Alþýðublaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. febrúar 1955 ALÞYÐUBLÆ^’Í s Félag suðumesjamanna Hið vinsæla kúttmagnakvöld verður haldið fyrir félaga ög gesti þejrra föstud. 18. febr. kl. 7 s. d_ í Tjarn arcafé. Aðgöngumiðar fást í verzl. Stefáns Gunnarssönar Aðalstr_ 12 og í Hafnarfirði hjá Þorbirni Klemenssyni. Tilboð óskast í flakjð af „AgU rauða" þar sem pað liggur á strandstað innan við Grænuhlíð, ísafjarðardjúpi. Tilboð sendist fyrir 1. marz n_k. Almennar tryggingár li.f. Austurstræti 10. Reykjavík. Úr öflum! HANNES Á HORNINU- [ Vettvangur dagsint 'í I Lögregluþjónar á skautum í eltingaleik við skelli- nöðruníðinga. — Aðsúgur á Tjörninni. — Siðsemi. „SKAUTAMAÐUR“ skrifar: ,Undanfarið hefur verið ágætsi skautasvell á Tjörninni og þó að þú hafir verið að finna að bví, að ekki færu nógu margir á skauta og eitíhvað slen væri á fólkinu gagnvart þessari fögru og ágætu íþrótt, sem allt >f sjaldan er hægt að iðka, þá get ég upplýst þig um það, að þúsundir manna hafa farið á skauta undanfarin kvöld og ?kki aðeins krakkar heldur og julltíða menn. EN ÞAÐ VAR EKKI aðaþ lega þetta, sem ég vildi sagt 'iafa við þig, heldur hitt, að það barf að hafa löggæzlu á Tjörn ínni og helzt þyrftu lögreglu- þjónar að vera þar á skautum til þess að þeir gætu verið fráir á fætj, þegar þeir þurfa að elta þá, sem hvorki skeyta am skömm né heiður í hinni miklu umferð. ÞARNA eru strákabjánar á reiðhjólum, til dæmis, og jafn vel skellinöðrum, og þeir æða meðal skautafólksins, án þess að hugsa nokkurn skapaðan blut um öryggi þess, og það, ?em verra er, þeir ráða oft og tíðum hreint ekkert við tík- urnar á glerhálum ísnum eins og ekki er von. Eg vil eindreg ,jð mælast til þess, að lögreglu- stjóri sjái svo um, að þarna séu lögregluþjónar tU þess að hafa aemil á þessum óþjóðalýð. ÞÁ VIL ég gea þess, að ég var staddur á Tjörninni, þegar srakkarnir gerðu ,,aðsúg‘‘ að gömlu konunni með börnin 2. Eg verð nú að segja það, að þarna er ekki nema hálfsögð saga. Börnin höguðu sér ósið. samlega gagnvart gömlu kon- unni, það er rétt, en þau áttu ekki upptökin. Ofsi og óþverra orð fullorðinna geta oft valdið tniklu íl]u, þegar börn eru ann ars vegar ANNARS SEGI ég þetta ekki til þess að bera blak af börnunum, því að það ér líverju orði sannara, að börn hér í bænum eru illa siðuð, þó að til séu, sem betur fer, margar á- gætar undantekníngar. Þau öskra ókvæðisorð á eftir fólki, sem ekki skiptir sér neitt a£ þeim og lætur þau alveg í friði. Þau eiga það til að véra misk- annarlaus og hrekkjótt og skemmdarnáttúra er ofarlega í tnörgum þeirra. EN VERST af öllu er það, þegar mæðurnar eða foreldr. arnir taka alltaf og undir öll síns þegar kvartað er undan um kringumstæðum svari barns framferði þess. Það er áreiðan lega fyrsta skilyrðið til þess að gera' barn að misindismanni. En mörg dæmi veit ég um þetta, því miður. Það er ekki rétt að láta barnið heyra það. að öllu sé trúað sent pað seg- ið. — En ,sem sagt, ég vil mæl ast til þess, að lögregluþjónar séu á Tjörninni, þegar fjöl- menni er á skautum. Og hjól- reiðamenn hafa ekkert erindi á ísnum.“ , Hannes á horninu. áffum. I DÁG er þriðjudagurinn 15. febrúar 1955. FLUGFERÐIR Loftleiðir. Hekla, millilandafiugvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja víkur fyrir hádegi á morgun frá New York. Flugvélin fer eftir tveggja stunda viðdvöl ,til Stafangurs^ Kaupmannahafnar og Hamborgar. Flugfélag íslands. Millilandaflug: Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Lundúnum og Prestvík kl. 16.45 í dag. Innanlandsflug: í dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Flateyrár, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun eru ráðgerðar flug- ferðir til Akuréyrar, ísafjarð- ar, Sands, Siglufjarðar og Vest mannaeyja. SKIPAFRETTIR Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell er í Santos. Jökulfell er í Keflavík. Litlafell er í olíu flutningum. Helgafell er í Reykjavík. Bes fór frá Gdynia 9. ]d. m. áleiðis til íslands. Fug len fór frá Gdynia 9. þ. m. á- leiðis til íslands. Eimskip. Brúarfoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá New York 9/2 til Reykjavíkur. Guiifoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafcss er í Reykjavík. Selfoss fór frá fsa firði 13/2 til Dalvíkur, Akur- eýrar, Norðfjarðar, Eskifjarð ar, Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Hull, Rötterdam og Brem en. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss er í Reykjavík. Katía er í Reykjavík. Jarðarför mannsins míns og föður okkar , \ FLOSA EINARSSONAR. Brávallagötu 46 er ]ést af slysförum í Gautaborg 12. nóv. sl. fer fram fimmtudaginn 17. febr. kl. 1,30 frá Kapellunni í Foss vogi. Jarðarförinni verður útvarpað. Vinsamlegast afþökkum. blóm4 Margrét Guðmundsdóttir og dætur. FUNDIE Verkákvennafélágið Fralm- sókn, heldur skemrníifund fyr ir félagskonur annað kvÖld kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu. — Konur mega taka með sér gesti. * Kvenfélag Alþýðuflokksins í Kópavogi hefur' afhent Al- þýðublaðinu kr. 1500,00 til barna þeirra sjómanna, er fór- ust með Agli rauða, og þakkar blaðið kvenféláginu rausn þess og framtakssemí. Minningarspjöld Hallgrímskirkju eru seld í þessum verzlunum: , Mælifelli: Austurstr. 4, Verzl. Ámunda Árnasonar, Hverfisg. 37, Verzl, Grettisg. 26 og Bókabúðinni Leifsgötu. 4. Húsmæðrafélag Réykjávíkur. Vegna forfalla er unnt að bæta við tveimur konum á saumanámskeiðið. — Frekari upplýsingar í síma 1810. Auglýsið f Alþýðublaðinu heldur skem.mtifund í Sjálfstæðishúsinu miðviku- daginn 16. þ. m. Húsið opnað kl. 8,30. Fundarefni_ ...........77 .T Guðmundur Thoroddsen, prófessor segir frá Austur- Grænlandi sýnir skuggamyndii- og litkvikmynd af landslagi og dýraþfi þar. — Dansað til kl. 1. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðir: ■ 1 1. Buick fólksbifreið. 2. Austin fólksbifreið. 3_ Nokkrar jeppabifreiðir. Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Ara-stöðinni við Hátejgsveg, miðvikudaginn 16. þ. m. kl. 10—3. Thboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 4. Sala setuliðseigna ríkísins. fnnihurðir u— -Æí. mm: úr birki og mahogny fyrirliggjancli. Tresmfðjan Vioir, Laugavegi 166 Verkakvennafélagið Framsókn heldur Verkakvennafélagið Framsókn fyr]r félagskon- ur næstkomandi miðvikudag kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Skýrt verður frá kaupgjaldsmálum. Konur mega taka með sér gesti. i Hafið spil með. TT77 777777 ***' Stjórnin. Einu rafgeymarnir á markaðnum með árs ábyfgð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.