Alþýðublaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 8
Hollendingar og Islendingar
keppa í frjálsum íþróttum
Keppnin fer fram í Reyk.iavík í sumar
ÁKVEÐIÐ hefur verið, að um 20. júlí í sumar fari fram
landskepptii í frjálsum íþróttum við Hollendinga. Keppni þessi
verður háð í Rcykjavík, og verður keppt í 20 íþróttagreinum. j
JBúizt cr við, av keppni þessi verði mjög jöfn og er mjög tví-
sýnt um úrslit.
Landskeppni í íriálsum í-
þróttum hefur tvisvar verið
háð áður hér á landi. Sú fyrri
var við Norðmenn 1943 og
urinu Norðmenn þá keppni, en
árið 1950 kepptu íslendingar
rvið Da«i_ og s'grucu í þeirri
keppni. í Oslo 1951 sigruðu
svo íslendingar báðar frænd-
þjóðirnar, Dani og Norðmenn.
FítAMKVÆMDANEFND
Stjórn Frjáls'íþróltssambands
Islands hefur skipað sérstaka
framkvæmdanefnd til að ann-
ast undirbúning um fram-
kvæmd landskeppninnar og
esga sæti í henni þe.r Erlendur
Ó. Pétursson, Björn Vilmund-
arson, Bragi Kristjáns.-on.
Jens Guðbjörnsson og Örn
Clausen.
Undanfarin tvö til þrjú ár
hafa frjálsar íþróttir verið í
öldudal, en nú virðast margir
efnilegir íþróttamenn vera í
uppsiglingu. Ætti þessi keppni
því að vera þeim h\-ratning til
að slunda æfingar aí meiri al-
úð en áður og s'uðia að því, að
íslendingum auðnist að sigra í
þessari keppni.
SAMNORRÆNA
UNGLINGAKEPPNIN
Þá hefur verið ákveðið að í
sumar fari fram norræn ung-
lingakeppni. Keppiii þessi er
sligakeppni milli allra Norður-
landanna og stig reiknuð eftir
meðalárangri 25 manna hiá
stóru löndunum og 15 hjá ís-
landi. Var þetta ákveðið á
þ ngi norrænna forustumanna
í frjálsum íþróttum 1953 og
keppnin háð í fyrsta skipli í
fyrrasumar. hér dagana 3.—4.
og 10.—'11. júlí. Var keppt í
100 m. og 1500 m. hlaupum,
háslökki, langstökki, kúlu-
varpi og kringlukasti
'Fóru leikar svo, að Finnar
unnu, hlutu 28 stig. en stigin
eru reiknuð eftir röð í hverr.i
grein, bezta land fær 5 stig og
það lakasta 1. Þannig er hægt
að fá mest 30 stig, c-n minnst
5, ef þálttakan er í öllum grein
um nægileg.
Norðmenn fengu 23 stig, \
Svíar 18, íslendingar 13 og
Danir 7. Hér kepptu alls 176
pil'ar, f. 1934 og síðar. Nefnd, j
sem þeir Hermann Guðmunds
{
son, Lárus Halldórsson og Þor :
steinn E'narsson skipuðu, sá j
um keppnina hér á landi.
Nú í sumar fer keppnin.
fram á sama hátt dagana 12.— j
18. júní að báðum meðtöldum.
Hafa sömu menn tekið að sér
að stjórna keppninm. Greinar
og útreikningur á stigum verð
ur sami og í fyrra.
í KVÖLD kl'. 8,30 heldur
Germanía fyrsta skemmmti-
fund sinn á vetrinum í Tjarn-
arkaffi. Kvikmynd verður sýnd
og er hún um ýmsa merka at-
burði, er orðið hafa í Þýzka-
landi síðustu mánuði.
Megintilgangur sýnjngarinn-
ar er að sýna fallegar og vand
aðar handunnar vörur frá lönd
um innan Evrópu og utan, m.
a. húsgögn, híbýlaskraut, vefn
að, leir.muni, lisfanun.i úr málm
um, tré, glerþ leðri, plasti,
strái o. s. frv.
SAMANBURÐUR
Á ÞVÍ BEZTA
Á sýningum sem þessum
gefst því tækifæri til saman-
Nefndaskipun
íil að íeíja
RÍKISSTJÓKNIN ritaði í
gær Vi'nnuveitendasambandi
íslands og samrií'nganefnd
verkalýðsfélaganna svohljóð-
andi bréf:
„Ætla vérður, að það
muni greiða fyrir lausn
vinnudeilna þeirra, sem nú
vofa yf/'r, ef hluílaus rann- ^
sókn fcr fram á þe/m s/að-
rejmdum, er mcstu skipta í
þessu samband/, svo sem
hvorí efnahagsás/andið í land
inu sé þannig, að a/vinnnveg i
irnz'r get/ borið liækkað kaup
gjald og hvor/ kaupliækkanir
mundu leið'a til kjarabó/a fyr
/r verkalýðinn. Ríkiss/jórn-
/n be/’nir því þess vegna /il
dieiluaðila, r,ð' þeir nefn/ af
s/'nni hálfu hvor tvo fulltrúa
íil slíkrar rannsóknar og mun
ríkiss/jórn/n síðan fara þess
á leit við hæs/raét/, að hann ,
//lne'fni þrjá oddamenn í
þessu skyni.“
Við þe//a er því a‘ð bæta,
að ríkisstjórnin hefur haf/
nægan /íma til rannsókna, og
hc'fð/ naumast þurf/ að draga
slíka rannsókn fram yfir
þann tíma, er samningar
féllu úr g/’ldi.
burðar á því bezta, sem fram-
leitt er af listmumim, og fá
sýningargeslir þar tækifæri til
þess að kynnast s-íl, tækni og
framleiðsluaðferðum hinna
ýmsu þjóða.
SAMVINNA VIÐ
ÍSLENZKA LISTIÐN
Eftir að hafa leitað álits hins
nýstofnaða félags „Irlenzk list
iðn“ og framkv.stj. Landssam-
bands iðnaðarmanna á málinu,
ákvað vörusýmngarnefndin
þátttöku af íslands hálfu í sýn-
ingunni. Skarphéðinn Jóhanns
son arkitekt mun verða. trún-
aðarmaður nefndarinnar við
undirbúning sýningarinnar, en
félagið „íslenzk listiðn" hefur
auk þess góðfúslega lofað að-
stoð sinni við undirbúninginn.
Sandgerðisbáfar landa í Kefla-
vík fil að missa ekki úr róður
Islendingar taka þátt í iðn-
aðarsýningu í Þýzkalandi
Sýningin haldin í Muenchen 6.-I5. maí
VÖRUSÝNINGARNEFNDINNI, sem iðnaðarmálaráðherra
skipaði fyrir skömmu til þess að vinna að þátttöku af Islands
hálfu í erlendum vörusýningum, barst fyrir nokkru boð frá
sijórn listiðnaðarsýningarinnar í Múnchen um þátttöku í al-
þjóðlegri sýningu, sem haldin hefur verið þar árlega undanfarin
sjö ár. Sýningin liefst að þessu sinni 6. maí og lýkur þann 15.
maí.
Þriðjudagur 8. marz 1955,
247 nátnsmenn erl. fengu
sfyrki og lán af 327, er
Umsækjendur voru 81 fleiri en í fyrra
Á FJÁRLÖGUM 1955 eru veittar kr. 875.000,00 til náms-
síju'kja og kr. 400,000,00 til námslána. Ennfremur eru veittar
sérstaklega á fjárlögum til söngnáms erlcndis, kr. 70,000,00.
Af fjárhæð þeirrj, sem æluð er tíl námsstyrkja, er tæplega 90
þúsund kr. fyrirfranuáðstafað til hinna svonefndu „4—ára<£
styrkja.
Mennlamálaráði bárust að
þessu sinni alls 327 umsóknir
um styrki eða lán. Er það 81
umsókn fleira en s.l. ár og hafa
umsóknir til ráðsins aldrei áð
ur verið svo margar. Af um-
sóknunum voru að þessu sinni
162 frá fólki, sem áður hefur
hlotið styrki eða lán frá
menntamálaráði.
DVALARLÖND OG NÁM
Eftir dvalarlöndum skiptast
umsækjendur svo sem hér seg
ir: Noregur 31, Danmörk 103,
Svíþjóð 24, Bretland 29, Frakk
land 13, Sviss 2, Ílalía 2, Kan-
ada 3, Bandaríkin 22, Þýzka-
land 70, Austurríki 17, Rúss-
land 2. Spánn 3, Holland 2,
Belgía 1, óákveðið 3. Nám í
tungumálum og bókmenntum
s'unda 30 námsmenn, í hjúkr-
un, læknis- og iyfjafræði 24, í
landbúnaði, sjávarútvegi og
náttúrufræði 55, í iðnaði og
verkfræði 117, í listum 33, í
heimilisiðnaði, uppeldisfræði
og íþróttum 32. í hagfræði,
verzlun og viðsiciptum 20
námsmenn. Ýmsar námsgrein
ar voru 16.
Vetit/r hafa vcrið að þessu
s''nni styrk/r að fjárhæð sam
tals kr. 803 500 og samþykk/
ar /illögur um lán að fjárhæð
kr. 369 500. Af námss/yrkj-
um fóru kr. 341 500 í fram-
lialdsstyrki og kr. 462 000 í
nýja s/yrk/. 148 námsmenn
fá eingöngu s/yrki, 63 náms
mönnum er gef/'nn kostur á
iáni og 36 fá fjárliæðina
bæði í styrk og láni, alls 247.
YFIRLEITT GREITT í GJALD
EYRI DVALARLANDS
Námslánin erti vaxlalaus
meðan á námi stendur. Afborg
anir hefjist þremur árum eftir
próf eða eftir að nároi er hætt.
iLán'n afborgist á 10 árum með
3V£% vöxtum. Lántakendur
verða að úlvega tvo ábyrgðar-
menn, sem menntamálaráð tek
ur gilda. Námssiyrkirnir eru
yfirleitt borgaðir út erlendis af
sendiráðum íslands og í gjald
eyri dvalarlands styrkþega. Út
borgun styrkja til námsmanna
í Austurríki, Ítalíu, Spáni og
Hollandi fer þó ekki fram er-
lendis, heldur hjá r/kisféhirð'..
VEITING NÁMSLÁNA
í tillögum sínum um veit-
ingu námslána fylgdi mennta-
málaráð yfirleitt þessum regl-'
um: Nemendur, sem þrisvar
ihafa hlolið styrk frá mennta-
Imálaráði, fá lán. Þeim, sem
.hlotið hafa styrk tvisvar áður.
er nú ætlaður hálfur styrkur og
hálft lán. Námsmenn, sem hlot
ið hafa styrk einu s'nni áður,
fErh á 3. síðu.l
Snjótittlhigiirinn
floginn.
Fregn t/'l Alþýðublaðyins.
SELEOSSI í gær.
SNJÓTITTLINGURINN,
sem fannst í eldholi miðstöðv-
arketils á laugardagsmorgun-
inn, er nú floginn. Hann var
hafður inni á sunnudagsnótt-
ina, en á sunnudagsmorguninn
var hann miklu hressari og át
þá vel hjá drengnum, sem opn
aði fyrir honum. Ingimar Jóns
syni. Síðar var honum sleppt.
Hann var allur koisvartur af
sóti, en nú mun regnið skola
það af honum. GJ.
Félagssfofnim fil að efla og
kynna íslenzkan lisfiðnað
Lengja þyrfti brygg]ona um 50 metra
Fregn tíl Alþýðublaðsins. SANDGERÐI í gær.
VEGNA ILLÞOLANDI ÞRÉNGSLA hér við bryggju urðu
þrír bátar að fjýja til Keflavíkur á sunnudagskvöldið, svo að
þeir misstu ekki úr róður. Var þarna um að ræða aðkomubáta,
sem hafa viðlegu hér í vetur, <
Ef þessir bálar hefðu ekki
beðið þess að þelr kæmust að
hér, mundu þeir ekki hafa
sloppið út fyrir róðrartíma í
nótt og mundu hafa misst af
róðri í dag. Það þarf nauðsyn-
lega að bæla svo sem 50 melr-
um við bryggjuna, bæði vegna
þess bátafjölda, sem hér er
fyrir, og svo ekki síður vegna
hins, að þrír slórir bátar bæt-
ast við í sumar.
g eru gerðir héðan úí.
INFLÚENZA í VERKAFÓLKI
UNGLINGAR FÁ FRÍ
Töiuvert slæmur inflúenzu-
faraldur gengur liér í Sand-
gerði. Liggur margt verkafólk
og er frá allri v/'nnu um sinn.
Hins vegar er nú mik/’ð að gera
vegna ágæ//safla. Hefur ung-
lingum því vci’ið gef/ð leyfi úr
skóla /11 að v/’nna við fiskinn.
ÓV.
FYIÍIR NOKKRU var hér f bænum stofnað félag til efl-
ingar íslenzkum lis/iðnaði. Stofnendur voru nokkrir lisíiðn.
aðarmenn og áhugamenn unx listiðnir. Félagið lxlaut nafnið
„fsjenzk listiðn.“
TILKYNNID
VÖRUSÝNINGARNEFND
Þeir, sem framleiöa muni. er
þeir telja, að eigi erindi á sýn-
ingu þessa, eru beðnir að t il-
kynna vörusýningamefndinn
það bréflega í pósthólf 417 sem
fyrst og eigi síðar en 15- þ. m.
Innbrol í Esju.
INNBROT var framið í kex-
verksmiðjuna Esju á sunnu-
dagsnóttina. Fór þjófurinn, án
þess að hafa nokkuð verðmætt
með sér, enda mun lítið fé-
mætt vera þar geyrnt.
Tilgangur félagsins er: ,,Að |
vinna að eflingu list.ðnaðar á
Islandi með því að 1) örva,
auka listmæti og bæla fram-
leiðsluhætli íslenzks lisliðnað-
ar, 2) kynna íslenzkan listiðn-
að hér á landi og erlendis með
sýningum og á annan hált, 3)
sluðla að bættum skilyrðum
fyrir ungmenni og aðra til
náms í lisliðnum, og 4) gæla
hag.smuna ísl. listiðnaðar-
'manna í hvívetna, m. a. með
■því að vernda niifundarrétt
þeirra."
Þegar fram líður hyggst fé-
lagið kjósa sérstakn gæðamats
nefnd, sem fylgist með vöru-
vöndun og velji til sýninga. í
stjórn félagsins eiga sæti: Lúð
víg Guðmundsson skólastjóri,
formaður, meðstjórnendur þeir
Ragnar Jóixsson hæstaréttar-
lögmaður og Björn Th. Björns
son listfræðingur. í varastjórn
eru Sve'nn Kjarval húsgagna-
arkitekt, Gunnar Friðriksson
forstjóri og Hjalti Geir Krist-
jánsson húsgagnaarkitekt.