Alþýðublaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 22. febrúar 1955.
ALprDum.fi**
r *
SIGURÐAR MAGNUSSONAR,
Grettisgötu 60, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðviku
daginn 24. febrúar klukkan 10,30 fyrir hádegi.
Blóm og kransar afbeðið.
Ingibjörg S. Friðriksdóttir.
Sigurlaug A# Siguiðardóttir.
Alúðarþakkir til allra, fjær og nær, er auðsýndu okkur
samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar,
FLOSA EINARSSONAR.
Sérstaklega vijjum við færa Eimskipafélagi íslands og skips
félögum hans á E.s. Selfoss okkar alúðar þakkir.
Margrét Guðmundsdóttir og dætur.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vjnsemd og samúð við frá
fall og jarðarför
GUÐJÓNS PÁLSSONAR, FYRRV. VERKSTJÓRA.
Börn, tengdabörn, barnabörn og systir.
HANNES A HORNINU*—
Vettvangur dagsins j
Um leikrit Agnars Þórðarsonar: „Þeir komu í
.. haust“ — Vonbrigði.
LEIKRIT AGNARS ÞÓRÐ
ARSONAR er döggt og þungt.
Það er kalt og fullt af kvíða
»g ógnum. Það bregður varja
fyrir kímni eða gletni. Það er
vel gert ritverk, en ekki mik
ið Ieikrit. Persónurnar hreyf
ast lítið. Þær eru ekki gædd
ar lífi, nema helzt tvær,
enda marka’ðar dauðanum og
íortímingunni. Vomurinn vok-
ír yfir bráð sinni: enangrun
in, gaddurinn og harðneskjan.
Byggð íslendinganna er að
fara í auðn, mennirnir að
sleyja úr kröm og þröngsýni.
Lokaatriðið á að sýna að ein
hverjir hafi runnið inn í mergð
Skræjingjanna.
ÞAÐ ERU fjölmargar snjall
ar setnjngar í þessu leikriti,
en þeim tekst ekki að lyfta
því upp í hæðirnar vegna
skorts á leikrænni tækni höf
undarins, ekki lejkaranna. Það
sr eins og persónurnar, f]estar
að minnsta kosti, séu drumbar,
sem sé ýtt inn á sviðið af höf
undinum til þess að segja setn
íngar hans — og svo sé þeim
fcippt aftur út af því.
OG SVO ber það við, eins
og í leikriti Davíðs Stefánsson
ar:: „Landið gleymda", að það
brotnar í tvennt. Frá upphafi
veit maður e.kki annað en að
séra Steinþór sé persónugerf
ángur hins kirkjulega valds,
fégráðugur fyrir hönd kirkj
nnnar, valdasjúkur einnig
vegna hennar — og ónæmur
fyrir breyttum aðstæðum að
Siætti peirrar kirkjualdar, sem
sagan gerist á. Og allt er þetta
í samræmi við atburðina, ald
arandann og söguna.
EN I SÍÐASTA ÞÆTTI
verður allt annað upp á ten
ingnum. Þá er það alls ekki
kirkjuhöfðinginn, sem stendur
á sviðinu, heldur ástsjúkur og
erotiskur betlikarl, sem
dreymir kynóra, fimbulfamb
ar um munað í suðurlöndum,
með eitur í bikar og hníf
í erminni, játar að hafa drep
ið móður sína og ætlar að
stjnga gyðju drauma sinna til
bana.
LEIKRITIÐ VAR hárskörp
ádeila að efni til fram að þess
um fyrnum; túlkun á draum
um mannanna um bróðurkær
leika, jöfnuð, sáttfýsi, en upp
frá þessu hverfur allt þetta
að mestu og það verður að
hrollvekjandi sorgarleik einn
ar persónu, allt að því í reyf
arastíl. — Þetta er mjög sorg
legt.
ÞAÐ ER ALVEG VÍST, að
Agnar Þórðarson er lejkrita
skáld. Það sýna hárskarpar
setningar, sem hvað eftir ann
að bregður fyrir. En það er
eins og hann hafi ekki enn get
að losað sig úr viðjum orðsjns
til þess að gæða persónur sínar
lífi. Persónurnar tala með
munninum, að öðru leyti eru
bær dauðar, nema Þóra. Leik
ritið lyftist snöggvtast þegar
hún stígur danssporin í geggj-
un sinni, sem síðar kemur þó
ljós að var ekki geggjun, held
ur slóttugheit.
HARALDUR BJÖRNSSON
er aðeins gervi. Eins Jón, Aðils.
Eins Gestur Pálsson. Þetta er
hvorki þeim að kenna né leik
stjóra, heldur höfundi. Helgi
Skúlason leikur allt að pví of
* mikilum þrótti og hávaðinn er
of mikill og mælskan of hröð
og hörð. Herdís Þorvaldsdóttir
I er lifandi manneskja, allt að
því sú eina — og það er að
J að þakka höfundi.
Islenzkir Tónar
Plaían, sem beðið hefur verið eftir 77
Fallandi íauf
(Ljóð: Valgerður Ólafsdóttir).
úr myndinni „París ávalt París“ sem Bæjarbíó
í Hafnarfirði er nú að hefja sýnjngu á.
Ástin mín eina
(Ljóð: Þorsteinn Sveinsson).
sungið af hinum nýja söngvara
JÓHANNI MÖLLER
með hljómsveit JAN MORÁVEK
— Upplag takmarkað —
S
s
S
s
s
s
s
s
s
s
\
s
s
s
s
s
s
DRANGEY
Laugavegi 58
TONAR
Austurstræti 17
SKODA
tfi
O
ö
>
SKODA SKODA SKODA
_ VERÐLÆKUN
1200 bifrei
lœkkaðar í verði,
tfi
*
O ril afhendingar strax frá verksmiðju, Þeir, sem hafa áhuga á kaupum
P
> snúi sér
SKODA
tfi
7s
O
O
>
tfi
n
o
o
JAK0B HAFSTEIN
Báðar plötur þesso vinsœla söngvara komnar aftui
tfi
n
o
o
>
SKODA
til skrifstofu umboðsins, sem veitir væntanlegum kaupendum
aðstoð og Ieiðbendingar.
Tékkneska bifreiðaumboðið á fslandi h.f.
Lækjargötu 2 (Nýja Bíó-húsiÖ), Sími 7181
SKODA SKODA SKODA
m
f
tfi
7\
O
a
>
SKODA
íslenzkir Tónar
Vil-
Æ'
2. sending.
Blómabæn
(Heiðarrósin
Ljóð Jakob Hafstein)
Lapi, Listamannakrá í Flodenz
(Jakob Hafein •— Davíð Stefánsson frá Fagraskógi)
4. sending.
Söngur Villiandarinnar 77
(Sænskt þjóðlag — ljóð Jakob Hafstein)
Fyrir sunnan Fríkirkjuna 77
(Jakob Hafstein •— Tómas Guðmundsson)
Tryggið yður þessar metsöluplötur hið fyrsta
DRANGEYý TÓNAR
Laugavegi 58 r ! ^ Austurstræti 17
i þ-
S
V