Tíminn - 20.01.1965, Page 8

Tíminn - 20.01.1965, Page 8
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 20. janúar 1965 heimilda- kvikmynd Austurbæjarbíó er að sýna eina af þessum ítölsku hunda- lífsmyndium, sem kallast Hinn nakti heimur eða Mondo nudo. Þetta á að vera heimildarkvilk mynd um vændi og strípasýn- ingar víðsvegar í heiminum, en ýmsum öðrum skemmtilegheit um er fléttað inn í til uppfyll- ingar. LítiU hiuti myndarinnar er tekinn í Granada, á fjallinu Sacro Monte, þar sem tatarar búa í hellum. Tilgangurinn er að gefa Lskyn, að tatarar séu spilltir af fepö:unþiiuutn og stundi vændiy enda samrærfffSt það öðrum þáttum myndarinn- ar. En þátturinn frá Sacro Monte vekur grunsemdir. Hann gefur til kynna, að myndatöku mennirnir láti stjómast af óskhyggju á stundum. Eða hivernig má koma því faeim og saman, að tatarar á Spáni og annars staðar hafa öðrum frem ur 'haldið ættstofni sínum hrein um, og 'hinu, sem myndin gefur til kynna, að tatarastúikur legg ist með hvaða ferðamanni, sem vera skal? Tatarar em á víð og dreif í flestum Evrópulöndum. Margir lifa enn flökkulífi; sumir hafa fasta bústaði, til dæmis í Gran- ada. Þessum fámenna stofni hefur telkizt að varðveita sjálf an sig í þjóðahafinu, og skýring in er sú, að tatarar lifa í dæmi- gerðu ættasamfélagi, þar sem blóðblöndun við annað fólk er ekki leyfileg. Undantekningar geta átt sér stað, til dæmis ef tatarastúlka giftist manni, sem er ekki tatari, að fengnu leyfi ættmenna sinna. En sú stúlka er hreinlega horfin úr fjölskyld unni. Ættarsamfélag getur út- skúfað börnum sínum fyrir al- varleg brot, og má gera því skóna, að stúlka, sem hefur verið rekin úr tatarafjölskyldu, gefi sig að vændi. En sá fróð- leifcur, að slík þjónusta við ferðamenn eigi sér stað undir. þaki fjötskyldunnar kemur manni annarlega fyrir sjónir. Hins vegar má alls staðar finna fólk — jafnvel tatara — sem er faægt er að fcaupa til að leifca hitt og þetta fyrir framan myndavél- Tatarar hala aðeins skyldur viðXatara. Það er meðal ann- aris vegna þess, sem stjórnar völd Spánar hafa yfirleitt ekfci séð sér fært að kveðja þá til henþjónustu. Þeir stela með góðri samvizku og hafa ýmsa smá pretti í frammi (t.d. lófa- ar leyfist þeim ekki að stela hver frá öðrum. Reglur ætta- samfélagsins banna það. Það er rétt, að tatararnir í Granada hafa ferðamenn að fé- þúfu með lófalestri og hnupli eins og þessu fólki er títt alls staðar í heiminum. En þar er ekfci um spillingu að ræða, af þeirri einföldu ástæðu, að „spilling“ er hugtak eða sam- vizibuspursmál, sem kemur faér hvergi nærri. Það verður að teljast hæpin fræðslustarfsemi að dreifa slík um upplýsingum um mann- flokka eins og þeim, sem hér um ræðir. „Heimildarkvikmynd ir“ af slíku tagi þarf að taka með fyrirvara, enda fleiri þætt ir sem benda til, að þeir séu sviðsettir. En rétt er að geta þess, að hinir ítölsku vœndis draumsjónamenn, höfundar þessarar myndar, munu ekki vera þeir sömu, sem gerðu Mondo cane. — Það má annars vera skemmti leg tiihugsun ferðamanni að geta keeypt sér rennilega tatara stelpu á þann hátt sem hér um ræðir, en það er illa gert að blása mönnum í brjóst villandi hugimyndum, sem gætu haft leiðinlegar afleiðingar fyrir þá .sjálfa, þegar á reynir. — BÓ. Þeir ur8u fyrir svörum. Talið frá vinstri Halldór Ólafsson, Leifur Tómasson, Tryggvi Þorsteins og Dúi Björns- son. Margþætt starfsemi Flug- bjðrgunarsveitar Akureyrar Meðlimir fyrsta árið 40 — en eru nú 110 HS—Akureyri, jan. 1965- Á Akureyri er starfandi þróttmikil Flugbjörgunarsveit. Nafnið eitt bendir til, að hlutverk sveitarinnar sé að vera albúin, ef leita þyrfti að týndri flugvél, er það ekki einhlítt, mun sveitin inna af hendi alls kyns leit og veita aðstoð, ef um er beðið. Þar sem félagsskapur þessi Iætur lítið yfir sér og fáir til þekkja, brá fréttaritari Tímans sér í heim- sókn í aðalstöðvar sveitarinnar við Strandgötu, þar sem félagar dittuðu að tækjum sínum, og bað þá að svara tryggsson, æskul. og íþróttafull- Þórólfsson, verksmst;,” gjaldkeri. og Dúi Björnsson, kirkjug.vörður, meðstj., og hafa þeir með hönd- um allar útveganir til sveitar- innar og koma fram fyrir henn- ar hönd út á við. Þeir hafa sér til aðstoðar þrjá leitarstjóra, sem stjórna leitarferðum þegar t.il þess kemur. Leitarstj. eru þeir Tryggvi Þorsteinsson, skólastjóri og skátaforingi, Hermann Sig- nokkrum spurningum. Fer rabbið hér á eftir- Hvenær var Flugbjörgunar-1 ur sveitin ráðist í að kaupa sér eigið húsnæði, sem er 200 ferm. að stærð og er við Strandgötu. — Hvernig er vinnuskiptingu háttað hjá ykkur innbyrðis? — Stjórn sveitarinnar skipa eftirtaldir menn: Ilalldór Ólafs- son, úrsmiður, formaður, Leifur Tómasson, verzlm.. varaf., Val- garður Frímann, ritari, Richard trúi, og Steinn Karlsson skrif- stofumaður. — Já, það má segja að snjó- bíll Flugbjörgunarsveitarinnar hafi komið í góðar þarfir eftir að vegir tepptust milli jóla og nýárs. Hann flutti viðgerðarfl. rafveitu og síma út með austan- verðum Eyjafirði þegar bilanir urðu mestar í desembermánuði. sótti barn að Skriðulandi í Arn- Framhald á 12. síðu. sveitin á Akureyri stofnuð, og hverjir voru helztu hvatamenn þess? — Sveitin var stofnuð haustið 1952. Aðal hvatamaður að stofn- un sveitarinnar var hinn kunni ferðagarpur, Þorsteinn Þorsteins- son, sem nú er látinn, og ýms- ir aðrir, sem komu við sögu, þeg- ar áhöfn Geysis var bjargað af Vatnajökli. — Hefur sveitin starfað óslit- ið síðan? — Já, það hefur hún gert. — Hvað eru meðlimir margir? — Fyrsta árið voru þeir fjöru- tíu en eru nú eitthundrað og tíu. — Hvernig er bjálfun meðlima háttað? — Meirihluti ieitarflokkanna hefur jafnan verið í Skátafélagi Ákureyrar og hlotið þjálfun sína þar. Áuk þess hefur sveitin stað- ið fyrir námskeiðum og æfingum í sambandi við þau störf. sein henni er ætlað að vinna. — Er sveitin vel búin tækjum — Sveitin á nú og hefur und- ir höndum ágætan útbúnað, með- al annars sjúkrabifreið Dodge Weapon, fjallabifreið af sömu gerð, snjóbifreið af Weasel gerð, yfirbyggðan sleða fyrir snjóbil 9 manna og annan óyfirbyggðan L7 nauðsynlega hluti, sem tiltæk ir eru ef slys ber að höi dum 57 hluti til viðlegu og eldhús þarfa. 51 stk. fjallgöngubúnað, auk alls kyns smáhluta, sern jf langt er upp að telja. Þá hef-1 Brag' °9 Svanlaugur aS Ijúka við y**bygginguna á Dodge Weapon.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.