Alþýðublaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. febrúar 1955 UTVARHÐ 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson cand. mag ). 20.30 Erindí: Frá ítölskum eld stöðvúm, II: Etna (Sigurður Þórarinsson jarðt'ræðingur). 21 Tónlistarþáttur: Leikmað- ur, Gylfi Þ. Gísiason prófess or, talar um tónlist. 21.35 Lestur fornrita: Sverris saga, XH (Lárus H. Blöndal bókavörður). 22.10 Passíusálmur (4). 22.20 Úr heimi myndlistarinn- ar. —- Björn Th. Björnsson listfræðingur sér um þátt- inn. 22.40 Léttir tónar. •— Jónas Jónasson sér um þáttinn. KROSSGÁTA. Nr. 798. / 2 3 V y i. 7 8 4 10 ii 1 13 IV- IS lí L 1- J Lárétt: 1 söngvinn, 5 baun, 8 sjá eftir, 9 forsetning, 10 erf ingi, 13 tveir eins, 15 kven- mannsnafn, 16 heita, 18 fuglar. Lóðrétt: 1 farvegur, 2 karta, 3 fjöldi, 4 menn, 6 mannsnafn, 7 veiðir, 11 smíðaefni, 12 spyr, 14 fljót, 17 tónn. Lausn á krossgátu nr. 797. Lárétt: 1 leppur, 5 asni, 8 neri, 9 an, 10 níða, 13 mó, 15 tara, 16 ólag, 18 illar. Lóðrétt: 1 lyngmói, 2 Eden, 3 par, 4 una, 6 siða, 7 innan, 11 íta, 12 arða, 14 Óli, 17 gl. önsson it/urú n LANDGRÆÐSLU SJÓÐUR MUNID PA KKAMA MEÐ GRÆNU MERKJUNUM »murt brauð bé snittur. Nestlspakkar. Odfrut r,g b«rt. Ti*- emúegav pantiS mtS SjrlrvM*. t EATttAKINH ‘ ‘",1 LœkjargAta i. 'SsZ Síml 3014». FRANCES PARKINSON KEYES: KONUNGSSTUKAN ii '(ð Joseph Racina koma sér úr jafnvægi. Þér sruð frú Laura Whitford, ékki satt? spurði hún ekkjuna og sneri sér að henni. Ég held ég muni það rétt, að ég sá mynd af yður á for síðu í einhverju riti ekki alls fyrir -löngu, já, bíðum við. Var það ekki í síðustu viku? Ég sá blaðið á hóteli í Chester, ef ég man rétt. Það var ekki margt hægt að gera sér til skemmt uhar í Chester, og meðan Baldy var við bar inn, þá greip ég tímarit, sem lá þar á borðinu, og þá sá ég þessa mynd af yður. Ég man að pað stóð undir henni: Nýjasta myndin af frú Whitford, elztu dóttur hins látna hertoga af Haverford og ekkju Sir Guy Whitford. Ein hvern veginn festist þetta í mér. Já, ég sá líka þessa mynd, flýtti Hiláry sér að segja, áður en frú Laura gat svarað. Var hún ekki indæl, þessi mynd? .... Og svo var engum öðrum að pakka, hversu vel rættist úr fyrir okkur í kvöld með að komast á „Ham- ingjuhjólið“ heldur en einmitt frá Whitford! Og nú langar mig til þess að biðja hann að gera mér enn einn greiða: Að hella upp á teinu fyrir okkur. Eg er svoddan klaufi við sþ'kt, sérstaklega þegar svona mikið liggur við að allt fari vel úr hendi. Það er ekki á hverj. um degi, að hingað koma sendiherrar úr mörg um heimsálfum, Viltu gera svo vel að koma með mér inn í borðstofuna, frú Whitford? Við höfum ekki mikinn tíma til stefnu. En hin- um, sem hejdur vilja fá sér sterkari hressingu, ætlar hann Celestino okkar að hjálpa, og um leið kinkaði hann kolli í áttina til hins smá- vaxna, mexíkanska þjóns. Eg ætla að biðja gestina að gera það fljótt upp við sig, hvoru þeir vilja fylgja: Celestino þarna að skenki- borðinu eða frú Whitford inn í borðstofuna. Eg kýs heldur kvenkynið, náttúrlega, sagði herra Ahani brosandi. Hann beið hæversk- lega fyrir aftan stójinn, meðan frú Whitford hellti í bollann hans. Hann fylgdi henni eftir með augunum, meðan hún hellfi sjóðandi heitu vatni úr rjukandi tekatli í leirbolla og hreinsaði hann. Og ég, sagði Baldvin Castle, óvænt, sagði skiþð við litla hópinn, sem þegar hafði safn- azt saman við skenkiborðið og vék sér inn í borðstofuna. Konan mín gefur mér alltaf te á kvöldin, reglulega gott te. Og það er ekki laust við að hún geri góðlátlegt gys að því, hvað ég kann vel við mig yfír bólla af tei. En sannleikurinn er sá, að ég gleymi þvi ajdrei, hver unaður manni fannst í því fólg- inn í yðar landi í gamla daga, herra Ahani, að koma inn þreýttur að kvöldi dags eftir vel unnið dagsverk, setjast við samovarinn og heyra í honum þægilegt suðið og eiga von á góðum tesopa. Hann dró stól að borðinu og settist, án þess að taka tiljit til þess að herra Ahani stóð ennþá. Þér munið sjálfsagt líka eftir þessu frá gömlum dögum, frú Laura Whitford, sagði hann og dró furðulega sejm- inn á orðinu „frú“ rétt eins og þegar hann sagði „Cornelía“ fyrir skammri stundu. Þetta fór ekki frekar fram hjá herra Ahani en áður, og hann var þegar búinn að geta sér til um Sarnúðarkori SlysBvarcstAlaga tilaaia S kaupa Cestir. Fáat kfftS slysavarn&deildum um S laud allt. I Rvík I hana S yrðaverzlunlnni, Banka- S S stræti 6, Verzh Gunnþóp-) S unnar Halldórsd. og akrif’ • atofu félagsins, Grófia ■* - Afgreidd 1 aima 4897. —: HoitiB á alysavaruafélagil. ? Z>að bregit ekkL ^ hver ástæðan væri: Baldvin Castle myndi vera þannig gerður, að hafa jafnmjkla lítils virðingu á fínum titlum eins og konan hans haf,i á þeim mikið dálæti. í Jæja, sagði herra Castle.. Fyrst ég er nú kominn þetta áleiðis til Austurlanda, þá er líklega bezt fyrir mig að fara að rifja upp siðina þar. Ef ég man rétt, þá eru þeir í ýmsu ólíkir okkur. Eg veit að þér eruð sammála tnér í því, herra Ahani, svo vel þér eruð orðinn kunnugur okkar siðum á vesturhveli jarðar, að þeir eru í ýmsu ólíkir okkur. Því verð ég að vera samþykkur, herra Cast- ie, sagði Ahani sendiherra. En ég verð að bæta við: Því miður fyrir okkur. Ekki svona mikla hæversku, herra Ahani. Ég segi aftur á móti: Því miður fyrir okkur. Ekki svo að skilja, að mér þykir að vissu leyti rænt um athugasemd yðar. Hún er mér sönn- un þess, að þér séuð sömu skoðunar og ég um það, að þjóðir okkar geti nokkuð hvor af annarri lært. Það ætti aftur á mótj að auð. velda okkur að lifa í sátt og samlyndi, jafn óskyldir og vér erum. Hins vegar geri ég ekki ráð fyrir að frú Laura sé kunnug sjðum ykkar Austurlandabúa svo kunnug. Hann lagði enn þá pessa sömu, furðulegu áherzlu á frú Laura. Ahani undraðist hana stórlega og beið eftir að tækifæri gæfist t;l að fá á henni skýringu. Má vera ekki, sagði Ahani sendiherra. Þó grunar mig, að við komum ekki að tómum kofunum í því efni, þar sém jafn menntuð kona og frú Whitford á í hlut. Hverju svarið þér til, frú Laura? Eg verð að hryggjá yður, herra Ahani, á því, að ég býst við að þér verðið fyrir vonbrigð um af mér í þessu efni. Þó neita ég því ekki, að hafa að nokkru kynnzt þeim,. sérstaklega af viðtölum við ferðamenn, opinbera embætt ismenn og aðra slika. En það er líka aþt og sumt. Hefur aldrei neinn gerzt til þess að skrifa yður um þá, einhver kunningi staddur þar austur frá? sagði herra Castle, Nei, aldrei. Og sendiherrann hefur líka rétt fyrir sér í pví, að sjájf hef ég aldrei þangað komið. Því verð ég að játa, að ég hef aldrei fengið náið tilefni til þess að kynnast þeiin, máske líka vegna þess, að ég hef aldrei, hrein skilnislega sagt, haft á því efni sérstakan áhuga. En meðal áhnarra orða, herra sendi- herrá: Hverni'g líkar yður teið mitt? Meðan hún safði þetta, hellti hún aftur sjóðandi vatni á nákvæmlega mældan skammt af telaufum, heljti svo leginu af mikilli varúð yfir í sijfufkelil og síðan í tandurhrein- an postulínsbolláv Ahani sendiherra í annað skipti. Alveg afbrag^svej, frú Whitford. Sérfræð- ingar okkar Austurlandabúa á þessu sviði myndu ekki búa til betra t een þér gerið. Eg fyrir mitt leyti trúj því ekki að frú Laura shafi ekki notið tilsagnar einhver landa yðar í þessu efni, herra Ahani, sagði Baldvin Cas'tle_ Að minnsta kosti manns, sem hefur verið því nákunnugur. sDvaíarhelmlli aldraðra S S S $ sjómanna $ c s • Minningarspjöld fást hjá: ^ ^ Happdrætti D.A.S. Austur S S stræti 1, sími 7757 S $ Veiðarfæraverzlunin Verð ^ ^ andi, sími 3786 s SSjómannafélag Reykjavíkur, S S sírni 1915 £ ^Jónas Bergmann, Háteigi ^ \ veg 52, simi 4784 S STóbaksbúðin Boston, Lauga^ ■ ír*g I, rimi 338S ^ ^ Bókaverzlunin Fróði, LeifiS ) gata 4 ^VerzIunin Laugatelgur, S Laugateig 24, sími 81666 SÓlafur Jóhannsson, Soga ^ bletti 15, sími 3096 (Nesbúðin, Nesveg 39 SGuðm. Andrésson gullsm., ) Laugav. 50 sími 3769. HAFNARFIRÐI: S s s s s s s s s s s s Bókaverzlun V. Lang, 9288 S S S V s S ) s S s s \ M In nfngarspISfd | i B amaspítalaaj óð« Hrlngtóní) ^ eru afgreidd í Hannyrða-í S, verzl. Refill, ABalatrætl IS^ J (áður verzl. Aug. Svená- ^ ^ »en), i Verzluninnl VictossS ^ Laugavegi 33, Holt«-Apð- S ^ teki, Langholtivegl M, S S Verzl. Álfabrekku vi8 Suf- S S urlandibraut, og JÞontelsS. b S bÚB. Snorrabraut 61. S Ný]á séli<ll> . Wlastöðln K.f. Ura-vlðgérðlr. m l 1 I | ^GUÐLAUGUR GlSLASON, s § Laugavegi 65 S / Sími 81218. V í V ÍHiKnníhnftlr | stærðum i - S S V s befur afgreiðilu 1 Bæjar- S bfiaatöSinni í ASalatnt# S 1«. Opi8 7.50—11. Á) Bumradðgum 10—lf. — ^ Wmi 1305. * V I Fljót og góð afgreiðsla.^ V S! V |Hús og íbúðir af ýmsum stæiuum bænum, úthverfum bæj^ arins og fyrir utaa bæinnS til sölu. — Höfum einnig • til sölu jarðir, vélbáta,^ bifreiðir og verðbréf. S SNýja fasteignasalan, 1 S $ Bankastræti 7. i ^ Sími 1518

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.