Alþýðublaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 8
Áflaleysi i Húnaflóa, og útgerðin þar siendur Fös/utlagur 15. api'íl 1053 Kveikí í Þórs- göfu 1 INNBROT var frami'ö í Þórsgötu 1, höfuðstöðvar kommúnista í fýrrinótt, eftir ólæt/n, sem voru fyr/r u/an hús/ð í fyrrakvöld. Var farið inn uin glugga á snyríiherbergi og stol/ð 200 —300 kr. úr eldhúsi veitinga- istofunnar. Þá var gerð þarna tilraun t/1 íkve/kju. Var kve/kt í dagblaðahrúgu í stoppuðum bekk eða sófa, og var m kill reykur og glóð í sófanum kl. 6.45, er ræs//nga kona kom til vinnu sinnar. Ekki brann annað cn sófinn. fjárhagslega höllum fæfi Sama og ekkert aflazt, síðan um 20. febrúar, og ekkert farið að glæðazt enn Fregn til Alþýðublaðsins DJÚPAVÍK í gær. AFLALEYSI ER stöðugt hér í Húnaflóa, og virðist þessi vertíð æ/la að verða miklum mun lakari en í fyrra þó/t hún hæfist með meiri afla og betri liorfum en oft áður. Þar til 20. febmar var afli miklum mun betr:, en venju- legl er á þeim tíma, og höfðu menn vonir um; að vel mundi afiast. er kæmi fram á útmán- uði. En þó fór svo eð upp frá því tók fyrir aflann að kalla, og síðan hafa bálarnir komið með úr róðri þetta lth—2 tonn. Gunnar Ormslev ráðinn saxo fóneinleikari í Stokkhólmi Fékk tilboð frá Brems hljómsveitarstj. j FISKLAUST I FLOANUM- | Sömu sögu er að segja frá öllum þorpunum við flóann. þaðan íem úlgerð er, Hólma- vík, Drangsnes: og Skaga- t strönd. Á Skagaströnd hefur o.ft verið fengin loðna til að jVÍta. hvorl þá aflaðist betur. en svo befur ekki revnzt, og ganga rnenn út frá því gefnu, að fisklaust megi heita í fló- anum. BEDID VORIIROTUNNAR. Nú hefur iafnan verið bú- izt við, að afl’nn glæddist til muna, er voraði. og á bessum tn'ma er vanl að vcra farið að fiskasl betur. Á slíku ber hing iO r • P býning Braga. , Málverkasýninig Braga Ásgeirssonar UNGUR OG EFNILEGUR íslenzkur saxofónleikarj, Gunn „ , . .. , „ ,v. , ,.v , ,, vegar ekkerl nú, og eru menri ar Ormslev, sem leikur i Breiðfirðmgabuð, hefur raðið slg til farnir að verða u„gandi um. Svíþjóðar, og verður þar einjeikari á saxofón með hljómsvei/. 1 ag vorhrolan, sem á að fara að nálgast muni ætla að láta biða eftir sér. enn verið framlengl til sunnudagskvölds vegna góðrar aðsóknar. 1400 manns hafa séð sýnjnguna og 28 myndir hafa selst. Mynd in hér að ofan heitir „Kvöjd í Róm“. Verkalýðsfélögin eína fi! samkomu j í Austurbæjarbíói á morgun Ávörp flutt og skemmtiatriði VERFALLSNEFND verka- D. Kristinssonar og mun Guð- lýðsfélaganna hefur ákveðið að mundur Jónsson syngja ein- efna t/1 samkomu fyr/r verk- söng með kórnum. Lúðrasveit fallsmenn í Austurbæjarbíó/ á verkalýðsins leikur, Þorsteinn morgun kl. 2 síðd. Verða þar Ö. Stephensen les upp, Hjálm- flutí ávörp og sitthvað verður | ar Gíslason syngur gamanvís- til skemmtunar. Aðgangur verð ur, Karl Guðmundsson leikari ur ókeyp/s fyrir atla meðlimi annast gamanþátt cg kveðnar verkalýðsfélaganna. verða vásur af verkfallsvakt- Söngfélag ve! kalýðsfélag- inni. Auk þess verða flult á- anna mun syngja á samkom- vörp eins og fyrr segir. unni undlr stjórn Sigursveins Aðgöngumiðar yerða afhent ir eftir hádegi í dag í kjallara A’iþýðuhússinis við Hverfis- götu. N.L.F.I. eínirlil happ- dræltis fyrir hæli sitf "* Gunnar hefur fengið t-’lboð jfrá sænska hljómsveitarstjór- ’ anum Simon Brems um að vera saxofoneinle kari með hljómsveit hans, sem nú leik- ur hjá Karusellen í Siokkhólmi. Hefur hann tekið boðinu, og er þegar búinn að gera samn- ing, sem telja verður mjög hagstæðan. Fer hann utan nú mjög bráðlega, og byrjar um mánaðamótin að leika með hljómsveitlnni. Simon Brems liefur haft ýmsa unga tónlistarrnenn með hljómsveit sinni, er síðan hafa orðið kunnir. Hefur hann leik- ið víða um Evrópu, og er sjálf- ur ein.kum bassalelkari. Gunn- ar er mjög efnilegúr listamað- ur. álþýðufiokksfélðg ákur- eyrar lýsir fylisfa sfuðningi við verk- fallsmenn. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Akureyrar samþykkti á aðal- íundi sínum, sem haldinn var 5. apríl, eftirfararidi ályklun: Aðalfundur Alþýðuflokks- félags Akureyrar hald/nn 5. apríl 1955 lýsir yfir fyllsta stuðningi sínum við yf/r- slandandi kjarahótabará//u verkalýðsins. Jafnfram/ átel ur fundurinn harðlega at- hafnalaysi ríkiss/jórnar/nn- , ar v/ð að finna sanngjarna og farsæla lausn á núver- and/ v/nnudeilu. Sljórn félagsins var endur- líosin, en hana skipa Bragi Sig .urjónsson formaður, Þorste'.nn Svanlaugsson. varaformaður, Kolbeinn Helgastn ritari. Torfi VUhjálmsson gjaldkeri og íStefán Snæbjörnsson með- stjómandi. Varaþingmaður lekur sæli á þingi VARAÞINGMAÐUR Sjálf Stæðis'flokksins í Skagafjarðar sýslu séra Gunnar Gíslason G]aumbæ, tók sæti Jóns Sig urðssonar á Reynistað á al- þingi í gær og mun sitja til loka þessa þíngs vegna fjarveru Jóns. NATTURULÆKNINGAFE- LAG ÍSLANDS el’nir til happ dræ/t/s um nýja 5 farþega bif- re/ð módel 1955, sem dregið verður um 11. júlí n.k. Ágóði af líáppdrætli þessu verður varið tll byggingafram kvæmda á heilsuhæli félagsins í Hveragerði, sem hófust 1955 og nú eru það vel á veg komn- ar, að vonir standa t:l, að hægt verði að hefja þar rekstur í sumar, ef félaginu t.ekst al afla þess fjár, sem til þess vantar. Er vonazt til, að unni verði að hefja rekslurinn í byrjun júní, og verður þá pláss fyrir 27—- 30 vistmenn. Framkvæmdir j þær. sem nú eru hafnar í Hveragerði með byggingu' heil-suhælisins þar, snerta í raun og veru alla tandsmenn því að enginn velt hver verð- ur næstur. ,sem þarfnast kann hjúkrunar og hælísvistar, og því fremur, sem sjúkrahúsa- koslur í landinu er eitt alvar- legasta vandamál þjóðar vorr- ar. Félagið leitar nú stuðnings almennings og sú hjálp, sem því yrði kærkomnust í bili, væri sú, að sem flestir keyptu happdrætlismiða félagsms, en }j£r ^ Akureyri, og vart hefur beir fásl í skrifslofu félagsins orgjg vig farfuglanú, bæði gæs Hafnarstræti 11. Týsgötu 8 ir> ljalda og lóur. Ve ðimanmnum við Lækjar- SLÆM VERTÍÐ. Hagur ú'gerðarinnar hér við flóann er af bessum orsökum slærnur og horfur TTerr! en und anfarin f\ Má segja. að húm standi fiárhagslega mjög höll- um fæli, bótt ekki sé meira sagt. Útgerðin er einá úrræðið til að efla alvinnulífið hér, og getur aflalevsi því ’naft alvar- legar afleiðingar fyrir byggð- I ina hér. YeðríS f dag SA-kaldi, smáskúr/r. 'org. Hreyfli við Kalkofnsveg. Efstasundi 27, verzl. Jasonar Sigurðssonar. Aðeins unnt að fá flóttafólk í Þýzkalandi Erfitt að fá verkafólk til Iandbúnaðarstarfa erlendis STÖÐUGT ER NU unnið a'ð und/rbún/ngi þess að ú/- vega verkafólk crlendis til landbúnaðarstart'a hér á land/. Mun Gísli Sigurbjörns son hafa spurzt íyrir um land búnaðarverkamenn í Þýzka- land/ en ekki mun liafa verið unnt að fá þar nema flót/a- fólk. NÆR 300 UMSOKNIR BORIZT. Umsóknir bænda um er- lent verkafólk t/1 landbúnað- arstarfa munu hafa ver/ð að beras/ Búnaðarféjagi íslands stöðugt fram að þessu. Munu þegar hafa borizt nær 300 umsóknir. Túnbleffir að byrja að grænka á Akureyri; farfuglar komnir Vegir í Eyjafirði erfiðir sakir bleitu og mjög erfiðir í Suður-Þingeyjarsýslu Frcgn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. VORBLÍÐA ER NÚ á degi hverjum hér í Eyjafirði, og þó mun einhver blíðas/i dagurinn í dag. Er nú sunnan átt og sól skin. Leysing er og hefur verið mikil, og snjólaus/ að kalla í byggð. Litur er kominn á túnbletli j firði, enda naumast vinnandi enn á túnum sakir bleytu. Stendur vatn enn á klaka, svo að illfært er með verkfæri um þau. VEGIR ERFIÐIR. Vegir í Eyjafirði eru erfiðir vegna bleylu, en þó eru þeir farnir að þorna í Fram-Eyja- firðinum. Ijsiðin norður yfir Suður-Þingeyjarsýsiu er erfið mjög, einkum austur frá Fnjóská. Sjálf Vaðlaheiði er betri. MIKILL SNJÓR í FJÖLLUM. Enda þólt snjólaust sé orð- ið hér í byggðum, er þó mikill snjór enn í fjöllum. einkum hér vestan fjarðar, og raunar líka sums staðar austan hans, t.d. er Kaldbakur mikils til hvítur. Br. MIKIL BLEYTA. Hvergi munu vorverk byrj- uð hjá bændum bér í Eyja- UNDIR STJORNARVÖLD- UNUM KOMIÐ. Mál þe/ta er hins vegar al- gerlega und/r stjómarvöldun um komið og mun enn ekki hafa verið tek/n emlanlcg á- kvörðun um það á æðri stöð- um hvar helzt verður reynt að fá erlent landbúnaðar- verkafólk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.