Alþýðublaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 22. febrúar 1955.
ALÞYÐUBLAÐBÐ
•t
Afrekaskrá
Framhald af 4. siðu
Jcel fyrstur með rúma 62
metra, en enginn annar yfir
60 m. Adolf náði sínum bezta
árangri og fer að öiium líkind
um yfir 60 m. marluð á næsta
sumri og ekki er ólíklegt að
Sigurkarl fylgi fast á eftir.
Björgvin Hó’m er nýr maður,
sem er líklegur til að ná langt.
Pétur Rögnvaldsson náði á-
gætum árangr*; í tugþraut og
varð bæði Reykjavikur- og ís
landsmeistari, hann tekur í-
þróttina mjög alvarlega ög ár
angurinn er eftir því. Va’di-
mar Örnólfsson átti við þrálát
meiðsli að stríða og er árangur
hans því góður og hans lang-
bezti.
Hér kemur afrekaskráin:
Skúli Thorarensen.
Skúli Thorarensen, ÍR 15,01
Gunnar Huseby, KR 14,14
1,80 Vdhj. Vilmudar.-on. KR 14,05
1,80 Friðrik Guðmundss.., KR 13,90
1,76 Árni R. Hálfdán., TJKjal. 13,82
1,75 Einar Heigason, KA 13,77
1,75 Vilhj. Einarsson, UIA 13,62
Kristófer Jónass., HSnæf. 1,73 Ágúst Ásgrímss., HSnsef. 13,61
Ingvar Hallsteinsson, FH 1,72 Jónatan Sveins., HSnæf. 13,59
Ingólfur Bárðarson, Self. 1.71 I Beztur 1953: Gunnar Huse
Sigurður Haraidsson, UÍA 1,71 by, KR 15.62 m. Meðaltal 10
HASTÖKK:
Sigurður Friðfinnss., FH
Jón Pétursson, HSnæf.
Gísli Guðmundsson, Á
Jón Ólafsson, UÍA
Ko’beinn Kristinss., Self.
1,70 beztu: 1954: 14,053 — 1953:
1.70 13,992. Bezta ármeðaltal 10
1.70 manna: 14,60 m. 1951.
1.70 1
1.70 KRINGLUKAST:
Beztur 1953: Sigurður FriS- þ0rsteinn Löva, KR 50.22
^.nnsson, Meoaltal HaTgrímur Jónsson, Á 49,77
1953: Friðrlk Guðmundss., KR 47.72
Þörsteinn Alfreðsson, Á 46,82
Guðm. Hermannss., KR 44,50
Birgir Helgason, KR
Gunnar Bjarnason, ÍR
Skúli Guðmundsson. KR
Þórir Ólafsson, Ums.K.
Björgvin Hó’m, ÍR
10 beztu: 1954: 1,74,3
1,74.8. Bezta ársmeðaltal
manna: 1,80 m. '1951.
LANGSTOXK:
62,20
Adolf Óskarsson. Týr.Ve. 59,41
Kristbj. Þórarinsson, ÍR 43,17
Örn Clausen, ÍR 43,12
Sigurður Friðfinnss,, FH 6,90 Tómas Einarsson, Á 42,51
Torfi Bryngeirsson, KR 6,84 Gestur Guðmundsson, Á 42,33
Einar Frímannsson, Self. 6,80 Sigurk. Magn., HStrand. 41,81
Valdimar Örnólfsson. ÍR 6,70 Beztur 1953: Hallgrímur
Vilhjá’mur Einarss.^ UÍA 6,65 Jónsson, Á 48,42 m. Meðaltal
Friðlelfur Stefánss., Sigl. 6,61 10 beztu: 1954: 45,197 — 1953:
Helgi Björnsson. ÍR 6,59 44,23. Bezta ársmeðaltal 10
Garðar Arason. UKefl. 6,57 manna: 45,19 m. 1954.
Krisíófer Jónass., ITSnæf. 6.51
Guðjón B. Ólafsson, KR 6,50 SPJÓTKAST:
Beztur 1953: Torfi Brvn- T' i o- * fo
geirsson, K,R 6,79 m. MeðaTtal
10 beztu: 1954: 6,667 •— 1953: cr„ , „ UCit , W7r
c „„„ „ , , ’ „ ,, , . Sigurk. Magn., HStrand. 57,75
6;°o9. Bezta arsmeða.tal 10 H1álmar Torfasonj ÍR 53.68
manna: 6,80 m. 19ö0. jFinnbjörn Þorvaldss.. ÍR 53.61
6RfCTaKlr ! InfiV. Br. Jakcbs.. UKefl. 53,15
ÞRISTOKK: _ Biörgvm Hótm. ÍR 53,02
Vilhj. Einarsson, UIA 14,45 Jón Vídalín. KR 52 85
Friðl. Stefánsson, Sigl 13.96 Gvlf; Gunnarsson. JR 51hl
Grétar Björnss., HSkarp. 13,84 Vilhj. Þórha’lss., UKefl. 51,40
Torfi Bryngeirsson. KR 13.65 Bez+nr 1953: Jóel Sigurðs-
Krislóf. Jónass., HSnæf. 13,63 son< fR 6i,83 m. Meðaltal 10
Daníel Hslldórsson, IR 13,60 beztu: 1954: 53,766 — 1953:
Helgi Björnsson, ÍR 13,55 5435.3. Bezta 'árrmeðaltal 10
Kristleifur Magn. Týr.Ve 13.55 manna: 58,519 m. 1950.
Sig. Andersen, HSkarp. 13,48
Sig. Sigurðs., Fram.AH. 13,39 gLEGGJUKAST:
Beztur 1953: Vilhjálmur
Einarsson, UÍA 14,11 m. Meðal
tal 10 bezíu: 1954: 13,710 —
1953: 13,391. Bezta ársmeða1-
Guðjón Guðmundss., KR 2103
Hjálmar Torfason, ÍR 2064
Beztur 1953: Sigurkarl Stef
ánsson 2572. Meðaltat 10 beztu
manna: 1954: 2360 — 1953:
2161.
TUGÞRAUT:
Pétur Rögnvaldsson, KR 5351
Valdimar Örnólfsson, ÍR 5116
Guðjón Guðmundss., KR 4578
Einar Frímannsson, Seif. 4537
Guðm. Valdimarss., KR 4349
Helgi Björnsson, ÍR 4212
Daníel Halldórsson, ÍR 4165
Valbjöm Þorláksson, KR 3792
Heiðar Georgssön, ÍR 3777
Jóhannes Sölvason, ÍR 3374
Beztur 1953: Guðm. Lárus
son 4981. Meðaltsl 10 beztu
manna: 1954: 4325.
4X100 M. BOÐHLAIIP:
KR — A-sveit 43,6
Á —• A-sveit 43,7
ÍR — A-sveit 44,9
KA 45,6
KR — B-sveit 45,8
KR — C-sveit 47,1
Á — B-sveit 47,5
ÍR — B-sveit 48,4
KR — D-sveit 48,4
Umf. Kefl. 48,5
Bezta sveit 1953: Ármann
43,7.
1000 M. BOÐHLAUP:
Ármann 2:01.1
ÍR 2:06A
KR 2:07,2
U. Kefl. — drengir 2:11,6
ÍR — B sveit 2:16,4
4X400 M. BOÐHLAUP:
KR — A-sveit 3:26,4
Ármann —- A-sveit 3:32,0
ÍR — A-sveit 3:45,6
ÍR — B-sveit 3:49,4
KR — B sveil 3:51,2
ÍR — C-sveit 4:00,8
Ármann — B-sveit 4:01,0
51.84
47.86
45.87
Þórður Sigurðsson, KR
Þorsteinn Löve, KR
Páil Jónsson, KR
, , Friðrik Guðmundss,, KR 45,72
tal 10 manns: 13>‘'74 m' 19a2' Pétur Kristbergsson. FH 45.45
.. i Þorv. Ar nbi s UKef1 42 02
STANGABSTOKK: ■ TT- n qq 7a
m f t-, . Trri , „n Emar lngim.s.. UKefl. 39./4
Torfi Bryngeirsson, KR 4.30 Q. T, ... „„
D. . T • , f-o 0-1 Sig. Jonsson, Tyr.Ve 3o,00
Bjarni Lmnet, IR 3,/1 ‘ T--o D-
’ Sigurþor Tomasson, KR 3o,04
Valbjörn Þorláksson, KR 3,68 Eiður Gunnarsson, Á 34,05
Heiðar Georgsson, IR 3,61 I Bezlur 1953: Þórður B. Sig-
Valg. S'gurðsson, Þór,Ak 3.55 urðssoh, KR .48,26 m. Meðaltal
Einar Frímannsson, Sfelf. 3,50 10 beztu: 1954: 42.539 — 1953:
Valdimar Örnólfsson, ÍR 3,43 44,777. Bezta ársmeðaltal 10
Kolb. Kristinsson, Self. 3,40 manna: 44,999 m. 1952.
Krisl. Magnúss., Týr, Ve. 3,35
Guðm. Valdimarsson, KR 3,30
Bezíur 1953: Torfi Bryn-
geirsson, KR 4,10 m. Me||ltal ’ fiMMTARÞRAUT-
10 beztu: 1954: 3,583 — 1953:
3,472. Bezta ársmeðaltal 10
manna: 3,583 m. 1954.
Þórður Sigurðsson.
KULUVARP:
2641
2580
2536
Sigurk. Magn., HStrsnd
Ásm. Bjarnason, KR
Þórir Þorsteinssoa, Á
Pétur Rögnvaldsson, KR 2393
Guðm. Valdimarss., KR 2259
Ado’f Óskarsson, Týr.Ve. 2210
aipyöunnar
(Frh. af 5 síðu.)
Átth agaást hans taði og í
aðra farvegi; hann tók að
vinna að miklu fræðilegu rit-
verki um sögu og siðvenjur
héraðsins, og varð það sjö
bindi, eða tvö búsund blaðsíð-
ur alls. Þetta er í senn merm-
ingar- og persónusaga. Þá reit
Aakjær elnnig ævisögu hins
fræga józka skálds St Blich
ers, og er það mikið verk.
Mikla athygli vöktu og snjall-
ar þýðingar hans á ljóðum
þeirra Shelleys, Hoods, Morris
og ýmls'.a annarra erlendra
skálda, og um þýðingu hans á
ljóðum Rbberts Burns heíur
verið sagt, að þau séu ekki
fikozkari á frummálinu en
józku Aakjærs. Eftir að Aa-
kjær settist að á .Tótlandi reit
hann mikið á józku og kvað
lýzku skilyrðislaust á vald.
Jeppe Aakjær var ekki bylt-
ingasinnaður hvað ljóðform
snerti. Þar var hann tryggur
gömlum háttum gat ekki
hugsað sér að brjóta í bág við
hefðbundið rím og hrynjandi.
Enda þótt hann hefði þar litla
fræðilega kunnáttu til brunns
að bera, var honum sá næm-
leiki og sú leikni í b’óð borin,
að hljómfegurð kvæða hans og
hrynjandi, fyrir stuðla og.við-
lag, á sér vart hliðstæðu í
danskri ljóðagerð. Er því sízt
að undra. þótt dönsk lónskáld
hafi samið lög við’ mörg ljóS
hans, sem síðan hafa fundið
h’jómgrunn í danskri þjóoar-
sál.
Frægasta ljóðasaín Jeppe
Aakiær er „Rugens Sage“. sem
gefið hefur verið út hvað eftir
annað, og um leið hafa bezíu
kvæðin úr öðrum Ijóðasöfnuni
hans verið færð þangáð. í bví
safni er hið mikla kvæði hans
um Karupá. en um það hefur
verig sagt, að það hafi skipað
Karupá á bekk með Thames og
Tiber í heimsbókmenntunum.
Og að sjálfsögðu er þar að
finna kvæðið „Hafrarnir“. sem
marglr telja fegurst alira
kvæða hans.
Það kvæði, —■ eins og svo
mörg önnur í þessu safni, —
sýnir og sannar, að Jeppe Aa-
kjær var orðinn breyttur mað
ur frá því á Kaupmannahafn-
arárunum. Fyrir bragðið hafa
margir reynt að vekja vafa
um einlægni hans í verkalýðs-
baráttunni og halda því fram,
að hann hafi verið íhaldsmað-
ur inn við beinið. En slíkt er
misskilningur. Jeppe Aakjær
barðist trúrri og ske’eggri bar
áttu fyrir rétti smælingja og
olnbcgsbarna, og sú barátta
hafði mikil áhrif. Hins vegar
verður því heldur ekki neitað,
að hæst nær hann í list sinni
í hinum kliðmjúku, látlausu
átthaga’jóðum sínum.
Á sextugsafmæli hans var
honum haldin dýrleg veizla í
ráðhúsi Kaupmannahafnar. Öll
þjóðin hyllti hann þann dag,
og a’lar stjórnmálaværingar
voru grafnar og gleymdar.
Jeppe Aakjær lézt úr hjarta
slagi árið 1930. Honum var val
inn legstaður á hæð einni á
landareign sinni. Þaðan er fög
ur út.sýn yfir Jótland, ■— átt-
hagana, sem hann nnni beHast
og söng öll sín fegurstu ljóð.
Félagslít
Sundæíingar Ármanns.
eru í Sundhöllinni á þriðju
dögum og fimmtudögum frá
kl_ 7—7,45 fyrir yngri flokka
og kl. 7,45—8,30 á sömu dög
um fyrir eldri flokka.
Ásfandið í bókasafns
málunum
(Frh. af 5. síðu.)
hæð. Nú hefur þetla skilyrði
verið fellt niður. Sýs’a, sem
leggur kr. 500,00 til bókasafns,
fær kr. 2650,00 úr ríkissjóði,
önnur, er aðeins greiðir kr,
500,00, fær frá ríkinu kr.
1800,00 og sú þriðja, sem borg
ar kr. 1200,00 til bókasafns, er
hefur ekki með höndum neina
útlánastarfsemi, fær úr ríkis-
sjóði kr. 3800,00. Sýslur, sem
ieggja fram kr. 4500,00, fá svo
ekki nema kr. 3750,00, og
sýsla, er greiðir kr. 10 000,00,
fær elnungis kr. 4500,00. Árið
1953 var úlhlutað tii lestrarfé
laga kr. 153 526,00, svo sem áð
ur getur. Meðaltal á. íélag verð
ur þá kr. 734,00, minna á lítil
og lítils megandi félög og
meiri á hin. Á fjárlögum eru
veittar kr. 50 000,00 til les+.rar
félaganna, en auk þess fá þau
nokkurn hluta. skemmtana-
skatts. Fram að 1944 fengu
þau aðe'ns hluta af skemmt-
anaskatti. en sá hluti' var all-
ríflegur. Árið 1943 komu til út
hlutunar kr. 149 746,00, en
væri sú unphæð hækkuð í sam
ræmi við hækkun á vísitölu
frsmfærslukostnaðar, ætti hún
að vera sem næst kr. 350 700,-
00. Ár'ð 1943 mun h uti félag-
anna af skemmtanaskatti hafa
verið rýrður og sett inn á-
kvæði um. kr. 50 000.00 fram-
lag á fjárlögum. Sú upphæð
hefur’ síðan verið óbneytt, en
ætti eftir sömu reg’u og áður
segir að vera orðin um það bil
kr. 117 000,00. Væri bins vegar
miðað við hlutfall af béildar-
upphæð fjárlaga 1944 og 1954
ætti upphæðin að vera stórum
hærri. Loks þykir rétt að
benda á það sem eitt dæmi
bess handahófs, sem ríkt hefur
í þessum málum, að á fjárlög-
um 1954 eru veittar kr. 1200.00
íil sveitarbókasafns á Bí’du-
dal, jafnhá fjárhæð til bóka-
safns á Djúnavogi og kr. 1000
til sveitarbókasafns á hverjum
eftirtalinna staða: Dalvík, Hrís
ey og Vopnafirði. Hvers vegna
hærri fjárhæð til bókasafns í
kauntúni á Vestfjörðum en á
Norðuralndi? Hvers vegna
fleiri krónur til bókasafns á
sunnanverðum en norðanverð-
um Austfjörðum? Og 'hvers
vegna er veitt fé til bókasafna
í þessum kauptúnum, en ekk-
ert til svipaðra stofnana á
Þingeyri, Fi.ateyri, í ITnífsdal,
á Þórshöfn, Reyðarfirði, Fá-
skrúðsfirðij Stokkseyri, Eyrar
bakka og í Sandgerði, svo að
nokkur kauptún séu nefnd?
Þorvaldur Búason. Á 2129 I sér aldreí auðveldara að skrifa
Herranótt 1955
hinn snjalþ gamanleikur
Menntaskólanema, verður
sýndur í Iðnó í kvöld kl. 8
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir í dag
frá kl. 2—6.
Leiknefnd
Guðm. Hermannss., KR 15,02 Björn Jóhannss., UKefl. 2119 en þegar hann gengi þeirri mál"