Tíminn - 20.01.1965, Side 1
WINSTON
CHURCHILL
ER
HUGAD
NTB—London, þriðjudag.
Sir Winston Churchill hrakaði
enn í dag, að því er einkalæknir
hans, Lord Moran, sagði í dag.
Eru nú fimm dagar síðan Church-
ill fék blóðtappa í heilann, og
hefur honum hrakað dag frá degi.
Telja sérfræðingar hið óvenju
sterka hjarta hans sé aðalorsök
þess, hversu lengi hann refur lif-
að síðan hann fékk heilablóðfallið.
í morgun tilkynnti Lord Moran,
að Ohurohill hafi verið órólegur
í nótt sem leið, og að honum hafi
versnað, og um hádegi í dag tjáði
hann fréttamönnum, að enn hefði
dregið af Ohurchill, er líða tók á
daginn.
Talsmaður brezka læknasam-
bandsins sagði í dag, að augljós-
lega væri nú mjög að kreppa að
Ghurohill. — Heimsókn Lord
Morans í nótt til Churehills í
nótt bendir til aukinna erfiðleika
ef til vill vandræða í sambandi
við andardráttinn, — sagði hann.
Formaður sambands brezkra
hjarta- og lungnasérfræðinga,
Morley Williams, sagði í dag, að
hið einstaka úthald Churehills
væri að þakka sterku hjarta hans,
og hann gæti því þolað meira en
margir aðrir.
Fjölskylda Churchills dvaldi öll
við sjúkrabeð hans í gær. þegar
ástandið virtist mjög alvarlegt,
en flestir héldu heim til sín í
nótt. Lady Churehill, sem dvalið
hefur hjá manni sínum svo til
stanzlaust síðan hann veiktist á
föstudag, yfirgaf húsið ásamt
yngstu dótur þeirra hjóna, Mary
Stoaimes, síðdegis í dag. Er það
í annað sinn, sem hún hefur yfir
gefið heiimilið siðan á fösudag.
Mörg hundruð manns söfnuðust
saman fyrir utan hús Churchills í
dag. Átti lögleglan í nokkrum vand
ræðum með að halda mannfjöldan
um frá Lord Moran, þegar hann
yfirgafhúsið í morgun eftir að
•hafa dvalið við sjúkrabeð Churc- Sendisvelnn afhendir blómvönd við dyrnar á húsi Churchill í Hyde Park
hills í marga klufclcutíma. Lögreglu Gate, en þangað berast nú blóm og samúðarkveðjur hvaðanaefa að úr
Framh. á bls. 14. helminum.
Nýjar alþjóðareglur um
öryggi d sjó gangu í gilii
NTB-mánudag, FB Reykjavík,
þriðjudag.
Hinn 26. maí n.k. ganga i gildi
í Noregi nýjar alþjóðlegar reglur
um öryggi sjómanna og sömu
daga koma einnig ýmsar breyt-
ingar miðaðar við innanlands að-
stæður þar, til framkvæmda. Al-
þjóðlegu reglurnar voru samþykkt
ar á ráðstefnu um öryggi manns-
lífa á hafinu 1 London árið 1960. j
Hinn 1. september i haust, ganga
einnig í gildi nýjar alþjóðlegar
sigliugaregluir við strendur lands-
ins.
Páll Ragnarsson. skrifstofu-
stjóri Skipassoðunar ríkisins, j
tjáði blaðinu í dag að þessar regl
ur gengju einnig í gildi hérlendis
þessa sömu daga. Öryggisreglurn-
ar næðu til farmskipa yfir 5001
lestir, en ekki að neinu ráði til
fiskiskipa, og tælust ekki i þeim
ncinar stórar breytingar fyrir ís-
lendinga, mestmegnis væri þetta
öryggisreglur, sem þegar hefði
verið komið á hérlendis, sumum
fyrir löngu. Hins vegar væru hin-
ar nýju siglingareglur nokkurt ný-
næmi, meðal annars eru í þeim
ákvæði um breyttan Ijósaútbúnað
báta.
LA VID AD
HÉR YRÐI
OLÍULAUST
IGÞ, Reykjavík, þriðjudag.
Ástandið í olíuflutningunum til
landsins er nú þannig, að minnstu
munaði að Reykjavík og Faxaflóa
svæðið yrðu olíulaus, og það á
einum harðasta vetri, sem hér hef
ur komið um árabil. Eíns og
kunnugt er, þá fól ríkisstjómil
Rússum að flytja olíuna hingað
til að hindra að Hamrafellið flytti
hana áfram, eins og hingað til,
en Rússar vir'ðast ætla að flytja
olíuna þegar þeim hentar, og þeft
ar þeir telja sig hafa skip til
þess. Og nú þóknast þeim að koma
með olíufarm, þegar aðeins
tveggja daga birgðir eru til af
olíu í Reykjavík og á Faxaflóa-
svæðinu.
Rússneskt skip kemur hingað
með olíufarm á miðvikudagsmorg
un og byrjar losun kluikkan átta.
Þessi farmur kemur hingað a.m.
k. hálfum mánuði á eftir áætlun,
með þeim afleiðingum, að aðeins
tveggja daga birgðir eru til, þeg
ar skipð kemur.
Eins og kunnugt er, þá hefur
staðið yfir verkfail á bátaflotanum
en hefði ekki hitzt svona á, þá
MB-Reykjavík, þriðjudag.
Eins og Tíminn skýrði frá
fyrir nokkru kemur konungur
djassins, Louis Armstrong ning
að til Iands með hljómsveit
sína og heldur hér ferna tón-
leika dagana 7. og 8. febrúar.
Illjóðfæraleikararnir, sem
koma hingað með Louis eru
allir frægir í djassheiminum,
sumir hafa leikið lengi með
honum, m. a. í kvikmyndinni
High Society, sem sýnd var
hér á sínum tíma. Á efnis-
skránni eru öll frægustu Iög
hans og miðamir á tónleikana,
sem haldnir verða í Háskóla-
bíói, eru ótrúlega ódýrir, kosta
aðeins 325 krónur. Kynnir á
tónleikunum verður Jón Múli
Ámason.
Það er knattspyrnudeild Vík
ings, sem fær Louis hingað til
lands og skýrði Ólafur Erlends
son, formaður deildarinnar,
fréttamönnum frá þessu ' dag,
on endanlegt svar umboðs
manns hins heimsfræga snill
ings barst hingað til lands
upp úr hádeginu í dag. Eins
og sagt var frá í Tímanum um
daginn er Louis 64 ára að
■
hefði Reykjavík og Faxaflóasvæð
ið verið orðin olíulaus fyrir löngu.
Sýnir þetta dæmi hve gott er að
treysta á Rússann til þessara flutn-
inga, og hve hyggilegt það var af
ríkisstjóminni, að taka að þarf-
lausu, „dumping“ tilboði Rússa
! um olíuflutningana, til þess að
geta tekið flutningana af Hamra-
felli.
Hefði orðið olíulaust hér, vegna
hirðuleysis Rússa um olíuflutninga
hingað, hefði annað tveggja orðið
Framh. á bls. 14.
Louis Armstrong
aldri og hefur verið í fremstu
röð djassleikara um 40 ára
skeið, og allan þann tíma hafa
vinsældir hans farið vaxandi,
og þess má geta að engin
hljómplata hans hefur selzt
eins vel og ein sú nýjasta,
Hello Dolly, svo ekki er gamla
manninum neitt farið að förlast
enn þá.
Louis Armstrong og hljóm-
sveit koma hingað til lands að
morgni sunnudagsins 7. i.ebrú
ar. Þá um daginn, klukkan 19.
15, verða fyrstu hljómleikar
þeirra í Háskólabíói, og aðrir
seinna um kvöldið, klukkan
23.15. Á mánudeginum verða
svo aðrir tvennir nljómleikar
Frpmh s bls 14