Alþýðublaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 2
35 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 13. febrúar 1955. 1478 Söngur fiskimannsins Ný bráðskemmtileg banda rísk söngvamynd í litum. Aðalhlutverkin leika og syngja Mario Lanza og Katbryn Grayson tn.a’. lög úr óp. „La Tra- viata“, „Carmen", „Mign- on“ og „Madame Butterfly“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GULLNA ANTILÓPAN rússnesk litteiknimynd og fleiri gullfallegar barna- myndir. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. m austub- æ m bæjabbso æ Nekfardansmærin (La danseuse nue) Skemmtileg og djörf, ný, frönsk dansmynd, byggð á sjálfsævisögu Colette An. dris, sem er fræg nektar- dansmær í París. Danskur texti. Aðalhlutverk: Catherine Erard Elisa Lajtnothe Sýnd k]. 5, 7 og 9. GÖG OG GOKKE í HERÞJÓNUSTU Hin sprenghlægilega gam. anmynd með Gög og Gokke. Sýnd aðejns í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e h. «444 Læknirinn hennar Stórbrotin og hrífandi ný amerísk úrvalsmynd, byggð á skáldsögu eftir Lloyd C. Ðouglas. — Jane Wyman Rock Hudson Barbara Rush Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 15. júlí s.l. Sýnd kl. 7 og 9. DULARFULLA HURÐIN (The strange Ðoor) Hin æsispennandi og dular- fulla ameríska kvikmynd, eftir sögu R. L. Stevensen. Charles Laughton Boris Karlof Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. ÓSÝNILEGI IINEFA. LEIKARINN. Ein sú allra bezta og fjör. ugasta með hinum vinsælu Abbott og Costello, Sýnd kl. 3. 93 TBIFOLIBfO 8* Sími 1182. Néff í sférhorg (Gunman In The Síreets) Framúrskarandi spennandi ný frönsk sakamálamynd með ensku tali. Myndin, sem er tekin í París og fjall ar um flótta bandarísks lið- hlaupa og glæpamanns und an Parísarlöreglunnl, er gerð eftir samnefndri skáld sögu eftir Jauk Companeez, sem einnig hefur samið k vikmyndahandri tið. Aðalhlutverk: Dane Clark Simone Signoret (hin nýja franska stjarna) Fernand Gravet Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 4. t&mj. Brimaldan sfríða (The Cruel See) Aðalhlutverk: Jack Háwkins Johii Straíton Þetta er saga um sjó og seltu, um glímu við Ægi og miskunnarlaus morðtól síð ustu heimsstyrjaldar. Myndin er gerð eftir sam nefndri metsölubók, sem komið hefur út á íslenzku. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl_ 5, 7,10 og 9,30. REGNBOGAEYJAN Sýnd kl. 3. æ NfjA bíú æ 1544 Séra Camillo snýr aftur. Bráðfyndin og skemmtileg fröns'k gamanmynd eftir sögu G. Guaresohis, sem ný lega hefur komið út í ísl. þýðingu undir nafninu Nýj , ar sögur af Don Camillo. Framhald myndarínnar Séra Camillo og kommúnist inn. Aðalhlutverk. Fernande]. (sem séra Camillo) Gino Gervi (sem Peppone borgarstjóri) Sýnd kl. 5, 7 0g 9. PALLI OG KALLI Sprellfjörug 0g spenn- andi grínmynd með Ljtla og Stóra. Sýnd kl. 3 þjóðleíkhOsið Óperurnar S s SPAGLIACCI $ og S CAVALLERIA RUSTICANAS Síðasta sinn N Ó i Aðalhlutverk, ^ Brynjólfur Jóhannesson. S Sýn]ng í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eft-S $ ir kl. 2 í dag. — Simi 3191. $ S S Auglýsið í Alþýðublaðinu HðflS og Gréfa S sýning í kvöld kþ 20. S S s s S GULLNA HLIÐIÐ ^ sýning þriðjudag og ( föstudag kl. 20. S s í FÆDD í GÆR * S eftir: GARSON KANII } ‘,'sýning miðvikudag kl. 20. ^ b * ^ Aðgöngumiðasalan opin( Cfrá kl. 13.15—20.00. S • l ^ Tekið á móti pöntunum. ? ^ Sími: 8-2345 tvær línur. ( S Pantanir sækist fyrir sýn^ ^ingardag, annars seldar öðr-^ ium. S r C íleikféiag: ■reykjavíkupú HAFNARFlRÐf r v SSýning í dag kl. 3 í Iðnó. S Baldur Georgs sýnir töfra.S brögð í hléinu. Aðgöngumiðar seldir frá1) Sklukkan 11. ^ Sími 3191. S S s s Sjónleikur í 5 sýningums S S s s s s s s æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBIO 83 — 924'J. — Hjarfagosinn. Bráðfyndin og vel leikin ensk-frönsk kvikmynd, sem hlaut metaðsókn í París á sl. ári. Réne Clement var kjör inn bezti kvikmyndastjórn. andinn fyrir mynd þessa. Gerard Phijipe Valerie Hobson Sýnd kl. 5, 7 og 9. JÓLA SHOW. Skemmtilegar teiknimyndir o. fl. Sýnd kl. 3. •' < ^Karlmannabolir í s s S með löngum ermum fráS S kr. 25,35 stykkið. Karl-^ ’ mannanærbuxur, síðar, • ( frá kr. 29,90 stykkið. —s S Karjmannasokkar. — S S S S , S S ÞORSTEINSBUÐý S Sími 81945 S s s Álþýðublaðinu Ingólf scafé. Ingólfscafé. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld kl. 9,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 2826. 8. VIKA. Vðnþakkláff hjarfa ítöls'k úrvalsmynd eftir sam nefndi skáldsögu, sem kom ið hefur út á íslenzku. Carlo del Poggio. (hin Læga nýja ítalska kvik myndastjarna) Frank Latimore Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Á KVENNAVEIÐUM (About Face) Bráðskemmtileg 0g fjörug ný, amerísk söngva. og gam anmynd í ]itum. Gordon Mac Rae, Eddie Bracken, Virgina Gibson. Sýnd kl. 5. GOLFMEISTARARNIR Sprenghlægileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin Jerry Lewis Fjöldi vinsælla laga eru sungin í myndinni m. a. lag ið That’s Amore, sem varð heims'frægt á skammri stundu. Sýnd kl. 3. UTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! Vængjabfak næfur- innar. (Vingslag i natten) Mjög áhrifamikil og at- hyglisverð, ný, amerísk stórmynd. Mynd þessi er mjög stórbrotjn lífsjýsing og heillandi ástarsaga, er byggð á sögn eftir hið þekkta skáld,, Salje, sem skrifar hefur Ketil í Engi- hlíð og fjeiri mjög vinsæl- ar sögur, hún hefur hvar- vetna verið talin með beztu myndum Nordisk Tonefilm. Lars Ekberg. Pia Skoglund Edvin Adolphson N. Hallberg Sýnd kl. 7 og 9. SVARTA ÖRIN Afarspennandi rnynd, byggð á hinni ódauðlegu sögu eftir Robert Louis Stevenson. — Aðalhlutverk: Louis Haywood. Sýnd kl. 5. LINA LANGSOKKUR hin vinsæla mynd barru anna. Sýnd kl. 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.