Alþýðublaðið - 04.02.1955, Side 5

Alþýðublaðið - 04.02.1955, Side 5
Föstudagur 4_ febrúar 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 1 I Stefán Júlíusson: INNI í bílstöðvarsalnum er íjöldi fólks, og út frá öllum farmiðasöluklefum slanda lang ar raðir. Ég tek mér stöðu aft- an við eina röðlna. Meðan röð- In mjakast áfram, hef ég góð- an tíma til að viröa fvrir mér þennan stóra og giæsilega sal, sem er miðstöð fyrir Grey- 'iioundbifreiðafélagið hér í foorg. Hann er svipaður öðrum slíkum stöðvarsöium í stór- borgunum, blaðasöluborð og sælgætissöluhólf hingað og þangað, upplýsingarstöð í miðju, farangursgeymsluskáp- ar meðfram einum veggnum, 'foekkir hér og þar á gó1finu. rakarastofur í hliðarherbergj- um, skóburstaraafdrep í e'.nu ihorninu, snyrtiherbergi í kjall ara. í salnum er síielidur klið ur af tilkynningum frá hátöl- 'urum um brottfarartíma lang ferðabílanna, töskur og farang ur við hvers manns fætur, allt á ferð og flugi. Salurinn er furðu hlý’egur, þrátt fyrir steingólfið og snauða veggi. Innan stundar stend ég fram an við opið á afgreiðsluklefan- um. Röðin er komin að mér. YFIR GULLNA HLIÐIÐ. ,,Gæti ég fengið íarmiða yf- ir Gullna hliðið?“ spyr ég af- greiðslustídkuna. Það er eins og hún verði hvumsa við spurn inguna, hún fipast í sínum venjulega samagang; miðasöl- unnar, lítur á mig rannsak andir — Von bráðar áttar hún sig þó, brosir lítið eiít og segir: .,Bara yfir Gullna hÚðið?“ „Já, bará yfir GuIIna hliðið og til baka.“ Hún á auðsjáanlega ekki að venjast slíku á þessum síðustu límum, þegar allir eiga ákveð- ið erindi og flestir þurfa að flýta sér til ákveöins ákvörð- wnarstaðar. ,:Þér getið fengið farmiða til rnæsta bæjar handan við 'forúna. Er það í lagi?“ .,Já, það er í lagi.“ Ég greiði miðann og þoka íyrir þeim næsta. Skömmu seinna sit ég í ein- um hinna geysistóru bíla, sem forunar kunnuglega eftir stræt um stórborgarinnar í áttlna til Gullna hliðsins. Ég hafði komið til San Fran sisco þá um morguninn, en daginn áður, fimmtudaginn 10. júní (1943) kom ég til ^ GREIN ÞESSI er eftir'í • Stefán Júlíusson rithöfund • kennara, en hann hefur ^ ^ dvalizt langdvöium í Banda \ ^ ríkjunum við nám og rit- ( \ storf. Greinin er tekin úr \ \ „Skinfaxa“ málgagni U.M. \ S E.Í., en Stefán tr ritstjóri \ S „Skinfaxa“. S Berkeley norðan frá Seattle. Ætlun mín var að dvelia tvo eða þrjá daga á þessum slóðum til þess að skoða það helzta hér í umhverfi San Fransisco. Og ég komst brátt að raun um, að af nógu var að taka, umhverf- ið er með afbrigðum fagurt, byggingar g’æsilegar og mörg stórkostleg mannv'.rki. Þó býst ég við, að flestum fari sem mér. að hinar gevsimiklu brýr, Oaklandsvíkurbrúin og brúin yfir Gullna hlið'ð, skipi mest rúmið í huga þeirra. Nú hafði ég nýleía farið yfir þá stærri, Gak’andsvíkurbrúna, og þótt ég ætti ekkert er'ndi yfir Gullna hliði'ð, fannst mér samt siálfsagt að fara yfir þá brú líka. Og á þeirri leið var ég nú. ÍBURÐARMIKILL BORGARHLUTI. San Fransisco er geysifögur, en hvergi er samt annar eins íburður og í borgarhlutanum, sem næst liggur Gullna hlið- inu. Ég er sífellt að óska þess, þar sem ég sit í bílnum, að hann aki sem allra hægast, því að svo margt nýsíárlegt ber fyrir augu. Síðasta spölinn, sem farinn er áðui' en kemur að brúnni, er ekið í iaðri afar skrautiegs skemmtigarðs, sem nefndur er Gullna hliðs garð- urinn. Hann er með stærstu skemmtisvæðum heimsins, 1013 ekrur að stærð (nær 6000 ferm.). Vegna hins milda lofts- lags er hann grænn allt árið. í honum er fjöldi gosbrunna og smástöðuvatna, ieikvangar, veitingastaðir, skrautgarðar og skrauthýsi, barnaleikvellir, skólar og söfn. FÖGUR ÚTSÝN. Það vill svo til. a'ð um leið og við ökum yfir brúna, er stórt hafskip að sigla undir hana. Þá verður mér ljóst, hve hún er afar hátt yfir vatnsflet- inum. Af henni er hin bezta út Efnilegur píanóleíkari UNGUlR, efnilegur píanó- leikari, ungfrú Guðrún Krist- insdóttir frá Akureyri, hélt s.l. þriðjudag fyrstu tórdeika sína hér í Reykjavík. Voru tónleik arnir haldnir á vegum Tónlist arfélagsins í Austurbæjarbíói. Viðfangsefni ungfrúarinnar voru mjög fjölbreytt, og gerði hún þeim yfirle!tt mjög góð skil. Fyrst á efnisskránni voru tvö verk eftir Johan Sebastian Bach, Fantasía í c-moll og fan tasía og fúga í a-moll. Þótt nokkurs taugaóstyrks gætti hjá ungfrúnni til að byrja með, náði hún sér fljótlega á strik og lék af myndugleik og næstum óvæntum krafti. Són- ötu Mazarts í D-dúr (K576) lék hún síðan með kvenlegum létt leik og þó krafti, þar sem með þurfti. ,.Appassionata“ sónötu Beethovens skilaði ungfrúin af mestu prýði. Hefur hún, sem fyrr segir, bæði til að bera kvenlegan næmleik og blíðu og mikinn kraft. Eftir hlé lék Guðrún Sóna- tínu eftir Béla Bartók, skemmtllegt, lítið verk, en síð an tvö verk eftir Claude De- bussy: Reflets dans l’eau og Jardins sous la pluie, sem bæði voru vel leikin og smekklega, enda bæði verkin nokkuð kven leg. Síðasta verkið á efnis- skránni var Ballada í f-moll eftir Chopin. Ungfrúnni barst fjöldi blóma, og lék hún aukalag. Má segja, að þessir fyrstu lónleik- ar ungfrúarinnar hafi verið sigur og má mikils vænta af henni, ef fram heldur sem horfir. G. G. sýn yfir San Fransisco-flóann og inn til borganna miklu á norðausturströnd hans. En fjarst við sjónde.ldarhring rísa há fjöll, eins og öflugur skjólgarður umhverfis flóann. Það má heita, að þrjár mestu borgirnar handan við flóann séu alveg samvaxnar, Berke- ley, háskólaborgin fræga, þar sem margir ísler.dingar hafa dvallð við nám, Oakland, mikil hafnarborg, og Alameda. Milli Oakland og San Fransisco, þveft yfir f’óann, liggur lengsta brú heimsms,. og blasir hún nú við augum, þegar eklð er yfir Gullna hliðs brúna. Næsti bær handan við Gullna hliðið reynist að vera fátæk’egl smáborp utan í snar brattri fjallshlíð. Hér stíg ég út úr bílnum. því að hann hef- ur áætlun lengra, en ætlun mín var aldrel önnur en sú að fara yfir brúna og til baka aft ur. Bíllinn fer t.il baka eftir klukkustund. Þegar ég hef gengið um þorpið um stund óg komizt að raun um, að bók- staflega ekkert er að sjá ákveð ég að nota biðtímann t'.l þess að fá mér að borða. En slíkt reynist ógjörningur, því að eng inn veitingastaður er í borp- inu. Ég geng þá upp í hlíðina fyrir ofan þorpið. vel mér góð an stað og sezt þar oiður. Á SÖGUSLÓÐUM .TACKS LONDON. í huga mér rifjast upp sögur og, lýsingar, sem ég hef fyrir löngu leslð. Hér gerðust sögur Jack London, sem ég varð snemma hugfanginn af. Mar- Framhald á 7. síðu. Richard Beek: Sasa ísfemkra mllrní ÍSLENZKT gulhmíð: nefn- ist bók, sem er nýútkomin í Reykjavík, en hér er um að ræða afmælisrit gefið út af Skartgripaverzlun Jóns Sig- mundssonar við lok hálfrar a’d ar starfsemi 29. október 1954. Hefst rltið, sem er hið vand- aðasta og smekklegasta að öll um frágangi, á mjög skilmerki legri ævisögu Jóns Sigmunds- sonar gul’smiðs (d. 1942), stofn anda skartgripaverzlunar þeirr ar, er ber nafn hans. E!ns og fram kemur í ævisögunni var hann gullsmiður ágætur, iðju- maður mikill og áhugamaður um slarf sitt og íyrirtæki, í e'nu orði sagt: mætur maður og vel metinn af samtíð sinni. Saga skártgripaverzlunar hans og þróunar hennar er jafnframt hvorki lítill né ó- merkur þáttur í þrcunarsögu hess listiðnaðar í höfuðborg íslands, eins og lýs.r sér með ýmsum hætti í umræddri ævi- sögu Jóns, sem þó er rituð af lofsverðri hófsemi. Með nemendum hans hafa áhrif frá honum einnlg borizt út um lapdið. Og rert er sér- staklega að minna á það hérr.a megin hafsins, að fyrsti nem- andi hans var bróðursonur hans, Sigmundur Grímsson. er flutti að loknu námi hingað til Vesturheims og rekur nú gull- smíðar í stórum stíl í Vancou- ver. Ævisögunni lýkur með eftir- farandi kafla. sem er hinn at hyglisverðasti: „Skartgriplr og listmunir jhafa verið viðfangsefni verzl- [unarinnar nú um hálfa öld. i Traust handverk er höfuðstoð ' hvers þjóðfélags, er vel býr. Lisíiðnaður er jafnau umgjörð fágaðra lífshátta. Líst góð- málmanna heíur þiónað feg- ufðarþrá fólksins á hátíðum og vlð hversdageanmr, og náð ^hæst í he’gidómúm þjóðanna. I — Hér heíur starfssvið fyrir- , tækfærislns legið. | Erfðir íslenzkrar gullsmíði eru eldfornar, hat'a lifað frá kvnslóð t'l kyns’óðar, auðgazt af-sgmskiptum við aðrar þióð- ir og mótazt af líf.sháttum þjóð arinnar, er ftundum hafa ' smækkað verkahringinn meir en skyldi. Þær hafa verið þátt- ur í starfslífl þjóöarinnar. lisr hneigð hennar og trú. Þær eru nútímanum verömætur menn- ingararfur. 1 En minjar hannar hafa gold ! ið afhroð. Tímans tönn hefur unnið á mörgum góðum grip. Margt hefur farið forgörðum á nevðartímum. Erlendir valds- 1 stjórnarmenn hafa farið um þær ránshendi. Þa;r, sem enn jeru til, eru þó þjóðinni dýr- , gripir, rétt eins cg skinnbæk ur hennar og aðrir fornhelgir j dómar. er tengja nút'mann v'ð líf og sögu þeirra kynslóða, er lifað hafa í landirm. Við lok hátírar aldar starf- semi hefur verzlunin lálið gera bók þessa um erfðir ís- lenzkrar gullsmíði frá land námstímum og fram til upp- hafs þessarar a1dar.“ Tekur þvínæst við megin- efni bókarinnar, en það er rit- gerð Björns Tb. Björnssonar listfræðings. „íslenzkt gull- smíði“, og er hún 50 blaðsíður að lesmáli. Framhald á 7. síðu. Margrét drottningarsystir ENGIN fjölskylda í heimi verður í jafnríkum mæli fyrir smásjá almennings eins og brezka konungsfjölskyldan og enginn meðlimur hennar er jafn umtalaður og Margrét prinsessa. Flest af því, sem um hana er skrifað, er skakkt og margt af því dónalegt. Senni- legt er, að blaðaskrif um þessa ungu stúlku séu eitthvað það ónákvæmasta, sem birtist í blöðum nú til dags. Fyrsta febrúar lagði prins essan af stað fljúgandi til Tri- nldad til þess að hefja fyrstu opinberu heimsóknma, sem hún fer í ein út fyrir Bretlands eyjar. Hún mun ferðast um brezku eyjarnar í Karabíska hafinu. Þessi för mun vafa- lausl hafa í för með sér sömu skrifin, sem einna mest líkjast , kjaftasögum skólastelpna, og enn einu sinni mun sú, sem sagt er frá, taka sögunum með þögn og þolinmæði, án leiðrétt inga eða mótmæla. Menn eru farnir að taka sem sjálfsagðan hlut þessa þögn heillar fjöl- skyldu, hvaða sorg, sem for- vitni almennings kann að vekja hverju sinni. FYRST OG FREMST AF KONUNGSFJÖLSKYLDU Margrét prinsessa er fyrst og fremst konungleg persóna. Og sér fyllilega meðvitandi um, hvað sú staða hefur í för með sér. Hún lifir formlegu og einmanalegu lífi, innilokuð af hefðbundnum venjum og aga Viktoríu-tímabilsins, sem þeg ar eru horfnar úr lífi óbreyttra Englendinga. Vinahópur henn ar er heldur víðari en tíðkast hefur um aðra meðlimi kon- Margrét prinsessa. ungsfjölskyldunnar, þótt hann að vísu takmarkist við þá, sem hægt er að treysta. Ef til vill „slappar hún af“ aðeins þegar hún er í þeirra hópi eða með íjölskyldu sinni. Annars staðar er alltaf sú hætta yfirvofandi, að orð, hversu léttilega sem þau eru sögð, verði endurtek- in og fái á sig ranga merkingu og mikilvægi. 1 1 GÁFAÐUR HÓPUR Vinahópur Margrétar prins- essu samanstendur af ungu, gáfuðu fólki. Það er hefðbund ið að því leyti, að það trúir á hófsemi og hlýðni við viðtekn ar reglur um hegðun. En þetta fólk er andlega fjörmikið og lítur á hefðbundin leiðindi nán ast sem ókurteisi. Það forðast allar öfgar. Prins.essan lætur aldrei af þeirri stöðu sinni að vera æðst og vill heldur ekki gera það. í hennar hópi eru sngin hneyksl ismál rædd og kjaftasögur, sem oft eru álitnar fyndni, falla ekki í góðan jarðveg hjá henni. Einkalífi sínu eyðlr hún að mestu með fjölskyldu sinni. Það er ekki aðeins satt, að kon ungsfjölskyldan er samhent og heldur vel saman, heldur er augljóst mál, að þar sem fjöl- skyldan er svona langt frá öðru fólki, hlýtur fjölskyldan að vera mikilvægari fyrir kóngafólk, heldur en fyrir fólk, sem nýtur meira félags- legs frjálsræðis. Vissulega er það svo um Margréti prins- ess-u, að henni er fjölskyldan melra virði en jafnvel nánustu vinir. IILJÓM- OG LEIKLISTARGÁFUR Prinsessan kann fyllilega að Framhald á 7. siðu#

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.