Alþýðublaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 5
fMðjudagur S. marz 1955_ ALÞÝÐUBLAÐIÐ i EYJAN TAIWAN hefur að undanÆörnu vejrið á dag£\krá Öryggisráðsins, en það hefur gengið á ýmsu í sögu þessarar eyju, og hún hefur komlð mik- ið við sögu alþjóðastjórnmála í Asíu. Evrópunafn eyjarinnar, Formósa, -sem þýðir ,hin fagra‘, var henni gefið af portúgölsk- um landkönnuði, sem varð einkum heillaður af hinni fögru og þverhníptu austurströnd eyjarinnar, en það voru Spán- verjar, æm fyrstir tóku sér bólfestu á eyjunni eins og þeir höfðu p.nmg gert. á Filipseyj- um, en þær eru næsti nágranni að sunnan. Árið 1641 hröktu Hollendingar Spánverja burt frá F'ormósu, en árið 1662 voru Höllendingar einnig 'hraktir á brott frá eyjunni af fræsum kínverskum sjóræningja, Kox- inga að nafni, studdi hann Ming-konungsæltina gegn hin um e.rlendu yfirráðum Manchu valdsherranna í Kína. Koxing gerðist nú konungur vfir eyj- unni, og gekk sá konungdómur að erfðum til sonar hans og sonarsonar unz hinn síðar- nefndi lagði niður vöid í hend ur Manchu-keisarans í Peking árið 1683. Þetta er það ártal, sem rekja má til tengsla Formósu við Kína. Hinir eiginlegu frum- byggiar Förmósu eru af um tíu þjóðflokkum, sem telja um 150 þúsundir manr.a, en að minnsta kosti þe;r þjóðflokkar sem búa sunnar á eviunni, munu tala mál af má'lflokki Malaja. Formósa varð nú hluti af fylkinu Fukien á meginland inu, en samband hennar við hið kínverska keisaradæmi á dögum Manchuvaldsherranna var annars býsna laust. Um þetta leyti fluttust hins vegar Kínverjar hópum saman yfir til Formósu, einkum frá Fu- kien, en einnig líka frá Kwan- tungfjöljum og héraðinu um- hverfis Kanton. Á síðari hiuta 19. aldar urðu yfirráð Manchu keisaranna yfir evjunni enn veikari, einkum eft.ir að Janan ír gerðu þar innrás árið 1874. Á árunum 1884—84 lögðu Frakkar hafn-þann á evjuna, og franskar hérsveitir her- námu hafnarbæinn Keelung. en það er fvrst eftir stvrjöld- jna milli Kínverja og Janana á árunum 1894—95. að For- mósa gengur úr greipum Man- chu-keisaradæmisins. Árið 1895 var Formósa á=amt Fiski mannaeyjum gerð að .iapanskri nýlendu og hélzt það ástand um hálfrar aldar skeið. Formósu-Kínverjar fengu á þessum tfma orð fyrir að vera 'byltingasinnaðir, en að því leyti, meðal annars, eru þeir rnjög ólíkir Kínverjum á meg- inlandinu. „Á hverju ári upp- hlaup og fimmta hvert ár upp- reisn“ var sagt um þá. Eftir að þeir voru komnir undir yfir ráð Japana, reyndu þeir að koma á fót „lýðveldi á For- mósu“, en það stóð aðeins skamma stund, og tilraunin var fljótlega bæld niður af her íiði Japana, sem kom á friði og reglu að eigin sögn. Fyrstu sex landsstjórarnir á eyjunni fram til ársms 1919 voru her- menn. en eflir þann tíma og fram til ársins 1936 voru land- stjórarnir borgalegir embáettis menn. Hið reglulega japanska selulið á eyjunni var einungis 12 húsund menn og var svo unz stríðið milli Kínverja og Jap- ana brauzt út 1937. Sljórn Japana á árunum 1894—1945 var stjórnmálalega séð ekki öðruvísi á Formósu en á öðrum stöðum. Það var ekki lýSveldi á Formósu og Arild Hvidtfeidt: EYJAN ekki ,var heldur að neinu leyti um sjálfstjórn að ræða. Á sviði efnahagsmála voru möguleikar um sjálfstæðar framkvæmdir mjög skertar. Yfir helztu alvinnuvegunum drottnuðu voldugir hringar, sem voru að meira eða minna leyti undir eftirliti japönsku stjórnarinnar, svo sem sykur- iðnaðurinn og ananasframleiðsl an- Hins vegar var um hreina einokunarverzlun að ræða, sem stjórnað var sf landstiór- anum t. d. með ópíum, tóbak, áfengi, salt og síðasí en ekki sízt kamfóru, en Formósa er eitt af þeim löndum 'heims, sem mest framleið'.r af kom- fóru. Helztu járnbrauiir lands- ins og skóglendi var stjórnað af landstjóranum, og næstum allar raforkustöðvar i landinu voru undir stiórn tveggia hálf opínberr?v ifélága eða leppíé- laga, sem Japanar réðu algjör- lega. yfir. Megnið af námu- greftrinum var í höndum jap- anskra félaga. Ekki er hægt að neita því, að st;órn Japana hafði í för með sér töluverðar efnahagsleéar framíarir fyrir Formósu-Kínverja og. lífsaf- köma beirra batnaði t'.l muna og varð mun betri en Kínverj- anna á meginlandinu. Með fram ræs'lu landsins og notkun til- búins áburðar, auk þess, sem notaðar voru betri hrístegund ir við sáningu, óx bæði magn og gæði þeirrar fæðutekundar, sem var helzta neyzluvara landsmanna. Samgöngukerf; landsins var byggt upp með járnbrauium og þjóðvegum, iðnaður óx upp í landinu, sem að vísu stóð-þeim japanska að baki, en var samt fremri iðnaðinum á meginland Kína. 'Miklíi" iframfarir urðu einnig á svjði hellsuVíerndar og he'lbrigðismála. Framleiðsla og sala á ópíum var sett undir strangt eftirlit, en það var þó notað ti'l lækninga og einnig flutt út. Taugaveiki og kóleru var að meslu útrýrol og bólu- sótt að mestu. Japönsk tunga festi rætur bæði á sviði verzl- unar- og menningarmála, og við 'lok heimsstyrjaldar’nnar síðari gizka menn á. að um. helmbigur af Formósu-Kínverj um hafi talað japönsku auk sinnar eigin tungu. En þó að bin iananska menningarpóli- tík miðaði að bví. að janönsk menning næði að samlagast kínverskri menninsru. en vera þó al'ls ráðandi, bróst þó sú stefna. Þó ekki væri það af öðr um ás+æðum en þe'm.. að það var allt of mikil rýlenduoóli- tík, sem var rekin. og • það í gamalli op vondri mvnd. íbú- um eyjarinnar var bæg! frá áhrifamiklum slöðum. í síjórn málum var ekki um að ræða neitt lýðræði, í efnahagslífinu var dreginn taumur iapanskra ríkisfyrirtækja og e'nkafyrir- tækja. í menningarmá'lum var sú skipan, að mjög var tak- markaður aðgangur innfæddra eyiarskeggja lil háskólanáms. I lok japanska tímabilsins árið 1943 var íbúatala eyjar- innar 6.5 milljónir, 93 af hundr aði var Kínverji frá megin- landinu. Seinna voru næstum allir Japanar, um 400 þúsund, fluttir til Japan, og núverandi íbúar Formósu, sem eru um 7.5 milljónir að tölu. eru nær eingöngu Formósu-Kínverjar að undanskilinni miög lítilli hundraðstölu afkomenda hinna gömlu kínversku mnflytj&nda, sem komu til eyjarmnar fvrir nokkrum hundruðum ára. Kyn slóð eftir kynslóð hafa þeir skapað sögu eyjarjnnar, ásamt hinu sérstaka tímabili japanskr ar stjórnar frá 1895 til 1945. Ibúar Formósu eru án alls efa Kínverjar, það er að segja af kínversku ætterni. Forfeður þeirra hafa flutzt lil eyjarinnar frá Fukien, Kwantungsfjöllum og Kanton héraði. Formósa hefur frá 1683 til 1895 eða í 200 ár verið hluti hess ríkis, sern Manchu- þjóðhöfðingjaættin í Peking ríkti yfir. En Formósu-Kín- verjar hafa vegna sérstakrar erfðavenju fundizt þeir vera frábrugðnir Kínverjum megin landsins, og greinarmunurinn hefur í þjóðfélags- og menn- ingarlegu tilliti smám saman. orðið raunverulegur ekki sízt á þeim f'mmtíu árum, sem Jap anar réðu þar ríkjum, því á því tímabili balnaði mjög efna hagsafkoma íbúa 'Formósu og vestræn menning tók að festa rælur á mörgum sviðum auk þess sem þeir urðu fyrir al- mennum menningaráhrifum á þessu tímabili. Það er og einkennandi, að þegar eyjaskeggjar gerðu upp reist eftir að þe!r höfðu geng- :'zt undir yfirráð Japana, þá reyndu beir ekki að bverfa aft ur undir yfirráð Kína. Þeir iéituðust við að koma á fót „iýðveldinu Formósu“, þeir óskuðu eftir sjálfstæði og sjálf stjórn. Hin 50 ára stjórn Jap- ana á Formósu hefur mjög orð ið til þess að auka þennan mis: mun. Ekki er þar með sagt. að Formósu-Kínverjar séu orðnir Japanar eða hlvntir Japönum. Svo er ekki. Tilraun Japana eftir 1940 að opna evjuna fyr- ir japönskum innflytjendum var tekið mjög kuldalega. Á síðustu 50 árum ha.fa Formósu Kínverjar orðið enn meir að- skildir frá Kínverjum megin- landsins. burt séð frá því póh’- tíska ástandi. sem skapazt befur eftir að kommúnistar |ióku völdin í Kína. í því sam- ,bandi má minna á. að þegar iá árunum 1945—43 var rætt Framhald á 7. síðu. Slyrkir og lán til námsmanna erlendis árið 19 Lán: 6000 Styrkur: Aðalsteinn Jónsson efnaverkfræði Bretlandi Ágúst H. Elíasson, rafmagnsfærði, Noregur 2500 Ágúst Þorleifsson, dýralækningar, Noregur 2500 Árni Gunnarsson, bókmennasaga, Svíþjóð Árni Jóhannesson, mjójkurfræði, Noregur 5000 Árni Ólafsson, þýzka, Þýzkalandi 2500 Ásdís Jóhannsdóttir, efnafræðj, Þýzkaland 5000 Baldur E. Jóhannesson, mælingaverkfr, Þýzkal. 2500 Bernhc.rður Hannesson. vélfræði, Danmörk 2500 Bjarni Kristjánsson, vélverkfræði, Þýzkaland, 5000 Bjarni S. Óskarsson, byggingaverkfr. Danmörk, 2500 Björn Björnsson, flugvélavirkjun, Bretland, 3000 Bjöm Sigurbjömsson jarðræktarfræði, Kanada, 4000 Bragi V. Erlendsson, rafmagnsverkfr. Danmörk, Brynjólfuj- Sandholt, dýralækningar, Noregur Einar H. Ásgrímsson, vélverkfræði, Bretlandi, Einar Örn Björnsson, dýralækningar, Noregur Einar T. Elíasson, efnaverkfræði, Bretlandi Eínar R. Hlíðdaj, rafmagnsfræði, Sviss Einar G. Þorbergsscn, rafmagnsverkfr., Svíþjóð Einar Þorsteinsson, búfræði, Danmörk Eiríkur Haraldsson, íþróttafræði, Þýzkaland, Eyþór H. Einarsson, grasafræði, Danmörk, Friðrik Þórðarson, latína, Noregur, Geir V. Guðnason, gerlafræði, Bandaríkin Gísli Jónsson, rafmagnsverkfr, Danmörk, Guðlaugur G. Gunnarsson, hagfræðj, Þýzkaland 5000 Guðmundur Ö- Árnason, skógrækt, Noregur, 5000 Guðmundur Gilsson, kirkjutónlist, Þýzkaland Guðmundur Guðmundsson skreytingarl. ítalía 3000 Guðmundur H. Guðmundsson, ©fnafr. Þýzkal. 2500 Guðmundur Hejgason, raffræði, Svíþjóð, 3000 Guðmundur S. Jónsson, rafmagnsverkfr. Danm. 5000 Guðmundur Samúelsson, söngkennsla, Þýzkal. 5000 Guðmundur E. Sigvaldason, steinafræði, Þýzkal. 5000 Guðrún Friðgeirsdóttir, uppeldisfræði, Danmörk, 2500 Guðrún Ólafsdóttir, sagnfræði, Noregur, 5000 Gunnar H. Guðmundsson, húsgagnateikn. Danm. 5000 Gunnar Hermannsson, húsagerðarl. Frakkland 3500 Gunnar H. Kristinsson vélaverkfr. Bretland 6000 Gunnar Thorfason, byggingaverkfr. Þýzkal. 5000 3000 3000 2500 5000 4000 5000 6000 2500 2500 2500 3000 4000 2500 2500 3000 2500 3000 8000 3000 2500 5000 5000 4000 2500 3000 2500 Gunnar • Þormar, tannlækningar, Noregur 5000 Gunnlaugur Elíasson, efnafræði, Danmörk, Gunnlaugur B. Pálsson, vélaverkfr. Svíþjóð, Gylfi Guðmundsson, hagfræði, Þýzkaland 5000 Halldór O. Halldórsson, byggingaverkfr. Danm. Halldór Hjáimersson húsgagnateikn., Danm. 2500 Haraldur Sígurðsson, rafmagnsverkfr., Þýzkal. 5000 Haukur Pálmason, rafmagnsverkfr. Svíþjóð Haukur Ragnarsson, skógrækt, Noregur Haukur Sævaldsson, vélaverkfræði, Danmörk 5000 Haraldur Gíslason viðskiptafr. Bankaríkin 2000 Helen Louise Harkan, söngkennsla, Danmörk, 5000 Helgi Guðmundsson, samanburðarmálfr. N. 5000 Hjálmar Þórðarsson, hyggingaverkfr. Danmörk 5000 Hjördís H. Ryel, sjúkrakennsla, Danmörk, 2500 Hjörtur Á. Eiríksson ullariðnaður, Þýzkaland 5000 Hrafn Haraldsson, tryggingafr. Danmörk 5000 Hreinn G. Þormar, ullarjitun, Bretland 6000 Hreinn Steingrímsson, tónfx-æði, Austurxúki Hróbjartur R. Einarsson, landafræði, Noregur Hrönn Sigurjónsson, sálarfræði, Austurríki Hörður Jónsson, efnafræði, Bretland . 6000 Hörður Þormar, efnafræði, Þýzkaland 5000 Ingi K. Jóhannesson, enska, Hojland Ingibjörg M. Blöndal, hljómlistark. Þýzkal. 2500 Ingólfur L. J, Lijlíendahl, lyfjafr. Danmörk 2500 Ingvi Þ. Þorsteinsson, jarðvegsfræði, Noregur ísleifur Jónsson, vélaverkfræði, Danmörk Jakob Jakobsson, dýrafræði, Bretland 3000 Jens Tómasson, efnafræði, Noregur 1 Jóhann Axelsson, lífeðlisfræði, Danmörk 5000 Jóhann Friðjónsson, húsagerðarlist, Svíþjóð Jóhann Guðmundsson, efnaverkfræði, Þýzkal. Jóhannes Þ. Eiríksson búfræði, Danmörk 5000 Jóhannes Guðmundsson byggingaverkfr. Danm. Jón Brynjólfsson, verkfræði, Danmörk 5000 Jón Einarsson, franska, Frakkland 7000 Jón Guðbrandsson, dýrajækningar, Danmörk Jón Pétursson, dýralækningar, Noregur Jón R. Magnússon, efnaverkfr. Bandaríkin 4000 Jón P. Ragnarsson, sagnfráeði, Þýzkaland 5000 5000 6000 5000 3000 5000 2000 250» f 5000 5000 2500 1 t . i 5000 2500 5000 2500 3000 5000 3000 5000 2500 2500 2500 4000 Framhald á 7. síðu'-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.