Alþýðublaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fös/udagui' 15. apríl 1955 1 ÚTVAKPI9 20.30 Fræðsluþættix’ um efna- 'hags- og heilbrigðismál og lögfræði. 21.05 Tónlistarkynning: Lítt þekkt og ný lög eftir Björn Fransson og Pál Halldórsson. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Barbara11 eftir Aino Kallas. 22.00 Fréttir og aeðurfregnir. 22.10 Náttúrlegir hlulir. 22.35 Dans- og dægurlög. 23.10 Dagskrárlok. KROSSGATA NR. 830. FRANCES PARKINSON KEYESí r 57 ^Samúðarkort s s s Slysavarnafélags íslands • kaupa flestir. Fást hjá ^ slfsavarnadeildum um S $ land. allt. í Reykavík í-í ^ Hannyrðaverzluninni, ^ S Bankastræti 6, Verzl. Gunn S ;/ 2 3 n sr i 7 t <? i " n “ 1 13 t¥ 15 lí T c | Lárétt: 1 ljósmetið, 5 snemma, 8 gælunafp, 9 tveir eins, 10 slá, 13 tveir samstæðir. 15 kaffi- brauð, 16 ljómi, 18 ganga. Lóðrétt: 1 kviður, 2 borðar, 3 hás, 4 slæm, 6 skrifa, 7 bár- an, 11 rimill, 12 ræktað land, 14 fiskur, 17 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 829. Lárétt: 1 torfær, 5 óska, 5 snalt, 9 in, 10 nári, 13 ræ, 15 sála, 16 urta, 18 Trutt. Lóðrétt: 1 temprun, 2 Oran, 3 ról, 4 æki, 6 strá, 7 angar, 11 ást, 12 illt, 14 ært, 17 au. FELAGSLIF Ferðafélag íslands fer skemmtiferð út á Reykja neu næstkomandi sunnudag. Lagt af stað kl. 9 frá Austur- velli. Ekjð um Grindavík og út að Reykjanesvita. Gengið um nesið. Vitinn og hverasvæðið skoðað. Farmiðar við bílinn. Guðspekifélagið. Fundur í Septímu í kvöld kl. 8,30. Lesið: í sorg og gleði eftir P. Brunton. Kaffi. Gestir velkomnir. [HliliHjlKÍ N Garðastræti 6 Sími 2749 Rafgek'lahitunarkerfi fyrir hvers konar hús- næði Almennar raflagnir Raflagnateikningar Viðgerðir Rafhitakútar, 160 I. Hitunarkerfi fyrir kirkjur. hæðinni, gluggann, sem ekki var eins vel læst. ur og húsráðendur héldu. í huganum fyigdi ég slóð þessarar stúlku meðfram steingarðin- inum, ég heyrði í huganum hringlið í ódýru skrautinu, sem hún bar um ökkla og úlniiði, þar sem hún læddist í áttina að stóra si'lki. baðmullartrénu, í fjærota hJuta garðsins. Hví skyldi hún ekki hlýða köllun ástar sinnar eins og ég sjálfur .... ? Eg býð ennþá eftir svari, Jaques de Val- court. Getið pér bent mér á enn aðra konu, sem þér gæluð ímyndað yður að hefði hlutverki að gegna í þessum harmjeik. Já, þjónustustúlku herra Thorpes, Lalisse. Hafið þér gert yður ljóst, að það var hún, sem stóð gestum hans fyrir beina fyrri hluta kvölds ins og bar þeim heimatilbúinn mat og drykk. Vjsvulega, de Valcourt. Og ég get bætt því við, að herra Thorpe bauðst til þess að senda eftir henni. En ég hikaði, af þeirrj ástæðu, að þá yrði ég, samræmisjns vegna, 'líka að láta það bíða að senda eftir henni. Seinna snér. ist mér svo hugur, og ákvað að hafa tal af þenni, efir að ég var búinn að yfirheyra frú Racinu. Þess vegna símaði ég til aðaletöðv- anna og lét senda til húss herra Thorpes. En hún var horfin. Sporlaust horfin. ÞRETTÁNDI KAFLI. Markgreifinn þaut upp af stólnum. Kæru. leysið og sofandáhátturinn, sem hingað tii hafði einkennt hann, var rokið út í veður og Vind. Hann hrópaði sigri hrósandi: Hvað þá? Gátan er þá svo gott sem ráðin. Eg fæ ekki íkilið, hví þér eyðið bæði mínum tíma og yð- ar í meiningarlaust hjal um pólitík og fjármál og garðrækt, fl'ekið mig til þess að drótta að alsaklausu fólki þátttöku í mannsmorði, en hafið svo þegar fundið..... Leynijögreglumaðurinn lyfti höndinni á Sinn sérkennilega og einkennandi hátt. Kveðið ekki svo fast að orði, Jacques de Valcourt. Sú staðreynd, að ungfrú Lalisse þesea stundina fyrirfinnst ekki heima hjá sér, verður ekki svo auðveldlega lúlkuð óyggjandi sönnun þess að hún sé morðingi, enda þótt það að vísu skjpi henni á bekk með þeim, sem grunaðir verða að kallast. Með þeim, sem grunaðir verða að kallast, segið þér! Eg myndi skipa henni efst á blað. Ekkj fellst ég á það. Sá llsti hefur engan neðstan, enn sem komið er, og ég treysti mér ekki að svo stöddu tij þess að skera úr því, þvar henni ekal skipa á hann, ef ég ætti að semja hann á þessari otundu. En þegar herra Thorpe sá fram á það, að hann myndi þurfa að vera hér kannske alla nóttina, þá sendi hann Celtestino, þjóninn sinn, heim, sagði honum að bíða og segja sér til, ef Lalisse kæmi hejm, en hann mætti fá sér blund, bara ef hann eofn aði ekki svo fast, að hann ekki heyrði ef sím- jnn eða bjallan hringdi. Og þegar svo sendi- boðinn kom að boðj mínu frá aðalstöðvunum, þá var Celestino þar fyrir, bauð honum inn og vísaði honum á herbergi Lalisse. Celestino vissi þá ekki annað en Lalisee værj heima. Þeir þörðu að dyrum, en fengu ekkert svar, svo að það var ekkert fyrir liðsforingjann annað að gera en brjóta sér leið inn í herbergið. Her bergið var mannlaust, en allt í röð og reglu, og það var af alls engu ráðið, að það hefði verið yfirgefið í flýti. Það var fatnaður í skúffum Dg kistum og yfirleitt allt á sínum stað. Þvert á móti benti allt til þess að etúlkan hefði þrugðið sér burt um stundarsakir. Vitanlega, um stundarsakjr! Mér finnst ajlf, þvert á móti því, sem virðist vera yðar álit, benda til þess að stúlkan sé sek og á flótta undan réítvírinnj. Augnablik, herra markgreifi. Aðeins andar. tak, með yðar leyfi. Celestino var, að sjálf- sögðu, fyrr um kvöldjð búinn að segja Lalisse alllt, sem skeð hafði; hann sagði henni frá yfirbeyrslunum hérna á hótelinu og hefur þannske málað ástandið heldur dökkum litum. Hann sagði Lalisse líka, að herra Thorpe hefði haft orð á því, að kannske yrði hún sótt seinna í nótt, en það var einmitt það, sem herra Thorpe hafði beðið Celestino um að hafa orð á við stúlkuna, til þess að hún skyldi vera þv| viðbúin, en hann hefur máske ekki talað nógu varlega. Það virðist sem sagt liggja þannig fyrjr, að Celeetino hafi óviljandi, hrætt vesalings stúlkuna óskaplega. Þetta er senni. lega fávís stúlka, og þar sem hún hefur, eiiis og þér vitið, áður komizt í kast vjð. lögregluna, frönsku lögregluna, og ég vona að ég móðgi yður ekki, herra markgreifi, pótt ég segi, að eftir því sem ég veit bezt, mun hún eiga um það allmiklar minni endurminningar hejdur en efni stóðu til. Mér er að vísu ekki fullkunnugt um, hvaða sökum hún var borin, en hún mun hafa verið ajgerlega sýknuð, var ekki svo? Jú, mér er það a'llvel kunnugt. Eg væri fús til þess að segja yður það. Þakka yður fyrir, heldur seinna, þegar þér eruð búnir að fletta upp í dagbókinni yðar varðandi það og annað, sem við höfum ált tal saman um. Það má vera, þótt slíkt sé heldur óvenjulegt. En þér gleymið einu, herra Kirtland: Þér eigið eftir að finna hann! AJveg rétt. Þegar við höfum fundið hana. Því það hvarflar ekki að mér sú tilhugsun að við ekki finnum hana. Það hafa þegar verið gerðar víðtækar ráðstafanir til þess að hafa upp á henni. Hann sagði petta þurrlega, virtist taka illa efaeemdum markgreifans um hæfni þeirrar stofnunar, sem hann var fulltrúi fyrir. Þá Jeyfi ég mér að þakka yður fyrir komuna, herra markgreifi, — í bili. Það er orðið all- framorðið, og enda þótt.ég hafj löngun til þess að l'áta frú Castle fá sem allra beza hvíld, þá get ég víst ekki dregið lengur að hafa tal af þenni. Markgreifinn hikað;, virist þess ófús að fara án þess að ræða frekar um Lalisse. En svo áttaði hann rig, hneigði sig kuldalega, snérist á hæ]i og skundaði með hermannlégum hreyf. ingum út úr herberginu. Þegar hurðin féll að stöfum að baki hans, snéri leynilögreglufor- inginn sér að ritara sínum, kinkaði tii hans ko]li og mælti: Viltu gera svo vel að fara til frú Racina, þórunnar Halldórsd. og ^ skrifstofu félagsins, Gróf- ^ in 1. Afgreidd í síma 4897. s — Heitið á slysavarnafélag S S ■ S ) ið. Það bregst ekki. * * sDvafarheimili aldraðraS sjomanna Minningarspjöld fást hjá: ^ Happdrætti D.A.S. AusturS stræti 1, sími 7757. $ C Veiðarfæraverz]unin Verð ^ andi, sími 3786. ^ S Sjómannafélag Reykjavík.S ur, sími 1915. Jónas Bergmann, Háteigs-b veg 52, sími 4784. S Tóbaksbúðin Boston, Lauga S ,S S s s Laugateig 24, sími 81666^ veg 8, sími 3383. Bókaverzlunin Fróðj, Leifsgata 4. S Verzlunin Laugateigur, ^ Ólafur Jó.hannsson, Soga- ^ S bletti 15, sími 3096. S $ Nesbúðin, Nesveg 39. ^ ^ Guðm. Andrésson gullsm., ^ S Laugav. 50 sími 3769. s ^ f HAFNARFIRÐI: S Bókaverzjun V. Long, > sími 9288. KHRKI VMinningarspjöId J S Barnaspítalasj óðs HringsinsS S eru afgreidd í Hannyrða-S S verzl. Refill, Aðalstræti 12S S (áður verzl. Aug. Svend-^ S sen), í Verzluninni Victor, ^ S Laugavegi 33, Holts-Apð-'* ^ tekij Langholtsvegi 84, r • Verzl. Álfabrekku við Suð-^ • urlandsbraut, og Þorsteins-^ •búð, Snorrabraut 61. ^ S -rS s s s hefur afgreiðslu í Bæjar-^ bílastöðinni í Aðalstræti^ 16. Opið 7.50—22. Ás sunnudögum 10—13. Sími 1395. ^Nýja sendi- sbílastöðin h.f. ^Úra-viðgerðir. s s s s s s Fljót og góð afgreiðsla.S ^GUÐLAUGUR GÍSLASON,^ S Laugavegi 65 S S Sími 81218 (heima). b S S s SHús og íbúðir af ýmsum stærðum fS bænum, úthverfum bæj-• arins og fyrir utan bæinn^ til sölu. — Höfum einnigS til sölu jarðir, vélbáta, ^ S bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasajan, \ Bankastræti 7. S Sími 1518. S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.