Alþýðublaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 3
Fösfudagur 15. april 1955 alþyðubl*- 1» Höfum ávallt til sölu flestar tegundir bif- reiða. — Tökum einnig bifreiðir í umboðs- sölu. Gjörið svo vel að líta til okkar, ef þér þurfið að kaupa eða selja bifreið. Gítarar, sex gerðir, Útskornar vegghillur Saumakassar, Amerískir, Hollenzkir of Fransltir Borðlampar. np r • .V> « f 1 resmioirl rr\ r • \ • » l resimoir l Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur fund í dag föstudaginn 15. apríl kl. 1,30 e. h. í Iðnó. Umræðuefni: Skipting félagsins. HANNES Á HORNINU Vettvangur dagsins iUr öllum s S j áffum. | | í DAG er föstudagurinn 15. j apríl 1955. SKIPAFRÉTTIR Eimskip. Brúarfoss, DetL'foss, Fjall- foss og Goðafoss eru í Reykja- vík. Gullfoss fór frá Thorshavn í morgun 14/4 til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg 16/4 til Rvík- | ur. Reykjafoss, Selfoss, Trölla jfoss, Tungufoss og Katla eru í Reykjavík. Góð og göfgandi kvikmynd. — Eins góð og bókin. Ávítunarbréf til mín frá ágætum manni. — Kirkju- göngur, trú, pústrar. — Fjölsóttar kirkjur um páska. FYRIR JÓLIN í vetur kom | pústra við gröf Krix'ts. En nt ævisaga þýzka læknisins JteiiTíSfræga, Sauerbruchs. — Nefndjsí hún: „Líknandi hönd“ og gaf „Setberg“ 'bókina út. Þetta varð mjög vinsæl bpk og UmtöluS hér eins og annars (sfaðar. Nú hefur Tri^iblibíó fiafið sýningar á kvikmynd, jsem gerð hefur verið effir bók fnni. Þetta er í fáum orðum gagt, einhver bczta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd íengi, fróðleg, spennandi og göfgandi. ÞAÐ ER ÓVENJULEGT, að sleppum því. Það er gott að fjölmennt var í dómkirkjunni um páskana. Það er vottur þess að menn feita og annars en ófriðar og pústra hins daglega lífs. Hér er bréfið: „PÁSKADAGSKVÖLD 1955. Kæri Hannes á horninu. i Fimmtudag 7. apríl segir þú: I „Það biðjast víst ekki margir fyrir á bænadögunum.“ Ekki veit ég hvaðan þú hefur þessa vizku, aldrei hef ég t. d. séð þig í kirkju. (Er ekki dómkirkjan þín vóknarkirkja?) — Þú jkvikmyndir, sem gerðar eru hefðir átt að sjá troðfylla pessa eftir góðri sögu, uppfylji þau skilyrði, rem maður, sem hef- tir lesið bókina, gerjr til henn- 8r. En þannig er þessi kvik- tmynd. Taka hennar og öll gerð [hefur tekizt svo vel, að iriún stendur sjálfri bókjnni fyllilega á sporði og hefur þetta þó verið ákaflega vanda- gamt verk. Eg hygg, að þeir, gem sjá, þessa mynd, muni geinl gieyma efnj hennar. AF TILEFNI UMMÆLA minna hér í pistþnum á .jikír. dag, hefur kunnur maður hér í bænum sent mér dálítið á- Vlítunarbréf. Það er rétt, að orðin voru þau, sem hann lil- ítærjr, en hljómur þeirra var dálítið öðruvísi en hann vill yera láta. Það átti, samkvæmt eetlan minni, að vera nokkuð á milli fínanna, sem lesendur stóru kirkju á föstudaginn langa og á páskadag, svo að margjr urðu frá að hverfa þá. Sj'á andaktugan og lotningar- fujlan söfnuð, þar á meðal marga gáfuðustu menn þjóðar. innar, hlusta á leslur guð- spjafla, hinar snjöllu ræður dómprófastsins, rr. Jóns Auð. uns. (Eg hluslaði á hann við hádagsmessu báða þessa daga) og heyra hinn fagra söng og orgelleik dr. Páls ísólfssonar. EFALA.UST hefur mörg ein- læg bæn stigið upp frá brjórt- um þeirra þúsunda, sem sótt hafa kirkjurnar hér í höfuðborg jnni og annars staðar um I'and allt. Einnig annarra, er ekki hafa haft ástæðu til þess að komast til kirkju, — hafa hlýtt guðsþjónustu í útvarpi eða að- ejns snúið sér til herra símj í huganum með húslestraflun- mínir skildu — og hugsuðu um. Eg hugsa líka að sú hafi | ingi eða í einrúmi, orðið raunin, enda er bréf tians að nokkru vottur þess. EG BIRTI þetta bréf án þess að breyta í því rtafkrók hvað þá meiru — og þakka honum Eyrjr það. Það er satt, að ég fer sjaldan, næslum því aldrei í kirkju — og er það ef til vill ekki til að hrósa sér af, enda geri ég pað eklcj. Eg ræði held- ur ekki oft við presta, en hlusta hins vegar á þá. Oft ann ég þeim fyrir það, sem þeir segja, en stundum gera þejr mér gramt í geði vegna of. stækis og harðra dóma. Þá minna þeir mig á prestana, sem jafnvel rétta hver öðrum EG ER VISS UM að margir biðjas fyrir alla daga og þá ekki sízt á bænadögunum og um páskana. Eg veit ekki hvaða trú þú játar, kæri Hapnes, en ég veit og sé á því er þú ritar, að kristindómurinn hefur mjög mótað lífsskoðun þína og alla framkomu. Sjálfsagt'hefðir pú gott af að koma í kirkju og taka þátt í sameigin’Jegum bæn arhugrunum þeirra er þangað koma. Að minnsta kosti máttu ekki láta hrjóta úr penna þín- um jafn frájeit og órökstudd orð og þau, er ég hafði eftir þér í byrjun þessa máls.“ Hannes á horninu. Skipadeíld S.Í.S. Hvassafell er í Rotlerdam. Arnarfell er í Reykjavík. Dís- arfell er á Akureyri. Helgafell er í Hafnarfirði. Smeralda er í . Hvalfirði. Granita fór frá Póllandi 7. þ.m. áleiðis til ís- lands. HJÖNAEFNl Síðastliðinn laugarda^ opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður G. Þorgilsdóttir, Hlíð, Hveragerði og Ársæll Hermannsson, Gerðakoti, Ölf- usi. Á páskadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Jóns dótlir frá Melðastöðum í Garði og Lárus Jónsson, stud. oecon. frá Ólafsfirði. Bundizt hafa heitcrði ung- frú Ragnheiður Jónsdóttir, Öldugötu 26, Reykjavík og hr. Ólafur Pálsson, húsasmiður, Brekkugötu 7, Hafnarfirði. — * — 70 ára er í dag Steinunn Óiafsdóttir, Hverfísgölu 55 Hafnarfirði. Afhent Alþýðublaðinu: Áheit á Slrandakirkju kr. 100,00 frá B.K.A. ----------*---------- IMræðingafélagið fimmára AÐALFUNDUR Iðnfræð- ingaféjags íslands var haldinn nýlega og fiutti fráfarandi for maður Baldur Helgason raf- fræðingur skýrslu stjórnarinn- ar. Félagí'starfið hefur verið, eins og undanfarin ár, með þeim hætti, að flutt hafa verið fræðsluerindi á fundúm fé- lagsins, ennfremur hafa ýmsar stofnanir verið heimsóttar og mannvirki skoðuð. Iðnfræðingafélag íslands var slofnað 4. apríl 1950 og er því nú fimm ára. Þó að félagið sé ungt að árum, hafa iðnfræðþ .menntaðir menn lengi starfað í atvinnulifi þjóðarinnar og sett svip sinn á það og þá- rér staiklega í iðnaðinum. Félagið er stofnað á grund velli laga nr. 24. 13. júní og samkvæmt þeim lögum hafa iðnfræðingar rétt til að bera heiti eftir sérgrein sinni svo sem, vélfræðingur, bygg- jngafræðingur, raffræðingur o. s.rv. Stjórn félagsins skipa nú Andrés Guðjónsson, formaður, Ignimar Oddsson, ritari, og Björn Einarsson, gjaldkerj. Beztu þakkjr fyrir auðsýnda samúð við útför föður okkajr og tengdaföður .... HELGA SVEINSSONAR fv. bankastjóra. Rörn og íengdabörn. Byggingarfélag alþýðu, Reykjavík. ^ AÐALFUNDUR félagsim' verður haldjnn í Alþýðuhúsinu, Hverfis- götu, mánudaginn 13. apríl næstk. kl. 8,30 síðd. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Byggingafélags alþýSu. Vanur bókhaldari tekur að sér bókhald, # endurskoðun, uppgjör og framtöl fyrir stærri og smærri fyrirtæki. — Vönduð og ábyggileg vinna. r**r Fj, Afgr. vísar á. SúkkulaSikex. Margar legundir. Sölufurninn / við Arnarhól. ' ';

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.