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit belgíska útvarpsins leiik
ur. 21.00 Með æskufjöri: Ragnheið
ur Heiðreksdóttir og Andrés Indr-
iðason sjá um þáttinn. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan:
„Eldflugan dansar“ eftir Elick Moll,
IV Guðjón Guðjónsson fes. 22.30
Jassþáttur. Jón Múii Árnason kynn
ir lögin. 23.00 „Á hvítum reitum og
svörtum“: Guðmundur Arnlaugsson
flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok.
Föstudagur 15. janúar.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisút
varp. 13,00 „Við vinnuna": Tónleik
ar. 14.40 „Við. sem heima sitjum":
Hildur Kalman les söguna „Kathe
rine“ eftir Anya Seton, i þýðingu
Sigurlaugar Árnadóttur (33). 15.00
Miðdegisúbvarp. 16.00 Síðdegisút-
varp. 17.00 Fréttir. — Endurtekið
tónlistarefni. 17.40 Framburðar-
kennsla f esperanto og spænsku. 18.
00 Sögur frá ýmsum löndum. Þáttur
fyrir börn í umsjá Alans Bouchers.
Sverrir Hólmarsson flytur sögu i
eigin þýðingu: „Mánaprinsessau“
saga frá Japan. 19.30 Fréttir. 20.00
Efst á baugi: Björgvin Guðmunds-
son og Tómas Karlsson tala um
erlend málefni. 20.30 Siðir og sam
tíð: Jóhann Hanniesson prófessor tal
ar um hvernig menn kenna siði. 20.
45 Lög og réttur: Logi Guðbrandsson
og Magnús Thoroddsen l’ögfr. sjá um
þáttinn. 21.10 Einsöngur í útviarpssal:
Jón Sigurbjörnsson syngur. Píanó
Ragnar Björnsson. 21.30 Útvarpssag
am: „Hrafnhetta" eftir Guðmund
Daníelsson, 1. lestur. Höf. flytur. 22.
00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Næt
urhljómleikar. 23.10 Dagskrárlok.
Laugardagur 16. janúar.
7.00 Mongunútvarp. 12.00 Hádegisút-
varp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Krist
ín Anna Þórarinsdóttir kynnir lög-
in. 14.30 í vikulokin, þáttur undir
stjórn Jónasar Jónassonar. 16.00 Veð
urfregnir. Skammdegistónar. Andrés
Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30
Danskennsla. Kennari: Heiðar Ást-
valdsson 17.00 Þetta vil ég heyra:
Þorsteinn I-Ielgason skrifstofustjóri
veiur sér hljómplötur. 18.00 Útvarps
saga barnanna: „Sverðið" eftir John
Kolling, 3. lestur Sigurveig Guð
mundsdóttir þýðir og les. 19.30 Frétt
ir. 20.00 Leikrit: „Skrifstofuþræl'l
inn“ eftir Sven Clausen. Þýðandi:
Jónas Kristjánsson. Leikstjóri: Gunn
ar Eyjólfsson. 21.45 Norman Luboff
kórinn syngur andleg.lög. 22.00'Frétt
ir og veðurfregnir. 22.10 Danslög
24.00 Dagskrárlok.
I