Alþýðublaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 2
(1 * ALÞYÐUSLAÐiO Þriðjudagur 8, marz 1955 Amerísk stórmynd úr lífi tóns'káldanna Schumanns, og Brahms_ Tekið af Metro Goldwyn-Mayer. Kalhrine Hepburn Paul Henreid Sáðasta sinn. Nýjar Disney-teiknl- myndir Donald Duck Coofy og Pluto, Sýndar klukkan 5, m austur- æ m BÆJAR Bíð ffi Hefjur vlrkisins (Only the Valiant) Óvenju spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik mynd, er fjallar um bar. daga við hina blóðþyrstu Apandheindíána. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Barbára Payton, Gig Young, Lon Chaney. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, æ nyja biú m 2544 Efskendur á fíóffa (Elopemen) (Clauded Yeljow) Afar spennandi brezk saka málamynd' frábærlega vel leikin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fyrirmyndar eigin- maður Frábærileg fyndin og skemmtileg ný amerísk gam anmynd um ævintýri og á rekstra þá sem oft eiga sér stað í hjónabandinu. Aðal. hlutverkið í mynd þessari leikur Judy Holliday sem fék;k Oscar-verðlaun í mynd inni „Fædd í gær“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHtíSlD í FÆDÐ í GÆR S sýning í kvöld kj. 20. S ^ÆTLAR KONAN AÐ DEYJA? 1 * og ANTIGONA sýning miðvikudag kl. 20. ^ Gullna hliðið í sýning fimmtudag kl. 20. S ^ Aðgöngumiðasalan opjn ^ Sfrá kl. 13,15 til 20. S ) Tekið á móti pöntunumY •Sími: 8-2345 tvær línur. ^ (Pantanir sækist daginn fyr S Sir sýningardag, annars seld- S ^ir öðrum. ^ EIKFÉÍA6' REYKJAYÍKUy Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni. S 75. sýning annað kvöld klukkan 8. S $ Aðgöngumiðar seldir frá S ý jTLUgUlig UtiUUCll- OCJ.Vj.lX XX ct * (kl. 4—7 og eftir klukkan 2 • ) á morgun. — Sími 3191. 9444 Úrvalsmyndin Læknirinn hennar Ný amerísk gamanmynd, hlaðin fjöri og léttri kímni eins og allar fyrri myndir hins óviðjafnanlega Cilfton Webb. Aðalhjutverk; Anne Francis. Charles Bickford. William Lundigan og Clifton Webh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m HAFNAR- ffi æ FJARÐARBfð 89 — 9249. — Við sfraumvöfnin sfríðu. Stórbrotin og áhrifamikil sænsk-norsk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: Eva Ström. George Fant, Elof Ahrle, Alfred Maurstad, Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. INNRASÍN FRÁ MARS Gífurlega spennandi og á- hrifamikil litmynd. Byggð á sanmefndri sögu eftiv H. G. Wellcs. Aðalhlutve'rk: ANN ROBINSON GENE BARRY Þegar þessi saga var flutt sem útvarpsleikrjt i Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum, varð uppi fótur og fit og þúisundir manna ruddust út á götur bor)ganna í| ofsa1 hræðslu, því að allir héldu að innrás væri hafin frá Mars. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184 ..... é, i * — (Magnificint Cbression) Jane Wyman Rock Hudson Nú fer að verða síðasta tækifæri að sjá þessa hríf. andi mynd sem allir hrósa. Sýnd kl. 7 og 9. SMYGLARAEYJAN Fjömg og spennandi amerísk litmynd um smygl ara við Kínastrendur. Sýntl kl. 5. æ TRIPOLIBfO m Síznl 1182 Snjailir krakkar (Púnktchen und Anton) Framúrskarandi skemmti- leg, vel gerð og vel leikin, ný, jþýzk gamanmynd. — Myndin er gerð eftir skáld sögunni “Punktchen und Anton“ e'ftir Erich Kástn- sr, sem varð metsölubók í Þýzkalandi og Danlmörku. Myndin er afbragðsskemmt un fyrir alla unglinga á aldrinum 5—80 ára. Aðalhlutverk: Sabine Eggerth Peter Feldt Paul Klinger Hertha Feiler o. fl. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Saja hefst kl. 4. tákknesRy heimllisvélarnar n ý k o m n a r . Lækfargöty 2 (Nýja Bíó húsinu) si h.f, SfmS 7181 Árshálíð Rðngæingafélagsins verður haldin í Tjarnarcafé föstudaginn 11. marz og hefst klukkan 8,30. DAGSKRÁ: .. 1« . . . 1. Skemmtunin sett, formaður félagsins. 2. Minni íslands, séra Sigurbjörn Einarsson. 3. Minni Rangárþings, Frímann Jónasson kennari. 4. Söngflokkur félagsins syngur nokkur lög. 5. Hjálmar Gíslason skemmíir. 6. Dansað tij kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússinis fimmtudag og föstudag kl. 5—7 e. h. Frjálst val í klæðaburði. SKiPAttTGCRO BIKISIHS . Esjð vtestur um land í hringferð hinn 13. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar á morgun og árdegis á fimmtudag. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 11. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar Súgandafjarðar áætlunarhafna í 3 Húnaflóa og Skagafirði, Ólafsfjarðar og Dalvíkur á morgun. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Helgi Heigason fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Baldur fer til 'i Skarðsstöðvar Salthólmavíkur og Króksfjarðarness í kvöld. Vörumóttaka árdegis í dag. Alfreð Gíslason Framhald af 1. síðu. 1 niður umboð sift sem bæjar- fulltrúi flokksins. Enn fremur hefur hann sem formaður svo- nefnds Málfundafélags jafnað- armanna og ábyrgðarmaður blaðsins Landsýnar unnið Al- þýðuflokksfélaginu og Alþýðu flokknum ógagn með því að hefja opinberlega barátiu gégn honum og færa umræður um ágreiningsmál innan flokksms út fyrir vébönd hans. Fundurinn telur, að Alfreð Gíslason hafi með þessum að- gerðum gerzt svo brotlegur við félagið og flokkinn, að slíkt framferði hans sem félaga og trúnaðarmanns verði ekki þol- að. Fyrir því álvktar fundur- inn, að Alfreð Gíslason skuli því aðeins teljast meðlimur fé- lagsins frá 2. marz næstk., að hann hafi fyrir þann tíma: 1) Lýst þvi yfzr, að hann muni ekkí mæ/a á bæjarsíjórnar fundum, þar til nefndakosn /ngar á næsta ári hafa farið fram, nema með samþykki bæjarmálará'ðs. 2) Látið af ábyrgð blaðsins Landsýn og vikið úr Mál- fundafélagz jafnaðarmanna. Verði fyrrgreindum skilyrð- um ekki fullnægt innan tilskil- ins frests, óskar félagið stað- festingar miðstjórnar á brott- v,:kningunni.“ Á miðstjórnarfundinum kom fram sú ósk, að flokksstjórnin yrði látin fjalla um afgreiðslu máls Alfreðs Gíslasonar. en for maður flokksins taldi ekki skylt samkvæmt flokkslögum að verða við þeim tilmælum, og samiþykkti miðstjórnin á- lyktun þess efnis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.