Alþýðublaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 8
Þriðjudaginn 22. febrúar 1955. Fjársöfnunardagur Rauða er á morgun IO deildir starfandi á Iandinu. KAUÐI KROSS ÍSLANDS hefur merkjasölu um land allt á morgun. Nú eru starfandi 10 deildir á ýmsum stöðum um land ið, sem vinna að hjúkrunarmálum, og eiga þær 7 sjúkrabifreið ar. Reykjavíkurdeildin, sem er stærst, telur nú um 2 þúsund félaga. Éitt höfuðstarf Rauða Krossins er að annast sumar dvalir barna úr Reykjavík. jSpilakvöid Aiþýðis- S flokksfélaganna. I s ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGJ S IN í Rej'kjavík efna til spilaS S kvölds , sem jafnframt verð S ur öskudagsfagnaður, í A1S þýðuhúsinu við Ilverfisgötu ^ annað kvöid kl. S.30 stund'' víslega. Verður þar spilað, ■Félagið gefur út Heilfcfrigt líf, tímarit um heilbrigðismál og unglingablaðið Unga ís1and, það starfrækir og sjúkraskýli í Sandgerði. Þá heíur félagið fastráðna hjúkrunarkoun í þjónustu sinni, sem ferðast um landið og heldur námskeið í Hjálp í viðiögum í skólum og víðar eftir því, sem óskað er. 3600 SJUKRAFERÐIR. Reykjavíkurdeild'n á nú þrjár sjúkrabifreiðír og er ný búin að kaupa afar vandaða þýzlka sjúkrabifreið. Á li'ðnu ári voru farnar um 3600 sjúkra ferðir um borgina, þar af voru 177 vegn-a slysa, og auk þessa voru farnar margar ferðir út úr bænum. Sjúkraflutninga þessa annast starfsmenn slökkvi liðsins. Þá er Reykjavíkurdeiid in að koma sér upp nýjum birgðum hjúkrunavgagna, .sem lánaðar eru á he.mili endur gjaldslaust. Einnig er félagið að koma sér upp birgðum, er jafnan væru tiltækar, ef þyrfti að grípa t'l þeirra af a'menn um öryggisástæðum. SUMARDVÖL I5ARNA. Á liðnu sumrí voru um 240 börn á vegum Revkjavíkur deildarinnar, helmingur þeirra á barnaheimili Rauða Kross íslands í Laugarási og um 60 á hvorum staðnum á Silunga po'li og Reykjaskóla í Hrúta firði. Er starfsemi þessi mjög féfrek. HJALP I VIÐLOGUM. í fyrra var hald,ð námskeið í Hjálp í viðlögum á vegum Reykjavíkurdeildarinnar. Var þátttaka mjög góð og komust færri að en vildu. Verður starf semi þessi tekin upp að nýju á sam'a hált og í fyrra. Nám skeið þetta er bæði fvrir karla og konur og nær til a'ls konar hjálpar í viðlögum m.a. blóð gjafir og meðferð á losti. Þeir Jón O. Jónsson og Elías Ey vindsson yfirlæknir hafa sam ið nýja bók, sem notuð verður til kennslu á námskeiði þessu. Bók bessi mun koma úl í marz. Þeir, sem vilja taka þátt í nám skeiði þessu geta tUkvnnt þáft töku sína í skrifstofu Rauða Krossins. Stjórn Reykjavíkurdeildar innar skipa þessir rnenn, Jón Auðuns, dómprófaslur, formað ur, Óli J. Ólason, kaupm., Gísli Jónsso'n skóla'stjóri. dr- Jón Sigurðsson, Jónas B. Jónsson fræðs'ufulltrúi, Guðrún Bjarna dóttir hjúkrunarkona 0g Jón Helgason kaupm. MERKJASALAN. Öll börn. fem koma og •elja merki, fá aðgöngurniða að kvik myndasýningum á sunnudag inn kemur, auk þess dálitla hressingu um leið eg þau skPa andvirðj merkjanna.. sem þau selja. Foreldrar, mmnið börn in á merkjasöludag Rauða Kross íslands og látið þau búa sig vel að heiman. Merkin verða afhenl frá kl. 9 árdegis á þessum stöðum: Skrifstofa R.K.Í.. Thorvaldsensstræti 6. Skóbúð Reykjavíkur, Aðalstr. 8. Fatabúðin, Skólavörðuslíg 21. Efnalaug Vesturbæjar, Vest urgötu 53. Verzlun Sveins Egilssonar, Laugaveg 105. SiUi & Valdi, Háteigsveg. Sunnu búðin, Mávahlíð 26. S4óra,-Borg Baugsveg 12. Sljörnubúðin, Mávahlíð 26. Verzlun Elíasar Jónssonar. Kirkjuteig 5. Verzl Axels Sigurgeirssonar, Barma hlíð 8. Raftsekjavinnustofa Árna Ó’.afsisonar, Skólavörðu- st:'g 27. Ungmennafélagshúsið, Holtaveg, Kleppsho’ti. K.F.U. M. við Reykjaveg (horninu á Kirkjuleig'. og Revkjavegi). Kron, Langholtsvegi 136. \ » V C U LC í J/Ul U|/11UU^ ^ flutt ávarp, sungnar gaman- ^ vísur, upplestur og að lok ^ S utn dans. Fólk hafi með sér^ i spil. i KvöÍdskémlun’ KNATTSPYRNUFELAGIÐ Þróttur efnir til fjölbreytírar skemmtunar í Austurbæjar bíói í kvöld kl 11,15. Koma þar fram Guðrún Á. Símonar Magnús Jónsson, Hjálmar Gísla son, Hallbjörg Bjarnadóttir á^ samt hraðteiknaranum, Smára kvartettinn og Öskubuskur. Á góðanum af kvöldskemmtun þessari hyggst Þróttur að verja tjl utanferðar á næsta Við ski'Jalyftuna í Hveradölum. Slys við Skíðaskálann: Helikoptervél send effir slös- u$um bandarískum hermanni MIKLA ATHYGLI vakti það við Skíðfj ikálann i Hveradöl um á sunnudaginn, cr Helekopt er lcom svífandi og settist fyrir framan skálann. Var vélin að sækja Bandaríkjamann, er fót brotnað hafðj ó sleða. Slysið vildi til skömmu eftir hádegi á sunnudag. Voru nokkr ir Bandaríkjamenn að renna sér á stýris’ausum sleða í skíða brekkunni við Skíðaskálann. RANN A JEPPA. Svo óheppilega vildi þá til að sleðinn rann á jeppabifreið, er slóð fyrir neðan brekkuna. Köstuðust mennirnir af sleðan um og einn þeirra mun hafa orðið á mil’.l með þeim afleið ingum að hann fótbrotnaði. Var mjög slæmt og opið. Boðurrt var því komið til Keflavíkur flugvallar. Var þar brugðið skjólt við og helkopter sená eftir manninum. Glæsileg órsháfíð Aljjýðuflokksíé- r laganna á Isafirði á sunnudaginn Eídur í véíbáti í Hafnarfirði. Haður missli meðvifund við siökkvistarf af koisýringi AÐEARANÓTT sunnudags kom upp eldur í vélbátnum Síldinni, GK 140, sem liggur við ytri hafskipabryggjuna í Hafn arfirði. Tveir rnenn slösuðust við björgunarstarfið, annar af kolsýringseitrun, en hinn skarst á hendi. Slökkvilið Hafnar fjarðar réði niðurlögum eldsins, áður en mjög tilfinnanlegar skemmdii urðu. Það var kl. 4.06 aðfaranótt .sunnudags, að eldsins varð vart. Tvelr menn sváfu í skip inu og vöknuðu þeir við r fyk, er lagði frá olíukyntum ofni, í káetu skipsins. ÆTLAÐI AÐ SETJA DÆLU í GANG. Brugðu mennirnir skjótt vlð og ætlaði Gunnlaugur Árna son vélstjóri að setja sjódælu skipsins í gang og fór til þess niður í vélarrúmið. Félagi hans, sem er Færeymgur, æll aði að beina slöngunni að eld inum, en er góð stund leið án þess að sjór kæmi í slönguna eða að maðurinn kæmi upp, og reykurinn magnaðdst, svo að ófært var niður í vélarrúm, flýtti hann sér að r.á í hjálp. MISSTI MEÐVITUND. Þegar slökkviliðið kom á vetivang, gerði það ítrekaðar tilraunlr til að komast niður í káetu og vélarrúm. Það tóksl ekki vegna þess, hve reykur inn var þéttur í göngunum, og ÍSAFIRÐI í gær. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN hér á Isafirði héldu árshátí'ð sína í Alþýðuhúsinu s.l. laug ardag. Var geysifjölmennt á hátíðinni eins og húsrými frelc ast leyfði, en þó ekki unnt að fullnægja eftirspurn eftir að- göngumiðum. Fór hátíðin vel fram og var hin glæsilegasta í a!Ia staði. Undirbúning' annaðisl nefnd, sem var skipuð 3 fuiltrúum frá hverju félagi. Hátíðin hófst með isameiginlegu borðhaldi. Voru fram bornar hinar beztu veitlngar og sáu konur úr kven félaginu um það af mestu rausn og prýði. Ungt fólk úr F.U.J., bæði piltar og stúlkur, annaðist framreiðslu. varð að brjóta lesiarþiljurnar framan frá. Tókst með þeim hætti að bjarga manninum, sem. fannst liggja meðvitundar laus í sjó á nærklæðunum e:n um í vé’arrúminu. Var farið m.eð hann þegar í stað í sjúkra hús og lífgunartilraunir gerðar þar lil læknir kom. Líðan Gunnlaugs er nú sæmileg. 4 Færeyingar héldu til um borð, en aðelns þessi eini þeirra var um borð þessa nótt. HRASAÐI OG SKARST Á HENDI. Við björgunartilraunirnar vildi það sly.s tifc að Albert Kristinsson verkstióri hjá raf veitunni, sem kom rneð sjúkra bíl á brunastað, skarst illilega á vinslri hendi, svo að flytja varð hann i LandsspítaL'ym, þar sem gert var að sárum hans. Hörðu afltaugar þriggja fingra skorizt sundur. RÆR SAMT. Slökkvilið Hafnarfjarðar (Frh. á h. siðu.) FJOBREYTT SKEMMTI- ATRIÐI. Frú María Gunnarsdóttir formaður Kvenfélagsins setti hófið og flutli ávarp. Gunn- laugur Jónasison kaupmaður söng bráðfyndnar vísur um ís- hrzk málefni og ísiirzka borg ?Jra. .Vj.libarg V ÍJibergsson las upp snjallt gamankvæði. Frk. Sigríður Magnúsdóttir frá Bol ungavík söng einsöng, en píanó undirleik annaðist Elízabet Kristjánsdóttir. Var þessari ungu söngkonu ákaft. fagnað, og varð hún að syngja auka- lög. FEGURÐARSAMKEPPNI. Því næst fór fram fegurðar samkeppni. Komu þar fram 4 stæðilegir karlmenn. klæddir eftir margvíslegri gamalli og nýrri kventízku ý.missa ianda. Dómnefnd var skipuð 3 ung um mönnum, sem einnig höfðu brugð ð sér í kát'ega búninga. Vakti þetta skemmtiariði afar mikla kátínu og fögnuð. LEIKRIT OG NÝSTÁRLEG DANSSÝNING. Næst var leikinn gamanleik ur, „Munlkurinn“ eftir Hjört Hjiálmarsison kenn,ara á Flajt , eyri. Leikendur voru: Marías IÞ. Guðmundsson, frú Elízabet ! Jónsdóttir. frú Kh-stín Ólafs dólir Ijósmóður og Gunnar Jónsson verzlunarmaður. Var leiknum ákaflega vel tekið. Þá var danssýning með nýstárlegu ! móti og vakti mikinn hlátur, en það var réttarsamiba, þar j sem fröken Auður Hagalín lék j Jónka bónda í Hjáleigunni, ! Svala Veturliðadótlir var í t gerfi Gunnars og Irausti Sig urlaugsson í gerfi vegavinnu stráksins. Að síðusi.u var dans að til kl. 3 eflir miðnætti. — Skemmtunin fór vel fram eins og fyrr segir og almenn ánægja með hana. B.S. (ÍHIögur hverfissfjóra-j fundar m sfjérn $ í Alþýduflokksfélagl ^ Reykjavíkur. ss s s s S; s s s s ^ TILLÖGUR hverfisstjora S ^ fundar um stjórn í AlþýðuS S flokksfélagi ReykjavíkurS S fyrir næsta kjörtímabil liafaS S verið Sstofu lagðar frarn 'á skrif S Alþýðuflokkslns, Al) S þýðuhúsinu við Hverfisgötu • S og munu liggja frammi í sjö^ S daga. Meðlimum Alþýðu^ Wlokksfélags Revkjavíkur er^ ) hcimilt að gera viðhótartils ^ lögur meðan Iistinn liggurs ; frammi. S ^ Skrifstofa- flokksins er opS S In kl. 10—12 f.h. og 2- S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.