Alþýðublaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 2
•<«
ALÞYOUBLAÐIÐ
Þriðjudaginn 22. febrúar 1955.
im
DroHning ræningjanna
Spennandi og vel gerð ný
bandarísk kvikmynd tekin
í litum. Aðalhlutverk:
Marlene Dietrich
Mel Fcrrer
Arthur Kennedy
Börn innan 16 ára fá
ekki aðgang.
Sýnd kl. 5„ 7 og 9.
m AusTun- e
68 BÆ3ABBÍÚ e
Æska á viiSigöfynj
(Farlig Ungdom)
Mjög spennandi og við
burðarík, ný, dönsk kvik
mynd, er fjallar um æsku
fólk„ sem lendir á villigöt
um. Um kvikmynd þessa
urðu mjög mikil blaðaskrif
og dejlur í dönskum blöð
um í fy^ravetur. Myndin
var kosin bezta danska
kvikmynd ársins.
Aðalhlutverk:
Ib Mossin
Birgitte Bruun
Per Lauesgaard
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl_ 5, 7 og 9.
Leikandi létt og skemmtileg
ný amerísk gaman mynd í
eðlilegum liíum. í mynd þess
ari, sem einnig er geysi
spennandi, leika hinir al
þekktu og skemmtijegu leik
arar:
Robert Gummings,
Terry Moore og
Jerome Couríland.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LE'IKFÉIAí
\ Frænka Charleys í
\ Gamanleikurinn góðkunni (
S *S
S 71. sýning S
S s
S annað kvöld kþ 8. S
S S
S Aðgöngumiðar seldir í dagS
^ kl. 4—7 og á morgun eftir •
S kl. 2. — Sími 3191. S
UTBREIÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ!
Þrjézka
(Trots)
Athyglisverð og afar vel
leikin sænsk mynd um þá
erfiðleika, er mæta ungu
fólki.
Aðalhjutverk:
Anders Henriksson
Per Oscarsson
Leikstjóri: G. Molander.
Mynd þessi var sýnd hjá
Filmíu 8. og 9. jan. sl.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
æ mm bíú e
1544
Örlaga’præSir
(Phone call from a
Stranger).
Viðburðarík og afburða
vel leikin ný amerísk
mynd. ,
Aðalhlutverk:
Shelley Winters
Cary Merrill
Michael Rennie
Keenan Wynn og
Bette Davis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
68 T^IPOLIBfD &
Sírol 1182
Myndinaf Jennie
(Portrait of Jennie)
Dulræn, ný, amerísk stór
mynd, framleidd af Dav.id
O. Selsnick. Myndin er
byggð á ejnhverri einkenni
íegustu ástarsögu, er
nokkru sinni hefur verið
rituð.
Leikstjóri:
Alfred Hitchcock.
Aðalhlutverk:
Jennifer Jones
Joseph Cotten
Ethel Barrymore
Cecil KeJJaway
Lillian Gish
Sýnd kl. 5, 7’ og 9.
Sala hefst kl. 4.
N ý k o m i ð
: á kr. 32,00 m,
linmms
B
■
■ undir teppi á br. 75,00 m.
I TOLEDO
Fischersundi.
s
klukkan 20.
S Næst síðasta sinn. .
í FÆÐD í Gx^ER •
S sýning fimmtudag kl 20. (
S ’ <
S Aðgöngumiðasalan opin ■
) frá klukkan 13,15—20. i
S j
S Tekið á móti pönlunum. (
S Sími: 8-2345 tvær línur. (
( Paníanir sækist fyrir sýn'
; I
yngardag, annars seldar öðr-(
S um.
9B MAFMAR- 8B
6B FJÆRSAStBÍÓ fí-
— 9249. —
Söngur fiski-
mannsins
Ný bráðskemmtileg banda!
rísk söngvamynd í litum.
Aðalhlutverkin leika og
syngja
Mario Lanza og
Kathryn Grayson
m.a. lög úr óp. „La Tra
viata'j „Carmen'j „Mign
on“ og „Madame Butterfly"
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Úrvalsmýndin
Læknlrinn hennar
Stórbrotin og hrífandi ný
amerísk úrvalsmynd. byggð
á skáldsögu eftir Lloyd C.
Douglas, er kom í Familia
Journal undir nafninu —
„Den Store Læge'j
Jane Wyman
Rock Hudson
Myndin, sem allir tala
um og hrósa!
Sýnd kl. 7 og 9.
Heíjur óbyggðanna
Hin stórbrotna og spenn
andi ameríska litmynd,
eítir skáidsögu Bill Guick.
James Steward
Julia Adams
Arthur Kennedy
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5.
úr prjónasijki :
úr nylonpoppljn
úr rayongaberdine o. fl.;
mjög ódýrt. í
■
Skólavörðustíg 8 »
Sími 1035
WÓDLEIKHtíSID
• SINFGNÍUHLJÓM <
SVEITÍN |
S tónlejkar í kvöld kl. 21. ;
s ;
SÞEIR KOMA I HAUST,
^ sýning miðvikudag i
HAFNA8 FlRÐt
r r
ANNA
Stórkostleg ítölsk úrvalsmynd, sem farið hefur sigurför
um allan heim.
Silvana Mangano — Vittorio Gassmann — Raf Vallone
Sýnd kl. 9. — Notið þetta einstæða tækifæri.
9. VIKA
VANÞAKKLATT HJARTA
ítölsk úrvalsmynd eftir samnefndi skáldsögu, sem kom
ið hefur út á íslenzku.
Carlo del Poggio.
(hin fræga nýja ítalska kvikmyndastjarna)
Frank Latimore.
Sýnd kl. 7 vegna mikijlar aðsóknar.
M.s. Ipngufoss
fermir vörur til Islands í Ábo um 10. marz.
Flutningur óskast tilkynntur aðalskrifstofu
vorri sem fyrst.
H.f. Eimskipafélag Islands.
ol óskast
í eina Olds Mobile fólksbifreið, smíðaár 1953
og nokkrar jeppabifreiðar, er verða til sýnis
hjá Arastöðinni við Háteigsveg miðvikudag-
inn 23. febrúar klukkan 10—3. — Tilboðin
verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 4.
Sala setuliðseigna ríkisins.
í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 11,15.
Guðrún Á. Símonar og Magnús Jónsson
'syngja dúett úr óperum og óperetttum.
Carl Billich aðstoðar.
Hjálmar Gíslason syngur gamanvísur.
Öskubuskur syngja vinsæl lög.
Hallbjörg og hraðteiknarinn skemmta.
Smárakvartettinn syngur. Weisshappel ..
aðstoðar.
HLJÓMSVÉIT LEIKUR. 77
Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Sölu-
turninum, Hverfisgötu 1.