Alþýðublaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. febrúar 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ j Sundkennsl Sundnámskeið hófst í Sundhöll Reykjavíkur mánudaginn 14. febrúar klukkan 9,30 árdegis. Upplýsingar í síma 4059. Tíl sölu eru tvær bifreiðar, sem skemmst hafa í árekstr um, Dodge fólksbifreið, smíðaár 1940 og Ford vörubif- reið smíðaár 1953. Upplýsingar hjá: Samvinnutryggingar bifreiðadeild, sími 7080. Iróðursnef... Framhald af 5. síðu. ALÞJÓÐA RADÍÓ SAM BANDIÐ. Stofnað 1946 og hefur aðeins innan sinna vébanda lönd úr Sovétblökkinni, að Finnlandi undanteknu. ALÞJÓÐASAMBAND MEÐLIMA ANDSPYRNU HREYFINGA. Þetta samband lók við af al þjóðasambandi fyrrverandi pólitískra fanga. Aðalstöðvar þess voru fluttar frá Varsjá til Vínar árið 1952. Af tíu helztu leiðlogum sambandsins eru 3 frá Sovétblökkinni en sex aðr ir eru ve’þekktir kommúnistar þ. á. m. f/Salritarinn, André Leroý frá Frakklandi. Þetta samband er hætt að balda þing og heldur nú aðeins alþjóðleg ar ráðstefnur. (Þýtt úr IUSY Survey.) Orator 0PNAR í DAG NÝJA DEILD að Laugavegi 166 III. hœð FYEIR (Frh. af 8. síðu.) fyrir prófessora og laganema, til notkunar við próf og við málflutning. Stjórn Orators skipa nú þessir menn: Örn Þór formaður, Lúðvík Gizurarson varaformaður og ritstjóri Úlf- Ijófs, og meðstjórnendur þeir Bragi Hannesson, Ólafur W. Stefánsson og Sigurður Emils- son. Fregn til Alþýðublaðsins. STYKKISHÓLMI í gær. ENDURBÆTUR hafa verið gerðar á fiskimjölsverksmiðj- unni hér í Stykkishólmi. Var settur í hana nýr þúrrkari til að fá meiri nýtingu, og eykst mjölið til muna. Tækin eru smíðuð í Landssm'ðjunni, en ialffiskssalan jóla og Dragtir Nýtt úrval af amerískum KJÓLUM á aðeins kr. 395.00 * Nýtt úrval af þýzkum KJÓLUM * Nýtt úrval af enskum og frönskum DRÖGTUM * sett upn af vélsmiðjum Krist- jáns Rögnvaldssonar og Há- konar Kristjánssonar. AA. 1 77 LAUGAVEGI 116 l • r'ramhald af 4. siðu. með nýrri sölu, var stórum meira en skaðabætur þær, sem um var samið. Fyrirspurnir blaðanna um það, hvort rétt sé, að Hálfdáni Bjarnasyni hafi verið grelddar stórar fjárupphæðir vegna van efnda á fisksölusamningum við hann, er auðve’t að svara. Hon um hefur ekki verið greiddur einn eyrir í skaðabætur, enda enginn fiskur sleldur honum. Greiðslur þær, sem að framan getur, voru sendar hverjum einum iþeirra 20 f.skkaupenda, sem S.Í.F. hafði selt fiskinn. Gjaldeyrisyfirvöldin veittu leyfi fyrir yfirfærslu skaðabót anna, og greiðslurnar voru inntar af hendi með milli- göngu Landsbanka íslands til hvers eins af framangreindum 20 fiskkaupendum. Loks skal þess getið, að á aðalfundi S.Í.F., sem haldinn var í nóvemberlok, lýsti for- maður félagsstjórnarinnar því yfir, að í árs’ok myndi 3—-4000 smál. af fiski vanta til þess að fullnægja gerðum samningum Félagsmönr.um S.í. því ver'ð að fullu hvernig mál þessi choslovak Ceramics Ltd. Prag f r a m 1 e i ð a m. a.: .. til ítalíu. F. .hefur kunnugl, stóðu. Stjórn og framkvædastjórn j Háspennu einangrara. Lágspennu einangrara. Einungrara fyrir símalínur UMBOÐ: MARSIRADING COMPANY Klapparstíg 26. — Sími 7373. . 7 Czechoslovak Ceramics LtdPrag II,Tékkóslóvakíu S.I.F.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.