Alþýðublaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.02.1955, Blaðsíða 8
1 Ársháííð Orators, félags laganema annað kvöld ORATOR, félag laganema, efnir til kvöldfagnaðar í Nausti annað kvöid, 16. febrú- ar, en það er stofndágur hæsta réttar. Mun Theodór B. Líndal prófessor flytja ræðu og nýbök uðum lögfræðingum afhent heiðursskjöl til minningar um dvöl þeirra í iagadeiid. Á mið- vikulag kl. 10 að morgni munu laganemar hiitast í hæstarétti HIÐ MIKLA skíðamóí að Holmenkollen í Noregj verður °§ ^lýða á málflutnir.g, en síð j an verða sýnd húsakynni rétt- l arins og skýrð starfsemi hans. I Starf Orators er nú með mikl- Allar nánari upp’ýsingar Llm b’°ma;, Gefur félagið út verða gefnar næstu daga í Or-1 blaðið Ulfljót. Þá hefur félagið lof h.f. Ekki er enn vitað,!haldið ^PP1 málflutningum og hvort íslenzkir skíðamenn ! látið §era sérstök merki fyrir taka þátt í sjálfri keppninni, i ]aganema> auk Þess sem Það en líkindi eru þó til að svo hefur látið 8'era skikkjur, bæðí verði. ' Framhald á 7. síðu urskorfur á Seyðisfir algers samgeng pferS héöan á Skíðamótið lolmenkolSen í byrjun marz Möguleikar á aö íslenzkir skíðamenn taki þátt í mótinu háð dagana 4. — 6. marz næstkomandi. í mótinu taka þáft all ir beztu skíðamenn Noregs og fjöldi erlendra. Mótið verður tvískipt, það er norska Kandahar við Röd- kleiva og Norefjell, dagana 27. febrúar, og 2. og 3. marz, en sjálft Holmenkollenmólið hefst eins og fyrr segir 4. marz, og lýkur með „Ho’menkollendag- en“ þann 6. marz. Nánari til- högun verður sem hér segir: FYRIRKOMULAG MÓTSINS Föstudagur 4. marz: 15 km. kappganga (fyrir sérflokka og fyrir alla flokka sameiginlega) frá Holmenko’,lenhæðinni. — Kappgangan byrjar kl. 9. Laugardagur 5. marz: 50 km kappganga frá Holmenkollen- hæðinni, hefst kl. 9. 10 km. kappganga fyrir konur frá Holmenkorenhæðinni. hefst kl. 9. Stökkkeppni fyrir alla fiokka sameiginlega á Holmen kohen-hæðinni. Keppnin hefst kl. 14. ‘Sunnudagur 6. marz: ,,Holm e:nkollen“dagur. Sérkeþpni í stökki mun verða háð fyrir 2 flokka, yfir 20 ára og 18 og 19 ára, á Holmenkollen-hæðinni. Keppnin hefst kl. 13.15. FERÐ HÉÐAN Þar sem talsverður áhugi er hér fyrir þessu móíi, hefur Or- lof h.f. ákveðið að gangast fyr ir ferð héðan með flugvél þann 2. marz til Osló, en komið verð ur aftur til Reykjavíkur 10. marz. þannig að öll ferðin tæki 9 daga. Gisting, aðgangur að mótinu. fæði og flugfar er allt innifalið í þátttökugjaldinu. Síúíkan og kölski' næsía viðfangs efni Leikfélags Reykjavíkur Frænkan“ sýnd í 70. sinn á fimmtudag, jafnframt 70. sýning á vetrinum LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR er nú a3 hefja æfingar á n.ýju leikriti. Er það norskur gamanleikur um þjóðsöguefni og heitjr í þýðingu „Stúlkan og kölski'1. Leikstjóri verður Einar Pálsson, en hann sviðsetti einnig Frænku Charleys, Á fimmtudagskvöld verður Frænka Charleys. sýnd í 70. sinn, en svo einkennilega vill til, að sýningin er jafnframt 70. sýning félagsins á vetrin- um. Rösklega 20 þús. manns hafa séð þennan sprenghlægi- lega gamanleik. Með þessum sýningafjölda hefur Frænkan farið fram úr sýningatölu allra annarra vinsæ’la sjónleikja, sem Leikfélagið hefur sýnt fyrr og síðar. NÓI SÝNDUR ÞRISVAR ENN Sýningum á Nóa er að ljúka. Hefur Nói þegar verið sýndur 11 sinnum við bezíu undirtekt- ir áhorfenda. Kvöldkostnaður við sýningar á þessum sjónleik er mikill. Minnsli báfurinn fékk mestan aflar 24 fonnr á sunnudaginn Útilegubátar og landróðrarbátar úr Reykjavík sækja á mið Ólafsvíkurbáta MINNSTI BÁTURINN, sem sækir á djúpmið frá Reykja vik, er Andri, 38 íonn að stærð. Hann hefur tvisvar farið vest «r á þau mið er Ólafsvíkurbátar hafa aflað mest og bezt und anfarið, og kom hann með mestan afla á sunnudaginn þeirra báta, sem héðan sækja þangað. --------------------% Andri fór fyrst vestur á Esin engin sfjérn í Frakkiandi PINAUD. foringi jafnaðar- manna í franska þinginu, hef- ur verið ibeðinn að reyna stjórnarmyndun í Frakklandi. Hann ræddi við stjórnmála- menn í gær, en hefur ekki til- kynnt, hvort hann muni taka það að sér. Þykir fremur óiík- legt að honum muni takast stjórnarmyndun. Pinaud hefur verið ráðherra áður, en jafnaðarmenn hafa pkki átt ráðherra síðan 1951. |þessi. mið á fimmtudaginn og var afii hans þá 17 íonn, en á sunnudaginn fékk hann 24 tonn, eða fjórum til fimm sinn um meira en fengizt hefur hér í flóanum annars síaðar. Aðrir bátar héðan fengu minna. Skip stjóri á Andra er Svanur Jóns son. Það mun álit kunnugra, að sú fiskiganga, er Ólafsvíkur- bátar hafa hitt á svo langt und an landi, færist nær innan skamms tírna. Annars verður að sækja mjög langt, eins og sakir standa, og eru bátar úr Reykjavík um 30 klst- í róðri þangað. ^kemmlun fyrir aldraðs fólk í kvöld KVENFELAG flokksins í S s Alþýðu- ■ Reykjavík ’ (jgengst fyrir kvötdskemmt-^ ^un fyrir aldrað fólk í kvöld ^ \kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu við j S Hv&rfisgötu. SameiginlegS Skaffidrykkja. Til skemmtunS S ar verður: S S Ávarp, Kveðnir samkveðl^ Ýmgar, Magnús Péíurss., Ág-) • úst Guðjónsson og Pálína ^ Þorfinnsdóttir o. f 1. Söngur, > ^ séra Þorsteinn Björnsson. ^ ^ (Jndirleik annast Sigurður ^ ^ Isólfsson. Kvikmyndasýning ^ ^ frá för forsetahjónanna is.l. > ^sumar. \ S Eldri konur í félaginu eru S S béðnar að f jölinenna og) S taka með sér gesti. Vitja má) ) aðgöngumiða i skrifstofuS ^ flokksins eða tilkynna þáttS • töku í síma 3249. AðgangurS ■ ókeypis. S Skoríur á almennri mafvöru einnig að byrja að segja til sín; pósfur enginn Fregn til Alþýðublaðsins SEYÐISFIRÐI í gær. MJÓLKURSKORTUR er nú farjnn að verða alltilfinnare legur hér vegna samgönguleysis. Einnig er farið að gæta skorts á almennum neyzluvörum. Póstsamgöngur liggja alveg niðri. hefur verið ó-* Hefur engin Fjarðarheiði fær alllengi. mjólk verið flutt hingað yfir heiðina s.l. 3 vikur. MJOLK FLUTT A YTUM Síðast er mjólk barst hingað yfir heiðina, var hún f’utt á jarðýtu. Talsverð mjólk berst hins vegar úr nágrenninu, en vanta mun þó. um 100 lítra á dag til þess að allir hafi nóg. SKORTUR Á SMJÖRI Af öðrum vörum er nú eink um skortur á smiöri, en aðrar almennar neyzluvorur eru orðnar með minnsta móti. Lít- ið er orðið um o’íu, en kol eru næg. M ÁN ADARGAM ALL PÓSTUR Póstsamgöngur b’gg.l’a að heila má niðri. Eini pósturinn, er horizt hefur iengi, kom með Catalina-vél Flugfélags Is lands s.l. fimmtudag og var þá orðinn mánaðargamaT. GB. Svartfugl veiddur við Borgarsand Fregn til Alþýðuhlaðsins. SAUÐÁRKRÖXI í gær. MENN héðan eru nú aftur byrjaðir að veiða svartfugl við Borgarsand. Hefur veiðin gengið allvel, og koma þeir me'ði 50—100 fugia eftir veiðl ferðina. Tveir til þrír bátar eru við þcosa veiði. Fuglinn er seldur plokkaður og svið- inn á 7 kr. stykkið. Talið er víst, að smásild sé við sandinn, en eklci liefiii' verið reynt að veiða hana. MB. Ungir jafnaðarmenn MÁLFUNDUR FUJ verð ur í kvöld kl. 8.30 í iskrif- stofu félagsins, Alþýðuhús- inu. Fjölmennið stundvís- lega! j , Vöruflufningar Flugfélagsins með mesfa mófi undanfarið 50 smáf. verið fluttar út á Iand það sem af er febrúar, en aðeins 34 smál. allan þann mánuð í fyrra. VÖRUFLUTNINGAR FJugfélags íslands hafa verið með almesta móti í þessum mánuði, sem von er vegna verkfalls á kaupskipaflotanum. Hafa vélai F.í. flutt um 50 smáþ út á land það sem af er í þessum mánuði, en í öllum febrúarmán- uðj s.l. ár voru aðeins 34 smál. fluttar. Mestir hafa vöruflutningarn | Póstflutningar hafa verið ir verið til Akureyrar. Voru með mesta móti. Erþegarbúið farnar þangað 4 aukaferðir ( að flytja mun meira póstmagn með vörur eingöngu í s.l. viku. ;en í öl’um þessum mánuði s.l. ár, en þá nam það 10 tonnum. AUKAFERÐIR TIL SEYÐISFJARDAR Einnig hafa verið fa;-nar aukaferðir til Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Er ráðgerð önnur aukaferð á þá firði n.k. fimmtu dag. Þá hafa verið miklir vöru flutningar til Hornafjarðar og Egilsstaða. Talsverðir til Vest- mannaeyja og ísafjarðar. Eldur í málningaverksfæði Tveir bílar voru á verkstæðinu og náðist annar óskemmdur en hinn Htið AKUREYRI í gær. | inn hefði getað læst sig í meira ELDUR kom upp í dag rétt af þessum eldfimu efnum, en fyrir kl. 1 í málningarverk- slökkviliðinu tókst að slökkva stæðinu, sem er tilheyrandi bif hann, áður en til þess kæmi. reiðaverkstæði BiL'reiðastöðvar j Tveir bílar voru irmi á verk Akureyrar. I stæðinu, er eldurinn kom upp, Mikið var af eldfimum vör- j en þeir náðust báðir út. Var um, svo sem þynni og ýmsum 1 annar óskemmdur með öllu, en olíum og málningu á verkstæð hinn lítils háttar brunninn á inu, og komst eldurinn í máln-jþaki. Tjón mun ekki vera mjög inguna, sem logaði glatt, Hefði mikið, en hefur víst enn ekki getað orðið stórbruni, ef eldur! verið metið. Þorrabióf Sfúdenfa- félagsins STÚDENTAFÉLAG Reykja víkur hefur nú í vetur sem endranær haldið uppi öflugii félagslífi til menningar- og' yndisauka fyrir stúdenta. Sú nýbreytni mun nú tekin upp, að félagið efnir tii virðulegs hófs í Sjálfstæðis- húsinu n.k. laugardag, sem hefjast mun kl. 19 til þess að blóta Þorra. Mun gestum þar búin hin bezta gleði með alís’enzkum mat eins og sæm'r á slíkum hátíðum, svo sem hangikjöli, kæstum hákarli, súrsuðum hrútspungum, svo að eitthvað af góðgætinu sé nefnt. Auk þess verða skemmtiatriði auk almenns söngs, sem stjórnað verður af Magnúsi Ágústssvni, lækni í Hveragerði. Séra Sig- urður Einarsson í liolti flytur ræðu, Þorsteinn Hannesson óperusöngvari syngur o. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.