Alþýðublaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 1
f-- SIORSVIGSMOT ÁRMANNS í DAG. HIÐ árlega stórsvigsmót Glímufélagsins Armanns fer fram í Jósefsdal í dag. Keppt verður í einum kvennaflokki og einum karlaflokki, 10 beztu skíðamenn frá Ármanni, ÍR og KR fá tækifæri til að taka þált í því. Keppnin fer fram í Suður- glli í Jósefsdal, sem er rétt sunnan við skíðaskála Glímu- fé’agsins Ármanns, og hefur hún farið fram á þessum stað síðan fyrsta mótið var 1950. er hinn sænski skíðaþjálfari Erik Söderin var hjá félag'nu. Keppni hefst kl. 13.30 á kvennaflokki og er biiautin um 1000—1300 m. löng, með ca. 25 —30 hliðum. Keppni í kar’a- flokki hefsl strax á eftir og er keppnisbraut'n 1800—2100 m. Háff á annað hundr- að hafa kosið. ER kosningu í Félagi járn- , iðnaðarmanna lauk í gær- . kveldi kl. 8, höfðu 162 kosið. Kjörfundur hefst k1. 10 f. h. í dag og stendur til kl. 6. Eru allir andstæðingar kommún- ista hvattir til að kjósa snemma og kjósa B-lisíann. Á Malenkov að| fara sömu leiði XXXVI. árgangur. Sunnudagur 13. febrúar 1955 36. tbl lokafli fogara út af Vesffjörðum Hafnarfjarðartogararnir hafa verið með fullfermi að undanförnu. Stjórnmálaskólinn STJÓRNMÁLASKÓLI Alþýðuflokksins heldur á- fram annað kvöld kl. 8.30 í skrifstofu flokksins í Al- þýðuhúsinu við Hverfis- götu. Flytur þá Erlendur Þorsteinsson ertndi um sjáv arútveginn og Aiþýðuflokk inn. Eru félagar hvattir til að fjölmenna slundvíslega. Ekki unnf að losa Bjarna riddara í Hafn- ;og Bukharin ? jKruschev leysir frá ■ skjóðunni um efnahags ýmál Sovéts. j MOSKVUBLÖÐIN birtu S ^ nýlega skýrslu, er KruschevS hefur ritað um ástandið í) • efnahagsmálum Rússa. fi ^ skýrslu þessari hrennimerk * ( ir hann alla þá, sem stutt ^ S hafa að cflingu neyzluvarn- i S ings í landinu og kallar þáj S skemmdarverkamenn. LíkirS S Krúsehev slíkum mönnum i S við þá Rykov og Bukharin, j S en þeir voru háðir drepnir í- Eisenhower og Zhukov, miklar annir við affermingu togara í Hafnarfirði í fyrra- dag, að þar var ekki nægilega mikill mannafli íil að losa Bjarna riddara, er liann kom inn með nær fullfermi. Myndin er af þeim Eisenhow-Júlí, togari Bæjarútgerðar er forseta og Zhukov, hermála Hafnarfjarðar, kom inn s.l. ráðherra Rússa. Eisenhower var boðinn til Moskvu árið 1946 i’mmtudag með 165 tonn af og er myndin tekin á flugvellinum í Moskva við komu hans j landaði í fyrra ° ö I dag 345 tonnum af nvjum fiski þangað. Við petta tækifæri bauð Eisenhower Zhukov að heim- | 0„ jnnf var Væntanle«ur í dag sækja Bandaríkin, en ekkert varð úr að hann færi þá ferð. For- setinn hefur nýlega lýst því yfir, að hann muni ekki hika við að endurnýja boð sitt. • nreinsununum miKlu í) ^ Mö>kvu 1938. Þoð er þó^ arfirði vegna manneklu, skunn“f,að,bæði, kruschevv j ^ Malf''ikov hata , C bessa stefnu, oe* bejjar Mal- i UNDANFARIÐ hafa togar- ] J enkov var forsætisráð-herra, S armr aflað allvel, einkum út i lét hann svo ummælt f ág-S af Vestf jörðuin. Hafa H^nar-! s ,',st 1953 að Rússar væru nú S fjarðartogarar t. d. fengi'ð full, s færir um að aufca fram-S fcrmi undanfarið. Voru svo S leiðslu neyzluvara , og hef-S S ur Malenkov isíðan mjög'í ^haldið þessari stefnu fram.- • Hlýtur nú sú' spurning að ^ ^ vakna, hvört Kruschev^ ^ hugsi Malenkov sömu örlög^ ^ og þeim Rykov og Bukharin^ voru búin af Scalin 1938. \ Skautafólk á ÞingvaUavatni, ísinn víðast hvar hilar geta ekið á honum svo traustur? að ÞINGVALLAVATN hefur | allt vcrið ísi lagí síðan í byrjun janúarmánaðar. Er ísinn orðinn vel traustur og fær minni bifreioum. Geta jeppahifreiðar og aðrar smærri bifreiðar viðast hvar ekið á ísnum. SKAUTAFOLK A ISNUM Skautafæri hel’ur verið all gott á ísnum, en þó misgott, þar eð ísinn er víða hrímað- ur. Gott skautasvell er fram undan Valhöll og me'Mram austurlandinu. Hafa allmarg ir brugðið sér á skauta á ísn um. T. d. hafa nokkrir sum arbústaðaeigendur við Þing- vallavatn brugðið sér austur um helgar og haft moð sér skauta. LEGGJA NET í VAKIR Nokkuð er um það, að stundaðar séu veiðar á vatn- inu. Leggja menn nct í vakir og hefur árangur orðið all- gó'Jur. Hefur það oft verið svo á vetrum, að stundaðar hafa verið silungsveiðar í Þingvallavatni, enda þótt vatnið væri ísi lagt. VAKIR Á VATNSVÍKINNI Enda þótt ísinn sé nú víð- Skipst jérar í Vesfmannaeyjum reyna sællir í sjóm.-deilunni Vélstjórar í frystihúsunum lögðu nið- ur vinnu í gær í samúðarverkfalli. Fregn til Alpýðublaðsins. VESTM. í gær. VÉLSTJÓRAR f frystjhúsunum hér lögðu niður vinnu í dag og stöðvast fiystihúsin Má heita, að öll vinna liafi hrá'ðl. lagzí hér niður. Engir viðnæðufundir hafa verjð undanfarið. Vélstjórarnir lögðu niður vinnu um-hádegið. Gengu þeir! sér hér í dag. Voru þeir á einu ast hvar traustur á Þing- vallavatni, eru þó vakir á nokkrum stöðum. Er einkum varasamt að fara út á ísinn á Vatnsvíkinni og á Þingvalla- víkinni, þar eð ísinn er þar mjög ótraustur og vakir þar víða. Hins vegar má víðast hvar annars staðar aka út á ísinn. Mun Þingvallavatn ekki hafa lagt svo vel síðan 1949. með fullfermi, tonn. um 400 K0SNIN6IN í JÁRN- IÐNAÐARMANNA- FÉLAGINU. 1 ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLUNNI um kosningu stjórnar í Félagi járniðnaðar- i manna lýkur í kvöld kl. 6 e. h. Kjörfundur hefst kl. 10 f. h. Tve'.r listar eru í kjöri, A- listi, eingöngu skipaður komm únistum, og B-listi, listi and I stæðinga kommúnista. Skipa Tveir togarar losuðu á Akra hann þessir menn: nesi í gær. Fór Bjarni riddari þangað til að losa og einnig ’ Stjórn: Form. Sigurjón Jóns losaði þar í gaer Biarni Ólafs-, son (Sindra). Varaform. Guð- MEST I HERZLU Meginh’uti togaraaflans í Hafnarfirði fer í herzlu. og mun svo vera víðast hvar. Mun fara nokkru meira af fisk': í herzlu nú í ár en s.l. ár. BJARNI LANDAÐI Á AKRANESI son. Bjarni riddari reyndist vera með 330 tonn, en Bjarni Ó'afsson var með eitthvað á 3. hundrað lonn. Skipbrotsmannaskýlið á Kálfa- fellsmelum sokkið í sandinn Aðeins sér í þak þess og þýðingar- laust að reyna að grafa það upp. SKIPBROTSMANNASKÝLIÐ á Kálfafellsmelum í V- Skaftafcllssýslu er gjörsokkið í sandinn, svo að rétt sér á þak þess. Hefur þetta gerst á skömmum tíma, en áður stóð skýlið á háum melkambi, sem vatnið hefur nú skolað burtu. I gær átti blaoið tal við Helga Eiríksson, Fossi á Síðu, en hann hefur farið umsjónar- og eftirlitsferð íyrir S’ysa- varnafélag íslands í nokkur skýli austur á söndum. mundur Sigurþórsson (Lands- smiðjunni). Ritari Ármann Sig urðsson (Héðn.). Vararitari Loftur Árnason (Kristj. Gísla). Fjármálar. Bjarni Þórarinsson (Héðni). Gjaldkeri Sveinn Hallgrímsson (Hamri). Trúnaðarráð: Sigurj. Guðna son (Járnsteypunni). Uni Hjálmarsson (Áburðarverk- sm.). Loftur Ólafsson (Bæjar- sm.). Jón Jónasson (Héðni). Varam.: Páll Guðm. (Steðja). Óskar Guðm. (Landssm.). Karl Jakobsson (Stálsm.). Járniðnaðarmenn. — Komið tímanlega á kjörsrað og kjósið B-Iistann. þó svo vel frá frystivélum, að þær ættu að geta gengið eftir litslaust fram í næstu viku. Skipstjórar á fundi. SOKK I GLJUPAN SANDINN Skýlið var byggt af vita- málasljórnlnni á sínum tíma á Skipstjórar höfðu fund með sama_ stað og skýli, sem þýzki konsúl’inn lét byggja rétt eftir aldamótin. Er það eitt af af- skekktustu máli um nauðsvn þess að leysa deiluna sem fyrst og hyggjast bera sátttarorð á milli deiluaðila. skipbrolsmanna- skýlum á landinu. Áður stóð skýlið á háum (Frh. af 7. síðu.) Brelar og Rússar viija koma á ráðslefnu um Formósumáiin Greinir þó á unri framkvæmdina. MOSKVUÚTVARPIÐ skýrði frá bví í gær, að Molotov, utan ríkisráðherra) Sovétríkjanna hefði afhent sendiherra Breta í Moskva orðsendingu þess efnis, að Rússar væru hlynntir I því„ að efnt yrði til alþjóð- legrar ráðstefnu um Formósu málin. Sagði útvarpið í Moskva ennfremur. að sú ákvörðun Sovétríkjanna að taka þátt í Formósuráðstefnu væri í Framhald á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.