Alþýðublaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 8
íyrir eidra íólk.
s KVENFÉLAG Alþýðu-
i flokksins í Rvík gvehgst fyr
\ ir kvöidskemmfua fyrir
Seldra fólk þriðjutlaginn 15.
S febr. í AlþýSuhúsinu við
SHverfisgötu og befst hún kl.:
v s.no með sameiginlegri
^ kaffidrykkju. Tíl skemmt-,
j unar' Vr-.’ður: Áva'rp, fvénri-
^ ir samkveðlingar: Magnús .
^ Pétursson, Ágúst Guðjóns-
son, Pálína Þorfinnsdóttir
^o. fl., söngur: Séra í*or-'
\ steinn Björnsson, og kvik-
Smvndasýning frá för forseta '
i hjónanna s.i. suroar. Eldri ’
^konur í félaginu eru beðnar'
^ að fjöimenna og íaka með (
Vsér gesti og vitja aðgöngu-;
miða á skrifstofn Aiþýðu;
flokksins
Alþýðuhúsinu ,
eða tilkynna þátttöku í síma
3249 fyrir kl. 4 á mámulag.
Togarakaupanefnd Norðfirðinga
Fuiltrúaráðið tiefur
söfnun.
MEÐ skírskotun til yfirlýs-
iagar miðstjórnar ASÍ um
stuðning við baráttu sjómanna
í Vestrnannaeyjum, heitir
stjórn Fulltrúaráðs verkalýðs-
félaganna í Rvík á öll reykvísk
verkalýðstélög og. meðlimi
þeirra að bregðast fijótt og
drengilega við og veita vtrka-
fólkinu í Eyjum íjárhagslegan
stuðning. Skrif-stofa Fulltrúa-
ráðsins mun veita framlögum
viðtöku.
Fulltrúaráð verkaiýðsfélag-
anna í Reykjavík.
STYKKISHÓLMI í gær.
AFLI Stykkishólmsbáta hef
ur verið góður þessa viku. í
.gær fengu þeir 8—17 tonn og
í dag 8—14. ÁÁ.
Æffunin að leggja fram 2„ millj. frá Norð-
firði, og það, sem fæst yfirfært á það
af sfofnskuldum Egils rauða.
NEFND SÚ, er kjörin hefur verið Neskaupstað til að
vinna að því, að nýr togari fáist keyptur þangað í stað Egils
rauða, er fórst undir Grænuhlíð, er kominn til Reykjavíkur
til viðræðna við ráðamenn. Er liugmynd nefndarinnar að kaupa
nýjan diesiltogara frá útlöndum, og er mcst talað um Þýzka.
land í því sambandi.
Nefndln átti tal við blaða- Framsóknarfl. Lúðvík Jóseps-
menn í gær og lét í té eftirfar
andi upplýsingar:
NEFND ALLRA FLOKKA
„Allir .stjórnmálaflokkárnir,
sem fulltrúa eiga í bæjar-
stjórn, tilnefndu sinn manri
hver í nefndina og eru í henni
þessir menn: Oddur A. Sigur-
jónsson skólastj. frá Alþfl. Ár
mann Magnússon útgm. frá
Rússar segja, að Norðurlanda-
' Af'Á íl" A? I " f 'I 1 ' '
raðið ætli að pvmga Svipjoð i
Nafo og Finnland fsamtök þess
I SIÐASTA liefti af tíma',
ritinu „News“, sem gefi'ð er
út í Moskvu, er því haldið
fram, að Norðurlandaráðið
leggi nú allt kapp á, að fá
Svíþjóð til að ganga í At-
lantshafsbandalagið.
I grein, sern rússneski
hagfræðingurinn Jakow
Segal heí'ur skrifað í þetta
tímarit, segir, að ísland,
Noregur og Danmörk reyni
nú að fá stuðniug Svíþjóðar
til að framkvæma þá stefnu
sína a‘ð byggja flugbæki-
stöðvar lcringum Sovétríkin
og fiýta fyrir hervæðingu
Vestur-Þýzkalands.
I greininni segir enn frem
ur, að einstaka stjórnmála-
mcnn á Norðurlöndum
reyni eftir beztu getu að fá
Finnland til að gerast með-
limur í Norðuriandaráðinu,
en það er kunnugt að Finn-
land hafnaði að gerast með
limur ráðsins, þegar það var
stofna'ð árið 1952. Segir í
greininni að allt kapp sé nú
lagí á að fá Finnland til að
gerist aðili að ráðinu. Þá
segir og í greininni, að Norð
urlandaráðið reyni nú að fá
öll Norðurlöndin til að
vinna að endurbervæðingu
Vestur-Þýzkalands og jafn
framt stuðli þau áð því að
einangra Finnland frá Sov-
étríkjunum. Að íokum segir
greinarhöfundurisin, að ef
Danmörk, Noregur og Is-
land gangi úr Atlantshafs
bandalaginu, gæti Norður-
landaráðið orðið samband
óháðra og friðelskandi
þjóða.
I gær birti Izvestia mikla
árásargrein á Norðurlanda-
ráðið. Segir í henni m. a. að
tilgangurinn með síofnun
ráðsins sé allur annar en sá,
er látinn sé í verði vaka. Er
einkum ráðizt harkalega á
Ole Björn Krafí, einn full-
trúa Dana í ráðínu.
son alþm. frá Sósíalistafl. Axel
V. Tulinius bæjaríóg. frá Sjálf
stæðisfl.
Þegar togarinn Egill rauði
fórst með þeim hörmulegu at-
burðum; sem alþjóð er k;inn-
ugt, stóðu íbúar Neskaupstað-
ar andspænis þeirri bláköldu
staðreynd, að auk hryggilegs
manntjóns, sem snerti djúpt
hugi allra, var horfið úr bæn-
um atvinnutæki, sem hafði ár
lega veitt um fimm millj. í
vinnulaunum inn í bæinn.“
ÓTTAST BROTTFLUTNING
„Bæjarstjórn var Ijóst, . að
hér verður að bafa hraðar
hendur, ef slíkt áfall atvinnu-
lega séð á ekki að leiða til stór
aukins brottflutnings úr bæn-
um. Eft'.r nána athugun komst
bæjarstjórn að þeirri niður-
stöðu, að úr atvinnutjóninu
yrði ekki á annan hátt bælt en
að fá nýjan togara til bæjar-
Ins. Um þetta sameinuðust all
ir flokkar í bæjarstjórn og ó-
hætt að segja allir bæjarbúar."
VILJA FÁ NÝ.TAN
DÍSILTOGARA
„Nefndin leggur áherzlu á:
1) Þá sérstöðu, ’cem skapazt
hefur í atvinnumálum Nes-
kaupstaðar við það að annarri
aðalstoð atvinnulífsins er
kippt burtu. 2) Auk beinnar
verkamannavinnu, sem skerð-
ist gífurlega, hverfur að hálfu
leyti rekstrargrundvöllur fyrir
tækja, sem nálengd eru togara
útgerðinni, s. s. frystihúsa,
beinavinns’u, ísframleiðslu,
vélaverkstæðis og netaverk-
stæðis, en allt er þetta byggt
upp m. a. með rekstur 2ja tog-
ara fy.rir augum. 3) Einungis
nýtt skip. sem byggt yrði sam-
kvæmt reynslunni um hag-
kvæmasta rekstur, þykir hér
koma til mála. Það hefur kom
(Frh. á 7. síðu.)
Sfræíisvagnaleið um úthverfin
Þrir vagnar, er taka 80 manns, ný-
teknir í notkun og sá 4 bráðlega.
STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR byrja að fara nýja
áætlunarleið um bæinn á þriðjudagjnn kemur. Er hún úr
Kleppshojti um úthverfin vestur í Skjól og sömu leið til baka,
Ekkert verður komið við á Lækjartorgi og er þetta fyrsta
strætisvagnaleiðin, sem þannig er lögð.
SVR buðu borgarstjóra, bæj
arstjórn og fleirl gestum, þar
á meðal blaðamönnum, að aka
þessa nýju leið í gær.
KLEPPSHOLT —
KAPLASKJÓL
Leiðin htfst við Svalbarða í
Kleppsholti og liggur um Lang
holtsveg, Suðurlandsbraut,
Tunguveg, Sogaveg, Réttar-
holtsveg, Hólmgarð, Grensás-
veg, Miklubraut, Hringbraut,
Sóleyjarg., Skothúsveg, Hrlng
braut, Birkimel, Fornhaga, Æg
issiðu á hringaksturinn við
Nesveg og sömu lelð til baka.
Fyrst um sinn veröur aðelns
tkið á tímabilinu kl. 13.30 til
18.30.
BREYTT SKIPAN
LEIÐAKERFISINS
I sambandi við það. að tekin
verður upp leið, sem ekki hef-
ur endastöð á Lækjartorgi,
eins og allar aðrar til þessa,
tók forstjóri SVR, Eiríkur Ás-
geirsson, fram í ræðu, er hann
flutti í gær í tilefm af opnun
hinnar nýju leiðar, að nefndin,
sem bæjarstjórn skipaði til að
kanna möguleika á að hætta
við strælisvagnamiðstöðina á
Lækjartorgi, hefði lokið störf-
um, og yrði álit hennar lagt
fyrir bæjarstjórn bráðlega.
50—60 ÞÚS. KR. SPARN-
AÐUR Á VAGN Á ÁRI
Vagnakostur fyrirtækisins
hefitr auklzt mjög síðan bær-
inn eignaðist það 1944. Þá gátu
vagnarnir flutt samtals 771 far
þega samtímis, en 1951 1251
og nú 1824. Forstjórinn kvað
þáttaski! hafa orðið í 'sögu fyr-
irtæklsins 1951, er farið var að
nola dísilvegna, en á hverjum
þeirra sparast 50—60 þús. kr„
á árj miðað við benzínvagna.
Nú eru til 17 dísilvagnar, en 39
vagnar alls.
SEX NÝIR Á ÞESST.I ÁRI
Forstjörinn kvað nauðsyn-
legt að fá 6 nýja vagna á þessu
árl, ef fullnægja ætti þörfinni
og bæta nokkrum nýjum leið-
um við í sambandi við úthverf
LEIÐARKORT I EINN VAGN
Þá kvað hann þá nýjung
upplekna, að hafa kort í vagn-
inum, og væri leið hans merkt
inn á það. Verður þetta reynt í
elnum vagni fyrst. Einnig'
kvað hann einn vagninn hafa
sjálfritandi tæki, er ritaði á
spjald hraða í akstri, vegar-
lengd og biðtíma.
Málfundur í FUJ.
MÁLFUNDAHÓPUR
FUJ kemur saman á skrif-
stofu félag'sins í Alþýðuhús
inu n.k. þriðjudagskvölcl ld.
8.30.
Fæs! ekki að leika helgileik
síra Jakobs í Fríkirkjunni
FYRIR NOKKRU var frá því sagt hér í blaðinu, að séra
Jakob Jónsson hefði þá nýlega lokið við að semja helgileik,
það er sjónleik um biblíuftásögn og í kirkjulcgum stíl, og
rnyndi í athugun að flytja hann hér, áður cn langt um jiði.
Vakti sú fregn að vonum nokkra athygli, þar eð helgileikir
hafa alclrei verið fluítir hérjendis, enda þótt flutnjngur þeirra
sé orðin alclagömul hefð með mörgum kristnum þjóðum.
j Ekki alls fyrir iöngu frétti
blaðið, að höfundur mundi
: hafa snúið sér til forráða-
manna fríkirkjusafnaðarlns
, hér og farið þess á leit, að þeir
j leyfðu flutning helgileiksins í
Fríkirkjunnl, þar eð hún er,
ýmissa hluta vegna. eina kirkj
an í Reykjavík, er til mála get
ur komið í sambandi við slíkan
flutning, en þeir hefðu ekkí
tailið sér fæ'ýt að yerða váð
beiðni hans.
ALGER NÝJUNG HÉR
Hefur blaðið súnið sér til
höfundar og spurt hann um
(Frh. á 7. síðu.)