Tíminn - 20.01.1965, Page 16

Tíminn - 20.01.1965, Page 16
\ 15. tbl--Miðvikiidagur 20- ianúar 1965 — 49. árg. NÝTT BÚLGUEYÐ- ANDI LYF FUNDIÐ NTB-Árósum, þriðjudag. Nýtt bólgue'yðandi efni, sem framleitt er í Sviss, virðist hafa læknað 30 tilraunasjúklinga á Radium-sjúkrahúsinu í Danmörku. Þ-að er formaður krabbameins- rannsóknarsí,öðvarinnar í Dan- mörku, prófessor Jörgen Bichel, sem skýrði frá þessu í dag. Pró- fessorinn getur enn ekkert sagt um það, hvort einkennin muni koma aftur í ljós, en segir að miklar vonir séu bundnar við þetta nýja efm Það er notað við frekar sjald- gæfum bólgusjúkdómi i æðum, sem ekki má rugla saman við blóðkrabba. Svissneska verksmiðj- an, er framleiðir efnið, hefur beðið prófessorinn um að taka að sér nánari rannsókn á eiginleik- um efnisins. Verksmiðja þessi er þekkt fyrir meðalatilraunir í sam- bandi við krabbamein. Prófessor Bichel mun leggja fram niður- stöður af rannsóknum sínum á Spilakvöld Fram- sóknarfélaganna í Framsóknar- félögin í Reykja- vík efna til kvöld skemmtunar í Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudag- inn 4. febníar næsfikomandi. Spiluð verður framsóknarvist og glæsileg verðlaun veitt. Bjöm Pálson bóndi og aliþingismaður að Löngumýri flytur stutta ræðu og að lokum verður stiginn dans til kl. 1 eftir miðnætti. Boðsmiðar að skemimtuninni verða afhentir í skrifstofu Framsðknarflokksins að læknafundi í Árósum í byrjun febrúar. LlTIL SÍLD- VEIÐI E.J.-Reykjavík, þriðjudag. Lítil síldveiði var í Breiðamerk- urdýpi í nótt, enda leiðindaveður á miðunum. Var Guðrún Jónsdótt- ir aflahæst með 800 tunnur. Síldin var frekar léleg, og fór mestur hluti hennar í bræðslu. Blaðinu er kunnugt um afla eftirtalinna báta: — Guðrún Jóns- dóttir 800, Hafrún 550, Víðir 300, Engey 250, Reynir 170, Ófeigur II 250, Húni II 750, Guðbjörg 700, Akurey 750, Sveinbjörn Jakobsson 450, Bára 400, Gull- toppur 550, Gjafar 700, Krossa- nes 700. ELDUR ÍBÁTI BS-Ólafsfirði, þriðjudag. Um áttaleytið á mánudagsmorg- un urðu menn varir við að eldur var laus í mótorbátnum Stíganda, sem lá hér við hafnargarðinn. Slökkviliðið var kvatt á vettvang og tókst því fljótlega að ráða nið- Tjamargötu 26. Miðapantanir eru urlögum eldsins, sem hafði komið í síma 15564 og 16066. Stjómir Framsóknarfélaganna í Reiykjavík. upp í skilrúmi milli lestar og lúkars. Skemmdir urðu tiltölulega litlar. HVERGIJAFNAKAFT LEITAÐ AD 0LÍU 0G í N0RDURSJÓ NTB-Osló, 19. janúar. Eins og komið hefur fram í blöðum, mun umfangsmikil leit að olíu og gasi á hafsbotni fara fram í Norðursjó á þessu ári. Auk þess verður leitað í Erma- sundi, við ísland, frland og Jan Mayen. Lengi hefur verið leitað í Norðursjó, en I ár munu Norð- menn í fyrsta skipti taka þátt í leitinni. Fyrirlestur um þetta efni var nýlega haldinn í Noregi og kom í ljós, að hvergi í heiminum er í dag leitað eins mikið að olíu og gasi á hafsbotni og í Norðursjó. Að minnsta kosti 50 félög eyða hundruðum milljóna í rannsókn ir þessar. Þrátt fyrir þetta eru félögin efins um, að leitin beri nokkurn árangur, en þau vona að með tímanum hafizt eitthvað upp úr krafsinu. Það verður samt ekki fyrr en eftir nákvæmar og um fangsmiklar rannsóknir og margar borholur. Fjöldi rannsóknarferða í Norðursjó hefur aukizt mjög mikið á undanförnum árum. Einn leiðangur var farinn við Englands strendur árið 1962, en árið 1964 yorU þeir alls 200. Farnir voru átta jarðfræðirannsóknaleiðangr- ar í ár sem leið frá Noregi, en árið þar áður voru peir fjórir. Ástæðan fyrir því, að svo mikill áhugi er á að finna olíu í Norðursjó, er sú, að það svæði er skammt frá miklum og ört vaxandi olíu- og gasmarkaði. Það er hörð samkeppni á milli olíu- félaganna í dag og það þeirra, sem finnur olíu eða gas í Norður sjó, er mun betur sett en hin, vegna þess, hve stutt leiðin verð ur til neytendanna. Olíuleit á höfum úti er mjög dýr, t. d. kostar jarðfræðirann sóknir frá 1—1,5 milljónir norskra Framh. á bls. 14. Ufsaveiiin / rénun GS-Keflavík, þriðjudag. lanþágu. Landa hér nokkrir línu- Ufsaveiðin hér er nú í rénun,' bátar frá nokkrum nágrannastöð- og eru þeir tveir bátar, sem hana! unum, sem standa utan verkfalls- hafa stundað, komnir á síldveiðar.1 ins. í dag landaði Ágúst Guð- Ver kom á mánudag með 250 tn.,; mundsson og Freyja fimm tonn- er hann fékk skammt undan Álfta- um, sem er það skásta í dag nesi. Er síldin afarsmá og fer öll' Svo komu héi tvö síldveíðiskip í bræðslu. ; að austan í dag, Guðbjörg GK Línuveiði hefur verið sæmileg með 600 tunnur og Helgi Fló- undanfarið, enda fáir um magnið, j ventsson með 300 tunnur. Síldin utan þeirra skipa, sem róa á und- fer öll i vinnslu Myrtu þeir börn til að ná „sannsögulegri" kvikmynd? EJ—Reykjavík, þriðjudag. ítalska vikublaðið L‘Espresso hefur birt grein um ítalskan kvikmyndaflokk, sem er nýkom inn frá Kongó, þar sem hann kvikmyndaði átökin milli hers uppreisnarmanna og ríkisstjórn arinnar. Blaðið ákærir kvik- myndatökumennina fyrir að hafa fengið málaliða ríkisstjórn arinnar til þes að myrða börn og pynda fanga, svo að þeir gætu tekið ,,sannsögulega“ kvikmynd. Leiðangursstjóri ít- alanna var Franco Prosperi, einn þeirra, sem stóð að Mondo Cane — myndunum frægu. Blaðamaðurinn, sem skrifaði greinina, Carlo Gregoretti, seg ir, að fimm manna hópur kvik myndatökumanna hafi farið til Kongó til þes að taka sann- sögulega kvikmynd af átökun- um þar. Þeir gerðu samkomu lag við belgískan major, Le Mercier, um aðstoð við töku bardagaatriða. Ásamt 200 hermönnum frá Katanga og 36 hvítum mála liðum héldu kvikmyndatöku mennimir til bæjamir Boende, sem var undir stjóm nokkurra uppreisnarmanna. Var ætlunin að bænum yrði „bjargað“ með snöggri árás fyrir kvikmynda- mennina. Hewnennirnir komu til bæjar ins 24. október. Fremst ók suð- urafrískur málaliði í jeppa en fyrir aftan hann komu vöru- bifreið með kvikmyndatöku- mennina. Fyrir utan bæinn gengu þrír litlir drengir — allir um 10 á:ra að aldri, og héldust þeir í hendur. Suðurafríski mála- liðinn skaut á þá með vélbyssu án aðvörunar og drap þá sam stundis. Kvikmyndatökumenn- irnir höfðu fengið fyrstu mynd ir sínar af manndrápum í Kóngó. — Myndatökumaðurinn sá um, að myndavélin væri ná- Framhald á 12. sfðu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.