Tíminn - 10.01.1965, Síða 16

Tíminn - 10.01.1965, Síða 16
l'M'ÍÍlM!) 7. tbl. —Sunnudagur 10. janúar 1965 — 49. árg. Sænsku sjómennirnir 7 / haidi i pólsku fangelsi? E.J.-Reykjavík, 8. janúar. Sænska utanríkisráðuneytið mun nú enn einn sinni reyna að graf LÉK IFYRSTA SINN VIÐ MESSU 11 ÁRA GAMALL Jón Stefánsson vIS æfingaorgeliS KJ-Reykjavík, 9. janúar. Ein er sú stétt manna sem á einna annríkasta daga um jólin, það eru organleikarar i kirkjum höfuðborgarinnar. Þó að prestarnir í prestaköllunum sem leikur á orgelið í safnaðar organleikari við hverja kirkju. Það er því mikið starf hjá yngsta kirkjuorganistanum í heima hjá sér i Eskihlíð 22. Reykjavík, Jóni Stefánssyni, sem leikur á orgelið í safnar- heimili Langholtssafnaðar, og er auk þess með seinni vetur sinn í Tónskóla Þjóðkirkjunn- ar. Þegar Tíminn hitti Jón að máli eitt kvöldið var hann í óða og önn að ljúka við tón- fræðina fyrir morgundaginn, (Tímamynd KJ) og sér til hjálpar hafði hann píanó frænku sinnar, Sólveigu Jónsdóttur, en í hinu horni stofunnar stóð orgelið sem Jón æfir sig á. Það mætti segja mér að einhvertíma heyrðist hljóð úr því horni, þar sem þau leggja bæði mikla rækt við mú- Framhald á 15. síðu. ast fyrir um örlög 1 sænskra sjó manna, sem hurfu á Eystrasalti í febrúar 1948, og sem margir telja, að hafi allan þennan tima verið fangar i Póllandi. Er talið að Pól verjar hafi tekið þá vegna þess# að þeir hafi verið með pólska flóttakonu um borð í bát sínum, „Kinnekulla", sem var á leið frá Póllandi til Svíþjóðar. Utanríkisráðuneytið hefur hvað eftir annað á tmdanförnum árum látið þetta mál tíl sín taka, og mun nú enn á ný, með rannsókn um í SvTþjéð og saimbandi við pólsk yfirvöld, reyna að grafast fyrir um örlög sjómannanna sjö, sem hurfu á svo dularfullan hátt. Er þetta mál tekið upp að nýju vegna ýmissa nýrra upplýsinga, sem fram hafa konrið að undan- fömu. Karl Andersson, fyrrverandi sjómaður, var um tíma háseti á sænsku skipi, Anna-Greta, sem sigldi stöðugt til Póllands. Hann er þess fullviss, að áhöfn Kinne- kulla sé í pólsku fangelsi og ber fyrir því heimildir í Póllandi. Seg- ir hann, að Kinnekulla hafi orð ið fyrir stýris- eða vélarbilun á hafi úti, ekki langt frá eyjunni Mön. Kinnekulla, sem er 350 tonn, fannst 20. febrúar 1948 á reki imeð björgunarbát í eftirdragi. Það voru nokkrir fiskimenn frá Rödvig, sem fundu bátinn, Tneðal þeirra Harald Olsen, sem teegir svo frá: — Skipið, sem var mannlaust, fannst á reki um 5—6 sjómílur suðaustur af Stevns-vita. Við sá- um það utan á skipinu, að eldur hafði komizt upp í afturenda þess, en enginn leki hafði komizt að skipinu og ekkert benti til þess, að sprenging hefði átt sér stað. — Ekki var hægt að sjá, að eldurinn hafi verið það hættu- legur, að áhöfnin hafi haft neina ástæðu til þess að yfirgefa skip- ið. Það vakti furðu okkar, að áhöfnin hafði yfirgefið skipið án þess að taka með sér föt sín og MÆÐIVEIKIVEIRAN ER VAFALÍTID FUNDIN MB-Reykjavík, 9. janúar. Horfur eru nú á því, að tekizt hafi að einangra veiru þá, sem veldur mæðiveiki í sauðfé. Sex ár eru liðin síðan veira, er var í mæði veikisýktum lu»gum, var einangr uð á Keldum, jgf hefur hún síðan fundizt í öllum sýktum lungum, Olínskin fensin í síldarflnininea KJ—Reykjavík, 9. januar. Unnið er að því um þessaf mund ir að fá leigð olíuskip til síldar- flutninga fyrir næstu vertíð. Eru það síldar- og fiskimjölsverksmiðj ur hér við Faxaflóa, sem hafa lagt drög að því að fá síldarflutninga- skip til flutninga frá fjarlægum miðum. Hjörtur Hjartar, framkvæmda- stjóri Skipadeildar SÍS hefur með höndum útvegun þessara skipa fyrir síldarverksmiðjurnar, og hafði Tíminn tal af honum í dag. Hjörtur sagði, að í fyrstu yrði lögð á það áherzla að fá skipin Framhald á bls i4 sem rannsökuð hafa verið. Tilraun stendur yfir með þessa veiru í lif andi fé, og má ætla að innan skamms verði endanlega úr því skorið, hvort hér sé um að ræða þá veiru, er veldur mæðiveikinni. Árið 1958 einangraði dr. Bjöm heitinn Sigurðsson læknir á Til- raunastöð Háskólans í meinafræði á Keldum veiru, sem hann fann í 7 af 8 sýktum lungum, er hann hafði til rannsóknar. Dr Björn lézt skömmu síðar en aðrir starfs menn héldu rannsóknunum áfram. Er skemmst frá því að segja, að þessi veira hefur síðan fundizt í öllum mæðiveikisýktum lungum sem rannsökuð hafa verið, 1959, 1961 og svo í fyrra. Benda því sterkar líkur til þess að þarna sé fundin veira sú, sem veldur mæði veikinni, enda hefur mótefni gegn þessari veiru ekki fundizt í ósýktu fé. Til þess að taka af allan vafa voru nokkrar kindur sýktar með veiru þessari fyrir þrem til fjór um árum, og eru þær geymdar í læstum einangrunarklefum uppi á Keldum. Guðmundur Gíslason læknir, sem fyrir aldarfjórðungi síðan einangraði veikina sjálfa fýrstur manna hérlendis, telur að venjulega líði um fjögur ár frá sýkingu og þar til einkenni mæði- vei'kinnar koma greinilega í ljós. Má því ætla að innan skamms fá- ist endanleg staðfesting á því, að mæðiveikiveiran sé fundin, þótt telja verði að þær stenku líkur, sem fyrir liggja, stappi nærri full vissu. Um hagnýtt gildi þessa merka rannsóknarstarfs á þessu stigi málsins, er það helzt að segja, að það kemur að mMum notum við blóðrannsjóknir á fé, þar sem veik- in er á byrjunarstigi og sýnileg ein kennin ebki komin í Ijós. aðra hluti , sem lágu í Tseómmm. Næstu daga var okkur tíSbagsað um örlög áhafnarkmar, en gákara ekki fundið nema semiöega skýr- ingu. — Víðtæk sænsk ransnsælcii á þessu svæði bar engan — segir Olsen. En allt frá því skipið hafa við og víð komið frara npp lýsingar, sem benda til þess, að sá fullyrðing, að sænsku sjómennirn ir séu í PóBandi, sé ekM bara orðrómur. í nóvember 1948 sagðí Póíwerji einn í Svíþjóð svo frá, að hann Framhald á 15. síðu. Jólatrésfagnaður Jólatrésfagnaður Framsóknarfe- laga Reykjavíkur, sean halda átti í Glauimbæ, 3. jan. s. 1. en frestað var vegna verkfalls hljóðfæraleik- ara, verður að falla niðnr, þar eð verkfallið er enn óleyst. Þeir, sem höfðu keypt miða á fagnað- in, geta fengið þá endurgreidda á skrifstofu Framsóknarflokfcsins í Tjamargötu 26. Skrifstofan er op- in frá M. 9 til 5, sími 1-60-66. Almanökin æ fallegri KJ-Reyíkjavík, 9. janÚ£ir. Nú þessa dagana er fólk að skipta um almanök hjá sér, tebur niður almanökin fyrir 1964, og hengir árið 1965 á vegginn hjá sér. Það vekur athygli núna, að Eimskipafélag íslands gefur ekki út almanak í ár, og þykir mörgum skarð fyrir skildL að hafa ekki Eimskipafélags almanak ið á veggnum hjá sér. Ástæðumar fyrir þessu munu vera þær, að fyrst og frernst er útgáfa vandaðra almanafca, eins og Eimskipafélags almanakið hef- ur ávallt verið mjög dýr, — bostar vart undir hálfri milljón að gefa það út. Hitt. er líka, að til skarnms tíma var Eimskipafélag íslands eina fyrirtælkið, sem gaf út almanak hér á landi og dreifði því á meðal viðskiptamanna sinna og velunnara. Nú aftur á móti hafa önnur fyrirtæki, hafið útgáfu á al- manökum og þar á meðal er Kassa gerð Reykjavíkur. Kassagerðaral- manakið barst ofckur í hendur í dag, og er það í einu orði sagt, hreint meistaraverk. Formið er einfalt, tveir mánuðir á hverri síðu og ein mynd. Hefur valið á myndunum tekizt mjög vel, og einkum skera tvær myndanna sig Framhald á 14 síðu. UMFERÐA RKENNSLA N ER ENN ÞÁ SKIPULA GSLA US MB—Reykjavík, 9. jan. f haust var sKöirt frá því í Tím anum, að skipulögð umferðar- fræðsla væri nú loks að hefjast í skólum Reykjavikur. Eftir að sú grein birtist var . 'Ámikið um það, að menn hringdu Jil blaðsins og töldu áð ýmislegt nu?t<*. betur fara í skipulagningu þeirrar kennslu. Þegar það bom í Uós, að síðastliðið ái varð mesti' sívsa árið í umferðinni þótti okkuf rétt að grafast nánar fyrir um þetta mál og hringdum í alla skóia- stjóra barnaskólanna í Reykjavík svo og Iögregluna og spurðumst fyrir um það mál. Árangurinn varð því miður ekki beysinn: 1 engum bamaskóla Reykjavíkur er um neina skipulagða umferðar kennslu að ræða og hún er hvergi á stundaskrá skólanna. Einn maður er skipaður til að sjá um umferðarfræðslu í skól unum hérlendis. Er það Jón Odd geir Jónsson, sem löngu er lands kunnur fyrir frábært starf í þágu slysavarna og umferðarmála. Hins vegar er hann aðeins á hálfum launum við starf sit t og verður því að sinna öðrum störfum jafn- framt, og gefur auga leið, að útilokað er að einn maður í hálfu starfi geti komið þossum um- fangsmiklu málum í framkvæmd á skömmum tíma. Eins og skýrt var frá í blaðinu í haust var fyrir tæpum fimm Framh. á bls. 2.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.