Alþýðublaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. febrúar 1955. ALÞÝÐUBLAÐIÐ B Oddur Á. Sigurjónsson: Mið-Au.stur and, á meðan á brautinni. eins og t. d. með þarfir Austfirðinga voru á list því a.ð gera samþykktir um anum um gleymd og horfin vatnsmagn í fallvötnum, þvert sjónarmið hjá valdhöfunum og ofan í staðreyndir grundval’að ta'ið v.ar hér tilgangslaust að ar á „smásjárrannsóknum“! j biðja um nokkuð, þegar rú er i Þessu næst ér að athuga ann áformað að þenja veitusvæðið að atriði hjá herra þingmann-1 til Vopnafjarðar og Ðiúpavogs, inum, sem hann álítur slíkt án þess að sú fyrirætlun sé að tromp, að hann klifar á því í neinu löstuð. Mér virðist hlut- tíma og ótíma, e.n það er, - að , verk herra alþingismannsins ,,Laxárhundurinn“ „rjúfi ein- sízt virðulegra fyrir það. að angrun í rafmagnsmálum, sem viljandi eða óvi’jandi lætur hafi verið Austfirð.ngum fjöt- hann bess ógetið, sem hann ur um fót í áratugi“! I ætti þó að vita. að orkan í ■ Mundi það nú vtra syndsam Grím-á er ekki trv<?-?ari en svo, legt. að segja þeim manni að samkvæmt ..smásjárrannsókn lesa upp og Jæra betur, sem unum“, að hún nemur ekki ekki kann skll á því, að ein- me;ra en 1300 kw. eða rösklega angrtin og rafmagnsleysi eru það í sumum árurnl | t'^r ólíkar hliðar. á þessu máli? AUt um það levfir herra þing Ætlar máski herra þingmaður maðurinn sé-. að fullvrða að in” að reyna að te’ja fólki hér virkia e;gi 2400 kw. í Gnm'á trn um Það- að af því að Lax- og reiknar sitt dæmi með þeirri arve tan t. d. eða Sogsvirk.jun lin eru ekki í tengslum hvor við Herra Vilhjálmur Hjálmars- J aðra- t>á nýtist íbúura orkuveitu 'or er í þeirri aðstöðu. að hann svæðanna ekki racmagnið. sem hefði átt að gæta þess að láta Þs''r fá á, hverjura tíma? Eða enga óskhyggju hlaupa með sig p" Það ma-k. svo að skilia. að ( í gönur. Ef hún ein væri nægi-|ha.’"n fe1ii Lavárrafmagnið svo leg. þvrfti hann eiaskis brauð.s miklu betur kyniao en bað. að biðja um rafnrkuver. Það ,hér má framleiSa. að mik er ennfremur til lítillar sæmd- ■ið yé á sig legg.jandi tl bess ar fyrir alþingismann að vita að fá Það fii Austurlands? ekki, að ef dæmi er rangt sett uDp. getur útkoman isldrei ver- ið að neinu hafandi. Raunar er það alkuina OMERKILEG LV.TA. HERRA ALÞINGISMAÐUR Vilhjálmur Hjálmarsson kveð ur sér hljóðs í blaðinu ,.Sókn“, sem gefið er út af Framsókn- arflokknum í Neska;up:'í":að, hinn 28. janúar þetta ár, um „Rafprkuframkvæmdir á Aust urlandi11. Með því að mín og minna skrifa er þar lauslega getið m. a.. þykir mér hlýða að rekja þessi skrif nokkuð frekar. Herra þingmaðurinn hefur mál sitt á því, að failvötn Aust urlands hafi nú „verið um ára bil undir smásjá sérfræðinga í raforkumálum11. Síðan getur hann. þess sem „stórtíðlnda“ að tiikvnnt hafi verið áform ríkisstjórnarinnar um framkvæmdir í raforku- málum hér eystra og nú sé „tímabil raunhæfra fram- kvæmda hafið“! DÚTL „UM ÁRABIL“? Eg hygg það fudkomna ráð- gátu hverjum. meðalgreindum manni. hvað herra þingmaður inn er að fara með þessum for mála. Ber þá virkilega að líta svo á. að „smásjárrannsóknir“ sérfræðinganna hafi ekki ver- 'ið raunhæfar? Hafa þeir verið að gugta við eitthvert óraun- hæft dútl hér ,,um árabil“? Og þykist hann æt’a að bera bJak af þeim — ., og fullnægja öllu réttlæti", með því að bera þeim slíkt. á brýn? Mér virð'st ennfremur. að sá maður hljóti að vera fremur lausgirtur. sem feliur í stafi yfir þeim „.stórtíðindum“. að „árabila smásjárrannsólcn“ skul! nú loks draga þann slóða. að eitthvað e:gi að gera annað en halda áfram að rannsaka! HÆPINN REIKNINGUR. Með allri virðingu fyrir herra þingmannlnum fæ ég ekki séð he’dur bann stórhug, _____0. ___ — ________, sem lýsir sér í því að ætla að. þeirri samþykkt 'væri slík, að rannsóknum_, er gert ráð fyr- reisa orkuver. sem gefi 300 i hún gæti freistað áhrifamanna ir Þvf. að norðanrafmagnið kw. meira en áætlað var fyrir ■ innan flokksins að halda áfram verði þrotið að mestu til f utn jýngs hingað austur 1961. Hann upplýsir, ■ a>5 Gr'ímsárrafmagn eigi að vera tilbúið 1957 og að það taki 1 Vi-—2 ár þar eftir að koma „hundinum" hingað aust ur. Austfirðingar myndu þá njóta smáþverrandi straums að norðan í 2—2Vi ár, og síðan jyrði straumlaus „hundurinn“ einskonar minnismerki yfir hetiudáð herra Vilhjálms Hiálmarssonar og iðghka hans , í framfaramálum A.ustanlands. i sem hann er auðvitað óðfús að skrifa á reikning Austfirðinga! Þá er sýnt hversu vel er komið hag Austfirðinga með orkuver fyrir svæðið frá Vopna firði til Djúpavo'gs, sem getur farlð niður í 1300 kw. afköst i í sumum árum. Þetta vill herra ■ þingmaðurinn kaupa fyrir ein- ar Jitlar 40 milljónir og telur senn'.lega kjarakaup, af því það rjúfi einangrunma’! Mér dettur ekki í hug að biðja herra þingmanninn né ne’nn annan afsökunar á því, þótt ég telji þetta einskisvert kák, hreinustu skottulækn- Sakir starfs síns hefur hann ingu á rafmagnsvandræðum kynnst óhemju fjölda fólks úr. Austurlands. öllum stéttum. Hið ljúfa og Eg liygg, að við nánari athug ag un muni herra þigmáður'inn niðurstöðu, hans er Jhgfir k°masf að þeirri Framsóknarflokkurinn áður gert óvenjuiegar sam- Jað Þsffa ,.hátromp“ þykktir, svo sem eins og sam eiíiii nema ómerkileg lýja, sem þykktina frægu, sem kennd er, enSin slagsvon er á. við Egigfstaði, um að rík'ið ] Herra Þ'ngmaðurinn veit væri sku’dlaust! Engum er þó vef’ að samkvæmt áætlun, kúnnugt um, að reynslan af ■ væntanlega reistri á „smásjár Áttræður í dag: Karl H. Bjarnason í Arnarhvoli ÞAÐ ER ORÐINN langur ' starfsdagur Karls húsvarðar í Arnarhvoli, sem fyllir áttug- asta aldursár í dag. Hann réð iát fastur starfsmaður Lands- verzlunarinnar 1. nóvember 1917 og var síðan ráðinn hús- vörður hinnar nýju stjórnar- ráðsbygglngar árið 1930, en störf :SÍn hefur hann jafnan rækt með frábærri samvizku- semi og dáð. Hann er þannig í dag einn af elstu þjónustumönnum rík- isins, enda er nú degi farið að hal’a og mun hann láta af sínu viðurhlutamikla erilssama starfi nú á næsta vori. . Karl er fæddur 13. febrvar 1878 að Saurbæ á Langanes- sitrönd. Hann flultLst hingað suður nokkru eftir aldamót. — Lærði prentiðn og var búsett- ur um skeið í Hafnarfirði og síðar á Eyrarbakka. — Vann þar við prentverk og fékkst um skeið við blaðaútgáfu. Karl H. Bjarnason var einn þeirra greindu og hamlngju- sömu ungmenna, er vorþeyr aldamótanna hvíslaði ljúflings lag í eyra. Hann er víðlesinn og ágætlega menníaður alþýðu maður eins og dagfar hans og öll framkoma ber Ijósast vitni. Hann er með hnyttnustu og beztu hagyrðingum þessa lands, og eru margar lausavís- ur hans Jandfleygar. Karl H. Bjarnason. hlýja viðmót, glaðværð og grandvarleiki, hafa jafnan ein- kennt og mótað samskipli hans og afgreiðslustörf, svo getur vinsælli mann í opin- berri þjónustu, en þennan ald urhnigna heiðursmann. í nafni gesta og gangandi, á þessu umsvifamikla stjórnar setri, færi ég Karli II. Bjarna- syni beztu ham.ingjuósikl'r af tilefni dagsins með þökk fyrir ljúfmannlega fyrirgreiðslu, öll þessi mörgu ár. !■! : : Ak. VESTISVASAVIRKJUN. Með tllliti til þess, sem „smá sjárat'hugun'1 sérfræðinganna vart hefir leitt í ljós nm afköst Grímsár, leyfði ég mér að kalla fyrcrhugað orkuver þar „vest- isvasavirkjun“. Ég benti á. að samkvæmt venjulegum útreikn ingum á breytingum hestafla í kw. væri nær sanni að áætla Lagarfossvirkjun, sem næmi 5300 hö. tæplega 3900 kw. við stöðvarvegg. Sú orka ætti að vera eins trygg og hugsazt get- ur með allt Lagarfljót, að vatns geymi. Hér er það því herra þingmaðurinn en ekki ég, sem talar ..hre'nt út í b’áinn“, og hann verður að sætta sig við. að órökstuddur dómur hans um að það sé „fásinna að am- ast við“ Laxárhundinum. verði metin sem óraunhæfur sleggju dómur og að engu hafandi. Skylt er að viðurkenna það, að einu rökin, sem örlar á í umræðum herra alþingismanns ins, eru þau. að e!i;kert fjár- magn sé til að fuTvirkja Lag- arfoss í 14—15 þúsund kw. Þetta kann rétt vara. Hins veg ar fullyrðir hann að 5300 ha. virkjun nú myndi , stórspilla möguleikum fyrir fu’lvirkjun síðar“. Eigi að síður játar hann í sömu andránni, að ,,enn séu eftir 1—2 ára rannsóknir" við foss'nn til slíkra hluta! Ein- hverjum mundi nú þykja það sitja fremur illa á rnanni. sem ber fram svona furyrðingar, að vera að glósa með það, að aðrir segi meira en þelr viti. Það er ekki vel Ijóst hjá herra alþingismanninum hvað hann á við með síórspilltum mögu’eikum á fullnaðarvirkjun síðar. þótt byrjað yrði á smærri virkjun við Lagarfoss nú, enda rökstyður hann það ekkert. Menn eiga bara að gleypa þessa be'.tu og helzt Öngul og garn líka. Líklegt mætti þykja. að herra þingmað urinn viti um torfærurnar. eft ir fullyrðingu hans. En því þá ekki að Jeggja spilin á borðið? Ég skal viðurkenna, að lík- ur mættu benda til, að þessar torfærur væru ao einhverju leyti fólgnar í landslagi, land- þrengslum fyrir t.d. tvö stöðv arhús, eða leiðslur að túrbín- um. Á það mætti þó minna, að ef aðeins er um að ræða eitt og það takmarkað rúm fyrir ofannefnt, að ekki ætti að vera- ofvaxið, thvorki tæknilega eða fjárhagslega að haga smærri virkjuninni þannig, að þessir örðugleikar séu hre nt smá- ræði. Benda má í því sambandi á Ljósafossvirkjun, sem. tekin var á sama stað í iveim áföng um og Laxárv.rkjumna. SKRÝTIÐ ÁSTFÓSTUR. Flestum hér er óskiljanlegt þetta tinstaka ástfostur. sem þinglið Framsóknarflokksins heíir a’lt í elnu tekið við Grímsá. þrátt fyrir a’Ja þá ann marka, sem menn víta á slíkri ,,lausn“. Frá þjóðhagslegu sjón armiði virðist það skrýtin ráðs mennska að kaupa orkuver, sem getur sveiflazt í afköstum mil’i 2400 og 1300 kw. og bráð um straumlausa 1—200 km. rafmagnslínu fyrir 40 milljón ir, þegar kostur er á fvrir sama- verð að fá annað orkuver, sem tryggilega afkastar tvöfaldri orku við meða’tal Jrins fyrr- nefnda og miklir möguleikar til þrefaldrar aukningar á sama stað, ef þarfir krefja og geta leyfir. Það liggur við að mönn um detti í hug gamansaga Gröndals urn Þórð Geirmund- arson: „Farðu og kauptu ein- hvern andskotann'1! MáJið virðlst barið fram af slíku ofstæki, að undrum sæt- ! ir. og meira að segja herra Vil- , hjálmur Hjálmarsson. sem ég þekki að einstakri hófsemi í j daglegri umgengm, dansar með í þessum knútapólka, fyrst og fremst eftir takíinum rofin einangrun, rof:n einangrun! Ég hefi áður bent á þessa ein- stöku þráhyggju hans, en met hana satt að segja ekki meira en óraunhæfa mvrkfæJni smá- krakka, hreinsk'lnislega sagt. Rétt mun það vera. að hann er alinn upp við forsjá flokks Framhald á 7. síðu. Síyrkir sátfmalasjóðs STJÓRN hinnar dönsk&’ deildar sáttmálasjóðs hefur á Sigríður Sigurðardóttir til aáms vjð listháskólann 500 fundi föstudaginn 14. janúar , danskar kr. Ólöf Pálsdóttir til náms við þstháskólann 500 d. 'ir. Sefán Skúlason til tónlista aáms 1000 d. kr. Samuelína Vig fúsdóttir til náms við lýðhá skóla 300 d. kr. Sanur Ágústs son tij náms í matreiðslu 300 1955 úthlutað eftirfarandi styrkjum. Styrkirnir verða greiddir í desember 1955: I. Til eflingar hinu andlega menningarsambandi milli land anna. Edda Emilsdóttir til í efnarrannsóknum 500 Jón Guðbrandsson til náms jLr- við landbúnaðarháskólann 600 . náms danskar kr. Bernharður Hann.kr. únnur Figved til náms gsson til náms við iðnskóla 400 j við skjalaþýðingar 500 d. kr_ danskar kr. Jón Sveinsson til i Kristjana Theódórsdóttir við náins vjð inðskóla 400 dansk, skjalaþýðingar 500 d. kr. SóL ar kr. Bjarni Óskarsson til J vel2 Jóhannsdottir til náms i náms Við iðnskóla 400 dánskar ( heilsuvernd d. 500. Steinar kr. Magnús Guðmundsson til, Waage til skósmíðanáms 500 náms við iðnskóla 400 danskar ( -°et danske Selskap. kr. Gerður Tómasdóttir til Styrkur til framleiðslu á plöt náms í handavinnu 300 dansk'um fil málakennslu til afnota ar kr. Sigríður Gísladóttir til fyrir ísl. skóla. 7700 d. kr. Guð náms í handavinnu 300 dansk rún Kristinsdóttir sérfraeðsla ar kr. Guðbjörg Kristjánsdótt 1 húsmæðrakennslu 300 d. kr. ir til náms í handavinnu 300 n viI vís;ndaiðkana. * I danskar kr Bára Þórarinsdótt ir til náms' í handavinnu 300 ' °lafía Einarsdóttir. Styrkur dans'kar kr. Kristgerður Krist fil ritSerðar um ísL annála frá insdóttir til náms í handa. 1100—1400 500 d. kr. Ckr vinnu 300 danskar kr. Aðal- Westergaard-Nielsen: Styrkur björg Karjsdóttir til náms í U1 að vinna að hinni ísL Þyð' handavinnu 300 danskar kr. in§u bisknPs Giznrs Einarss°n Gerður Jóhannsdóttir til náms ar af Þiblíutextum 8000 d. kr. í. handavinnu 300 danskar kr. j , . ; , Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.